Morgunblaðið - 13.09.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.09.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1980 I DAG er laugardagur 13. september, sem er 257. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 08.25 og síödeg- isflóö kl. 20.37. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.45 og sólar- lag kl. 20.00. Sólin er i hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suðri kl. 16.24. (Almanak Háskólans). GEFIN hafa verið saman i hjónaband Svanhvit Sigurð- ardóttir og Kjartan Egg- ertsson. Heimili þeirra er að Lækjarhvammi 5 Búðardal. Brúðarsveinar voru þeir Snorri Pétur Eggertsson og Svanur Þór Jónsson. | FRÉTTIR | ÞAÐ var morgun bjartsýn- innar á Veðurstofunni i gærmorgun. Sama veðurspá gilti fyrir allt landið: hæg norðaustan átt. — Ilitastigið lítið að breytast. í fyrrinótt hafði verið 2ja stiga frost austur á Þingvöllum. Hér i Reykjavik fór hitinn niður i 4 stig. f fyrradag var sólskin i f jóra og hálfa klukkustund hér í bænum. Þá um nóttina hafði ringt mest suður á Reykjanesi og á Akureyri 8—9 millim. IIEILSUGÆSLUSTÖÐIN í Kópavogi. — Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið tilk. og í Lögbirtingablaðinu um skipan þriggja lækna til starfa við heilsugæslustöðina í Kópavogi. Læknarnir eru þeir Guðsteinn Þengilsson, Gunnsteinn Gunnarsson og Geir Þorsteinsson. — Þeir eru allir skipaðir frá og með seinustu mánaðamótum. SJÖTUGUR er í dag, 13. sept. Karvel Hjartarson bóndi að Kýrunnarstöðum í Hvammssveitarhreppi. Hann er að heiman í dag. Þá akulu þeir vera mín þjóð og ég skal vera þeirra Guö og ég vil gefa þeim eitt hjarta og eina breytni, svo að þeir óttiat mig alla daga, þeim ajálf- um til heilla og sonum þeirra eftir þé. (Jer. 32, 38.) KROSSGÁTA I BÚSTAÐAKIRKJU hafa 1 2 3 4 verið gefin saman í hjóna- band Sigríður Magnúsdóttir ■ 1 ■ hjúkrunarfræðingur og Stef- án Niclas Stefánsson lyfja- 6 7 8 fræðinemi. Heimili þeirra er í Uppsala í Svíþjóð. Faðir 6 7 8 ■9 lí Í3 14 ■■■ [* LÁRÉTT: — 1 púðum, 5 slá, 6 lýti, 9 Hát, 10 frumefni, 11 bardaKÍ. 12 ambátt, 13 mjúka. 15 skelfinK, 17 konan. LÖÐRETT: — 1 örnefni. 2 kona, 3 hreystiverk. t stúlkan, 7 Dani. 8 dvelja. 12 mas.si, 14 eyktar- mark, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTI) KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 súpa, 5 urta. 6 Anna, 7 si, 8 laska. 11 eu. 12 áll, 14 Krút. 16 tautar. LÓÐRÉTT: — 1 skaðleKt. 2 punds, 3 ara. 4 bati. 7 sal. 9 aura. 10 kátt, 13 lár. 15 úu. brúðarinnar, sr. Magnús Guð- jónsson biskupsritari, gaf brúðhjónin saman. (Ljós- myndast. Gunnars Ingimars- sonar). | FRÁ HÖFNINNI | í FYRRAKVÖLD héldu þrír togarar aftur til véiða úr Reykjavíkurhöfn: Ásgeir, Engey og Vigri. í fyrrinótt fór Hvassafell áleiðis til út- landa og Skaftafell fór á ströndina. í gær var írafoss væntanlegur af ströndinni og Fjallfoss átti að leggja af stað áleiðis til útlanda. í gærmorgun komu af veiðum og lönduðu hér togararnir Snorri Sturluson, sem var með um 300 tonna karfaafla og Arinbjörn. Þá kom lítið erlent flutningaskip að utan, Jenlil heitir það. Akvörðun um vexti frestað JSG — BaikMtJéra SdlikMk- ui Akvat I gar fresU ákvM* mi ua kekku vaxta á meBii frau fara viftraftmr v» rtkU- it)éraÍBa im framkvand táms kjarmstefawimmr. ~ ^ | j i, ,///, ú'/, >• iQrHUMD ■ * 4* - .. 6 íí3 <="=> Ö4CD ■ 3! tft 1 Enn er hopp og hó og hæ, á leikfanginu ljúfa!! MONu&m KVÖLD-, NÆTUR OG HELGARWÓNUSTA apótek anna í Reykjavfk. dagana 12. september til 18. «ept.. að báðum dogum meótoldum. verður Hem hér segir: f BORGAR APÓTEKI. - En auk þes« er REYKJAVÍK UR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema nunnudaga. SLYSAVARÐSTOFAN 1 BORGARSPÍTALANUM. Himi 81200. Allan solarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á iaugardogum og helgidögum. en hægt er að ná nambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sími 21230. Góngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dogum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvl að- elna að ekki náist I heimiiislseknl. Eltir kl. 17 vlrka daxa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á fostudottum til klukkan 8 árd. Á mánudOKum er LÆKNAVAKT I sfma 21230. Nánari upplýsinitar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar i SlMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlaknafél. islands er I IIEILSIJVERNDARSTÖÐINNI á lauKardóKum oK helKÍdóKum kl. 17 — 18. ÓN/EMISAIKÍERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKlJR á mánudóKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtók áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp I viðlóKum: Kvóldsfmi alla daxa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvóllinn I Vfðidal. Opið mánudaKa — fostudaKa kl. 10—12 itg 14—16. Simi 76620. Reykjavik simi 10000. ADn n ArCIUC Akureyri sfmi 96-21840. UílW UMVaDinOSÍKlufjórður 96-71777. CII IVDAUIIC heimsóknartímar. OJUrVnMnUO LANDSPlTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASI’ÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BOROARSPlTALINN. MánudaKa til íostudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardóKum oK sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 tll kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - ORENSÁSDEILD: MánudaKa til fóstudaKa kl. 16— 19.30 - l.auKardaKa oK sunnudaKa kl. 14—19.30. — IIEILSUVERNDARSTÓDIN: Kl. 14 til kl. 19. - IIVlTABANDIÐ: Mánudaxa til fostudaKa kl. 19 tfl kl. 19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOCSHÆLIÐ: Eftir umtaii oK kl. 15 til kl. 17 á helxidOKum. — VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. cncftj LANDSBÓKASAFN ISLANDS Saínahúslnu ™ við HverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaita — fostudatta kl. 9—19 ok lauKardaxa kl. 10—12. — Útlánssalur (vexna helmlána) opinn sómu daKa kl. 13—16 nema lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Oplð sunnudaita. þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - fJTLÁNSDEILI). binKholtsstræti 29a. simi 27155. Eftið lokun sklptiborðs 27359. Opið mánud. — fóstud. kl. 9—21. Isikart á lauttard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. binitholtsstræti 27. Opið mánud. — fostud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð veKna sumarleyfa. FARANDBÓKASÓFN — Afitreiðsla I binicholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Btikakassar lánaðir skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27. slmi 36814. Opið mánud. — fóstud. kl. 14—21. Lokað lauKard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Solheimum 27. simi 83780. llelmsend- inicaþjónusta á prentuðum bokum fyrir latlaða uK aldraða. Simatlmi: Mánudaica oK (immtudaica kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmicarði 34. simi 86922. IIIjiiðlK'ikaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fóstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallaiedtu 16, simi 27640. Opið mánud. — fostud. kl. 16—19. Isikað júlimánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánud. — íöstud. kl. 9—21. BÓKABlLAR — Hakistoð I Bústaðasafni. simi 36270. Viðkomustaðir viðsveicar um horicina. Lokað veicna sumarleyla 30/6 — 5/8 að háðum dótcum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöicum oK miðvikudóKum kl. 14—22. briðjudaica. fimmtudaica oic fostudaica kl. 14 — 19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaica 16: Opið mánu daK til fostudaies kl. 11.30 — 17.30. bVZKA BÓKASAFNID. Mávahlfð 23: Opið þriðjudaica oie fóstudaica kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. — Uppl. I slma 84412. milli kl. 9-10 árd. ÁSGRlMSSAFN Bericstaðastræti 74. er opið sunnu- daica, þriðjudaKa oK flmmtudaica kl. 13.30—16. Að- icanicur er ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daica kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholtl 37. er opið mánudaic til föKtudaics (rá kl. 13-19. Sfmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svelnssonar vlð SiK- tún er opið þriðjudaica. fimmtudaica oK lauicardaica kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Oplnn þriðjudaKa til sunnudaica kl. 14—16. jieicar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Opið alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 — 16.00. CIIUnCTAniDUID LAUGARDALSLAUG- ounuo I MUInnin IN er opín mánudaic - fdstudaic kl. 7.20 til kl. 20.30. Á lauicardóicum er opið (rá kl. 7.20 til ki. 17.30. Á sunnudóicum er opið frá kl. 8 tll kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opln mánudaica til fóstudaica frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauicardótcum eropið kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudðftum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudaicskvóldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla vlrka daKa kl. 7.20 — 20.30. lauicardaiea kl. 7.20—17.30 oK sunnudaic kl. 8—17.30. Gufubaðið I Vesturbæjarlauicinnl: Opnunartfma skipt milli kvenna oK karla. — Uppi. I slma 15004. Dll AUAUAIfT VAKTbJÓNUSTA borKar- DILMnMVMIal stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 slðdeicis tll kl. 8 árdeicis oK á helicidoicum er svarað allan sólarhrimcinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynninitum um hilanir á veitukerli borKarinnaroK á þeim tillellum óðrum sem boricarbúar telja siK þurfa að (á aðstoð boricarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum „STAI 'NI N(J (orsætisráðherra I)ana hefur heimsótt 15 bytcicðir oic Færeyinicahöfn á vestur- strönd Grænlands. I byicicðinni I Upernavik hélt hann ræðu. SaKði hann m.a. að undir danskri vernd heíði Gramlend- inKum kynslóð eftir kynslóð farið fram um menntun oK sjálfshjaricarviðleitni. — Á siðustu timum hefðu komið fram raddir um það. að Danir ætluðu sér að selja Grænland. — Enicum Dana kemur til huicar að selja Gra nland. — Enicum Dana dettur I huic að viðurkenna rétt annarra þjóða tll landsins .. ■FREGN er frá Bandarfkjunum um að floicið hafi verið á milli New Yorkhorfcar oK Los Aniceles á 14 klst. oft 50 min. — <nc hall (luicmaðurinn þvi sett nýtt hraðamet á þessarl fluicleiA ..." GENGISSKRANING Nr. 173. — 12. september 1980 Eininp Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 512,00 513,10* 1 Starlingapund 1236,20 1238,90* 1 Kanadadollar 440,80 441,80* 100 Danakar krónur 9309,90 9329,90* 100 Norskar krðnur 10635,60 10658,50* 100 Snnskar krónur 12337,35 12363,85* 100 Finnak mörk 14069,15 14114,45* 100 Franakir frankar 12373,10 12399,70* 100 Boig. frankar 1792,40 1796,20* 100 Sviaan. frankar 31440,00 31507,50* 100 Gyllini 26460,50 26537,40* 100 V.-þýzk mörk 28773,75 28835,55* 100 Lfrur 60,40 60,53* 100 Auaturr. Sch. 4060,30 4069,00* 100 Escudos 1034,35 1036,55* 100 Paaatar 700,65 702,15* 100 Yan 239,84 240,36* 1 írakt pund 1062,40 1084,70* SDR (aérstök dráttarréttindi) 11/9 674,8« 676,34* * Broyting Irá aiöustu akráningu. L j r \ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 173. — 12. september 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 563,20 564,41* 1 Sterlingspund 1359,82 1362,79* 1 Kanadadollar 464,88 485,98* 100 Danakar krónur 10240,89 10262,89* 100 Norakar krónur 11699,16 11724,35* 100 Saanakar krónur 13571,09 13800,24* 100 Finnak mörk 15498,07 15531,40* 100 Franskir frankar 13610,41 13639,87* 100 Bolg. frankar 1971,64 1975,82* 100 Sviaan. frankar 34584,00 34658,25* 100 Gyllini 29128,55 29191,14* 100 V.-þýzk mörk 31651,13 31719,11* 100 Lírur 66,44 68,58* 100 Auaturr. Sch. 4486,33 4475,90* 100 Eacudos 1137,79 1140,21* 100 Poaotar 770,72 772,38* 100 Yan 263,82 264,40* 1 irakt pund 1190,64 1193,17* * Brsyting fré aíöuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.