Morgunblaðið - 17.09.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.09.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1980 Hitler og frímúrarar Þeflar Adolf Hítler átti í vök aö verjast réost hann annao hvort á gyöinga eoa frimúrara. Þjooviljinn hetur tekiö upp þennan hétt Hitlers ao nokkru leyti. Jafnan þogar Þjóo- viljinn er búinn aö gefast upp, oroinn rökþrota, tekur hann til vio aö ráöast á frímúrara. NÚ er Þjóoviljinn byriaöur aö ráoaat i frimúrara vagna Flugleiöamálsins. Hvers vegna? Jú. Jón Sigurösson, rít- stjóri Tímans er ao sögn Þjóoviljans frímúrari. Morgunblaðiö kann ekki aö staöfesta, hvort þao er rétt eoa ekki. Jón Sig- urosson hefur haldið uppi harori gagnrýni á upphlaup Alþýðubanda- lagsmanna í Flugleioa- mélinu. Hann hefur stutt þá gagnrýni sterkum rök- um. Hann nýtur áreiðan- lega studnings Stein- gríms Hermannssonar, samgönguráðherra, i peirri gagnrýni. Þjóovilj- inn treystir sér ekki til að rökraaoa málefnalega við Jon Sigurðsson. Ritstjór- ar Þjóoviljans hafa engar varnir fram að fasra. í þess stao raoast þeir á Jón Sigurðsson fyrir það að vera frímúrari. Þannig fór Hítler að. Og þetta er ekki í fyrsta sinn, sem kommúnistar hér og ann- ars staðar taka upp vinnubrogd og baráttu- aðferðir Hitlers og Göbb- els. Hvaö kemur það eig- inlega Flugleioamálinu við, hvort Jón Sigurosson er frímúrari eða ekki? Kommúnistar sitja uppi einangraðir og áhrifa- lausir í Flugleiöamélinu. Þar eiga þeir að vera. Þeim liður illa af þessum sökum og þess vegna ráðast þeir annars vegar i frimúrara eins og Hitler gerði en bera sig hins vegar aumlega yfir því að framsóknarmenn sýni þeim ekki nasgilega ..til- litssemi". Græða á varnarliðinu! Herstoovaandstaao- ingar hafa nú gripíð til nýrra baráttuaðferða í viðureign sinni vio varn- arliðið hér i landi. Þeir hafa efnt til rokkhátíðar. Sagt er, að unglingar hafi þurft að borga 7000 krón- ur til þess að komast inn i þessa rokkhátið. Vafa- laust hefur hún fært herstöðvaandstasðíngum drjúgar tekjur, ef rett er að um 3500 manns hafi sótt þessa hétiö En þi er svo komið fyrir herstöAva- andstæoingum, aö þeir eru farnir að grasAa i varnarlíAinu. Þeir eru sem sagt oronir „her- mangarar". Þeir hafa fyllt flokk þeirra íslendinga, sem kommúnistar hafa iafnan sagt að vildu græða á varnarliðinu. Menn hafa velt því fyrir sér, hvað valdi þessari groAafíkn herstöAvarand- staeoinga. Sumir segja, aö þar kenni ihrifa Gunn- ars Thoroddsens. Eins og kunnugt er hefur forsæt- israoherra látið í Ijos þi skoðun, að gjarnan mætti hugsa sir að hafa fi af varnarliAinu með ein- hverjum hætti. Hugsan- legt er, að áhrit hans í stjórnarsamstarfinu siu a.m.k. oroin þau að hann hafi smítaö herstöðva- andstæöinga. Segi menn svo, að Gunnar Thor- oddsen si ihrifalaus í núverandi ríkisstjórn! Stór- útsölumarkaóurínn í Sýningahöllinni Bíldshöfóa Allt nylegar og góðar vörur Blússur — Skyrtur — Herraföt (lítil nr.) — Stakar buxur (lítil nr.) — Skór (teknir upp í gær) — Plaköt — Metravara — Plötur — Kassettur — Rennilásar — Tvinni — Tölur — Bækur — Smábarnaföt í gjafasettum — o.fl. o.fl. Ótrúlegt vöruúrval. Opið mánudaga — fimmtudaga kl. Föstudaga kl. 1-10. Laugardaga kl. 9—12. VANTAR ÞIG VINNU jj VANTARÞIGFÓLK í t> NAMSKEIÐ Hvernig má verjast streitu Andleg og innri spenna eru meö alvarlegri vandamálum nútímans. Streitu fylgir vanlíöan og hún dregur úr afköstum manna og er þjóofélaginu í heild afar dýr. Á liönu ári hefur Stjórnunarfélag islands efnt til sjö námskeiða þar sem kenndar hafa verið aöferðir til aö draga úr áhrifum streitu á daglega hðan manna Þátttakendurnir á námskeiðum þessum eru orðnir um 300 og hafa námskeiöin þótt sérstaklega vinsæl og hagnýt. Leiðbeinandi á námskeiðunum er dr. Pétur Guðjónsson forstöðumaöur Synthesis Instit- ute í New York, en það er stofnun sem sér um fræðslu á þessu sviði. og hefur dr. Pétur haldið námskeið sem þessi víða í fyrirtækjum vestanhafs Fáein sæti eru nú laus á þetta síöara námskeiö Péturs nú, og er þaö haldiö aö Hótel Esju 18. og 19. september frá kl. 13.30—18.30. Þatttokutilkynnmgar og nánarí uplýsingar má fá hjá Stjórnunarfólagi Islands. Síöumúla 23, sími 82930. STJÓRNUNARFÉUIG IwLANUv Síðumúla 23 - Sfmi 82930 .- Í Dr. Pétur Guð)ónsson Þýzkan Málaskólinn Mímir vill vekja athygli á þýzkukennslu skólans i vetur Nýtt námsefni gerir talþjálfun auð- veldari. Málfræðin kennd með æfingum. Símar 10004 — 11109 (kl. 1—7 e.h.). Málaskólinn Mímir Brautarholti 4 Innritun stendur yfir í síma 52996 kl. 13—19 virka daga Darisskólinn ROYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGiN SUÐA Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragðtegundir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.