Morgunblaðið - 09.08.1980, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980
29
Nokkrar konur kveikja á reykelsi við fótstall Búddalíkneskis, sem er
20 metra hátt, í Ling Yin Búddamusterinu. Eftir að hafa kveikt á
reykelsinu krupu konurnar á kné og báðust fyrir.
Þessi aldni Búddamunkur sýndi okkur klaustur sitt í ShanKhai, en
það heitir Musteri jaðe Búddans o« er kennt við mjöK verðmætt
búddalikneski sem gert er úr jaðe og flutt var til Kína frá Burma árið
1881.
Eldri kona biðst fyrir i Ling Yin Búddamusterinu i Hangzhou.
Á ferö um Eyjafjörö: Texti: Hjörtur Gíslason Ljósmyndir: Kristinn ÓLafsson
Jóhann
Guðmundsson
„ÉG ER hér meö 5 gróö-
urhús og rækta aöallega
tómata og agúrkur, tóm-
atplöntur eru 1.500 og
gúrkuplönturnar um 200.
Eg keypti þetta 1968 af
Kaupfélagi Eyfiröinga og
byrjaöi þá fyrst aö fást
viö garöyrkjuna, en áöur
var ég húsamálari,“ sagöi
Jóhann Guömundsson er
viö hittum hann viö gróö-
urhúsin í Brúnalaug.
Framboö og efftír-
spurn ræður verðinu
„Ég fæ nú um 1.800
krónur brúttó fyrir hvert
Jóhann Guðmundsson með sýnishorn af framleiðslunni
Engin niðurgreiðsla á
tómata- og agúrkurækt
kíló, en annars fer veröiö
alltaf eftir framboöi og eftir-
spurn. Aöaluppskerutíminn
er frá því í júní og fram í
september, veröið er hæst
fyrst, en fer svo lækkandi
er líður á sumarið. Þaö er
engin niðurgreiðsla eins og
í öörum landbúnaöargrein-
um og svo er spurningin
um þaö hvort ekki sé um
offramleiöslu að ræöa. Ég
er utan viö Söiufélag garö-
yrkjumanna, Kaupfélagiö
og Kjötiönaöarstööin hafa
keypt af mér framleiösluna,
en sennilega verð ég að
fara aö gera þaö upp viö
mig'hvort ég geng í Sölufé-
lagiö. Því fylgja ýmsir kostir
og ef ég ætla aö halda
þessu áfram, veröur þaö
sennilega raunin. Annars er
ég ánægöur meö útkom-
una í ár ég hef fengið um 15
kíló af hverjum fermetra og
gengiö vel aö losna viö
framleiösluna.
Vinn þetta að
mestu leyti sjálfur
Ég hef veriö aö mestu
leyti einn aö vinna viö
þetta, fjölskyldan hefur
lengst af hjálpaö mér viö
þetta, en þegar börnin tín-
ast burt minnkar vinnu-
krafturinn. Það er erfitt aö
fást viö þetta því reksturinn
þolir ekki dýran vinnukraft
og því e» eina leiöin aö
auka sjálfvirknina. Þaö er
mikil vinna á sumrin viö
uppskerustörf, vökvun og
plöntuhiröinguna og sjálf-
virkni er nánast nauðsyn-
leg.
Þaö, sem er einna erfiö-
ast viö þetta, er aö tekju-
tímabiliö er aðeins fjórir
mánuöir og veröbólgan
kemur í veg fyrir, aö hægt
sé aö spara til hinna átta,
sem eftir eru. Þaö er of dýrt
aö lýsa húsin upp á veturna
til þess aö þaö borgi sig aö
vera meö einhverja fram-
leiðslu þá, ég er bara meö
lýsingu á plöntuuppeldinu á
veturna. Vegna þessa hef
ég neyöst til aö vera í
annarri vinnu á veturna.
Ég hita húsin upp meö
jarðvarma, hér var áöur
sjálfrennandi heitt vatn, um
tveir sekúndulítrar, en þaö
þornaði upp er þeir boruöu
á Laugalandi. Ég fæ nú
vatn frá þeim, en mér
fannst ég öruggari áöur en
þetta kom fyrir.