Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1980 40 ára hjúskaparafmæli eiga á morgun, 18. þ.m., hjónin Sigríður og Paul V. Michelsen fyrrum garðyrkjubændur í Hveragerði, nú til heimlis að Krummahólum 6 hér í bænum. í DAG er sunnudagur 17. ágúst, ELLEFTI sunnudagur e. TRÍNITATIS, 230. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.16 og síödeg- islóð kl. 22.35. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.25 og sólar- lag kl. 21.36. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.32 og tunglið í suðri kl. 18.27. (Almanak Háskólans). [árwað heilla I BLðD OO TlMARIT ÆSKAN 7.-8. tölubiað er komið út. Meðal efnis má nefna: Hvers vegna fer það svona?, eftir Hans Peterson, í þýðingu Sigurðar Gunnars- sonar, Sporfuglinn og svöl- urnar, eftir Lev Tolstoj, í þýðingu Halidórs Jónssonar, Verðlaunaafhending í Út- vegsbankanum, Stöndum vörð um íslenskuna, eftir Sigurð Skúlason, magister, Töfrahesturinn, ævintýri frá Persínu, Hláturfuglinn Papp- ír, Þjóðleikhúsið 30 ára, Sag- an af drengnum, sem sigraði fossbúann, ævintýri, Moskva og börnin, eftir P. Voroniu, úr bókinni Móðir og barn eftir Tagore, Gunnar Dal þýddi, Hefnd sjónhverfingamanns- ins, Hefur þú vald á líkama þtnum?, Reykingavarnaráð æskufólks, Æskan í átta ára- tugi, eftir Sigurð Heigason, Betra er heilt en vel gróið, eftir Kristján Eldjárn, Hæsta stúlka í heimi, Bjarni Thorar- ensen, skáld, Hvað viltu vita? Hvað viltu verða?, Bóndinn sem rataði ekki, Hvers vegna barnið óttast sársaukann, Ferðist um landið, Ungl- ingareglan, Sögur Æskunnar, Ný poppstjarna, Páfagaukar, Dýrin okkar, Svifflug, Frí- merki, Púðurhundarnir, bréfaviðskipti, myndasögur, skrýtlur, krossgáta, o.m.fl. Ritstjóri er Grímur Engil- berts. I FRÁ MÖFWINWI__________2 1 FYRRAKVÖLD fór Hekla frá Reykjavíkurhöfn í strand- ferð og togarinn Bjarni Bene^ diktsson hélt aftur til veiða. í gær var Bæjarfoss væntan- legur af strönd — hafði skamma viðdvöl og hélt síðan áleiðis til útlanda. Þá fór ameríski ísbrjóturinn North Wind. í dag, sunnudag, er Disarfell væntanlegt að utan. Á morgun, mánudag, er svo Háifoss væntanlegur að utan og togarinn Karlsefni af veiðum til löndunar. En minn hinn réttláti mun lifa fyrir trúna, og skjóti hann sér undan, þá hefir sála min eigi geðþekni á honum. (Hebr. 10, 38). KROSSQÁTA 1 2 ■ 6 1 ■ ■ u 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 18 u 16 Frú Sesselja Guðmundsdótt- ir, Kleppsvegi 6, hér í bæn- um, verður sextug á morgun, 18. ágúst. iiÓIN Lárétt: — 1 ófögur, 5 hests, 6 bjórt. 7 einkennisstafir. 8 áana. 11 hús. 12 mannsnafn. 14 dýr, 16 var á iði. Lóðrétt: — 1 höfuðborK. 2 ógönx- ur. 3 dropi, 4 kjána. 7 hryKKur. 9 útlimi. 10 likamshluta, 13 si- felldri hreyfinKU. 15 endinK- Lausn á slðustu krossKátu: Lárétt: — 1 leKKur, 5 rá. 6 ólætin. 9 sær, 10 ðu. 11 mr, 12 gan, 13 ytri, 15 ála, 17 dundar. Lóðrétt: — 1 Ijósmynd. 2 Krær. 3 Kát, 4 rununa. 7 lært, 8 iða, 12 Kild, 14 Rán. 16 aa. (■amla Bió: Snjóskriðan, sýnd kl. 5, 7 ok9. Austurbæjarbfó: Leyndarmál AKóthu Christie, sýnd 5,7,9 ok 11. — Fimm njósnarar, sýnd 3. Stjörnubfó: Fórnardýr lóKreKlu- forinKjans, sýnd 7 ok 9. — Vængir næturinnar, sýnd 5 og 11. — Vaskir lögreglumenn, sýnd 3. Háskólabió: Arnarvængur, sýnd 5, 7 og 9. — Sonur Bloods sjóræningja, sýnd 3. Hafnarbió: Leikur dauðans, sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabfó: Skot í myrkri, sýnd 5, 7.10 og 9.15. Nýja Bió: Silent movie, sýnd kl 3, 5, 7 °K 9. Regnboginn: Vesalingarnir, sýnd 3, 6 og 9. — Ruddarnir, sýnd 3,5,7,9 og 11. — Elskhugar blóðsugunnar, sýnd 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. - Dauðinn I vatninu, sýnd 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Laugaráxbfó: Fanginn í Zenda, sýnd 5, 9 og 11. — Haustsónatan, sýnd 7. — Töfrar Lassie, sýnd 3. Borgarbió: Death Riders, sýnd 5, 7, 9 og 11. — Star Crash, sýnd 3. Hafnarfjarðarbfó: Heimkoman, sýnd 5 og 9. — Léttlyndir læknar, sýnd 3. Bæjarbió: Með hreinan skjöld, sýnd 5 og 9. — Stríð í geimnum, sýnd 3. ,°Grt<AúhJO Við höfum bara ekki oröiö efni á að heimsækja þig, Denni minn, dýrtíðin er svo hræöileg hjá þér! KVÖLD-. NÆTUR OG HELGARbJÓNDSTA apótek anna í Reykjavík. daxana 15. áfCÚNt til 21. áfníst ad bádum dofcum medtóldum. er sem hér sefpr: í LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. - En auk þes« er GARÐS- APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema aunnudaff. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM, sími 81200. Allan solarhrinjfinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laufcardöKum ok helffidoKum, en hæjct er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD I.ANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á lauxardóKum frá kl. 14 — 16 simi 21230. GönKUdeild er lokuð á helgidoKum. Á virkum dOKum kl-8—17 er ha*gt að ná sambandi við lækni f sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKlIR 11510. en þvi að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daxa til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNÁVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er I HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardögum ok helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara Iram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudogum kl. 16.30—17.30. Fóik hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsimi aila daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTOÐ DÝRA við skeiðvollinn i Vfðidal. Opið mánudaga — fostudaga ki. 10—12 og 14 — 16. Slml 76620. Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840 Siglufjörður 96-71777. 0RÐ DAGSINSAkureyrl Hlmi 902,840 C II IVD ALII IC HEIMSÓKNARTlMAR. dJUIVnAnUO LANDSPlTALlNN: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPtTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og MunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla da«a kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til íöHtudafta kl. 10— 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVfTABANDID: Mánudaxa til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á belgidógum. — VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁry LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- ourn inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útiánasaiur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. bingholtsstræti 29a. simi 27155. Eftið lokun skiptiborös 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, bingholtsstræti 27. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað júiimánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla i bingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólhelmum 27. sfmi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatfml: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HIJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. slmi 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðaklrkju. simi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABfLAR — Bækistöð I Bústaðasafni. simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Isikað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 aö báðum dögum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. briðjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaga 16: Opið mánu dag til föstudags kl. 11.30 — 17.30. bYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahllð 23: Oplð þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daga nema mánudaga. kl. 13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastra'ti 74. Sumarsýning opln alla daga. nema laugardaga, frá kl. 13.30 til 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. LAUGARDALSLAUG- IN er opin mánudag — . Á laugardögum er opið SUNDSTAÐIRNIR föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatlminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðið i Vesturha jarlauginni: Opnunartima skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. GENGISSKRÁNING Nr. 153. — 15. ágúst 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 495,50 496,60 1 Sterlingspund 1177,55 1180,05* 1 Kanadadollar 427,40 428,40* 100 Danskar krónur 8983,35 9003,35* 100 Norskar krónur 10200,20 10222,80* 100 Sœnskar krónur 11893,90 11920,30* 100 Finnsk mðrk 13597,70 13627,90 100 Franskir frankar 11997,60 12024,20 100 Bolg. frankar 1739,80 1743,70* 100 Svissn. frankar 30167,40 30234,40* 100 QyWni 25572,20 25629,00* 100 V.-þýzk mörk 27770,75 27832,00* 100 Lirur 58,64 58,77* 100 Au.turr. Sch. 3920,10 3928,80* 100 E.cudo. 1001,05 1003,25 100 Pesetar 684,90 686,40* 100 Yen 220,17 220,66* 1 írskt pund 1049,60 1051,90* SDR (.ér.tök drétt.rréttindi) 13/8 651,90 653,35* * Breyting frá siðustu skráningu. V BILANAVAKT VAKTbJÓNUSTA borgar- da>fa frá kl. 17 NÍddeiria til kl. 8 árdegÍH og á helffidöffum er svarað allan solarhrintfinn. Siminn er 27311. TekÍA er viö tilkynnintfum um bilanir á veitukerfi borgarinnaroff á þeim tilfellum ödrum sem borgarbúar telja aig þurfa að fá aÖHtoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum EINS og mörgum mun kunnugt sendi Ítalía tvo fulltrúa á AI- þingishátiðina. — Komu þeir til Reykjavikur 22. júní. — Vegna veikinda urðu þeir að hætta við að mæta á hátiðinni og héldu heimleiðis með MBotniuM 25. júni, eða kvöldið áður en hátiðin átti að byrja. — Þótti mönnum þetta kynlegt. — Kviksögur komust á kreik um að ástæðan til brottfararinnar hafi verið að þeir hefðu verið óánægðir með móttökurnar i Reykjavik. En til þess að kveða niður þennan söguburð vil ég biðja Mbl. að birta skeyti frá hinum ítolsku gestum (skeytatexti á itolsku). Siðan i ísl. þýðingu ... Allur Höguburður i máli þessu fellur þvi um sjálfan sig. —Undirskrift. GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 153. — 15. ágúst 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 545,05 546,26 1 Sterlingspund 1295,31 1298,06' 1 Kanadadollar 470,14 471,24* 100 Danskar krónur 9681,69 9903,69' 100 Norskar krónur 11220,22 11245,08' 100 Sssnskar krónur 13063,29 13113,33' 100 Finnsk mðrfc 14957,47 14990,69 100 Franskir frankar 13197,36 13226,62 100 Belg. frankar 1913,78 1918,09' 100 Svissn. frankar 33184,14 33257,84' 100 Qyllini 28129,42 28191,90' 100 V.-þýzk mðrk 30547,83 30615,70' 100 Lírur 64,50 64,65' 100 Austurr. Sch. 4312,11 4321,68' 100 Escudos 1101,16 1103,58 100 Pesetar 753,39 755,04 100 Yen 242,19 242,73' 1 írskt pund 1154,56 1157,09' Brayting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.