Morgunblaðið - 13.09.1980, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1980
jllpsður
á morgutt
GUÐSPJALL DAGSINS:
Matt. 6.: Enginn kann
tveimur herrum að þjóna.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa.
Dómkórinn syngur, organleikari
Marteinn H. Friöriksson. Sr.
Hjalti Guömundsson.
LANDAKOTSSPÍTALI: Kl. 10
messa. Organleikari Birgir Ás
Guömundsson. Sr. Hjalti Guö-
mundsson.
ARBÆJARPRESTAKALL: Guös-
þjónusta í safnaöarheimili Ár-
bæjarsóknar kl. 11 árd. Sr.
Guömundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl 2
síöd. aö Noröurbrún 1. Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson messar. At-
hugiö breyttan messutíma. Sr.
Grímur Grímsson.
BREIÐHOLTSPREST AK ALL:
Messa í Breiöholtsskóla kl. 2 e.h.
Haustfermingarbörn úr Breiö-
holts- og Seljasóknum beöin aö
koma til viötals eftir messuna.
Sr. Lárus Halldórsson.
BÚST AÐAKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 11. Organleikari Guöni Þ.
Guömundsson. Sr. Ólafur Skúla-
son.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Guösþjónusta í safnaöar-
heimilinu aö Keilufelli 1 kl. 11
árd. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSASKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 11. Gideonfélagar koma í
heimsókn og kynna starfsemi
sína í máli og myndum. Organ-
leikari Jón G. Þórarinsson. Al-
menn samkoma nk. fimmtudags-
kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.
Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Þriöjudagur: Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10.30 árd. Beðiö
fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HATEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Organleikari Ulf Prunner. Sr.
Tómas Sveinsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón-
usta í Kóþavogskirkju kl. 11 árd.
Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 11. Organleikari Jón
Stefánsson. Prestur sr. Sig.
Haukur Guðjónsson. Sóknar-
nefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Messa kl.
11. Þriöjud. 16seþt.: Bænaguös-
þjónusta kl. 18. Sóknarþrestur.
NESKIRKJA: Guösþjónusta kl.
11. Orgel og kórstjóm Reynir
Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK:
Messa kl. 2. Organleikari Sigurð-
ur ísólfsson. Prestur sr. Kristján
Róbertsson.
DÓMKIRKJA KRISTS Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30
árd. Hámessa kl. 10.30 árd.
Lágmessa kl. 2 síöd. Alla virka
daga er lágmessa kl. 6 síðd.,
nema á laugardögum þá kl. 2
síöd.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11 árd.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn
guösþjónusta kl. 10.30 árd. og
kl. 8 síöd. Rolf Karlsson talar.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
Einar J. Gíslason.
ENSK MESSA í kapellu Háskól-
ans kl. 14.
GRUND elli- og hjúkrunarheim-
ili: Messa kl. 10 árd. Sr. Þor-
steinn Björnsson.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 10 árd. Hjálþræö-
issamkoma kl. 11 árd. Bæn kl. 20
og hjálþræöissamkoma kl. 20.30.
Lautinant Torhild Eajer.
NÝJA POSTULAKIRKJAN Háa-
leitisbr. 58: Messa kl. 11 og kl.
17.
KFUM & K, Amtmannsstíg:
Samkoma kl. 20.30. Lilja Krist-
jánsdóttir talar. Tekiö viö gjöfum
til starfsins.
GARDAKIRKJA: Guösþjónusta
kl. 11 árd. Sr. Bragi Friöriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðabæ: Hámessa kl. 2 síöd.
VÍÐIST AÐASÓKN: Barnaguös-
þjónusta kl. 11 árd. Almenn
guösþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður
H. Guömundsson.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30 árd. Virka daga messa kl.
8 árd.
KAPELLAN St. Jósefsspítala
Hafnarf.: Messa kl 10 árd.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 2 síöd. Stóru-Voga-
skóli settur viö athöfnina. Sr.
Bragi Friðriksson.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa
kl. 14. Sóknarþrestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Messa kl. 14. Sóknarþrestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 11 árd. Organisti
Siguróli Geirsson. Sóknarprest-
ur.
ÞINGVALLAKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 14. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 14. Síöasta guös-
þjónustan. Fráfarandi sóknar-
prestur.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 10.30. Messa kl. 2 síöd.
Sr. Björn Jónsson.
Þjóðleikhúsið:
„Snjór“ Kjartans Ragnarssonar
fyrsta frumsýning leikársins
Pétur Einarsson og Ragnheiður Árnadóttir í fyrsta sinn í Þjóðleikhúsinu
FYRSTA frumsýnintí vetrarins
hjá Þjóðleikhúsinu var að þessu
sinni á nýju verki Kjartans
RaKnarssonar ok heitir það
Snjór. Þetta er í annað skiptið
að l>jóðleikhúsið sýnir verk
eftir Kjartan, en fyrir nokkru
var leikrit hans. Týnda teskeið-
in, sýnd þar. f>að ber einnÍK til
nýjunua á þessari sýninjfii að
Pétur Einarsson o« Ragnheiður
Árnadóttir leika á fjolum l>jóð-
leikhússins í íyrsta sinn.
Verkinu stýrir Sveinn Ein-
arsson þjóðléikhússtjóri, leik-
mynd er eftir Magnús Tómasson
og lýsingu annast Páll Ragn-
arsson. Leikendur eru Rúrik
Haraldsson, sem leikur Einar
héraðslækni, Erlingur Gíslason,
sem leikur Harald, fyrrverandi
nemanda og aðstoðarmann Ein-
ars, Bríet Héðinsdóttir leikur
konu Haralds og Ragnheiður
Árnadóttir og Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir skiptast á um að
leika Dísu, heimilishjálp læknis-
ins. Pétur Einarsson leikur svo
bílstjóra læknisins.
Þegar við Morgunblaðsmenn
litum inn á lokasýningu verks-
ins, hittum við fyrir Svein Ein-
arsson leikstjóra þess og fræddi
hann okkur um leikritið.
„Þetta gerist í þorpi úti á
landi, Austurlandi, nánar tiltek-
ið. Þar á staðnum er héraðs-
læknir, sem áður var prófessor
við Háskóla íslands. Hann hefur
fengið hjartaslag og fyrrverandi
nemandi hans, sem nýkominn er
utan og orðinn þekktur læknir
kemur ásamt konu sinni til að
annast hann og sjá um læknis-
héraðið. Við sögu koma einnig
Dísa, sem er húshjálp læknisins,
og Magnús bílstjóri hans.
\
Síðan spinnst þráðurinn út frá
komu þessa fólks og þar slær
saman ólíkum lífsviðhorfum og
lífsskilyrðum. Verkið lýsir fólki
Ragnheiður Árnadóttir (Dísa) og Pétur Einarsson (Magnús), bæði í fyrsta sinn á fjölum
Þjóðleikhússins.
Rúrik Haraldsson (Einar) og Erlingur Gislason (Haraldur) ræða málin. Ljósmyndir Mbl. Kristján.
eins og það gengur og gerist,
lýsir kostum þess og göllum og
það má segja að maður kannist
við þetta fólk og vandamál þess.
Okkur, sem vinnum við verkið,
hefur þótt meira til þess koma
eftir því sem við höfum unnið
meira við það.
Kjartan hefur þegar samið
nokkur leikrit, en honum hefur
alltaf tekist að brydda upp á
einhverjum nýjungum og menn
sem sáu verkið í vor sögðu að
þetta væri „ibsenskt stofu-
drama". Ég er nú ekki alveg
sammála því, þó það sé ekki
leiðum að líkjast. Verkið gerist
að vísu inni í stofu og í því eru
ýmis tákn, en það er að öðru
leyti nokkuð frábrugðið Ibsen.
Kjartan hefur ótvírætt í sínu
leikhúsuppeldi lært mikið af
öðrum meisturum og hefur
þannig öðlast mikla reynslu. Ég
vil að lokum taka það fram,“
sagði Sveinn Einarsson, „að það
er mér mikill heiður að Kjartan
skyldi velja mig til að stýra
þessu verki, hann er fyrrverandi
nemandi minn úr Leiklistarskól-
anum og ég hef haft af því mikla
ánægju að fylgjast með þroska
hans og ferli."