Morgunblaðið - 13.09.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.09.1980, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1980 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsmenn vantar Óskað er eftir fólki til iönaðar- og lagerstarfa, ennfremur vönum bílsjóra meö meiraprófs- réttindum. Hér er um framtíöarstörf að ræöa. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 18. þ.m., merkt: „D.2. 18. — 4344“. Patreksfjörður Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Patreks- firöi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1280 og hjá afgr. í Reykjavík, sími 83033. Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Hvera- gerði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. Við Fjölbrauta- skólann á Akranesi er laus til umsóknar staða skrifstofumanns. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Laun skv. samningum starfsmanna Akraneskaup- staðar. Umsóknir berist skólanefnd Fjölbrautaskól- ans á Akranesi fyrir 22. september. Skólameistari Vanur sendibílstjóri óskar eftir vinnu viö útkeyrslu. Hefur ekki meirapróf. Tilboð sendist Mbl. merkt: „B — 4338“. íbróttakennari — Skagaströnd íþróttakennara vantar til starfa við grunn- skólann á Skagaströnd. Uppl. í símum 4618 og 4707 á Skagaströnd. Skólanefnd. Vélstjóri Vanur vélstjóri óskar eftir plássi á togara eða góðum síldarbát. Upplýsingar í síma 92-6938. Bílasmiðir takið eftir Okkur vantar vana bílasmiði og bólstrara. Mikil vinna framundan og ákvæðisvinna. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra og verk- stjóra á venjulegum vinnutíma. Nýja Bílasmiðjan h/f, Sjálfstæð atvinna Lítil bókhaldsskrifstofa meö miklum verkefn- um til sölu. Gott tækifæri fyrir duglegan og vinnusaman aðila, sem hefur nauðsynlega þekkingu á bókhaldi og skattamálum, til aö afla mikilla tekna og starfa sjálfstætt. Áhugasamir aðilar sendi tilboö merkt: „5 milljónir" til afgreiðslu blaðsins fyrir 25. sept. nk. [0] Hamarshöföa 5—7. Sanitas Frumurannsóknir Krabbameinsfélag íslands óskar aö ráöa meinatækni og nema í frumurannsóknum hið fyrsta. Umsækjendur sendi upplýsingar um mennt- un og fyrri störf til Gunnlaugs Geirssonar yfirlæknis frumurannsóknastofu Krabba- meinsfélags íslands, Suðurgötu 22, Box 523, 121 Reykjavík, fyrir 20. september nk. óskar eftir aö ráöa nú þegar: 1. Bílstjóra meö meirapróf. 2. Bílstjóra/ aðstoðarmenn til útkeyrslu- starfa. 3. Starfskraft til innheimtustarfa hálfan dag- inn. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi eigin bíl til umráöa. Uppl. ekki gefnar í síma. Bílstjórar/ aðstoðarmenn, vinsamlega hafið samband við Gísla Björnsson, dreifingar- stjóra. Sanitas við/ Köllunarkleppsveg. Skipaútgerð óskar eftir starfsmanni meö kunnáttu og starfsreynslu á sviði skipa- og véltækni. Starfsumsókn með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 20. sept. 1980 merkt: „Skipaútgerð — 4340“. Með væntanlegar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar til sölu tilkynningar Hross til sölu Nokkur unghross af úrvalskyni til sýnis og sölu í Austurkoti, Sandvíkurhreppi, Flóa í dag kl. 2 e.h. [ lögtök Lögtaksúrskurður Aö beiöni sveitarsjóös Miðneshrepps, úr- skurðast hér meö lögtak til tryggingar ógreiddum, en gjaldföllnum fasteignagjöld- um, útsvari og aðstöðugjaldi ársins 1980, auk vaxta og kostnaðar. Lögtakið má fara fram að liönum 8 dögum frá birtingu þessa úrskuröar. Keflavík, 8. september 1980. Sýslumaöur Gullbringusýslu. ftyföú Frá Gerplu ySERPi-gy í Kópavogi Starfsemi íþróttahúss Gerplu í Kópavogi hófst þann 1. sept. Þeir, sem óska æfingatíma á þessu starfsári, hafi samband við húsvörð í síma 74925 í dag og næstu daga. Hússtjórn kennsla Fiskiskip Höfum fengið til sölumeðferðar nokkra stálbáta, 120—150 rúmlesta. fri 11 íH ifi”Ahinih SKIPASAIA-SKIPALEIGA, JÖNAS HARALDSSON, LÖGFR. SIMI 29500 Orösending frá Tónlistarskólanum á Seltjarnarnesi Staðfesta þarf umsóknir með greiöslu skóla- gjalda á bæjarskrifstofu Seltjarnarness fyrir 16. sept. nk. Óstaöfestar umsóknir falla þá úr gildi. Skólastjóri fundir — mannfagnaðir S.Í.B.S. 22. þing S.Í.B.S. verður sett laugardaginn 20. september að Hótel Esju kl. 10 f.h. Samband ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.