Morgunblaðið - 13.09.1980, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.09.1980, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1980 KR-ingar hörðustu sölumennirnir FLEST íþróttafélöK pi>?a jafnan við mikla fjárhagsórðuKleika að etja ok reyna þá jafnan að finna upp ýmsar leiðir til fjáröflunar. Ein er sú leið sem stendur öllum félöKum opin ok er búin að Kera í allmörK ár, en það er sala Ketraunaseðla. í nýútkomnum ársreikninKum íslenskra Ketrauna má finna ýmsan fróðleik um starfsemina ok jafnframt má sjá hversu mikin haKnað félöK hafa haft út úr sölu Ketraunaseðla. I Reykjavík eru KR-inKar hörðustu sölumennirnir hafa haft vel á áttundu milljón í tekjur á síðasta ári. Fram er í öðru sæti ok ÍR-inKar í þriðja sæti. FII-inKar eru með mestu söluaukninKuna á milli ára eða 638,79%. Til Kamans birtum við hér að neðan töflu þar sem sjá má hvað félöKÍn hafa haft í tekjur af sölu Ketraunaseðla síðastliðin tvö ár svo ok söluaukninKU félaKanna. SK]ITr!»: S,'LUL'UN\ l')7'l - l'.l'O. I979-I990. 1979-1979. M1LLI \IM t. t.B.R.: 4.297.055 '2.32 2. Fram 5.379.350 3.183.350 69.98 1.610.400 120.55 4. Armann 3.245.050 1.390.600 71.64 5. Þróttur 2.536.000 1.052.900 140.88 o. Valur .2.352.600 1.010.000 132.93 7. Fylkir '. 792.350 133.10 ■». Víkingur 928.200 68.24 o. Lciknir 1.463.050 678.450 115.69 lO.Hronn 195.500 238.29 0 12.0óinn 577.200 234.450 146.19 13«Ægir 321.LOO 195.150 64.54 14.f•stúdcnta 313.650 96.150 226.20 15.Lóttir 279.350 223.500 24.99 ló.T.fatlaðra 266.350 116.950 127.75 l'.Ymsir 161.950 36.52 lS.óminn 111.950 0 t.B.H.: F.H 124.400 638.79 Haukar 1.831.550 819.900 123.39 Sundfélag 900 188.250 . 99.58 I.B.A.: K.A 441.200 309.03 Þór 269.900 141.85 I.M.A 0 I.B.K.: K.F.K. + U.M.F.K 1.795.200 1.064.950 68.57 H.S.K.: FÍyrarbakki U.M.F 0 28.400 " L.H 131.400 2,44 Hella 0 Hveragerti 69.250 211.26 Hvolsvöllur 46.500 166.24 Laugarvatn 46.350 43.850 5.70 Selfoss 499.250 39.‘>2 Stokkseyri 147.850 0 Skógar 0 Þorlákshöfn 7.100 0 U.M.S.K.: CÍarSabær 134.650 0 Breiðablik, Kóp 795.200 204.300 2>9.23 I.K. " 457.600 364. 550 25.52 Handknl.fél." 0 5S.600 Mosfellssveit 1.750 I.S.: Garður 90.0 50 1 ;s. »0 Crindavík 143.700 • f.. i> •; Njarövík •»4.iHk> 51 .<•»' Sandeerði 1 51.0 50 1 .’•! - •’ * KR-dagur á sunnudag SUNNUDAGINN 14. september halda KR inKar sinn árlega KR- daK á félaKssvæði sinu við Frosta- skjól. Hefst daKskráin kl. 13 með kappleikjum. innanhúss ok utan. Þar munu KR-stúlkur leika sinn fyrsta knattspyrnuleik, einnÍK verða knattleikir í ynKri ok eldri flokkum ok Old-hoys munu sýna hæfni sina <>k leikni, innanhúss <>K utan. Þá bjóða KR-konur upp á sitt marKrómaða KR-kaffi ok KÓð- Kæti á væKU verði. • Pétur Pétursson á fullri ferð með boltann. hættuleKasti framlinumaðurinn i Hollandi i daK. Pétur er einn Pétur er ekki til sölu SPÆNSKA liðið SportinK Gijon hefur lenKÍ verið meðal fremstu liða Spánar. Fyrir nokkru yfir- Kaf helsti markaskorari liðsins, Quini, félaKÍð ok Kekk til liðs við Barcelona. Fóru útsendarar Gij- on strax á stúfana i leit að nýjum miðherja. Fyrst bauð Gijon Ips- wich kuII <>K Kræna skÓKa fyrir Paul Mariner, en dæmið Kekk ekki upp. Að söKn hins virta tímarits World Soccer, ræddi Gijon því næst við forráðamenn Feyenoord með það fyrir auKum að kaupa Pétur Pétursson. Það dæmi Kekk ekki upp frekar en fyrra dæmið. enda forráðamenn ekkert áfjáðir i að selja Pétur. þar sem hann er helsti marka- skorari Feyenoord-liðsins ok einn hættuleKasti framherji í Hol- landi. Markaskorarar lÍKKja ekki á lausu <>k þvi er fast haldið i þá. Evrópukeppnin í knattspyrnu: Valinn maóur í hverri stöðu Vestur-þýska knattspyrnufé- laKÍð 1 FC Köln var stofnað fljótlcKa eftir seinni heimsstyrj- öldina eða í febrúar 1948. Hefur félaKÍð þvi starfað i rúm 30 ár. FélaKÍð haslaði sér fljótleKa völl meðal bestu liða Þýskalands <>K það hefur um lanKt árabil átt sæti í 1. deild, sem nefnist Bund- eslige. 1 FC Köln hefur yfirleitt vegnað vel i deildarkeppninni undanfarin ár <>k aldrei hafnað neðar en i sjötta sæti sl. niu keppnistimabil, sem eru mjöK jafn <>k KÓður áranKur. FélaKÍð hefur þrisvar orðið þýskur meist- ari, árin l%2. 1964 og 1978 og þrisvar þýskur bikarmeistari, ár- in 1%7.1977 og 1978. Árið 1978, þegar 1 FC Köln var tvöfaldur meistari i þýskalandi dróst það á móti Akurnesingum i Evrópukeppni meistaraliða. Úr- slit leikjanna urðu þau að Köln vann á heimavelli 4:1 en á Laug- ardalsvellinum varð jafntefli 1:1. Þegar Köln kom hingað til lands árið 1978 voru margir mjög þekktir leikmenn hjá félaKÍnu. I daK eru enn fræKari leikmenn í liði Kölnar <>k má til marks um það nefna að af 26 leikmönnum, sem eru hjá félaKÍnu, hafa 12 leikið í landsliði. Kölnarliðið er talið dýrasta félaKslið Þýska- lands og það má einnig nefna, að fyrir auglýsingasamning, sinn • Dýrasta knattspyrnulið Evrópu, F.C. Köln. Þar er landsliðsmaður í hverri stöðu. Vestur-þýska knattspyrnan er sú besta i heiminum í dag og Vestur-Þýskaland er Evrópumeistari i knattspyrnu. Stjörnuleikmenn Köln eru Rainer Bonhof sem er einn besti miðvallarspilari i heimi, og jafnframt mesti aukaspyrnusérfræðingurinn. Tony Woodcock, 24 ára gamall miðherji enska landsliðsins. og Bernd Schuster, 20 ára miðjuspilari. sem þegar hefur leikið 11 A-landsleiki fyrir Vestur-Þýskaland. Ok eins og sjá má á upplýsingunum um liðið í greininni hér til hliðar er þetta geysilega sterkt og gott lið. við Pioneer fær Köln meiri pen- inga en nokkurt annað þýskt lið fær fyrir slíkan samning. Hér verða á eftir taldir upp helstu leikmenn félagsins: Markvörður: Haraldur Schu- macher, 26 ára, 8 A-landsleikir, 202 deildarleikir. Varnarleikmenn: Roland Ger- ber, 27 ára, 9 B-landsleikir, 106 deildarleikir. Harald Konopka, 27 ára, 2 A-landsleikir, 10 B-lands- leikir, 269 deildarleikir. Bernd Cullman, 30 ára, 40 A-landsleikir, 5 B-landsleikir, 271 deildarleikur. Dieter Prestin, 24 ára, 60 deildar- leikir. Gerd Strack, 26 ára, 1 B-landsleikur, 135 deildarleikir. Herbert Zimmermann, 26 ára, 14 A-landsleikir, 6 B-landsleikir, 156 deildarleikir. Miðjumenn: Rainer Bonhof, 28 ára, 51 A-landsleikur, 231 deildar- leikur. Thomas Kroth, 21 árs, 14 deildarleikir. Herbert Neumann, 26 ára, 1 A-landsleikur, 184 deild- arleikir. Bernd Schuster, 20 ára, 11 A-landsleikir, 56 deildarleikir. Framherjar: Rene Botteron, 25 ára, 40 landsleikir fyrir Sviss. Pierre Littbarski, 20 ára, 1 A- landsleikur, 50 deildarleikir. Diet- er Múller, 26 ára, 12 A-landsleikir, 3 B-iandsleikir, 216 deildarleikir. Jasuhiko Okudera, 28 ára, 40 landsleikir fyrir Japan, 74 deildar- leikir. Tony Woodcock, 24 ára, 13 landsleikir fyrir England, 20 deildarleikir. Aðalþjálfari Kölnarliðsins er hinn þekkti þjálfari Karl-Heinz Heddergott en aðstoðarþjálfari Johannes Löhr. Fjármálalegur framkvæmdastjóri er Karl-Heinz Thielen en forseti félagsins er Peter Weiand. Heimavöllur 1 FC Köln er Mungersdorfer Stadion, nýr og glæsilegur leikvangur, sem rúmar 60 þúsund manns. Knattspyrnuráð Akraness mun að vanda gefa út leikskrá, sem afhent verður endurgjaldslaust, en mjög margir hafa safnað leikskránni í gegnum árin. Þar er að finna ýmsar upplýsingar um leikinn og liðin sem keppa, svo og viðtöl við fyrrvérandi og núver- andi leikmenn og einn áhanganda. Að þessu sinni eru viðtölin við Halldór Sigurbjörnsson (Donna), Guðjón Þórðarson og Jón B. Þórð- arson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.