Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1980 13 43466 Opið í dag 13—15 Kópavogsbraut — einbýli Hæö ris og kjallari alls 230 fm. 40 fm. bílskúr. Laus fljótlega, fallegur garöur. Borgarholtsbraut — einbýli Hæö og ris 110 fm. grunnflötur, húsiö þarfnast lagfæringar, bílskúrsréttur, möguleiki aö taka 4—5 herb. íbúö í vesturbæ Kópavogs uppí. Hálsasel — einbýli Tvær hæðir og kjallari alls 350 fm. húsið er rúmlega tilbúiö undir tréverk (íbúöarhæft) stórglæsilegar teikn- ingar. Reykjabyggö — Mosfellssveit — einbýli 195 fm. á einni hæö, húsið er ekki fullbúið, möguleiki á tveimur íbúðum, bílskúr 42 fm. Skipti á eign í Hverageröi koma tíl greina. Selás — raðhús 90 fm. grunnflötur á tveimur hæöum, húsið veröur afhent í september fokhelt, teikningar á skrifstofunni. Kópavogur — Austurbær — sérhæð 130 fm. efri hæö í 3býli, suöur svalir, verulega vönduö eign. Sér þvottur, bílskúr. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805 Sðlum. Vllhjálmur Elnarsson, Sigrún Kröyer Lögm. Pétur Einarsson E TIL SÖLU: 1. Fasteignin Álfhólsvegur 38, Kópavogi. Húsiö er um 200 fm. auk þvottahúss og geymslu og bílskúrs um 50 fm. Stór hornlóö, mjög mikill trjágróöur umhverfis lóöina. 2. Fasteignin Bergstaöastræti 3, Reykjavík. Stórt, gamalt timburhús: verkstæöis- og verslun- arrými á jaröhæö. Á hæö og í risi gætu veriö tvær eöa þrjár íbúöir. Eignarlóö. Hús og lóö í góðu standi. 3. Nýtt iönaöarhús viö Reykjavíkurveg 78 í Hafnar- firöi um 900 fm. á einni hæö. Góöar innkeyrsludyr. Viöbótarbyggingarréttur fyrir allt aö 1000 fm. byggingu á lóöinni. 4. Til kaups óskast: góö 4—5 herbergja íbúö ca. 100—120 fm. innan 15—20 mínútna gangfjar- lægðar frá miöbænum í Reykjavík. Árni Guðjónsson hrl., lögfr. skrifstofa, Garóastræti 17, Reykjavík, sími 29911. Borgarnes Til söiu eru í Borgarnesi eftirtaldar fasteignir: Einbýlishús við Sæunnargötu, Borgarbraut og Borg- arvík. Hæö í tvíbýlishúsi viö Kveldúlfsgötu. Upplýsingar í síma 93-7260, Borgarnesi. Hafnarhúsinu, 2. hæð. Gengið inn sjávarmegin aö vestan. Grátar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson, s. 20134. Opið í dag 1—3 Eyjabakki — 4ra herb. Úrvals endaíb. á 3ju hæð. Sér þvottahús, mjög góöar innréttingar. Bein sala. Verö 42—43 millj. íb. er til sýnis í dag frá 15—19. Borgarholtsbraut — einbýli Húsiö er 140 fm. að grunnfleti auk tveggja herb. í risi. Stór bílskúr tylgir. Stór og vel ræktuö lóö. Bein sala. Verö 75 millj. Álfheimar — 4ra herb. Góö íb. á annarri hæð, suöursvalir. Laus nú þegar. Verö 40 millj. Framnesvegur — 2ja herb. íb. á fyrstu hæö, laus nú þegar. Verö 19 millj., útþ. 15 millj. Framnesvegur — óinnréttaö ris sem mætti gera úr 3—4 herb. íb. Verð 18 millj. Þeir voru kátir krakkarnir á starfsvellinum við Fossvogsskóla — og allir vildu þeir vera með á myndinni. í baksýn er „stóra húsið“ en krakkarnir voru ekki sammála um hvort það væri kirkja eða frystihús — enda kemur það út á eitt. Brúðuleikhús og byggingarstarf á starfsvellinum við Fossvogsskóla BLAÐAMAÐUR og ljósmyndari Morgunblaðsins áttu leið um Fossvoginn á föstudag og litu þá við á Starfsvellinum við Foss- vogsskóla. Þar var enginn úti við þegar okkur bar að þótt veður væri gott — en allt á sína skýringu. Börnin voru flest sam- ankomin í einum leiksalnum og var verið að færa upp leikrit þar sem leikbrúður fóru með öll hlutverk. Reyndar var þarna um fremur óformlega leiksýningu að ræða og var leikritið samið meðan á sýningunni stóð. — Leikbrúðurnar gera börnin sjálf og nota hugmyndaflugið óspart, — eru leikbrúðurnar af ýmsum stærðargráðum og margar hverjar hin furðulegustu skrípi. Andskotinn er vinsælasta við- fangsefnið í leikbrúðugerðinni og er hann til þarna í fjölmörg- um útgáfum. En leikbrúðurnar eru gjarnan látnar skipta um nöfn og hlutverk, og eru þess dæmi að sá svarti sé dubbaður upp og gerður að presti ef þurfa þykir. Á starfsvellinum eru krakk- Ólafur borfinnsson, káboj, lagði áherzlu á að mynd af sér kæmi í blaðinu. Þarna stendur hann fyrir framan lögreglu- stöðina. arnir með öfluga byggingar- starfseífii. Verst er að húsin sem þau hafa byggt þarna í sumar hafa verið eyðilögð af skemmd- arvörgum í stórum stíl. Hvorki leynilögreglan né kábojsveitin hafa komist til botns í málinu, enn sem komið er — en ákveðnir aðilar eru í athugun. Brúðuleikrit. Stóra brúðan fyrir miðju heitir wAfi“ en lengst til vinstri sér í tvo „skratta“. í brúðugerðinni. Þarna eru brúður á ýmsum verkstigum. Lára Sigríður heldur þarna á tveim „ofum' eins og stóru brúðukarlarnir eru kallaðir. Ljósmyndir Emilia. jpi * 1 LJ - J| V 1 j iJjL fcí. I> J ' 'jfjm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.