Morgunblaðið - 13.09.1980, Blaðsíða 1
40 SÍÐUR OG LESBÓK
206. tbl. 68. árg. LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1980_____________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Tyrkland;
Stjómarskráin aínumin
eftir byltingu hersins
Ankara. 12. sept. AP.
IIERINN í Tyrklandi. undir íorystu Kenan Evran herráðsíor-
seta. tók völdin í landinu í dag. Stileyman Demirel
forsa'tisráðherra og Biilent Ecevit formaður stjórnarandstöð-
unnar hafa verið settir í stofufangelsi og Evran hefur falið
fjórum öðrum herforingjum að stjórna landinu með sér.
Viðhröjíð manna á Vesturlöndum eru þau. að fáum kom
hyltingin á óvart en látin er í ljós von um að lýðræðislegum
stjórnarháttum verði komið á fljótlega.
íbúar Ankara, höfuðborgar
Tyrklands, fengu fyrst veður
af því sem var að gerast eftir
miðnætti í nótt þegar þyrlur
flugu yfir borgina og hundruð
hermanna í brynvörðum vögn-
um og skriðdrekum fóru um
strætin. í morgun voru fáir á
ferli nema hermenn gráir
fyrir járnum. Útgöngubann
Undirgefni Babrak Karmals
forseta við Sovétmenn er talin
líkleg til að valda óánægju
meðal foringja í hernum og
sagt er, að sumir hafi „lagst
veikir" af þeim sökum. Búist
er við að mjög muni draga úr
hefur verið sett á í öllu
landinu.
Kenan Evran, herráðsfor-
ingi, sagði í sjónvarpsávarpi í
dag, að stjórnarskrá landsins
hefði verið numin úr gildi og
bann lagt við starfsemi stjórn-
málaflokka. Hann sagði, að
unnið yrði að gerð nýrrar
stjórnarskrár og lögunum um
baráttugleði afganskra her-
manna við þessa ráðstöfun og
þótti hún þó ekki mikil fyrir.
Bardagar geisa víða í land-
inu, einkum við borgirnar
Herat og Kandahar og í
Panjshir-dalnum þar sem
kosningar og starfsemi stjórn-
málaflokka breytt. Hann
minntist ekki á hvenær kosn-
ingar yrðu haldnar en hét því
að borgaralegri ■ stjórn yrði
komið á að nýju. Hann sagði,
að engin breyting yrði á af-
stöðu Tyrkja til bandamanna
þeirra á Vesturlöndum.
Byltingin í Tyrklandi nú er
sú þriðja á 20 árum og kemur
raunar fáum á óvart. Efna-
hagur Tyrkja er í kaldakoli og
mikil skálmöld hefur ríkt í
landinu um fimm ára skeið.
2000 manns hafa látið lífið á
þessu ári í hryðjuverkum
öfgamanna til vinstri og hægri
frelsissveitir múhameðstrú-
armanna hafa stöðvað fram-
sókn Rússa. Til Kabul eru
fluttir daglega margir her-
menn, sem hafa særst í bar-
dögum og einnig skriðdrekar
sém laskast hafa í átökunum.
Vegna liðhlaupa úr af-
ganska hernum hefur stjórn
Babrak Karmals forseta hafið
mikla herferð fyrir því að fá
menn til að skrá sig í herinn.
Þeir sem skráðir hafa verið að
undanförnu hafa margir látið
það verða sitt fyrsta verk að
ganga í lið með frelsissveitun-
og um 5000 frá 1975. Að
undanförnu hafa 25 manns
fallið á degi hverjum. Fyrir
byltinguna giltu herlög í þriðj-
ungi landins.
Engar fréttir hafa borist um
átök í kjölfar byltingarinnar
og fólk heldur sig innan dyra
vegna útgöngubannsins og
bíður nánari frétta af gangi
mála. Sumir, sem spurðir
voru, létu í ljós varfærnislega
von um að hernum tækist að
stöðva ókyrrðina í landinu,
sem fulltrúar stjórnmála-
flokkanna hefðu gefist upp
fyrir.
um. Fréttir hata nu öorist um
að félagar í æskulýðshreyf-
ingu stjórnvalda séu sendir á
vígvöllinn eftir skamma þjálf-
un.
Harold Brown, varnar^^a^
ráðherra Bandaríkjanná,
sagði í dag, að hann teldi, að
Sovétmenn yrðu að tvöfalda
herafla sinn í Afganistan til
að ráða niðurlögum afgönsku
frelsissveitanna. Hann sagði
jafnframt, að hann teldi ólík-
legt, að þeir brygðu á það ráð
vegna þeirra pólitísku afleið-
inga sem það gæti haft.
Kcnan Evran, hcrshöfðingi og
forscti tyrkncska hcrráðsins. scm
í gaer lýsti yfir því, að herinn
hcfði tekið völdin til að hinda
cnda á pólitíska upplausn og
bræðravíg í Tyrklandi.
Pólsk stjórnvöld
banna komu
verkalýðsleiðtoga
Brusscl. 12. september. AP.
TALSMAÐUR Alþjoðasamhands
verkaiýðsfélaga. scm aðsetur hef-
ur i Briisscl. sagði í dag. að pólsk
stjórnvöld hcfðu meinað full-
trúum þess að koma til Póllands.
í tilkynningu frá Alþjóðasam-
bandi verkalýðsfélaga, þar sem
afstaða póiskra stjórnvalda var
hörmuð, sagði, að „pólsk stjórn-
völd vildu engin afskipti af þróun
mála í Póllandi".
Sovésk stjórnvöld hafa ákveðið
að senda matvæli og iðnaðarvörur
fyrir 85 millj. rúblna til Póllands.
Um þetta var samið í viðræðum
Jagielskis, varaforsætisráðherra,
við Sovétmenn. Helsti hugmynda-
fræðingur tékkóslóvakíska komm-
únistaflokksins, Vasil Bilak, sagði
í dag, að „pólskir föðurlandsvinir
og alþjóðasinnar stæðu ekki einir í
baráttunni heldur ættu sér
trausta bandamenn“. Fréttaskýr-
endur minna á, að Bilak hafi árið
1968 verið einn fárra Tékkósló-
vaka til að biðja Rússa um „al-
þjóðlega hjálp".
Síðustu fréttir frá Bandaríkjun-
um herma, að bandarísk stjórn-
völd hafi ákveðið að ábyrgjast 670
milljón dollara lán svo að Pólverj-
ar geti keypt bandarískar land-
búnaðarafurðir á næsta ári. Þetta
er mesta fyrirgreiðsla þessarar
tegundar sem Bandaríkjamenn
hafa veitt nokkurri þjóð.
Herkúles
lætur ekki að
sér hæða
Norður-lJist. SuAurryjum. 12. sopt. AP.
MIKIL lcit fcr nú fram á
Suðureyjum að sirkusbirni.
Hcrkúles að nafni, sem slapp
úr haldi þcgar verið var að
taka kvikmynd þar scm hann
átti að leika listir sinar.
Bjarnarins hcfur orðið vart
hcr og þar á eyjunum cn fram
að þcssu hcfur honum ávallt
tekist að snúa á leitarmenn.
„^Leitin að birninum hefur-
staðið í fimm daga og tekur
lögreglan þátt í henni ásamt
eiganda bjarnarins, glímu-
kappanum Andy Robin.
„Björninn fer hraðar yfir en
við,“ sagði einn lögreglumann-
anna. „Robin kallar stöðugt á
hann með nafni en Herkúles
lætur sem hann heyri það
ekki.“
Sjá nánar á bls. 18 og 19.
Tyrkneskir hermenn sjást hér koma sér fyrir á þýðingarmiklum stöðum i Istanbul til að fylgja eftir útgöngubanni
herforingjastjórnarinnar. Istanbul hefur verið aðalvettvangur átaka milli vinstri- og hægri-öfgamanna.
Rússar svipta afganska
herinn bestu vopnunum
Islamahad. 12. sopt. AP.
ÁREIÐANLEGAR hcimildir í Afganistan herma, að Rússar
hafi svipt afganska stjórnarherinn háþróuðum vopnahúnaði
og stórskotaliðsvopnum. Ástæðan er sögð vera ótti Rússa við
að liðhlaupar færi þau skæruliðum. í afganska stjórnarhern-
um eru núflAéiatrsagðir vera 20—30.000 menn undir vopnum
og margt af því unglingar. Fyrir ári voru í stjórnarhernum
um 80.000 menn.