Morgunblaðið - 17.09.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.09.1980, Blaðsíða 6
 6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1980 FRÉTTIR í DAG er miðvikudagur 17. september, LAMBERTS- MESSA, 261. dagur ársins 1980, IMBRUDAGAR. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 11.15 og síðdegisflóö kl. 23.47. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.56 og sólarlag kl. 19.46. Sólin er í hádegisstao í Reykjavík kl. 13.22 og tungliö í suori kl. 19.31. (Almanak Háskólans). Sannlega, sannlega segi éq yöur, ef þér etið ekki hold mannssonarins og drekkið blóð hans, hafið þér ekki líf í yður. (Jóhn. 6. 53.). KROS8QÁTA I 2 I4 ¦ ¦ H ¦¦ 8 9 , | ¦ 14 15 ¦ 16 ¦ ------------------------------------- LÁRÉTT: - 1 roa, 5 fyrr, 6 hviða, 7 tónn, 8 áma, 11 samhrjoð- ar 12 kærleikur. 14 sál. 16 heitið. LOÐRÉTT: - 1 voxturinn. 2 fávis. 3 sk I. 4 afl. 7 litæði. 9 elska. 10 nákomin, 13 skán, 15 samhljóðar. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kortin, 5 aa, 6 pakkar. 9 afi, 10 la. 11 va. 12 uss. 13 orms, 15 Óll. 17 skrioa. LÓÐRÉTT: - 1 Kópavogs, 2 raki, 3 rak, 4 nærast, 7 afar, 8 als. 12 usli. 14 mór. 16 ið. VEÐURSTOFAN sagði i gærmorgun að horfur væru á hægt kólnandi veðri. Frost var þó hvergi i fyrrinótt, fór rétt niður fyrir frostmark austur á Strandhöfn. Hér i Reykjavik fór hitastigið niður i 5 stig og dálitil rigning var um nóttina. — Mest var úrkoman austur á Höfn i Hornafirði - 20 millimetrar. Mest veðúrhæð i fyrrinótt mun hafa verið á Hornbjargi, á Siglunesi og austur á Fagurhólsmýri, 8 vindstig. BÚSTAÐASÓKN. - Kven- félag Bústaðasóknar hyggst halda markað sunnudaginn 5. okt. n.k. í safnaðarheimilinu. Vonast er til að félagskonur og aðrir íbúar sóknarinnar leggi eitthvað af mörkum, t.d. kökur, grænmeti og allskonar bazarmuni. Hafa skal sam- band við Hönnu í síma 32297, Sillu, sími 86989 eða Helgu, sími 38863. AKRABORG fer nú daglega milli Akraness og Reykjavík- ur sem hér segir: Frá AK: Frá RVK: 8.30-11.30 10-13 14.30-17.30 16-19 Á föstudögum og sunnudög- um eru síðustu ferðir skipsins frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvk. kl. 22. KVENNADEILD Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra heldur fund til undirbúnings | FRÁ hOfninni I í FYRRINOTT fór nótaskip- ið Sigurður úr Reykjavíkur- höfn til loðnuveiða. í gær komu hvalveiðibátarnir allir til hafnar, en vertíðinni er nú lokið. Þá kom Breiðafjarðar- báturinn Baldur og fór aftur vestur í gærkvöldi. Að utan komu í gær Mánafoss, Detti- foss og Bifröst. Þá fór Coast- er Emmy í strandferð og Esja kom úr strandferð. Urriða- foss fór á ströndina í gær og Langá lagði af stað áleiðis til útlanda. — í nótt voru vænt- anleg af ströndinni Selfoss og Mælifell og Borre að utan. I dag er togarinn Hjörleifur væntanlegur af veiðum og landar aflanum hér. Erl. flutningaskip, Jenlil, sem kom í síðustu viku, fór út aftur í gær. Vesturland fór í gær áleiðis til útlanda. bazar annað kvöld, fimmtu- daginn 18. sept. og hefst hánn kl. 20.30 að Háaleitisbraut 13. í DAG er LAMBERTSM- ESSA, — messa í minningu Lamberts biskups frá Maas- tricht (í Belgíu), sem uppi var á 7. öld. — Og í dag byrja Imbrudagar, eitt fjögurra árlegra bænatímabila, sem standa í þrjá daga í senn, miðvikudag, fimmtudag og föstudag. — Þetta er 3. tíma- bilið. Nafnið er komið úr engilsaxnesku og merking þess umdeild, en giskað á, að það merki „umfero", þ.e. um- ferðarhelgidaga, sem endur- taka sig aftur og aftur á árinu. (Stjörnufr./Rímfr.). HEIMILISDYR HEIMILISKÖTTURINN að Mávahlíð 4 Rvík. týndist að heiman frá sér fyrir um það bil þrem vikum. Kisi er svart- ur, með hvíta biesu í andliti og hvíta bringu með svartri skellu undir höku og hvíta þófa. Hann var ómerktur. — Mannelskur og gæfur. Síminn á heimili kisa er 20389. ÞESSIR krakkar, sem eiga heima i Hafnarfirði, efndu til hlutaveltu að Laufvangi 12 þar i bænum til ágóða fyrir Dýraspitalann. Krakkarnir heita Glsli Guð- mundsson, Helena Jónsdóttir og Anna Svanhildur Ðanielsdóttir, söfnuðu þau 9200 krónum. ÁRBÆJARSAFN: Oplð samkv. umtali. 84412. millikl. 9-10 árd. IIppl. i sima KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna I Reykjavik. dagana 12. september ttl 18. sept., að biðum dðKum meðtðldum. verður sem hér soKir: i BORGAR APÓTEKI. - En auk þess er REYKJAVlK UR APÖTEK upiA til kl. 22 alla daKa vaktvtkunnar nema sunnudaKa. SLYSAVARÐSTOKAN I BORGARSPITALANUM. simi 81200. Allan sólarhrlnirinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardrtKum og helgidðtcum. en hægt er aA ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daica kl. 20-21 <>k i lauKardðKum frá kl. 14-16 slmi 21230. GönKudeild er lukuA á heliridöKum. A virkum dðKum kl.8—17 er hæict aA ná sambandi viA lakni i slma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvl ao- eins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daija til klukkan 8 aA murKni ok frá klukkan 17 i fostudOKum til klukkan 8 árd. A mánudOKum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinxar um lyfjabiiAir uk la-knaþjónustu eru Kefnar f SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er I HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardOKum <>k helKÍdoKum kl. 17-18. ÓNÆMISADGERÖIR fyrlr fullorAna KeKn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTOÐ REYKJAVlKUR á mánudðKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.A.A. Samtðk ihuKafólks um áfenirisvandamáliA: Sáluhjálp i viAloKum: Kvðldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJALPARSTÖD DÝRA viA skeiðvöllinn 1 Viðidal. Opið mánudaira - fOstudaKa kl. 10-12 <>k 14-16. Simi 76620. Reykjavik simi 10000. Í\ÐI\ nA/^CIUC Akureyrislmi 96-21810. Unu l/AUdlR9SiKlufjðrður 96-71777. C II lÍ/DAUI IC heimsóknartImar. OvlUfXnMnUO LANDSPfTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: Minudaga til fðatudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. A lauKard<>Kiim (<K sunnudðgum kl. 13.30 til kl. 14.30 <>K kl. 18.30 til kl. 19. HAKNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSASDEILD MánudaKa tii fostudaga kl. 16- 19.30 — LauKardaKa <>K sunnudaira kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTOÐIN: Kl. 14 tll kl. 19. - IIVlTABA VDID: Minudaga til fðstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudðgum: kl. 15 til kl. 16 o* kl. 19 tll kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 tll kl. 16 <>K kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Kffir umtali <<K kl. 15 til kl. 17 i helKÍdOKum. - VÍKILSSTAÐIR: DagleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR HalnarfirAi: ManiidaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahúsinu "•"/111 viA HverfisKðtu: Lestrarsalir eru opnlr minudaKa — fðstudaKa kl. 9—19 og lauKardaga kl. 9—12. — Utlinsxalur (veKna heimlina) opinn sðmu daKa kl. 13-16 nema lauKardaga kl. 10-12. ÞJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÍJTLANSDEfLD, WnKholtsstræti 29a, simi 27155. EftiA lokun.skiptiborðs 27359. Opið minud. - fðstud. kl. 9-21. Lokað i lauKard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. bingholtsstræti 27. Opið minud. - fostud. kl. 9-21. Lokað júliminuð veKna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖKN - AfKreiAsla I ÞinKholtsstræti 29a. sfmi aAalsafns. Bókakassar linaAir skipum. heilsuhælum <>k stofnunum. SÓLHEIMASAKN - Sóiheimum 27, simi 36814. Opið minud. — fostud. kl. 14—21. Lokað lauxard. til 1. sept. BÖKIN IIEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- inKaþjónusta i prentuðum bókum fyrir fatlaða <>k aldraAa. Sfmatfmi: Minudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HLJÓÐBÓKASAEN - HólmgarAi 34, simi 86922. HHoAbokaþjónusta viA sjónskerta. Opið minud. — fostud.ki. 10-16. HOKSVALLASAKN - HofsvallagOtu 16. simi 27640. Opið minud. - föstud. kl. 16-19. Lokað júllmánuA vegna sumarleyfa. BUSTADASAKN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið minud. - fostud. kl.9-21. BÓKABlLAR - Bækistoð i Bústaðasafni. simi 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að biðum dogum meðtðldum. BÖKASAKN SELTJARNARNESS: Opið minudogum og miðvikudogum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga ogfostudagakl. 14-19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaga 16: Opið minu dag til föstudags kl. 11.30-17.30. ÞYZKA BÓKASAKNIÐ, Mivahlfð 23: Opið þríðjudaga qgfðstudagakl. 16-19. ASGRlMSSAKN BerKstaðastræti 74, er opið sunnu- daKa. þriAjudaKa <>k fimmtudaKa kl. 13.30—16. Að- KanKur er ókeypis. SÆDÝRASAKNID er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAKNIÐ. Skipholti 37. er opið minudag til fðstudags fri kl. 13-19. Siml 81533. HÖGGMYNDASAKN Asmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriAjudaga. fimmtudaKa <>k lauKardaKa kl. 2-4 sfðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa tll sunnudaga kl. H —16, þegar vel viðrar. LISTASAKN EINARS JONSSONAR: Opið alla daica nema minudaKa kl. 13.30 - 16.00. CIIUnCTAIMDUID LAUGARDALSLAUG- dUNUO I AUInmn IN «r <>pin minudag - fðstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. A laugardogum er opið fri kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudðgum er opiA fri kl. 8 tll kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin minudaga til fðstudaga fri kl. 7.20 til 20.30. A laugardðgum eroplA kl. 7.20 til 17.30. A sunnudðgum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er i flmmtudaKskvðldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20-20.30. iaugardaga kl. 7.20-17.30 og sunnudag ki. 8-17.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna <>k karla. — Uppl. i sima 15004. Dll AMAUAIfTT vAKTÞJÓNUSTA borgar DILANAVAIVI stofnana svarar alla virka daKa fri kl. 17 siðdegis til kl. 8 irdegis og i helgidogum er svarað allan sólarhringinn. Siminn ei 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir i veitukerfi burgarinnarog i þeim tilfellum oðrum sem borKarbúar telja sig þurfa að fi aðstoð borgarstarfs- manna. -ARI'IIA-. skip brezka þing- mannsins og fyrrum landbúnaA ar- og fiskveiðiriðherra Breta, W.E. Guinness. fór héðan 1 fyrrakvðld. Þingmaðurínn sem setið hefur i brezka þinginu fri 1910 hafði tekið með sér hingað i þessa skemmtiferð þrjir botnvðrpur til að reyna hér i IslandsmlAum — Þegar hann kom hingað til Reykja- vlkur i dðgunum, voru tvar rífnar. Hann fékk þær lagfærðar hér og fékk sér til aðstoðar vanan sjómann, Guðmund Jóhannesson skipstjóra. Ætlaði Guinness þingmaður að reyna veiðar fyrir vestan eða vlð Norðurlandið. — En Guðmundur mun fara af skipinu i Færeyjum.. ¦" c~ > GENGISSKRANING Mr. 176. — 16. september 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 512.00 513,10 1 Slerlingtpund 1220,80 1223,40* 1 Kanadadollar 438,90 43930* 100 Danakar krónur »292,60 9312,60* 100 Norakar krónur 10803,30 10826,00* 100 Sanakar kronur 12325,45 12351,95* 100 Finnak mork 14058,20 14088,40- 100 Franakir trankar 12348,50 12375,00* 100 Balg trankar 1789,30 1793,10* 100 Sviaan. trankar 31305,40 31372,70* 100 Qyllini 26405,40 26462,10* 100 V.-þýzk mórk 28703,60 28785,20* 100 Lfrur 60,34 60,47* 100 Auaturr. Sch. 4052,25 4060,95* 100 Eacudoa 1030,20 1032,40* 100 Poaatar 696,40 697,90* 100 Yon 241,05 241,57* 1 Irakt pund SDR (aératðk 1060,60 1082,90* dritlarrirandl) 13/9 676,26 677,71* * Brayting Iri afðuatu akriningu. ¦¦ - /' \ GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS Nr. 176. — 16. september 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 563,20 56431 1 Starlingapund 1342.88 1345,74* 1 Kanadadollar 492,79 483,78* 100 Danakar krónur 1022136 1024336* 100 Norakar krðnur 11683,63 11666,60* 100 Sianakar krónur 13557,99 ^XKIM' 100 Finnak mðrk 1546432 15497^4* 100 Franakir Irankar 13583,35 1361230* 100 B*4g. hrankar 1988,23 197231* 100 Sviaan. frankar 3443534 34509,97* 100 QyWni 29045,94 29108,31* 100 V.-þýzkmðrk 3157336 31641,72* 100 Lfrur 88,37 66,52* 100 Auaturr. Sch. 4457,48 4487.05* 100 Eacudoa 1133,22 113534* 100 Paaalar 788,04 76739* 100 Van 265,16 265,73* 1 irakt pund 1188,68 1191,19* * Br.yting Iri aiðuatu akrarringu. ¦¦ ¦1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.