Morgunblaðið - 17.09.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.09.1980, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Dagheimiliö Efrihlíö óskar eftir aö ráöa fóstru eöa starfskrafti í hálft starf frá 1. nóvember. Vinnutími frá 12.30—16.30. Upptýsingar hjá forstööukonu í síma 83560 f.h. Bókasaf ns- fræöingur óskast aö tæknibókasafni stofnunarinnar aö Keldnaholti. Rannsóknastofnun byggingariónaöarins, Keldnaholti, si'mi 83200. Vantar hentuga vinnu helst frá kl. 1—5 eöa 6. Fyrirspurnir sendist til Paul V. Michelsen, fyrrum eiganda Blóma- skála Michelsen, heimilisfang Krummahólum 6E — 6, 109 Reykjavík. Hafnarfjörður Skrifstofustarf Vanur starfskraftur óskar eftir framtiöarstarfi ( Hafnarfiröi eöa Garðabœ. Reynsla við gjaldkerastörf, launa- og bókhaldsvinnu Get halið störf nú þegar. Upplýsingar í síma 53184. Ritari Laus er 50% staöa ritara í nýrri hverfaskrif- stofu stofnunarinnar að Síöumúla 34. Góö vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknarfrestur er til 26. sept. n.k. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, sími 25500. Atvinnurekendur — athugiö Ungur maöur meö verzlunarmenntun og góöa starfsreynslu, sérstaklega í enskum bréfaskriftum og samskiptum viö erlenda aöila, óskar eftir starfi í um 6 mánuöi. Margt kemur til greina. Tilbo sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Starf — 4304." Patreksfjöröur Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Patreks- firði. Uppl. hjá umboösmanni í síma 1280 og hjá afgr. í Reykjavík, sími 83033. Fyrirtæki á Norðurlandi óskar eftir aö ráöa sem allra fyrst starfskraft til að hafa yfirumsjón meö hluta af fram- leiöslu fyrirtækisins. í starfinu fellst samhæf- ing vinnsluþátta ásamt afkasta skráningu og eftirliti meö vélakosti. Upplagt starf fyrir frískan aöila meö iönmenntun og einhverja reynslu í stjórnun. Húsnæöi í boöi. Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt. „N — 4284" fyrir 30. september. Bílstjóri Óskum að ráöa röskan og duglegan bílstjóra til starfa á hjólbaröadeild. Uppl. hjá skrifstofustjóra (ekki í síma). JÖFUR hf Nýbýlavegi 2, Kópavogi. Starf fulltrúa innan rekstrarsviðs Óskum aö ráöa fulltrúa til starfa innan rekstrarsviös félagsins. Starfiö felur m.a. í sér gerö áætlana vegna viöhalds og fram- kvæmda, verksamninga, kostnaöareftirlit o.fl. Menntun eða reynsla í rekstrartækni æskileg. Þeir, sem hug hafa á að sækja um starfiö, leggi inn umsókn á þar til geröum eyöublöö- um, sem afhent eru á aöalskrifstofu félags- ins, Suöurlandsbraut 4, Reykjavík, 5. hæö. Shell Olíufélagið Skeljungur h.f. Hverageröi Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Hvera- geröi. Uppl. hjá umboösmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. jttjrgtmfrfaftfo Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3316 og á afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Fóstra Fóstra óskast strax hálfan daginn í leikskól- ann Árborg. Uppl. hjá forstööumanni í síma 84150. Matsvein og háseta vantar á línubát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-2107. Trésmíði Tek aö mér allar innanhússtrésmíöi og einnig breytingar á gömlu húsnæöi. Upplýsingar í síma 35974, eftir kl. 6. Starf skrifstofumanns viö Almannavarnir ríkisins er laust til um- sóknar og veitist frá og meö 1. nóvember n.k. Upplýsingar um starfiö veitir framkvæmda- stjóri Almannavarna ríkisins, og skulu umsóknir berast honum fyrir 23. september n.k. Almannavarnir ríkisins. raðauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar biiar BMW 520 árg. 1977 BMW 520 '77 til sölu. Sjálfskiptur, 25% splittaö drif, útvarp m/segulbandi, litur tópasbrúnn, ekinn 63.000 km. Uppl. í síma 38080 frákl. 15—17. húsnæöi i boöi íbúö til leigu Til leigu er 5 herb. íbúð í Kópavogi (sérstök). Tilboö ásamt upplýsingum um fjölskyldu- stærö, greiðslumöguleika og svo framv. sendist Mbl. fyrir 24. sept. merkt: „Sólrík — 4167." nauöungaruppboö Nauöungaruppboö sem auglýst var í 40., 43. og 47. tölublaöi Lögbirtingarblaösins 1980, á Hafnarbraut 6, þinglýstri eign Victors hf., fer fram á eigninni sjálfri miövikudagínn 24. september 1980 kl. 10.00. Bæjarfógetinn íKópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.