Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1980 26933 Opiö frá 1—3 Einbýlishús í Fossvogi Vorum aö fá í sölu einbýlishús í Fossvogi sem er um 290 fm. aö stærö á einni hæö. Húsiö skiptist í dagst., boröst., húsbóndaherb., skála, fjölskyldu- herb. m/arni, vinnuherb., eldhús, geymslu og þvottahús. Á svefnherb.gangi eru 4 barnaherb., bað, hjónaberb. meö sér baöi. Bifreiöaskýli í húsinu. Hér er um að ræöa hús í algjörum sérfl. hvaö allan frágang snertir. Allar nánari uppl. gefnar á skrifst. okkar. Eigru mark aðurinn & A A A A & A A A & & & A A A A A A A A A A A A Austurstræti 6 sími 26933 Knútur Bruun hrl. A A A A A A A A A Digranesvegur Einbýlishús, hæö, ris og kjallari aö hluta samt. ca. 214 fm. Á hæöinni eru 3 stofur, eldhús meö góðri innréttingu og tækjum, stórt baöherb. og forstofa. í risi eru 4 svefnherb. og snyrting. í kjallara er einstaklingsíbúö og þvottaherb. Húsiö er allt í góöu standi. Fallegur garöur. Bílskúr. Gott útsýni. Verö: 85.0 millj. Fasteignaþjónustan, Austurstrætí 17, sími 26600. 82744 82744 SOGAVEGUR GAUTLAND Rúmgóð og björt 3ja herbergja íbúö á 1. hæö. Vandaðar inn- réttingar. Verö 38 millj. HULDULAND Falleg 3ja herb. íbúð á jaröhæö, meö sér garöi. Æskileg skipti á lítilli 2ja herb. íbúö ef góö milligjöf fæst. Verö tilboö. NJÖRVASUND 4ra herb. íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi. Sér inngangur, nýtt gler, nýjar innréttingar á baði. Bílskúrsréttur. Verö 37— 38 millj. Laus fljótlega. GLAÐHEIMAR SÉRHÆÐ Neöri sér hæö í fjórbýlishúsi. 2 stofur, 2 svefherb., hol, for- stofa, eldhús og bað. Sér inn- gangur, sér hiti. Stór bílskúr og góö lóð. BARMAHLÍÐ 80 FM Vinaleg og rúmgóö 3ja herb. kj.íbúö sér inngangur. Laus 01.12. Verö 29—30 millj. ÖLDUGRÓF EINBYLI Frekar lítiö en afar snyrtilegt timburhús meö álklæöningu. Mikiö endurnýjaö. Góö lóð. ASPARFELL 2JA HERB. Rúmgóö 2ja herbergja íbúö á 3. hæð í lyftuhúsi. Verö 27 millj. ARAHÓLAR 65 FM 2ja herbergja íbúö á 6. hæö. Laus skv. samkl. Verö 26 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 - ^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Guömundur Reykjalm. viðsk fr Steypt einbýlishús í botnlanga viö Sogaveg. Húsiö er 115 ferm. á 2 hæðum. 4 svefnherb., 2 stofur, eldhús, baö og gesta wc. Bílskúrsréttur. Verö 60—65 millj. LAUFÁSVEGUR Rúmgóö hæð í góöu járn- klæddu timburhúsi, laus strax. Verð 37 millj. FLUÐASEL 110 FM Rúmgóö 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Frágengið bílskýli. Laus skv. samkl. Verö 37—38 millj. BLÖNDUBAKKI 118 FM Vel vönduð og rúmgóö 4ra herb. íbúö meö aukaherb. í kjallara. Þvottahús inn af baöi. Laus skv. samkl. Verö 42 millj. MERKJATEIGUR 6 herb. einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr. Skemmtilegt hús, en ekki fullkláraö. Verö 65 millj. GLAÐHEIMAR 90 FM Björt 3ja herb. íbúð á jaröhæð. Sér inngangur. Sér hiti. Verö 34 millj. . HRAUNBÆR 120 FM 4—5 herb. íbúö á 3. hæö efst í Hraunbænum. Suöur svalir. Stórar stofur. Bein sala. Verð 41 millj. Útb. 32 millj. FELLSMÚLI Vinaleg 4ra herrb. íbúö í kjall- ara meö sér inngangi. Góöur staöur. Verö 37 millj. SELTJARNARNES Fokhelt 220 ferm. raöhús við Bollagaröa. Endahús, teikn- ingar á skrifstofunni. Verö 49 millj. LAUFAS - GRENSÁSVEGI22-24 Á (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Guómundur Reykjalín; viösk fr Til sölu: Hjallasel Mjög glæsilegt parhús, selst fokhelt. Tilbúið til afhendingar. Holtsgata 117 ferm. 4ra herb. íbúö á 1. hæö í Vesturbænum. Snæland Falleg einstaklingsíbúö á jarö- hæö, ósamþykkt. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Aukaherb. í kjallara. Sörlaskjól 3ja herb. íbúð í kjallara. Austurbrún 2ja herb. íbúð á 1. hæð ný- standsett. Baldursgata Tvö herb. og eldhús í kjallara ósamþykkt. Súðavogur lönaöarhúsnæði. Hafsteinn Hafsteínsson hrl. Suöurlandsbraut 6, sími 81335. 43466 MIDSTÖÐ FAST- EIGN A VIÐSKIPT - ANNA, GÓÐ ÞJÓN- USTA ER TAKMARK OKKAR, LEITIÐ UPP- LÝSINGA. Fasteignasalan EIGNABORG sf Vesturbær — Vesturbær 3ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu þríbýlishúsi við Tómasarhaga. Sér inngangur. Sér hiti. íbúðin getur verið laus strax. Veðbandalaus eign. fbúðin er ákveðið í sölu. Opið kl. 1—3. Kjöreign? Armúia 21, r. Dan V.S. Wiium 85988 • 85009 lögfræöingur Einstakt tækifæri Til sölu 12000 fm. land auk íbúöarhúss með 2 íbúðum og útihúsum í næsta nágr. Reykjavíkur. Tilvalið fyrir hestamenn, hænsna- eöa svínarækt. Einnig upplagt fyrir fyrirtæki sem þarfnast landsvæð- is og húsa fyrir vörugeymslur. Allar nánari uppl. aðeins á skrifstofunni, ekki í síma. LAUGAVEGI 87, S: 13837 1£CS?S Heirnir Lárussor s. 10399 /OOOO *«S«$«$‘3«3«S«S«S«S«$«S«$«S«S«S<S«S«S«S«S<5«2«2«3«S«S«S«S«3«S«S«3«S«SfS«3«S'cSJ A A A A A A A A A A A A A A A A A A A % 26933 26933 Opid frá 1—3. Til sölu í byggingu: Viö Suðurgötu Hafnarfirði Tvær sér hæöir sem eru 150 fm. hvor ásamt bílskúr og geymslu í kj. Hæðirnar afh. eftir ca. 1 mánuð fokheldar aö innan en húsiö verður frág. aö utan. Mosfellssveit: Fokhelt einbýlishús við Grundartanga samt. 193 fm. afh. eftir ca. 1 mánuö. Fokhelt einbýlishús viö Lágholt samt. 152 fm. afh. eftir ca. 3—4 mán. Þetta hús stendur á sérlega góöum útsýnisstað. Fokhelt einbýli við Hagaland. Húsið skiptist í 150 fm. efri hæð ásamt bílskúr og jaröhæð sem er 70 fm. ásamt bílskúr. Húsið verður frágengið að utan. Sökklar við Hryggjasel ___, markaóurinn Vl'J AusturstrS sími S6933 A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A á Hér er um aö ræöa sökkla undir raöhus a tveim hæðum 88 fm. aö grunnfleti. Tvöfaldur bílskúr. Lóö Lóö undir einbýli við Þrastarnes. Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðír eigna á söluskrá. Knútur Bruun hrl. V V V V 8 9 V 9 V V V V ¥ V $ V V V V V uí1 vT'^''í'•Jr''c’''C•£’t£’•j'-y' Jr** *w.1 ^ ’•j'*uy■jt’■jyjyJi’J7>uy I I I gamla bænum 2ja herb. íbúö á 2. hæö . * steinhúsi. Útb. aöeins 11—13 I millj. Góðar 3ja herb. ■ íbúöir við írabakka og Eyja- ■ bakka. Við Gaukshóla Góð 3ja herb. suðuríbúð. Viö Asparfell Sérlega skemmtileg 3ja herb. I íbúð 101 ferm. á 3. hæð. i | Við Kríuhóla | Falleg 3ja herb. íbúð á 4. hæð | I I I I I I I I I I I I 4ra | I I í lyftuhúsi. Laus fljótl. | Háaleitishverfi j Sér 4ra herb. jarðhæð. Við Engjasel Nýlegar og rúmgóöar herb. jbúðir á 3. hæð. Viö Álfheima Sérlega góð 4ra herb. enda- - íbúð m/suðursvölum. - Einbýlishús m/bílskúr | Fokhelt til sölu í Mosfells- ■ sveit. « I Garðabær Flatir I Til sölu einbýlishús ca. 152 I ferm. m/bílskúr og fallegri | lóð. | Benedlkt Hilldórsson solust j. | Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Blöndubakki — Breiðholt 4ra herb. íbúð ásamt herb. í kjallara og geymslu. Þvottahús og geymsla á hæöinni. Vesturbær — Álsgrandi 4ra herb. íbúð m. herb. í kjallara (geymsla) tilbúin undir tréverk. Svalir í suður. Barónsstígur 3ja—4ra herb. íb. 2 svefnherb. Geymsla og þvottah. i kjallara. Beln sala. Laugarnesvegur 2ja herb. íb. í risi. Dalsel — Breiðholt 3 herb. íbúö á 3ju hæö, bílskýli. Miðbær — Verzlunarhúsnæði Höfum til sölu verzlunarhús- næði á besta staö í miöbænum. Fjaröarás — Selás Fokhelt einbýlishús á 2 hæðum. Teikn. á skrifst. Hafnarfjöröur Hæð og ris, á góðum stað bein sala. Góð eign. Bílskúrsréttur. Mosfellssveit — Einbýli Stórglæsilegt einbýlishús til sölu. Glæsilegt útsýni. 3 stofur, ásamt svefnherbergjum. Tvö- faldur bílskúr. Ræktuö lóö. Vogar — Vatnsleysuströnd Einbýlishús í byggingu (langt komið), til sölu. — Húsið er ca 140 ferm. Teikningar á skrif- stofunni. Sumarbústaður Höfum til sölu fallegan nýjan sumarbústað í Kjós. Fallegt umhverfi. Tilbúinn til afhend- ingar. Sumarbústaðarland 2 hekt. í Grímsnesi. Nánari upplýsingar á skrlfst. Þorlákshöfn Elnbýlishús til sölu eöa í skipt- um fyrir íbúð í Reykjavík. Vantar Einbýlishús, sér hæðir, raöhús í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi og Hafnarfirði. Góðir kaupendur. Vantar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Reykjavík. HUSAMIÐLUN fastaignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúðvksson hrl. Haimasíml 16844. (sölum.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.