Morgunblaðið - 09.08.1980, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 09.08.1980, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980 9 ítleósui' á morgun GUÐSPJALL DAGSINS. Jesús grætur yfir Jerúsalem. Lúk. 19. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11 árd. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. Sr. Hjalti Guömundsson. Sunnudagstónleikar kl. 18. Dóm- organistinn Marteinn H. Friðriks- son leikur. Kirkjan opnuö stund- arfjórðungi áður. Aögangur ókeypis. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10 árd. Organisti Birgir Ás. Guðmundsson. Sr. Hjalti Guð- mundsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Guösþjónusta kl. 11 árd. Organ- isti Jón Stefánsson. Prestur sr. Siguröur Haukur Guðjónsson. Sóknarnefnd. BREIÐHOLTSPREST AK ALL: Útiguösþjónusta, ef veöur leyfir kl. 14 viö Breiðholtsskóla. Hljóm- sveitin I. Kor. 13 aöstoöar. Sókn- arprestur. FELLA- OG HÓLASÓKN: Sam- eiginleg útiguösþjónusta viö Breiöholtsskóla ef veöur leyfir kl. 14. Hljómsveitin I. Kor. 13 leikur. Sóknarpresturinn. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11 árd. Altarisganga. Ferming fermd veröa. Vera Maae Páls- dóttir og Gísli Pálsson Grenimel 5. Orgel og kórstjórn Ólafur Finnsson. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaö- arguösþjónusta kl. 2 síöd. Al- menn guösþjónusta kl. 8 síöd. Einar J. Gíslason. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 11 árd. aö Norðurbrún 1. Sr. Grímur Grímsson. DOMKIRKJA KRISTS KON- UNGS Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síöd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síöd., nema á laugardögum, þá kl. 2 síöd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. BÚST AÐAKIRK JA: Guösþjón- usta kl. 11 árd. Sr. Valgeir Ástráösson sækjandi um Selja- prestakall messar. Sr. Ólafur Skúlason. SELJ APREST AK ALL: Guös- þjónusta í Bústaöakirkju kl. 11 árd. Sr. Valgeir Ástráösson messar. Guösþjónustunni veröur útvarpaö á miðbylgju. Sóknar- nefnd. HATEIGSKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Sr. Arngrímur Jónsson. KFUM & K, Amtmannastíg 2B: Almenn samkoma kl. 20.30. Ást- ráöur Sigursteindórsson talar. Tekiö veröur á móti gjöfum til byggingasjóös félaganna. GRUND elli- og hjúkrunarheim- ili: Messa kl. 10 árd. Sr. Þor- steinn Björnsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11 árd. Sr. Erlendur Sigmundsson messar. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bæna- stund kl. 20 og almenn samkoma kl. 20.30. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háa- leitisbr. 58: Messur kl. 11 og kl. 17. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11 árd. Sr. Stefán Lárusson Odda predikar. Sr. Árni Pálsson. GARÐAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11 árd. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garóabæ: Messa kl. 2 síód. VÍÐISTAÐ ASÓKN: Guösþjón- usta í Hrafnistu kl. 11 árd. Sr. Siguröur H. Guömundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Fyrsta guösþjónustan aö loknu sumarleyfi kl. 2 síód. Safnaðar- stjórn. KAPELLA St. Jósefsspítala: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30 árd. Virka daga er messa kl. 8 árd. KALFATJARNARKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 2 síöd. Sr. Bragi Friöriksson. NJARÐVÍKUR- OG KEFLAVÍK- URPRESTAKÖLL: Guösþjónusta í Innri Njarövíkurkirkju kl. 11 árd. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa kl. 17. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Messa kl. 14. Sr. Jón Einarsson. LEIRÁRKIRKJA: Kvöldmessa kl. 21. Sr. Jón Einarsson. Rekstrargnmdvöllur er ekki fyrir hendi - segir Ólafur B. Ólafsson, forstjóri Miðness hf. „VIÐ lokuðum hér um miðjan síðasta mánuð þegar starfsfólkið fór í sumarfri og það hefur engin ákvörðun verið tekin um hvenær við opnum eða hvort við gerum það yfir höfuð,“ sagði Ólafur B. ólafs- son, forstjóri fyrir útgerðarfyrir- tækin Miðnes hf. í Sandgerði og Keflavík hf. í Keflavík, í samtali við Mbl. „Satt best að segja er enginn grundvöllur fyrir því að halda þessari starfsemi áfram, rekstr- argrundvellinum hefur gersamlega verið kippt undan þessari atvinnu- grein, og það á sama tíma og alger metveiði er. Fyrri hluti þessa árs er með því bezta, sem um getur á síðari árum, en innlendar hækkanir hafa verið svo miklar umfram þær sem orðið hafa á söluverðmætinu, að ekki verður við unað,“ sagði Ölafur ennfremur. Þá kom það fram hjá Ólafi, að það lægi ljóst fyrir, að þeir myndu opna um miðjan mánuðinn, þegar sumar- leyfum starfsfólksins lýkur, þá yrði ekki um jafnmikla vinnu og fyrir sumarleyfi, þar sem um offram- leiðslu á flökum væri að ræða og þyrfti þvi að snúa sér í ríkari mæli að öðrum afurðum s.s. framleiðslu blokkar eða söltun, sem ekki gerðu kröfur til jafnmikils starfsfólks. Birgðir fyrirtækjanna eru að verð- mæti upp á ríflega milljarða króna, bæði í frystum fiski og skreið. Aðspurður um siglingar skipa fyrirtækjanna, sagði Ölafur, að það væri gífurleg áhætta, að láta þau sigla því svo lélegt verð fengist fyrir fiskinn um þessar mundir í Bret- landi og Vestur-Þýzkalandi, — „það verður þó að meta aðstæður hverju sinni, því það er líka dýrt, að láta skipin liggja bundin við bryggju. Það er alveg ljóst, að fáist engin leiðrétting mála í formi hækkana, eða annars, verður ekki hægt að halda þessu áfram miklu lengur. Það er líka einkennilegt við þessa stöðu, að á fyrri hluta þessa árs er búið að fiska meira magn úr sjó heldur en allt árið í fyrra, auk þess sem allar ytri aðstæður hafa heldur færzt til hins betra, s.s. með hækk- andi verði á saltfiski og mun betra ástandi í sambandi við skreiðarsölu. Það er því ljóst, að þessi vandi er heimatilbúinn og því verður að leysa hann innan frá,“ sagði Ólafur að síðustu. OPIÐ KL. 9—4 FORNHAGI 3ja herb. íbúð 86 fm. VESTURBERG 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Sér þvottahús í íbúöinni. HAMRABORG KÓP. 3ja herb. íbúö 87 fm á 2. hæö. FURUGRUND, KÓP. 3ja herb. íbúö ca. 105 fm. Aukaherbergi í kjallara fylgir. Verö 38 millj. PARHÚS, SELTJN. Parhús 2 hæðir og kjallari. Grunnflötur 76x3 fm. Bílskúr fylgir. HAMRABORG, KÓP. 3ja herb. íbúö á 2. hæð 87 fm. MIÐVANGUR, HAFN. 3ja herb. íbúö, þvottaherb. í rbúöinni. PARHÚS, KÓP. Parhús á tveimur hæðum, 14 ferm 55 ferm bílskúr fylgir. Nánari uppl. á skrifstofunni. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Ný 4ra herb. íbúö. Stórar suð- ursvalir, 3 svefnherb. Afhent fljótlega tilb. undir tréverk og málningu. 2ja—3ja herb. íbúð getur gengiö upp í kaupverð. BERGÞÓRUGATA Húseign með 3 íbúðum, 3ja herb. kj., 2 hæðir og ris. VÍÐIMELUR 2ja herb. íbúð á 2. hæð, 65 ferm. Verð 26.5 millj. GARÐABÆR Fokhelt einbýlishús, 144 ferm. Bílskúr 50 ferm fylgir. Teikn- ingar á skrifstofunni. KÁRSNESBRAUT 3ja herb. risíbúö ca. 100 fm. Stór lóð fylgir. BREIÐVANGUR HF. 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð. 120 fm, bílskúr fylgir. Verð 45 millj. FRAKKASTÍGUR Einstaklingsíbúö, 1 herbergi og eldhús. Tilboð. AUSTURBERG 4ra herb. íbúö 3 svefnherbergi, ca. 100 fm. Bílskúr fylgir. MOSFELLSSVEIT — EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús á sérlega fallegum stað 159 ferm á einni hæð. Stór bílskúr fylgir. KJARRHÓLMI KOPAVOGI 3ja herb. íbúö á 3. hæð. Suðursvalir. ÆSUFELL 4ra herb. endaíbúö 177 fm. Suöursvalir. Bílskúr fylgir. GRÆNAKINN HF. 3ja herb. íbúð á 1. hæð (sér- hæð), ca. 90 fm. NORÐURBÆR HF. Glæsileg 3ja—4ra herb. íbúð ca. 105 fm. Þvottahús í íbúö- inni. Svalir. Laus fljótlega. RAÐHÚS SELTJ. Fokhelt raöhús, ca. 200 fm á tveimur hæöum. Pípulagnir og ofnar komnir. glerjaö. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð koma til greina. VANTAR Sérhæð ca. 150 fm. Parhús eöa hæð auk riss. Útborgun 70—80 millj. HVERAGERÐI Einbýlishús 132 fm. 4 svefn- herb. 40 fm bílskúr fylgir. Verð 40 millj. SKULAGATA 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Útb. 15 til 16 millj. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. úsaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 íbúöarhús — alifuglabú Til sölu innan borgarmarka Reykjavíkur, íbúðarhús með tveimur íbúöum 4ra herb. og 3ja herb., ásamt stóru hænsna- búi í fullum rekstri. Eignarlóö 1.2 ha. Útihúsin henta vel fyrir hestamenn, þeim fylgir hlaöa. Skipti á einbýlishúsi eöa íbúö- um æskileg. Hestamenn Til sölu jörð í Stokkseyrarhreppi sem er öll grasivaxin. Hentar sérstaklega vel fyrir hestamenn. Á jörðinni er íbúöarhús, 5 herb., fjárhús og hlaöa. Auövelt aö breyta fjárhúsinu í hesthús. Iðnaðarhúsnæði Til sölu 245 fm iðnaðarhúsnæði viö Súöarvog. Laust strax. Skrifstofuhúsnæði Við miöbæinn 3ja herb. skrif- stofuhúsnæöi á 2. hæð í stein- húsi. Helgi Olafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. FASTEIGNASAI AN Óðinsgötu 4, Rvík. Símar: 15605 og 15606. Opið sunnudag frá 1—4 Skipasund Rúmgóö 2ja herb. risíb. Fallegt útsýni. Laus strax. Vesturbær Rúmgóö 2ja herb. kjallaraib. í Skjólunum. Ásgaröur 2ja herb. ca. 70 ferm. íb. á jaröhæö. Maríubakki Góö 3ja herb. íb. á 3ju hæð. Suður svalir. Eyjabakki 3ja herb. íb. á fyrstu hæð. Aukaherb. í kj. fylgir. Kjarrhólmi Falleg 3ja herb. íb. á 3ju hæö. Sér þvottahús. Suöur svalir. Kríuhólar Góð 3ja herb. íb. á annarri hæö. Skipti möguleg á 4ra herb. íb. Milligjöf gæti veriö staögr. Vesturberg 4ra herb. 105 ferm íb. á 4. hæð Mikiö útsýni. Gæti losnaö fljót- lega. Kjarrhólmi Mjög snotur 4ra herb. íb. á annarri hæð. Laus mjög fljót- lega. Grettisgata 4ra herb. risíb. Hagstætt verð. Kársnesbraut 3ja herb. sérhæð ásamt bílskúr. Þingholtin 4—5 herb. sérhæð á mjög góðum stað. Höfum til sölu einbýlishús á Selfossi, Hvera- geröi, Hellissandi og Vogum Vatnsleysuströnd. Jörð til sölu við Ölfusá. Lax. Veiði- réttindi. Vesturbær Mjög lítiö einbýlishús til sölu. Gæti losnað fljótlega. Friðbert Páll Njálason söluatjóri. Friðrik Sigurbjörnsson lögm. Heimasími 85341. 29555 100 fm. pr hús á Eskifiröi kjallari hæð og ri*- <» jó á ReykjavíkursvaBÖ- §rvj kemu; • -i«-eina. Laus strax. Verö tilboö Bjarfcargata 100 ferm. íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi, 4ra herb. ris 50 ferm. íbúöarbílskúr. Frábært útsýni yfir Tjörnina. Tilboö. Eignanaust v/Stjörnubíó 29555 Opiö um helgina og kvöldin alla víkuna Einstaklingaíbúöir Engjaael 35 ferm. Verö 18 millj. Kjartanagata 40 ferm kjallari 37 ferm bílskúr. Verö 21 millj. Útb. 15 millj. 2ja herb. íbúöir Laufáavegur 60 ferm. Verö 26 millj. Laugavegur 75 ferm jaröhæö. Verötilboö. Leifagata 70 ferm á 1. hæö. Verö 26 millj. Hraunbær 65 ferm. Verötilboö. Hverfiagata 60 ferm óinnréttaö á 1. hæö. Verötil- boö. Kríuhólar 50 ferm. Laus strax. Verö 25 millj. 3ja herb. íbúöir Brekkuatígur 85 ferm. 1 herb. í risi. Verö 30 millj. Spóahólar 87 ferm. Veró 35 millj. Í Hafnarfiröi 100 ferm hæö 35 ferm bílskúr. Vorötil- boö. Káraatígur 75 ferm jaröhæö. Sér inngangur. Allt endurnýjaö. Verötilboö. Mióvangur 97 ferm. Verötilboó. Sörlaakjól 90 ferm kjallari. Verö 31 millj. Útb. tilboö Lækjarkinn 78 ferm sérhæö á 2. hæö. Verötilboö. Víöimelur 75 ferm. Verö 35 millj. Veaturberg 80 ferm. Verö 32 millj. Alfheimar 3ja—4ra herb. ca. 97 ferm á 4. hæö Verötilboö 4ra herb. íbúöir Baröavogur 100 ferm risí6úó, vönduö íbúö. Verötil- boö. Dunhagi Endaíbúó á 4. hæð. Verötilboó. Eyjabakki 115 ferm brútto. Verötilboð. FeUamúM 90 ferm sérjaröhæö. Verötilboð. Hrafnhólar 117 ferm. Verö 40 millj. Krummahóiar 110 ferm. Verö 37 millj. Kríuhólar 100 ferm. Verö 38 millj. Suóurhólar 115 ferm brúttó. Verö 40 millj. Skipti koma til greina á góóri 2ja herb. íbúó. 5—8 herb. íbúóir Gunnarabraut 117 ferm hæó x 4 herb. ris. 37 ferm bílskúr. Fallegur garóur. Verötilboó. Sérhæö í Moaf.aveit 140 ferm hæö og ris í tvíbýlishúsi. Verö 47 millj. Mávahlíö 4ra herb. 140 ferm og 20 ferm í kjaliara. Ðílskúrsréttur. Veró 60 millj. Útb. 42 millj. Hlíöar 5 herb. 110 ferm. Ðílskúrsréttur. Verö- tilboö. Stekkjarkinn 4ra—5 herb. hæö og ris 170 ferm. Bílskúrsréttur. Verö 55 millj. Útb. 35 millj. Einbýliahúa Raykjabyggö Moaf.avait 5 herb. 190 ferm einbýli-tvíbýli. Bílskúr. Möguleikar á 2 íbúöum. Verö 60 millj. Húa é byggingaratigí Bugöutangi Moaf.avait 300 ferm tæplega fokhelt einbýli á 2 hæöum. Stekkjarael 200 ferm hæð í tvíbýli. Verötilboö. Innri-Njaróvík Fokhelt einbýli 100 ferm x 60 ferm kjallari. Múraö aó utan. Veró 25 millj. Eignir úti á landi Bolungarvík, Dalvík, Djúpavogi, Hver- agerói, Höfn Hornafiröi. Selfossi, Stokkseyri, Vogum, Þorlákshöfn. Sumarbúataóalóöir í Grímsnesi. Upplýsingar á skrifstofunni. Eignanaust, Laugavegi 96, v/Stjörnubíó, Lárus Helgason aölustj. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.