Morgunblaðið - 19.06.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ1980
29
smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýslngar
þjónusta ,
Múrviögeröir sími 84736.
húsnæöi
i boöi
húsi. Sér inngangur, góöir
greiösluskilmálar. Laus strax.
2ja herb. íbúö meö sér inngangi.
Sandgeröi
Stórt einbýlishús í góöu ástandi
ásamt ræktaöri eignarlóö.
Vogar
Nýtt einbýlishús aö mestu full-
gert.
Fasteignasalan,
Hafnargötu 27,
Kaflavík. Sími 1420.
Keflavík
Til sölu mjög vel meö farin
3—4ra herb. efri hæö í tvíbýlis-
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11796 og 19S33.
Dagsferðir:
Miövikudaginn 18. júnf: kl. 20
Straumsel — Óttarstaöasei.
Kvöldganga viö allra hæfi.
Helgarferöir:
20.—22. júní
1. Kl. 20 föstudag: Þórsmörk —
gist í skála.
2. Kl. 8 laugardag Þjórsárdalur
— Hekla. Gist í húsi.
Ath. breyttan brottfarartíma í
ferð nr. 2 Þjórsárdalur — Hekla.
Laugardaginn 21. júní nætur-
ganga á Esju um sólstööur.
Brottför kl. 20 frá Umferöa-
miöstööinni.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Frjálsir vitnisburöir.
Samhjálp —
Almenn samkoma
aö Hverfisgötu 44 í kvöld kl.
20.30. Ræöumenn: Clarence
Glad og Jóhann Pálsson. Allir
velkomnir.
Samhjálp.
m UTIVlSTARf t RtntT
Bláfell — Hagavatn
meö Jóni I. Bjarnasyni um næstu
helgi.
Hekla meö Kristjáni M. Bald-
urssyni um næstu helgi.
Útivist, s. 14606.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í Safn-
aóarheimilinu í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Sr. Halldór S. Gröndal.
Trilla til sölu
Vel útbúin úr plastl frá mótun.
Hugsanlegt aö taka góöan bíl
uppí. Uppl. í síma 51853, eftir kl.
7.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Jónsmessuferð
Farin veröur ferö á hestum að Kolviðarhóli
og inn í Marardal.
Lagt veröur af stað laugardaginn 21. júní kl.
15.00 frá Hafravatnsrétt. Farið um kvöldið að
Kolviðarhóli. Á sunnudaginn verður fariö inn
í Marardal og til baka, og komið heim að
kvöldi.
Bíll tekur á móti farangri í félagsheimilinu á
laugardagsmorgni kl. 10—13.
Bíll fylgir hópnum og er meö öl og pylsur.
Félagar fjölmennið.
Ferðanefnd Hestamannafélagsins Fáks.
Bátar til sölu
2 — 4 — 5 — 6 — 7 — 8—10—11—29
— 30 — 35 — 36 — 37 — 47 — 50 — 52 —
55 — 61 — 65 — 70 — 72 — 95 — 96 —
102 — 104 — 150 — 180 — 250 tonn.
Fasteignamiðstööin Austurstræti 7,
sími 14120.
| fundir — mannfagnaöir |
Aðalfundur
Berklavörn Reykjavík heldur aöalfund á
morgun, föstudaginn 20. júní í Hátúni 10 kl.
21.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosnir fulltrúar á 22. þing SÍBS.
Stjórnin.
60—120 ferm húsn.
óskast til leigu
fyrir heildverslun. Helst í mið- eða austur-
borginni. Mætti vera á jarðhæð.
Uppl. í síma 21549.
Óskum eftir að taka á
leigu
100—150 fm. lagerhúsnæði og 100—150
fm. skrifstofuhúsnæði.
Jens R. Ingólfsson h.f.
Grensásvegi 22.
Símar 85450 og 36625.
Sláturfélag Suðurlands
óskar eftir aö leigja 3—4 herb. íbúð meö
húsgögnum frá 4.—30. júlí n.k. fyrir erlendan
sérfræðing.
Vinsamlegast hafið samband, sem allra fyrst,
viö skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20, sími
25355.
húsnæöi i boöi
Húsnæði til leigu
Til leigu ca. 600 fm húsnæöi í Bolholti.
Húsnæðiö er hentugt fyrir iðnaöar- og
verslunarrekstur, skrifstofuhald eöa aðra
starfsemi.
Bílastæði. Strætisvagnaleið. Fagurt útsýni.
Uppl. veittar í síma 34942 eða 37108 milli kl.
1—5.
Verslun — Armúli
Nýtt verslunarhúsnæði á jarðhæð til leigu við
Ármúla. Upplýsingar í síma 35322.
| nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
á hálfri fasteigninni Jaöar I, Þykkvabæ, Rangárvallasýslu sem auglýst
var í Lögbirtingablaöi á árinu 1980, þinglesin eign Jens Gíslasonar fer
Fram aö kröfu Jóns Finnssonar hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 20.
júnf kl. 14.00.
Sýslumaóur Rangárvallasýslu.
Nauðungaruppboð
á jörölnni Vindás í Hvolhreppi, sem auglýst var í Lögbirtingablaöi á
árlnu 1979, þinglesin eign Gísla Þorsteinssonar. fer fram aö kröfu
Kjartans Ólatssonar hrl. og fleiri á eigninni sjálfri föstudaginn 20. júní
kl. 11.00.
Sýslumaöur Rangárvallasýslu.
tiikynningar |
Auglýsing frá
Tækniskóla íslands
Fyrirhugað er að starfrækja námsbrautir fyrir
iðntækna í byggingum, rafmagni og vélum
næsta vetur.
Skilyrði fyrir innritun á þessari námsbraut
eru:
a) bókleg: undirbúningsdeild Tækniskóla
íslands eða sambærilegt.
b) verkleg: sveinspróf í viðeigandi iöngrein
eða langt komið iðnnám.
Umsóknarfrestur fyrir þessar námsbrautir er
framlengdur til 26. júní.
19 fengu fálka-
orðu á 17. júní
FORSETI íslands sæmdi á
þjóðhátiðardaginn eftirtalda
menn heiðursmerki hinnar ís-
lensku fálkaorðu:
Önnu Maríu Hansen, hjúkr-
unarforstjóra, riddarakrossi,
fyrir störf á sviði hjúkrunar- og
heilbrigðismála.
Baldvin Þ. Kristjánsson, fé-
lagsmálafulltrúa, Kópavogi,
riddarakrossi, fyrir félagsmála-
störf.
Daníel Kristjánsson, fyrrv.
skógarvörð, Hreðavatni, ridd-
arakrossi, fyrir félagsmála- og
•'I'V
skógræktarstörf.
Guðmund Guðmundsson, for-
stjóra, riddarakrossi, fyrir störf
á sviði iðnaðarmála.
Guðmund Jónsson, bónda á
Syðra-Velli í Gaulverjabæjar-
hreppi, riddarakrossi, fyrir fé-
lagsmálastörf.
Gunnar Bjarnason, ráðunaut,
riddarakrossi, fyrir forystu um
kynningu íslenska hestsins er-
lendis.
Halldór H. Jónsson, arkitekt,
stjörnu stórriddara, fyrir for-
ystu í atvinnumálum.
Harald Ágústsson, yfirkenn-
ara, riddarakrossi, fyrir
kennslustörf og viðarfræði-
rannsóknir.
Ingólf Möller, fyrrv. skip-
stjóra, riddarakrossi, fyrir skip-
stjórnarstörf.
Jakob Tryggvason, orgelleik-
ara, Akureyri, riddarakrossi,
fyrir störf að tónlistarmálum.
Dr. Jónas Kristjánsson, for-
stöðumann Stofnunar Árna
Magnússonar, stórriddara-
krossi, fyrir vísinda- og ritstörf.
Frú Margréti Ásgeirsdóttur,
riddarakrossi, fyrir störf á sviði
félags- og heilbrigðismála.
Dr. SiguTð Pálsson, vígslu-
biskup, stórriddarakrossi, fyrir
störf að kirkjumálum.
Sigurð Thoroddsen, verkfræð-
ing, riddarakrossi, fyrir störf að
virkjunarmálum.
Sigurjón Sigurðsson, lög-
reglustjóra, stjörnu stórriddara,
fyrir embættisstörf.
Stein Stefánsson, fyrrv. skóla-
stjóra á Seyðisfirði, riddara-
krossi, fyrir félags- og menning-
armálastörf.
Svanbjörn Frímannsson,
fyrrv. bankastjóra, stjörnu stór-
riddara, fyrir störf að bankam-
álum.
Þorstein Einarsson, íþrótta-
fulltrúa ríkisins, riddarakrossi,
fyrir störf að íþróttamálum.
Þorstein Ingólfsson, sendi-
ráðunaut, riddarakrossi, fyrir
embættisstörf.
Ennfremur sæmdi forseti ís-
lands nýlega Björn Svein-
björnsson, forseta Hæstaréttar,
stórriddarakrossi, fyrir embætt-
isstörf, segir í frétt frá skrif-
stofu forsetans.
Aðalsteinn
P. Ólafsson
Patreksfirði
látinn
Patreksfirdi, 18. júni.
AÐALSTEINN P. Ólafsson Val-
höll Patreksfirði lézt í sjúkra-
húsinu hér í morgun á 81.
aldursári.
Aðalsteinn vann um árabil í
Verzlun Ó. Jóhannssonar og í
Eyrarsparisjóði.
Kona Aðalsteins var Stefanía
Erlendsdóttir. Hún lézt 1943.
Þau áttu sjö börn.
Fréttaritari