Morgunblaðið - 27.07.1980, Page 3

Morgunblaðið - 27.07.1980, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 1980 3 Stöðvarhúsið i bygginKU og i brekkunni á bak við er unnið að lagningu aðveituroranna. Stærð stöðvarhússins má sjá með þvi að bera við það fóikið neðst á myndinni. Ljósm. ól.K.M. Hrauney,iafossvirkjun: Erfiðleikar í þéttingu stiflustæðis FRAMKVÆMDUM við Hraun eyjafossvirkjun miðar samkvæmt áætiun hjá einstökum verktökum nema hvað italski verktakinn Magrini Galileo, sem annast lagningu þrystivatnspípna og ioka i flóðgáttum er heldur á eftir. Að sögn Ilalldórs Jóna- tanssonar aðstoðarframkvæmda- stjóra Landsvirkjunar er lagt kapp á að vinna þá töf upp til að takast megi að gangsetja fyrstu vél virkjunarinnar 1. nóvember 1981 eins og áætlað hafði verið. Stöðvarhúsið er nú svo til upp- steypt og verður reynt að koma því undir þak fyrir áramót. Hefst þá vinna við niðursetningu véla og rafbúnaðar. Þá sagði Halldór Jónatansson að komið hefðu upp vissir erfiðleikar við gerð stíflu- stæðis. Þarf að framkvæma mun meiri bergþéttingu en reiknað var með og hefur það komið í ljós smátt og smátt eftir því sem liðið hefur á verkið. Kvaðst Halldór ætla að hér væri ekki um óyfir- stíganlega erfiðleika að ræða, þeir hefðu að vísu nokkurn kostnaðar- auka í för með sér, en hann taldi að þeir myndu ekki seinka verkinu í heild. Skúli Skúlason Ferðafélagsins skrifaði hann, svo eitthvað sé nefnt. Hann hlaut verðlaun úr sjóði Axel Wenner- Gren í samkeppni um ritgerðir um norræna samvinnu og einnig verð- laun úr Móðurmálssjóði Björns Jónssonar ritstjóra. Gefur það góða mynd af meðferð hans á þeim tungumálum, sem hann rit- aði á. Kona Skúla er norsk, Nelly Tora, f. Mjölid. Eiga þau heima í 3540 Nesbyen, Hallingdal í Noregi. Morgunblaðið sendir Skúla Skúlasyni hugheilar ámaðaróskir á níræðisafmæli hans og þakkar honum mjög ánægjulegt samstarf og tryggð um áraraðir. 25 ÁRA REYNSLA í FERÐA- ÞJÓNUSTU TRYGGIR BEZTU KJÖRIN \ÖU' " Útsýn býður þjónustu fagmanna með áralanga reynslu og sérþekk- ingu í skipulagningu ferðalaga. Farseðlar með flugvélum, járnbraut- um, skipum. — Hótelpantanir um allan heim. Helga Ferðir með dönskum eða enskum ferðaskrifstofum auka fjölbreytnina. Látið fagmenn aðstoða við skipulagningu sumarleyfisins. Golf á Costa del Sol Brottför. 2. október — Verö kr. 620.000.- Gisting: Hótel ATALAYA PARK, MARBELLA 2 vikur með hálfu fæði. EL REMO, TORREMOLINOS 1 vika — íbúð Staðfestar pantanir þurfa aö hafa borist ÚTSÝN fyrir 1. ágúst — takmarkaö pláss.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.