Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1980 11 P 31800 - 31801 ■ FASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Krist|ánsson tieimasim. 12822. HREYFILSHÚSINU -FElLsMÚLA 26, 6.HÆO Einbýlishús á sjávarlóö viö Sunnubraut Til sölu ca. 200 fm. einbýlishús. Húsið er laust nú þegar. Til greina kemur að taka minni íbúöir uppí. Sérhæö Nesvegur Til sölu ca. 110 fm. efri hæð í þríbýli viö Nesveg ásamt vel manngengu geymslurisi yfir íbúðinni. Laus fljótt. Smáragata Til sölu góð 2ja herb. samþykkt kjallaraíbúö. Allt sér. Laufásvegur Til sölu nýstandsett 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus fljótt. Vesturberg Til sölu mjög góö 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Vandaðar innrétt- ingar í eldhúsi og baöi. Innaf eldhúsi er lítiö flísalagt þvotta- herb. Vesturbær — Kaplaskjólsvegur Til sölu góð 2ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt risi. Gamli bærinn Til sölu rishæö sem er 2ja og 3ja herb. íbúðir. Mögulegt er að gera góða 5 herb. íbúð úr þessum íbúöum. Glæsilegt út- sýni yfir tjörnina. Laus fljótt. Álftahólar Til sölu mjög rúmgóð 4—5 herb. íbúð í lyftuhúsi ásamt bílskúr. Laus fljótt. Blikahólar Til sölu mjög góð 3ja herb. íbúö ásamt bílskúr. Laus fljótt. Blöndubakki Til sölu mjög góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. og geymslu í kjallara. Álfheimar Til sölu rúmgóð 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Laus fljótt. Til sölu 4ra herb. ibúðir við Kleppsveg og Ljósheima. Höfum kaupendur aö öllum stærðum fasteigna. Óskum sérstaklega eftir einbýl- ishúsum og raðhúsum. MÁLFLUTNINGSSTOFA SIGRIÐUR ÁS3EIRSDÓTTIR hdl HAFSTEINN BALDVINSSON hrl Opiö í dag Efstaland Lítil 2ja herb. íbúð á jaröhæö. Vesturberg 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Góð íbúð. Þvottaherbergi á hæöinni. Suöurhólar 4ra herb. íbúð á 2. hæð 108 fm. Vandaöar innréttingar. Verð 40 millj. Bergþórugata Kjallari, 2 hæöir og ris. Selst í einu lagi eöa sem 2ja og 3ja herb. sjálfstæöar íbúðir. Laugarnesvegur 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Verð 32—33 millj. Hamraborg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Selst tilbúin undir málningu og tréverk. Garöabær Nýtt endaraöhús á tveimur hæðum. Ekki að fullu frágengiö. Bræöraborgarstígur 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Verö 22 millj. Kárastígur Lítil 2ja herb. íbúö í kjallara. Verð 17 millj. Laufásvegur 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Nýuppgerö. Verð 25—26 millj. Pétur Gunnlaugsson, lögft. Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040. 31710-31711 Opið í dag kl. 1 til 3 Einstaklingsíbúðir á ýmsum stöðum í borginni. Blikahólar Vönduð 97 fm. þriggja herbergja íbúð á 2. hæö. Nýjar innréttingar. 30 fm. innbyggður bílskúr. Laus fljótt. Verð 38 m. Smyrlahraun Þriggja herbergja falleg 100 fm. íbúð í fjórbýli. Bílskúr. Verð 39 m. Sólheimar Góð 100 fm. þriggja herbergja íbúð á jarðhæð. Sér þvottahús. Verð 32 m. Eyjabakki Mjög falleg 110 fm. fjögurra herbergja íbúð á 1. hæð. Nýstandsett eign. Laus fljótt. Verð 39 m. Vesturberg Sérstaklega vinaleg 110 fm. fjögurra herbergja íbúð á 1. hæð. Tvær stofur. Góð sameign. Verð 38 m. Hrafnhólar Glæsiieg 100 fm. fjögurra herbergja íbúð á 1. hæð í 3. hæða húsi. Bílskúr. Verð 43 m. Kársnesbraut Efri sérhæð, 150 fm., fjögur svefnherbergi, tvær stofur. Stór bílskúr. Verð 65 m. Sundlaugavegur Sérhæð, 115 fm., tvær stofur, tvö svefnherbergi og eitt í kjallara. Bílskúr. Verð 55 m. Brekkutangi Raðhús, 150 fm. á tveimur hæðum, 75 fm. kjallari, 25 fm. bílskúr. Verð 75 fm. Markholt Einbýlishús, 130 fm., fjögur svefnherbergi, stór stofa, bílskúrsrétt- ur. Stór lóð. Verð 65 m. Nökkvavogur Sænskt timbur einbýlishús 110 fm. á steyptum kjallara. Tvær stofur, sex svefnherbergi, bílskúr, stór lóð. Verð 85 m. Hringbraut Einbýlishús, er gæti hentað félagasamtökum eða veriö tvær sex herbergja íbúðir. Verö 125 m. Fjarðarás Stórglæsilegt og sérstaklega vandað einbýlishús, 2x170 fm. Selst fokhelt að innan, með pússuðum gólfum og tilbúið undir málingu að utan. Til afhendingar nú þegar. Verð 65 m. Álftanes Einkar fallegt fokhelt 125 fm. einbýlishús á einni hæð. Bílskúr. Til afhendingar nú þegar meö járni á þaki og gleri. Verð 53 m. Selás Fokhelt endaraðhús á tveim hæðum, 180 fm., auk 90 fm. kjallara. Bílskúrsplata. Til afhendingar nú þegar. Verð 45 m. Opiö í dag kl. 1 til 3 Fasteigna- miðlunin Selid Guðmundur Jónsson. sími 34861 Gdrðar Jóhann Guðmundarson. sími 77591 Magnús Þórðarson. hdl. Grensásvegi 11 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR -35300&35301 Háaleitishverfi — Vatnsholt Vorum að fá í sölu glæsilega sér hæð (neðri hæð) í tvíbýlishúsi með bílskúr, hæðin er að grunnfleti 160 fm. skiptist í 4 svefnherb. 2 stofur, skála, eldhús, baðherb. og gestasnyrtingu. Laus fljót- lega. Frágengin og fallega ræktuð lóð. Hafnarfjörður — Norðurhæð Nýkomiö til sölu sérstaklega vönduö og falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæö við Hjallabraut. Sér þvottahús. Suður svalir. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. 83000 6 herb. íb. við Hjallabraut Hafn. Vönduð 6 herb. íb., 143 fm. á annarri hæð í blokk. Stór suöurstofa meö stórum suöursvölum. Mikið útsýni út á flóann. Eldhús með borðkrók, þvottahús og geymsla þar inn af. Skáli og sjónvarpsherb. í svefnálmu 4 svefnherb., baðherb. flísalagt. Svalir út af hjónaherb. Góö sameign. Opiö alla daga til kl. 10. e.h. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigil Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. .A.HÚSVAMÍUR 11 FASTEIGNASALA LAUGAVEG 24 SIMI21919 — 22940. Úpiö í dag frá kl. 1—3 Raöhús — Garðabæ Ca. 195 fm. raöhús, þar af ca. 65 fm. innbyggður bílskúr o.fl. á neðri hæð. Ibúöin skiptist i 3 herb., stofu, hol, eldhús með þvottaherb., búri inn af því og baöi. Verð 70—75 millj. Einbýlishús — Selfossi — Viðlagasj.hús Ca. 120 fm. timbureiningahús frá Noregi. Skiptist í 3 stór herb., stofu og stóra borðstofu. Gott eldhús, bað og sér snyrting. Hitaveita. Verð 34 millj. Einbýlishús — Selfossi Ca. 140 fm. einbýlishús með 30 fm. bílskúr. 1100 fm. lóö. íbúðin skiptist í 4 herb., stóra stofu, stórt eldhús og bað. Hitaveita. Skipti á 5—6 herb. íbúð í Reykjavík koma til greina. Verð 40—45 millj. Mávahlíð — 5 herb. Ca. 110 fm. rishæð í fjórbýlishúsi. Geymsluris yfir allri hæðinni. Stórar suðursvalir. Verö 40 millj., útb. 30 millj. Leirubakki — 4ra herb. Falleg ca. 115 fm. íbúð á 1. hæö í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Verð 40 millj., útborgun 30 millj. Vesturberg 4ra herb. ca. 105 fm. falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 38 millj., útb. 27—28 millj. Dalsel 3ja—4ra herb. — m/bílskýli Ca. 115 fm. glæsileg íbúð á 3. hæð í fjöibýlishúsi. Þvottaherb. í íbúðinni. Suðvestursvalir. Verð 38 millj., útb. 28 millj. Meigerði 3ja herb. — Kópavogi Ca. 85 fm. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Stór sér lóð. Bílskúrsréttur. Sér hiti, Danfoss. Laus nú þegar. Verö 32—33 millj. ,útb. 22—24 millj. Hraunbær — 3ja herb. Ca. 90 fm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Laus 1. október. Verö 31—32 millj. Álfheimar — 3ja herb. Ca. 90 fm. íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Mikiö endurnýjuð íbúð. Verð 35 millj. Öldugata — 3ja herb. Ca. 80 fm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 32 millj., útb. 23 millj. Hofsvallagata — 2ja herb. Ca. 70 fm. glæsileg kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Sér þvottahús. Fallegur garður. Verð 28 millj., útb. 20—21 millj. Austurbrún — 2ja herb. Ca. 60 fm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Suðvestursvalir. Geymsla í íbúðinni. Falleg íbúð. Verð 29 millj. Hraunbær — 2ja herb. Ca. 65 fm. íbúð á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Laus strax. Falleg íbúö. Verð 25—26 millj. Höfum einnig fjölda annarra eigna á söluskrá. Kvöld- og helgarsímar: Guðmundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941. Viðar Böðvarsson viðsk.fræðingur, heimasími 29818. Verslun til sölu Til sölu er verslun í einu stærsta íbúöahverfi Reykjavíkur. Verslunin selur alls konar skólavörur (ritföng), íþróttavörur, leikföng, hestavörur o.fl. Versl- unin er í aöálverslanasamstæðu hverfisins og eiga mörg hundruö manna erindi þangað dag hvern. Stórir útstillingargluggar. Húsnæöi tryggt. Gott verslunartímabil framundan. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni eftir helgina. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu 4, sími 14314.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.