Morgunblaðið - 09.08.1980, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980
ferma skipin
sem hér
segir:
AMERÍKA
PORTSMOUTH
Bakkafoss 11. ágóst
Hofsjökull 12. ágúst
Berglind 25. ágúst
Seifoss 29. ágúst
Bakkafoss 1. sept.
NEWYORK
Berglind 22 ágúst
HALIFAX
Hofsjökull 15. ágúst
Selfoss 5. sept.
BRETLAND/
MEGiNLAND
ANTWERPEN
Reykjafoss 14. ágúst
Álafoss (RoRo) 18. ágúst
Skógafoss 27. ágúst
Álafoss (RoRo) 1. sept.
. . foss 8. sept.
ROTTERDAM
Reykjafoss 13. ágúst
Álafoss (RoRo) 20. ágúst
Skópgafoss 26. ágúst
Álafoss (RoRo) 3. sept.
.. .foss 10. sept.
FELIXSTOWE
Mónafosp 11. ágúst
Blfröst 14. ágúst
Álafoss (RoRo) 19. ágúst
Mánafoss 25. ágúst
Álafoss (RoRo) 2. sept.
.. .foss 9. sept.
HAMBORG
Mánafoss 14. ágúst
Álafoss (RoRo) 22. ágúst
Mánafoss 28. ágúst
Álafoss (RoRo) 5. sept.
. . foss 12. sept.
WESTON POINT
Blfröst 11. ágúst
Urriöafoss 27. ágúst
Urriöafoss 10. sept.
NORÐURLÖND/
EYSTRASALT
KRISTIANSAND
Úöafoss 12. ágúst
Dettifoss 29. ágúst
Dettifoss 12. sept.
MOSS
Úöafoss 14. ágúst
Tungufoss 21. ágúst
Dettifoss 28. ágúst
Tungufoss 4. sept.
BERGEN
Tungufoss 18. ágúst
Tungufoss 1. sept
HELSINGBORG
Háifoss 11. ágúst
Lagarfoss 18. ágúst
Dettlfoss 25. ágúst
Háifoss 1. sept.
GAUTABORG
Úöafoss 13. ágúst
Tungufoss 20. ágúst
Dettlfoss 27. ágúst
Tungufoss 3. sept.
KAUPMANNAHÖFN
Hálfoss 13. ágúst
Lagarfoss 20. ágúst
Dettifoss 26. ógúst
Hálfoss 3. sept.
HELSINKI
Múlafoss 25. ágúst
írafoss 2. sept.
Múlafoss 15. sept.
VALKOM
Múlafoss 25. ágúst
írafoss 3. sept.
Múlafoss 16. sept.
RIGA
Múlafoss 28. ógúst
írafoss 5. sept.
Múlafoss 17. sept.
GDYNIA
Múlafoss 29. ágúst
írafoss 5. sept.
Múlafoss 18. sept.
Frá REYKJAVÍK:
á mánudögumtil
AKUREYRAR
ÍSAFJARÐAR
á midvikudögum til
VESTMANNAEYJA
EIMSKIP
Joy Adamson ásamt einum vina sinna.
Sjónvarp kl. 21.00:
Hver var
Joy Adamson?
Á dagskrá sjónvarps í kvöld
kl. 21.00 er bresk heimildarmynd
um skáldkonuna Joy Adamson
sem lifði ævintýralegu lífi í
Kenýa og varð heimskunn fyrir
söguna Borin frjáls er fjallar
um ljónynjuna Elsu. — Þýðandi
texta er Rannveig Tryggvadótt-
ir.
í fræðslumynd þessari ræðir
fréttamaður við Joy Adamson,
svo og við eiginmann hennar,
George Adamson, sem hefur
verið gæslumaður á friðuðum
svæðum í Kenýa, og æviatriði
hennar rakin. Inn í myndina er
svo felld kvikmynd sem
Adamson-hjónin gerðu um upp-
eldisdóttur sína, ljónynjuna
Elsu. En auk þess að hafa alið
Elsu upp, ólu þau upp hlébarða
og blettatigrisdýr. Joy Adamson
skrifaði fjölmargar bækur og lét
hún mestallar tekjur sínar af
þeim ganga til dýraverndunar og
til að rækta up'p Meru-verndar-
svæðið í Kenýa. Þá teiknaði hún
myndir af fjölmörgu fólki af
ýmsum þjóðflokkum í Kenýa,
svo og af dýrum sem hún ól upp.
Þýðandinn, Rannveig
Tryggvadóttir, kvað þetta vel
gerða og fróðlega mynd.
Sjónvarp kl. 21.55:
Lokaðar dyr
Á dagskrá sjónvarps í kvöld
kl. 21.55 er bandarísk bíómynd
frá árinu 1947, Mannamunur
(Gentleman’s Agreement). Leik-
stjóri er Elia Kazan. Aðalhlut-
verk leika Gregory Peck, Doro-
thy McGuire og John Garfield.
Eigandi vikublaðs í New York,
sem er andvígur kynþátta-
fordómum, kallar á sinn fund
blaðamann einn og rithöfund og
biður hann að skrifa um gyð-
ingahatur í Bandarikjunum.
Hann tekur að sér þetta verkefni
og ákveður að nálgast það frá
nýjum sjónarhóli með því að
setja sig í spor þeirra sem hann
á að skrifa um — og þykist vera
gyðingur. Rithöfundurinn er
ekkjumaður og býr með son sinn
hjá móður sinni. Hann kynnist
fráskilinni konu, frænku útgef-
andans sem hann vinnur fyrir.
En eftir að hann er „orðinn
gyðingur" rekst hann alls staðar
á lokaðar dyr er hann hyggst
sækja um atvinnu eða verða sér
úti um húsnæði, og sonur hans
verður fyrir aðkasti í skólanum.
Erfiðleikarnir láta ekki bíða
eftir sér.
Þýðandinn, Kristmann Eiðss-
on, sagði að þetta væri þokkaleg
mynd eftir aldri og efnið bita-
stætt.
Hljóðvarp kl. 11.20:
í Kaldaðarnesi
Á dagskrá hljóðvarps í dag kl.
11.20 er barnatími, „Blessuð
sértu sveitin mín“, í umsjá
Sigríðar Eyþórsdóttur. Rætt er
um dagleg störf við fjölskylduna
í Kaldaðarnesi í Flóa.
Eyþór Einarsson, bóndi í
Kaldaðarnesi, segir frá hey-
önnum og minnist flóðanna í
Ölfusá 1968 er Kaldaðarnesbær-
inn var umflotinn vatni. Guð-
borg Aðalsteinsdóttir húsfreyja
segir frá forystusauð sem hún
átti og öndinni Andrési. Lilja
Guðrún, sem er 15 ára gömul,
segir frá heimaalningnum sem
er fatlaður og heitir Fifill. Sig-
urður, 10 ára gamall, segir frá
hestunum og rifjar upp sinn
fyrsta útreiðartúr. Ásgerður,
sem er 6 ára gömul, talar um
kisurnar og hæsnin. — I þættin-
um verða m.a. leikin lögin Bless-
uð sértu sveitin mín, með karla-
kórnum Vísi, Lamb í grænum
haga, með Halldóri Kristinssyni,
og Dýramál, með Kristínu Ólafs-
dóttur.
Börnin í Kaldaðarnesi i Flóa: Ása með köttinn, sem gætir fatlaða
iambsins, Lilja Guðrún gefur lambinu, honum Fífli, og Sigurður.
Útvarp RevKjavíK
L4UG4RD4GUR
9. ágúst
MORGUNINN
700 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúkiinga: Krist-
in Sveinbjörnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
íregnir).
11.20 „Blessuð sértu sveitin
min“ Sigriður Eyþórsdóttir
stjórnar harnatfma. Rætt um
dagleg störf við fjölskylduna
i Kaldaðarnesi i Fióa.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
SÍDDEGIO______________________
14.00 f vikulokin Umsjónar-
menn: Guðmundur Árni Stef-
ánsson, Guðjón Friðriksson,
óskar Magnússon og Þórunn
Gestsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vissirðu það? Þáttur i
léttum dúr fyrir börn á öllum
aldri. Fjallað um staðreyndir
og leitað svara við mörgum
skritnum spurningum.
Stjórnandi: Guðbjörg Þóris-
dóttir. Lesari: Árni Blandon.
16.50 Síðdegistónleikar. Her-
mann Baumann og „Conc-
eerto Amsterdam“ hljóm-
sveitin leika Hornkonsert nr.
1 í D-dúr eftir Joseph Haydn;
15.00 íþróttir. Umsjónarmað-
ur Bjari Felixson.
18.30 .Frcd Flintstone i nýjum
ævintýrum. Teiknimynd.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.55 nié.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Shellcy. Gamanþáttur.
Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
21.00 Sagan af Joy Adamson.
Ileimildamynd um skáld-
konuna Joy Adamson, sem
liíði ævintýralegu lífi og
varð heimskunn fyrir sög-
Jaap Schröder stj./ Willí
Domgraf-Fassbaender, Aud-
rey Mildmay, Roy Henderson,
Aulikki Rautavaara og Ferg-
us Dunlop syngja atriði úr
óperunni „Brúðkaupi Figar-
08“ eftir Mozart með Hátíðar-
hljómsveit Glyndebourne-
óperunnar; Fritz Busch stj./
Hátiðarhljómsveitin i Bath
leikur Hljómsveitarsvítu nr.
2 í h-moll eftir Bach; Yehudi
Menuhin stj.
una um ijónynjuna Elsu.
Adamson lést sviplega
fyrir skömmu. Þýðandi
Rannveig Tryggvadóttir.
21.55 Mannamunur s/h.
(Gentleman's Agrcement).
Bandarísk biómynd frá ár-
inu 1947. Leikstjóri Elia
Kazan,
Aðalhlutverk Gregory
Peck, Dorothy McGuire og
John Garfield.
Bandarískum blaðamanni
er falið að skrifa um gyð-
ingahatur í hcimalandi
sínu. Ilann la*st vera gyð-
ingur til að ná betri tökum
á viðfangsefni sínu.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
23.50 Dagskrárlok.
____________________________/
17.40 Endurtekið efni: Það vor-
ar í Nýhöfn. Þáttur um
danska visnaskáldið Sigfred
Pedersen i umsjá óskars
Ingimarssonar. Áður útv. 3.
þ.m.
18.20 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Babbitt“ saga eftir Sin-
clair Lewis Sigurður Einars-
son þýddi. Gisli Rúnar Jóns-
son leikari les (37).
20.00 Harmonikkuþáttur Sig-
urður Alfonsson kynnir.
20.30 „Bubbi gætir barnsins“,
smásaga eftir Damon Ruyon
þýðandinn, Karl Ágúst Ulfs-
son les.
21.05 „Keisaravalsinn" eftir
Johann Strauss Strauss-
hljómsveitin i Vinarborg leik-
ur; Heinz Sandauer stj.
21.15 Hlöðuball. Jónatan Garð-
arsson kynnir ameriska kú-
reka- og sveitasöngva.
22.00 í kýrhausnum. Umsjón:
Sigurður Einarsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Morð er
leikur einn“ eftir Agötu
Christie. Magnús Rafnsson
les þýðingu sina (11).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
SKJÁHUM
LAUGARDAGUR
9. ágúst 1980