Morgunblaðið - 19.06.1980, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ1980
Bílgreinasambandið
Bflgreinasambandiö heldur sambandsfund aö Hótel
Sögu hliöarsal í dag fimmtudag 19. júní kl. 12.00.
Dagskrá: Verölagsmál.
Gestur fundarins og aöalræöu-
maöur Tómas Árnason,
viöskiptaráöherra.
Félagar fjölmenniö.
Stjórnin.
19. júní
ársrit Kvenréttinda-
ffélags íslands er
komið út.
Blaöiö veröur til sölu í
bókaverslunum, blaöasölu-
stööum og hjá kvenfélög-
um um land allt.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 107. og 111. tölublaöi
Lögbirtingablaösins 1979 og 5. tölublaöi 1980, á
Nýbýlavegi 58 — hluta —, þinglýstri eign Hilmars
Ágústssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag-
inn 26. júní 1980 kl. 11:30.
Bæjarfógetinn í Kópvogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 14., 17. og 20. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1980, á Kársnesbraut 127 —
hluta —, þinglýstri eign Eiríks Jónssonar, fer fram
á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. júní 1980 kl.
13:00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
GUOLAUGS ÞORVALDSSONAR
Fundur í Garðabæ
Guölaugur og Kristín veröa á fundi í Garðaskóla við
Vífilsstaðaveg fimmtudaginn 19. júní kl. 8.30.
Fundarstjóri: Jónas Hallgrímsson læknir.
Ávörp flytja: Jón Rafn Guömundsson framkvæmda-
stjóri Ragnar Ingimarsson Ph.D. verkfr., Jón I.
Karlsson útgeröarmaöur, Guöfinna Snæbjörnsdóttir
félagsmálafulltrúi og Ólafur Nilsson lögg. endursk.
Árni Jónsson söngvari stjórnar fjöldasöng.
Nemendur úr Garöaskóla sýna dans.
Kaffiveitingar.
Garðbæingar fjölmenniö.
Stuðningsmenn.
Forsetahjónin, frú Halldóra Eldjárn og herra Kristján Eldjárn. Myndin er
tekin á Austurvelli. Ljísm. mm. ói. k. m.
Saga Jónsdóttir í hlutverki Fjallkonunnar. Hún flutti Ijóö eftir Jóhannes úr
Kötlum, Sautjánda júní. U*81". mm. ói. k. m.
Sautjándi júní:
ÞAÐ var margt um mann-
inn í miðbænum í gær er
17. júní var haldinn hátíðleg-
ur meö hefðbundnum hætti.
Hátíöahöldin hófust meö
því aö forseti borgarstjórn-
ar, Sigurjón Pétursson, lagöi
krans á leiði Jóns Sigurös-
sonar en forseti íslands,
herra Kristján Eldjárn lagöi
blómsveig frá íslensku þjóð-
inni að fótstalli styttu Jóns
Sigurðssonar á Austur-
velli. Að því loknu söng
Karlakórinn Fóstbræöur ís-
lenska þjóðsönginn og for-
sætisráðherra, dr. Gunnar
Thoroddsen, flutti ávarp.
Saga Jónsdóttir, leik-
kona, flutti ávarp fjallkon-
unnar en þaö var Ijóð eftir
Jóhannes úr Kötlum.
Útiskemmtun hófst á
Lækjartorgi klukkan fjögur
og safnaðist þá verulegur
mannfjöldi saman í mið-
bænum. Stillt og gott veö-
ur var meðan á hátíðahöld-
unum stóð og hefur þaö
eflaust átt sinn þátt í því,
hversu margir voru við-
staddir.
Aö sögn lögreglu fóru
hátíöahöldin vel fram í hví-
vetna og lítiö var um ölvun.
I.Knm. Mbl. Ól. K. M.