Morgunblaðið - 19.06.1980, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ1980
41
félk í
fréttum
♦ ÞESSI maður er talinn frægasti
sjónvarpsmaðurinn um gjörvöll
Bandaríkin, Johnny Carson, sem
annast vinsæla samtalsþætti m.m.
sem heita „Kvöldskemmtun". Þessi
mynd af Carson var tekin er hann
var sendur heim af sjúkrahúsi í Los
Angeles fyrir nokkru, eftir aðgerð á
fæti, sem mjög hafði bagað sjón-
varpsstjörnuna. Hann sagði við
blaðamenn, sem biðu hans við
sjúkrahúsið er hann fór, að hann
væri nánast til í kappgöngu við
hvern sem væri. Hann hefði verið
orðinn draghaltur er hann kom í
sjúkrahúsið og þjáður mjög í fætin-
um. — Hann kvaðst ætla að vera
mættur til starfa í NBC sjón-
varpsstöðinni í New York í gær, 18.
júní.
„ Victorif'
+ AÐ LOKNUM fundi
með stuðningsmönnum
sínum í amerísku borg-
inni Milwaukee, var Ron-
ald Regan færður að gjöf
mjög fallegur hundur af
Golden Retriever-kyni.
Gefandi hafði gefið hon-
um hið táknræna nafn
„Victory" — Sigur. —
Regan heldur hér á hund-
inum, sem hann tók við og
sagði ljósmyndara AP-
stofunnar að hundinn
myndi hann hafa á bú-
garði sínum í Santa Bar-
bara í Kaliforníu. Ungi
maðurinn á myndinni er
gefandinn.
+ BANDARÍSKI dægurlagasöngv-
arinn Frank Sinatra, er aftur
kominn í fréttir. Nýlega eru komn-
ar í einu og sama númeri þrjár
plötur með þessum gamalkunna
söngvara. Hefur þeim verið tekið
vel. Hér er m.a. um að ræða,
úrval þeirra dægurlaga, sem hann
hefur sungið á um 40 ára söngferli.
Einnig lætur hann sig hafa það að
fara inn á nýjar brautir. — Er
sagður einnig komast vel frá því á
þessum nýju hljómplötum sínum.
Notaðar vinnuvélar
Get útvegað flestar geröir og tegundir af notuðum
amerískum og japönskum vinnuvélum frá U.S.A.
Athugiö aö veröið er núna mjög hagstætt vegna
samdráttar í verklegum framkvæmdum í Banda-
ríkjunum. Upplýsingar í síma 30331.
flk'V»4Éf^v«iiL «fc.flte>‘1*
Sumarbústaöaland
Óska eftir sumarbústaðalandi, eöa sumarbústað
sem þarfnast viögeröar. Tilboð merkt: „Sumarbú-
staöaland — „4590“ sendist augld. Mbl. fyrir 28.
júní1980.
Tískusýnina
íkvöldkL 21.30
Módelsamtökin sýna
frompton Parkinson
RAFMÓT0RAR
Eigum ávallt fyrirliggjandi 1400—2800 sn/mín.
rafmótora.
1ns fasa 1/3—4 hö
3ja fasa 1/2—25 hö
Útvegum allar fáanlegar geröir og stæröir.
VALD. POULSEN
Suöurlandsbraut 10,
sími 86499.