Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1980 Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 17. áKÚst MORGUNINN____________________ 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15. Veðurfregnir. Forystu- greinar daghl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Wal Bergs leik- ur. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónie.kar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Kjartan Magnússon stærð- fræðingur flytur erindi um ránfugla. 10.50 Leon Goossens leikur á óbó lög eftir Bach. Thalben-Ball leikur á orgei. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Guðmundur óskar Ólafsson. Organlcik- ari: Reynir Jónasson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tiikynningar. Tón- leikar. SÍODEGIÐ____________________ 13.30 Spaugað i ísraei. Róbert Arnfinnsson leikari les kímnisögur eftir Efraim Kishon í þýðingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (10). 14.00 Óperukynning: „La Boheme* eftir Giacomo Puccini. Flytjendur: Benia- mino Gigli, Licia Albanese, Tatjana Menotti, Afro Polo o.fl. ásamt hljómsveit Scala- óperunnar í Milanó. Stjórn- andi: Umberto Berrettoni. Kynnir Guðmundur Jónsson. 15.20 „Bára brún,“ smásaga eftir Damon Runy- on. Karl Ágúst Úlfsson les þýðingu sína. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudagsþáttur í umsjá Árna Johnsens og Ólafs Geirssonar blaðamanna. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög. Franco Scarica og félagar leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Á ferð um Bandaríkin. Annar þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 20.00 Sænsk tónlist. Sinfóníuhljómsveitin i Ber- lín leikur hljómsveitarverk eftir sænsk tónskáld; Stig Rybrant stj. 20.30 „Brúðarkjóllinn,“ smásaga eftir Jakob S. Jónsson. Höfundur les. 21.00 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Að austan og vestan. Ljóðaþáttur í umsjá Jóhann- esar Benjaminssonar. Lesar- ar auk hans: Hrafnhildur Kristinsdóttir og Jón Gunn- arsson. 21.50 Sherrill Milnes syngur ariur úr itölskum óperum með Fílharmoníusveit Lund- úna; Silvio Varviso stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn,“ eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sina (15). 23.00 Syrpa. Þáttur í helgarlok í saman- tekt óla H. Þórðarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AlbNUDdGUR 18. ágúst MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Frank M. Hall- dórsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur veiur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Koiur og Kolskeggur“ eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (5). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaðurinn, _ Óttar Geirsson, ræðir við Árna G. Pétursson um uppeldi æðar- unga. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- frcgnir. 10.25 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. Pinchas Zukerman og Enska kammersveitin leika „The Lark Asccnding“ eftir Vaug- han Williams; Daniel Baren- boim stj./ Parísarhljómsveit- in leikur „L’Arlesienne“, svítu nr. 1 eftir Georges Bizet; Daniel Barenboim stj./ Henryk Szeryng og Sin- fóniuhljómsveitin í Bamberg leika Fiðlukonsert nr. 2 op. 61 eftir Karol Szymanowski; Jan Krenz stj./ Enska kammersveitin leikur „Greensleeves“, íantasíu eft- ir Vaughan Williams; Daniel Barenboim stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SUNNUDAGUR 17. ágúst 1980 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sigurður Sigurðs- son, prestur á Selfossi, flytur hugvekju. 18.10 Fyrirmyndarfram- koma. Finnskur teiknimynda- fiokkur. Þriðji þáttur. Nærgætni. Þýðandi Kristín Mántylá. Sögumaður Tinna Gunn- laugsdóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 18.15. óvæntur gestur. Tékkneskur myndaflokk- ur. Þriðji þáttur. Þýðandi Jón Gunnarsson. 18.45 Vetur á krossgötun- um. Bresk mynd um lifsbar- áttu dýranna í fjöllum írans. Þar er funhcitt á sumrin en vetur eru nist- ingskaldir. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 í dagsins önn. Þessi mynd lýsir þúfna- sléttun fyrr á tímum. 20.50 Dýrin mín stór og smá. Breskur myndaflokkur i fjórtán þáttum. Ánnar þáttur. Efni fyrsta þáttar: James Herriot og Helen, SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassísk tón- list og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan um ástina og dauð- ann“ eftir Knut Hauge. Sig- urður Gunnarsson les þýð- ingu sina (14). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Manueia Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika Flautu- sónötu i d-moll eftir Bach/ Péter Pongrácz, Lajos Tóth og Mihály Eisenbacher leika Tríó í C-dúr op. 87 fyrir tvö óbó og enskt horn eftir Beethoven/ ólöf K. Harðar- dóttir syngur lög eftir Ingi- björgu Þorbergs; Guðmund- ur Jónsson leikur á pianó. 17.20 Sagan „Barnaeyjan“ eftir P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Ilauksson les (13). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flyt- ur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Árni Helgason stöðvarstjóri í Stykkishólmi talar. 20.00 Púkk, þáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Sigrún _ Val- bergsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson. 20.40 Lög unga fólksins. Hiidur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: kona hans, búa enn í húsi Siegfreds Farnons dýra- læknis. Honum finnst þröngt um þau, og af mikilli rausn lætur hann þeim eftir íbúð í risinu, sem þau geta breytt eftir eigin höfði. Nóg er að starfa hjá þeim dýralækn- unum, og James kemst í vanda þegar bolakálfur af verðlaunakyni veikist af ókennilegum sjúk- dómi. Honum tekst að lækna hann, en sjaldnast er ein báran stök. Ferlega grimmur úti- gangsköttur, sem á að fá sprautu í eyrað, gerir þeim James og Siegfred lífið leitt, og ekki tekur betra við, þegar prakkar- inn Tristan, bróðir Sieg- freds, kemur á vettvang. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 21.40 James Cagney. Kvikmyndaleikarinn fjöl- hæfi, James Cagney, lék í meira en sextíu myndum og var löngum í hópi vinsælustu og virtustu Hollywood-leikara. Þessi þáttur var gerður, þegar bandariska kvik- myndastofnunin hélt hon- um heiðurssamkvæmi. Veislustjóri er Frank Sí- natra, og meðal þeirra sem láta að sér kveða eru John Wayne, Doris Day, Charlton Heston, Jack Lemmon, George C. Scott, Shirley McLaine og Ron- „Sigmarshús“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfund- ur les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Umsjónarmaðurinn, Gunnar Kristjánsson kennari á Sel- fossi, ræðir við Valgarð Run- ólfsson skólastjóra i Hvera- gerði. 23.00 Kvöldtónleikar. a. 17 Variations Serieuses op. 54 eftir Felix Mendelssohn. Adrian Ruiz leikur á pianó. b. Þrjár italskar aríur eftir G.F. Hándel. Catarina Lig- endza syngur með Kammer- sveit Thomas Brandis. c. Strengjakvartett nr. 13 i d-moll (K173) eftir W.A. Mozart. ítalski kvartettinn leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 19. ágúst MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurírcgnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttormssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur“ eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (6). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. ald Reagan. Ennfremur er brugðið upp svipmyndum úr mörgum kvikmyndum, sem Cagney lék í. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.15 Blessuð skepnan Ný, frönsk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk Hubert Gig- noux. Gamall bóndi, sem býr i grennd við borg nokkra, er að mestu leyti hættur bú- skap. Fyrirhugað er að reisa nýtt borgarhverfi í iandi bóndans, en hann neitar að flytja sig. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.05 Interferon Bresk heimildamynd. Tekst visindamönnum senn að sigrast á krabbameini? Miklar vonir eru bundnar við lyfið Interferon, en það er rándýrt i framleiðslu, og enn er allsendis óvist, hvort það reynist nógu öflugt gegn þessum hræði- lega sjúkdómi. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Man ég það sem löngu leið.“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn, sem að þessu sinni fjallar um kýr. M.a. les Jón Hjartarson leikari úr bókinni „í Suðursveit“ eftir Þórberg Þórðarson. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður: Guðmund- ur Hallvarðsson. 11.15 Morguntónleikar. Filharmoniusveitin i ísrael leikur „Le Cid“, balletttón- list eftir Jules Massenet; Jean Martinon stj./ James Galway og Konunglega fíl- harmoníusveitin í Lundún- um leika Concertino fyrir flautu og hljómsveit op. 107 eftir Cécile Chaminade; Charles Dutoit stj./ Parísar- hljómsveitin leikur „Rapso- die espagnole“ eftir Maurice Ravel; Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan um ástina og dauð- ann“ eftir Knut Hauge. Sig- urður Gunnarsson les þýð- ingu sina (15). 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á mismunandi hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Wolfgang Dallmann leikur Orgelsónötu nr. 1 i f-moll eftir Felix Mendelssohn/ Fíl- harmoníusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 4 i e-moll op 98 eftir Johannes Brahms; Herbert von Karaj- an stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan“ eftir P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Ilauksson les (14). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyld- ur. Umsjónarmenn: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 20.00 Frá tónlistarhátiðinni i Schwetzingen 1980. 21.15 Á heiðum og úteyjum. Ilaraldur Ólafsson flytur fyrra erindi sitt. 21.45 Útvarpssagan: „Sigmarshús“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfund- ur les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Nú er hann enn á norð- an“. Áskell Þórisson og Guð- brandur Magnússon stjórna þætti um menn og málefni á Norðurlandi. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Sinclair Lewis: Glaðbeittur borgari á uppleið. Michael Lewis les valda kafla úr skáldsögu föður síns, „Babb- itt“. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJftNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.