Morgunblaðið - 17.09.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.09.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1980 í DAG er miðvikudagur 17. september, LAMBERTS- MESSA, 261. dagur ársins 1980, IMBRUDAGAR. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 11.15 og síðdegisflóö kl. 23.47. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.56 og sólarlag kl. 19.46. Sólin er i hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.22 og tunglið í suöri kl. 19.31. (Almanak Háskólans). Sannlega, sannlega segi ég yöur, ef þér etið ekki hold mannsaonarina og drekkiö blóð hans, hafið þér ekki líf í yður. (Jóhn. 6, 53.). KROSSQÁTA 16 LÁRÉTT: - 1 róa. 5 fyrr, 6 hviða, 7 tónn, 8 áma, 11 samhljóó- ar, 12 kærleikur, 14 sál, 16 heitið. LOÐRÉTT: — 1 vöxturinn, 2 fávÍH, 3 sk.l, 4 afl. 7 látæði, 9 elska, 10 nákomin, 13 skán. 15 samhljóðar. LALSN SIÐUSTO KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kortin, 5 aa, 6 pakkar, 9 afi, 10 la. 11 va. 12 uss, 13 orms, 15 Óli, 17 skriða. LÓÐRÉTT: — 1 Kópavogs, 2 raki. 3 rak, 4 nærast, 7 afar, 8 als, 12 usli, 14 mór, 16 ið. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sajfði í KH'rmorKun að horfur væru á ha'Kt kólnandi veðri. Frost var þó hverKÍ i fyrrinótt, fór rétt niður fyrir frostmark austur á Strandhofn. Hér i Reykjavik fór hitastÍKÍð niður i 5 stÍK ok dálitil rÍKninK var um nóttina. — Mest var úrkoman austur á Höfn i Hornafirði — 20 millimetrar. Mest veðurhæð i fyrrinótt mun hafa verið á IIornhjarKÍ. á Siglunesi ok austur á FaKurhólsmýri, 8 vindstÍK- BÚSTAÐASÓKN. - Kven- félag Bústaðasóknar hyggst halda markað sunnudaginn 5. okt. n.k. í safnaðarheimilinu. Vonast er til að félagskonur og aðrir íbúar sóknarinnar leggi eitthvað af mörkum, t.d. kökur, grænmeti og allskonar bazarmuni. Hafa skal sam- band við Hönnu í síma 32297, Sillu, sími 86989 eða Helgu, sími 38863. AKRABORG fer nú dagiega milli Akraness og Reykjavík- ur sem hér segir: Frá AK: Frá RVK: 8.30- 11.30 10-13 14.30- 17.30 16-19 Á föstudögum og sunnudög- um eru síðustu ferðir skipsins frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvk. kl.22. KVENNADEILD Styrktarfé- lags iamaðra og fatlaðra heldur fund til undirbúnings | FRÁ HÖFNINNI | í FYRRINÓTT fór nótaskip- ið Sigurður úr Reykjavíkur- höfn til loðnuveiða. í gær komu hvalveiðibátarnir allir til hafnar, en vertíðinni er nú lokið. Þá kom Breiðafjarðar- báturinn Baldur og fór aftur vestur í gærkvöldi. Að utan komu í gær Mánafoss, Detti- foss og Bifröst. Þá fór Coast- er Emmy í strandferð og Esja kom úr strandferð. Urriða- fo8« fór á ströndina í gær og Langá lagði af stað áleiðis til útlanda. — í nótt voru vænt- anieg af ströndinni Selfoss og Mælifell og Borre að utan. I dag er togarinn Hjörleifur væntanlegur af veiðum og iandar aflanum hér. Erl. flutningaskip, Jenlil, sem kom í síðustu viku, fór út aftur í gær. Vesturland fór í gær áleiðis til útlanda. bazar annað kvöld, fimmtu- daginn 18. sept. og hefst hann ki. 20.30 að Háaleitisbraut 13. í DAG er LAMBERTSM- ESSA, — messa í minningu Lamberts biskups frá Maas- tricht (í Belgíu), sem uppi var á 7. öld. — Og í dag byrja Imbrudagar, eitt fjögurra árlegra bænatímabila, sem standa í þrjá daga í senn, miðvikudag, fimmtudag og föstudag. — Þetta er 3. tíma- biiið. Nafnið er komið úr engilsaxnesku og merking þess umdeild, en giskað á, að það merki „umferð", þ.e. um- ferðarhelgidaga, sem endur- taka sig aftur og aftur á árinu. (Stjörnufr./Rímfr.). HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN að Mávahiíð 4 Rvík. týndist að heiman frá sér fyrir um það bil þrem vikum. Kisi er svart- ur, með hvíta blesu í andliti og hvíta bringu með svartri skellu undir höku og hvíta þófa. Hann var ómerktur. — Mannelskur og gæfur. Síminn á heimili kisa er 20389. ÞESSIR krakkar, sem eiga heima í Hafnarfirði, efndu til hlutaveltu að Laufvangi 12 þar i bænum til ágóða fyrir Dýraspitalann. Krakkarnir heita Gísli Guð- mundsson, Helena Jónsdóttir og Anna Svanhildur Danielsdóttir, söfnuðu þau 9200 krónum. _ #< ((U/„ ■ (K) D----------- KVÖLD-, NÆTUR- OG IIELGARWÓNUSTA apótek anna i Keykjavik. davana 12. september til 18. aept.. að báðum döKum meðtóldum. verður »em hér Heifir: I BORGAR APÓTEKI. - En auk þesH er REYKJAVÍK UR APÓTEK oplð til kl. 22 alla da#a vaktvlkunnar nema sunnudajfa. SLYSA V ARÐSTOF AN I BORGARSPÍTALANUM, Nimi 81200. Allan solarhrinífinn. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á lau^ardoRum og helfridóKum. en hæjft er að ná samhandi við lækni á GÓNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardoKum írá kl. 14 — 16 «ími 21230. ftönjrudeild er lokuð á helKidoKum. Á virkum dOKum kl.8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni 1 sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvl að- ein» að ekki néist i heimillslækni. Eftfr kl. 17 virka daaa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudOKum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok la knaþjónustu eru Kefnar I SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. I»land» er i nEIIiUJVERNDARSTÖÐINNI á lauKardoKum ok helKÍdóKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEIUSUVERNDARSTOÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með nér ónæmÍHskirteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólkn um áfenKÍHvandamálið: Sáluhjálp í viðlöKum: Kvoldsími aiia daKa 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvdllinn I Vlðidal. Oplð mánudaaa — fostudaKa kl. 10-12 og 14 — 16. Simi 76620. Reykjavik simi 10000. non n Ar CIUC Akureyri simi 96-21840. UnU l/MVaðHlOSÍKÍufjörður 96-71777. C IMKDAIjflC heimsóknartImar. OOUIVnAnUd LANDSPlTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 tll kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: Mánudaxa til fo»tudaKa kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á lauKardoKum oK sunnudOKum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fo»tudaKa kl. 16— 19.30 — LauKardaKa og »unnudaKa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVlTABANDIÐ: Mánudaxa tll fO»tudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudOKum: kl. 15 til kl. 16 o« kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á heÍKÍdöKum. — VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 tll kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 OKkl. 19.30 til kl. 20. CÖFN LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahú»inu vlð IIverfÍHKðtu: Lestraraaltr eru opnir mánudaKa - fo»tudaKa kl. 9—19 og iauKardaKa kl. 9—12. — ÚtiánNHalur (veKna heimlána) opinn »Omu daKa kl. 13—16 nema lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNID: Opið »unnudaKa, þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholt.»»trætl 29a. »lmi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað á lauKard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholt»»træti 27. Opið mánud. — fostud. kl. 9—21. I,okað júlimánuð veKna sumarlcyfa. FARANDBÓKASÖFN - AfKreið»la I ÞinKholt»»træti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Oplð mánud. — (Ostud. kl. 14—21. Lokað lauKard til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. IIeim»end- inKaþjónu»ta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oK aldraða. Simatimi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - IIðlmKarði 34. »imi 86922. HljóðbókaþjónuHta við sjðnskerta. Opið mánud. — föHtud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - IIo(»vallaKötu 16. »imi 27640. Opið mánud. — fðstud. kl. 16—19. (»kað júlimánuð veKna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, »lmf 36270. Oplð mánud. — fostud. kl. 9—21. BÓKABlLAR - Bækistoð i Bústaðasalni. simi 36270. Viðkomustaöir við»veKar um boridna. Lokað veKna sumarleyfa 30/6—5/8 að háðum doKum meðtoldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudOKum ok miövikudöKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa ok fo»tudaKa kl. 14-19. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ. Neshana 16: Opið mánu- daK til fðstudaKs kl. 11.30-17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þrlðjudaua og fð»tudaKa kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Oplð »amkv. umtali. — Uppl. I sima 84412. milli kl. 9-10 árd. ÁSGRÍMSSAFN BerK»taða»træti 74. er oplð sunnu- daKa. þriðjudaKa ok fimmtudaKa kl. 13.30—16. Að- KanKur er ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudaK til (OHtudaics frá kl. 13-19. Slml 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vlð SiK- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaica kl. 14 — 16, |>rKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daica nema mánudatca kl. 13.30 — 16.00. CllhinCTAfMDUID laugardalslaug- OUnUO I AUInnin IN er opin mánudaic - föxtudaic kl. 7.20 til kl. 20.30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudðicum er opið frá kl. 8 tll kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaica til fO»tudaKa frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauicardoicum eropið kl. 7.20 tll 17.30. Á Nunnudotcum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatimlnn er á fimmtudaKskvöldum ki. 20. VESTIJRBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daica kl. 7.20- 20.30, lauicardaica kl. 7.20—17.30 oic sunnudaic kl. 8—17.30. Gufubaðið i Ve»turhæjarlauKÍnni: Opnunartima »kipt mllll kvenna oK karla. — Uppl. I »fma 15004. Dll AUAUálíT VAKTÞJÓNUSTA boricar- DlLAnAVAlXl stofnana »varar alla virka daica (rá kl. 17 NÍðdeidN til kl. 8 árdeicÍH oK á helicidöicum er svarað allan »ólarhrinKinn. Siminn ei 27311. Tekið er við tilkynninicum um bilanir á veltukerfi boricarinnaroic á þeim tilfeilum öörunt *om horicarbúar telja siK þurfa að fá aö»toð horKar»tarf» manna. „ARPHA“, »kip brezka þinK- mannsins oic fyrrum iandbúnað- ar- oK fiskveiðiráðherra Breta, W.E. Guinness. fór héðan i fyrrakvöld. Þinicmaöurinn sem setlð hefur á brezka þinicinu frá 1910 hafði tekið með sér hinicað i þe»»a skemmtiferð þrjár botnvðrpur til að reyna hér á tslandsmiðum. — Þeicar hann kom hinicað tll Reykja- vikur á döKunum. voru tvær rifnar. Hann (ékk þær laKfærðar hér ok fékk »ér til að»toðar vanan sjómann, Guðmund Jóhannesson »kip»tjóra. Ætlaðl Guinness þinicmaður að reyna veiðar fyrir vestmn eða vlA Norðurlandið. — En Guómundur mun fara af skipinu i Færeyjum ..." ---------------------------- GENGISSKRÁNING Nr. 176. — 16. september 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 512,00 513,10 1 Starlingapund 1220,80 1223,40* 1 Kanadadoilar 438,90 439,80* 100 Danskarkrónur 9292,60 9312,60* 100 Norskar krónur 10603,30 10626,00* 100 Saanskar krónur 12325,45 12351,95* 100 Finnsk mörk 14056,20 14088,40* 100 Franskir frankar 12348,50 12375,00* 100 Balg. frankar 1789,30 1793,10* 100 Svissn. frankar 31305,40 31372,70* 100 Gyllini 26405,40 26462,10* 100 V.-þýzk mörk 28703,60 28765,20* 100 Lírur 60,34 00,47* 100 Austurr. Sch. 4052,25 4060,95* 100 Escudos 1030,20 1032,40* 100 Pasotar 696,40 697,90* 100 Yan 241,05 241,57* 1 írskt pund 1060,60 1062,90* SDR (sórstök dráttarréttindi) 13/9 676,26 677,71* * Brayting trá siöustu skréningu. I/ --------------- GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 176. — 16. september 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 563,20 564,41 1 Starlingapund 1342,88 1345,74* 1 Kanadadollar 462,79 4*3,75* 100 Danskar krónur 10221,86 10243,86* 100 Norskar krónur 11663,63 11688,60* 100 Sssnskar krónur 13557,99 13587,15* 100 Finnsk mörfc 15464,02 15497,24* 100 Franskir frankar 13583,35 13812,50* 100 Baig. frankar \%mjn 197^41* 100 Svissn. frankar 34435,94 34509,97* 100 Gytlini 29045,94 29108,31* 100 V.-þýzk mörk 31573,96 31841,72* 100 Lfrur 66,37 88,52* 100 Austurr. Sch. 4457,48 4467,06* 100 Eacudoa 1133,22 1135,64* 100 Paaatar 766,04 757,69* 100 Yan 265,16 2*5,73* 1 írskt pund 1188,66 1191,18* * Br«yting fré liöwtu skréningu. V________________________________________/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.