Morgunblaðið - 17.09.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.09.1980, Blaðsíða 4
4 GLÆSILEGIR - STERKIR - HAGKVÆMIR Lítum bara á hurðlna: Færanleg fyrlr hægrl eða vlnstrl opnun, frauðfyllt og níðsterk - og í stað fastra hlllna og hólfa, brothættra stoða og loka eru færanlegar fernu- og flöskuhillur úr mólmi og laus box fyrlr smjör, ost, egg, álegg og afganga, sem bera mó beint Dönsk gæði með VAREFAKTA, vottorði dönsku neytendastofnunarinnar DVN um rúmmól, einangrunargildi, kæli- svlð, frystigetu, orkunotkun og aðra eiginleika. Margar stærðir og litir þeir sömu og ó VOSS eldavélum og viftum: hvítt-gulbrúnt-grænt-brúnt. Einnig hurðarammar fyrir lita- eða viðarspjöld að eigin vali. GRAM BÝDUR EINNIG 10 GERÐIR AF FRYST1SKÁPUM OG FRYST1KISTUM /FOmx HÁTUNI GA » SIMI 24420 Fenner Reimar og reimskífur Fenner Ástengi Leguhús Vald Poulsen SuAurlandsbraut 10, sími 86499. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1980 J af naðar stef nan hannssonar. Þetta er frétta- og forvitniþáttur fyrir og um ungt fólk. — í kvöld ætlum viö að fjalla um jafnaðarstefnuna, sagði Bjarni, og fáum til að spjalla við okkur Jónas Guð- mundsson, formann Sambands ungra jafnaðarmanna og Hilmar S. Karlsson, annan ritstjóra Málþings, sem gefið er út af ungum jafnaðar- mönnum. Það má segja að þetta efni sé valið í framhaldi af þættinum um frjálshyggj- una og við hyggjumst halda áfram á þessari braut. Hundrað milljónir sólna Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er þátturinn Milli himins og jarðar í umsjá Ara Trausta Guðmundssonar. — I þessum þætti, sem er sá fimmti í röðinni, verður leitast við að lýsa vetrarbraut þeirri er við búum í, sagði Ari. — Þess má geta að í henni eru yfir hundrað milljónir sólna, en vetrarbrautirnar eru stærstu kerfin í alheiminum. Ég mun einnig skýra svolítið frá því sem við vitum um aðrar vetr- arbrautir, en þær skiptast í margar tegundir. Á milli þeirra eru þróunartengsl, eins og milli sólnanna, og talið að mismunurinn sé e.t.v. aðeins fólginn í því að þessi risavöxnu himinkerfi séu á mismunandi þróunarstigi. / Þá er eftir að skoða hvernig allt þetta hafi orðið til og þróast og í kvöld geri ég grein fyrir helstu hugmyndun þar að lútandi. Stjörnuskoðunarfélag Sel- tjarnarness verður til um- ræðu. Ég spjalla við formann félagsins um starfsemina og möguleika fólks til að sinna stjörnuskoðun án verulegs til- kostnaðar. Þá vil ég gjarnan nota tæki- færið og minna á 7. þáttinn sem bætt verður við þennan erindaflokk, ef spurningar ber- ast frá fróðleiksþyrstum hlust- endum. Ari Trausti Guðmundsson. Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.00 er þátturinn Hvað er að frétta? í umsjá Bjarna P. Magnússonar og Olafs Jó- Bjarni P. ólafur Jó- Magnússon hannsson Rock Hudson í hlutverki sínu í Hjólum. Fyrsti þátturinn verður sýndur i sjónvarpi i kvöld kl. 21.25. Bílaborgin nýr framhaldsmyndaflokkur í fimm þáttum A dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 21.25 er fyrsti þáttur banda- rísks framhaldsmyndaflokks, er nefnist Hjól (Wheels). Mynda- flokkurinn er í fimm þáttum alls og er byggður á skáldsögu eftir Arthur Hailey. Aðalhlutverk leika Rock Hudson og Lee Rem- ick. Höfundurinn, Arthur Hailey, fæddist í Luton í Englandi 1920 og vann sem skrifstofumaður eða við störf tengd verslun allar götur til ársins 1956, er hann sneri sér að ritstörfum eingöngu. Gerðar hafa verið kvikmyndir við sjö af skáldsögum hans (Airport o.fl. stórslysamyndir). Skáldsaga hans, sem Hjól er gerð eftir, kom út í íslenskri þýðingu undir nafninu Bílaborg- in. í þættinum í kvöld segir frá Adam Trenton, einum áhrifa- mesta manni bandaríska bíla- iðnaðarins og fjölskyldu hans. — Þetta er fyrst og fremst um lífið í bílaborginni Detroit, sagði Jón O. Edwald, sem þýðir texta myndarinnar, dagleg störf þar og amstur. Inn í söguna spinnast svo ástamál og afbrýði, kyn- þáttavandamál, ádeila á bílaiðn- aðinn o.fl. Útvarp Reykjavík vMIÐMIKUDtkGUR 17. septembcr. MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur“ eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les. (27). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist Michael Chapuis leikur orgelverk eftir Vincent Lll- beck/ Dómkórinn i Greifs- wald syngur með Bach- hljómsveitinni í Berlín „í friði og fögnuði ég fer á braut“, kantötu eftir Dietric Buxtehude; Hans Pflugbeil stj./ Lotte Schádle, Emmy Lisken, Georg Jelden, Franz Mtlller-Heuser og Winds- bacher-drengjakórinn syngja með Kammersveit undir stjórn Hans Thamm. „í friði leggst ég til hvíldar“, kantötu eftir Nicolaus Bruhns. 11.00 Morguntónleikar. Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Fantasiu í C-dúr fyrir fiðlu og pianó eítir Franz Schubert/ Mary Louise Boehm, Arthur Bloom, Howard Howard, Fred Sherry og Jeffrey Lev- ine leika Kvintett fyrir pi- anó, klarinettu, horn, selló og kontrabassa op. 81 eftir Friedrich Kalkbrenner. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. léttklassísk. 14.30 Miðdegissagan: _Tvískinnungur“ eftir önnu Olafsdóttur Björnsson. Höf- undur les (2). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur „Jón Arason“, forleik eftir Karl O. Runólfsson; Páll P. Pálsson stj./Arthur Rubinstein og Filharmoniu- sveitin i ísrael leika Píanó- konsert nr. 1 í d-moll eftir Johannes Brahms; Zubin Metha stj. 17.20 Litli barnatiminn. Sigrún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. Meðal efnis: Oddfriður Steindórsdóttir les söguna „Göngur“ eftir Steingrim Arason, og Bessi Bjarnason syngur „Smala- sögu“. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. MIÐVIKUDAGUR 17. september. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Kubbabrú Teiknimynd án orða um lftinn dreng og leikföngin hans. 20.55 Nýjasta tækni og vís- indi. Umsjónarmaður örn- ólfur Thorlacius. 21.25 Hjól (Wheels) Bandriskur framhalds- S myndaflokkur fimm þátt- um, byggður á skáidsögu eftir Arthur Hailey. Aðalhlutverk Rock Hudson og Lee Remick. Fyrsti þáttur. Þetta er sagan af Adan Trenton, einum áhrifa- mesta manni bandariska bifreiðaiðnaðarins, og fjöl- skyidu hans. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Gestur í útvarpssal. Martin Berkofsky frá París leikur pianóverk eftir Franz Liszt. 20.00 Hvað er að frétta. Bjarni P. Magnússon og ólafur Jóhann8son stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir og um ungt fólk. 20.30 „Misræmur“ Tónlistarþáttur í umsjá Þorvarðs Árnasonar og Ástráðs Haraldssonar. 21.10 Michelet og Vico Haraldur Jóhannsson hag- fræðingur flytur erindi. 21.30 Kórsöngur Rörkjær-skólakórinn í Dan- mörku syngur danska söngva. Stjórnandi: Axel Eskildsen. 21.45 Útvarpssagan: „Hamraðu járnið“ eftir Saul Bellow. Árni Blandon les þýðingu sina (6). 22.15 Veðuríregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Milli himins og jarðar. Fimmti þáttur: Fjallað um vetrarbrautina, geiminn fyrir utan hana og uppruna og þróun alheimsins. Flytj- andi: Ari Trausti Guð- mundsson. 23.05 Samleikur á selló og pí- anó Natalia Gutman og Vasily Lobanoff leika á tónleikum i útvarpshöllinni i Baden-Bad- en 11. nóvember sl. a. Sellósónata eftir Claude Debussy. b. Sellósónata op. 40 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.