Morgunblaðið - 19.06.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.06.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. JÚNÍ1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna fHitaveita Akureyrar Staöa framkvæmdastjóra Hitaveitu Akureyr- ar er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum sem veitir allar nánari upplýsingar um starfiö ásamt Ingólfi Árnasyni, formanni hitaveitustjórnar. Starfiö veitist frá 1. september eöa eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 15. júlí n.k. Bæjarstjórinn á Akureyri, Helgi M. Bergs. Viðhaldsþjónusta Viljum ráöa sem fyrst í eftirtalin störf viö viöhald véla: 1. Mann, aðallega til að annast viðgerðir, svo og reglubundiö viöhald eftir þörfum. Nokkur þekking á rafmagni og transist- orrásum nauösynleg. Heppileg menntun t.d.: rafvirki, rafvélavirki, vélvirki o.fl. 2. Aöstoöarmann viö reglubundið fyrirbyggj- andi viöhald. Umsækjandi þarf aö vera laghentur og áhugasamur og fær hann þjálfun í starfinu. Tæknibækur eru á ensku og þurfa umsækj- endur því aö hafa nokkra kunnáttu í ensku. Báðir þurfa aö hafa bifreið til umráða. Aðeins reglusamir menn koma til greina. Umsóknir, meö upplýsingum um menntun, fyrri störf og bifreið, óskast sendar Mbl. fyrir n.k. mánudagskvöld, merktar: „Vélaviöhald — 525“. 2. vélstjóra vantar á m.b. Hrafn GK 12. Uppl. í símum 92-8221 og 92-8090. Garðyrkjustarf Aöili óskast til að annast garð og umhverfi eignarinnar Flyörugranda 2—10 í Reykjavík. Um er aö ræöa öll venjuleg garöyrkjustörf og annaö þaö er til kann aö falla í viðhaldi lóðar. Þeir er áhuga hafa á starfinu eru beönir aö senda tilboð hið fyrsta á Mbl. merkt: „Flyðrugrandi 2—10 — 524“. Garðabær Óskum eftir aö ráða blaðbera í Hraunsholt (Ásana) og til afleysinga í einn mánuö í Hraunsholt (Fitjar). Sími 44146. Laus staða Staða (élagsráðgjafa viö Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla islands er laus til umsóknar. Æskilegt er aö umsækjendur hafi reynslu af ráögjafarstarfi í grunnskóla. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýslngum um námsferll og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrlr 10. júlí n.k. Menntamálaráöuneytiö. 12. júní 1980. Lausar stöður Nokkrar kennarastööur viö Fjölbrautaskóla Suöurnesja eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar sem um er aö ræöa eru: fslenska, danska, sagnfræöi, sálarfræöi og íþróttir. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríklsins. Umsóknir meö ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skutu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrlr 7. júl( n.k. Umsóknareyöublöö ffct í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytlö, 12. júní 1980. Lausar stöður Viö Menntaskólann á Egilsstööum eru lausar tvær kennarastööur. Kennslugreinar þær sem um er aö ræöa eru danska, félagsfræöi, stæröfræöl og eölisfræöi, og er nauösynlegt aö kennari geti kennt fleiri en eina grein. Jafnframt er æskilegt aö stæröfræöikennarlnn geti tekiö aö sér áfangastjórn. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 5. júlí n.k. Umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö. 6. júní 1980. Járniðnaðarmaður óskast helst vanur kolsýru og gassuöu á púströra- verkstæðið Grensásvegi 5, Skeifumegin. Uppl. hjá Ragnari, ekki í síma. Skrifstofustarf Ritari óskast til starfa viö bókhaldsvél. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir 25. júní merkt: „Skráning — 598.“ Verkamaður óskast aö lýsishreinsunarstöð okkar viö Sólvallagötu 80. Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 13598. Bernh. Petersen h.f. Bílstjóri Okkur vantar nú þegar bílstjóra, helst meö meirapróf. Upplýsingar gefur Guömundur Árnason í síma 99-1000. Kaupfélag Árnesinga. Selfossi. Trésmiðir Óskum eftir að ráöa trésmiöi í mótauppslátt. Nánari upplýsingar í skrifstofunni Funahöföa 19, sími 83895 og eftir kl. 19 í síma 85977. Ármannsfell hf. Vélstjóri — vélvirki Sölufélag Austur-Húnvetninga, Blönduósi vill ráöa mann til viöhalds- og smíöastarfa í Sláturfélagi og mjólkurstöö. Æskilegt að viðkomandi hafr réttindi sem vélstjóri og/eða vélvirki. Allar upplýsingar á skrifstofu sölufélagsins, sími 95-4200. Sjúkraþjálfa vantar aö Endurhæfingarstöö Sjálfsbjargar, Akureyri frá 1. sept. n.k. og frá 1. jan. 1981. Uppl. í síma 96-21506 og 96-25212 á kvöldin. Laus staða Staöa bókavaröar við Fjölbrautaskólann í Breiöholti er laus til umsóknar. Um er aö ræöa hálft starf. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir meö ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 10. júlí n.k. Menn tamálaráðuneytið, 12. júní 1980. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fyrirtæki til sölu Til sölu er vélritunarskóli í fullum rekstri. Hentugt fyrirtæki fyrir þann sem vill skapa sér eigin atvinnurekstur. Uppl. á skrifstofutíma. Málflu tningsskrifs tofa Jón Ólafsson hrl., Skúli Pálsson hrl., Túngötu 5, símar 12895 — 12420. f húsnæöi i boöiI Húsnæði til leigu Að Höföabakka 9 eru til leigu 125 ferm. á 1. hæö hússins. Hentugt fyrir skrifstofur eöa léttan iönaö. Sér inngangur. Laust nú þegar. Unnlvsinnor HiA UnllitAri w u.iuí--1 ...umsjónarmanni fasteigna í síma 28200/163. UI...JVMMI muiinui lUOiuiylfu • whiiw «_wt-V/VJ/ |UO. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAG A Seltjarnarnes Lóð ca. 900 ferm. að noröanveröu til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 22/8 merkt: „Seltjarnarnes — 523.“ Verslunarhúsnæði í verslanasamstæöu í miöbæ Kópavogs til leigu, stærö 135 ferm. Margskonar rekstur kemur til greina. Nánari uppl. í síma 40159.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.