Morgunblaðið - 17.09.1980, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Dagheimilið
Efrihlíð
óskar eftir aö ráöa fóstru eöa starfskrafti í
hálft starf frá 1. nóvember. Vinnutími frá
12.30—16.30. Upplýsingar hjá forstööukonu
í síma 83560 f.h.
Patreksfjörður
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Patreks-
firöi.
Uppl. hjá umboösmanni í síma 1280 og hjá
afgr. í Reykjavík, sími 83033.
Hveragerði
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Hvera-
geröi.
Uppl. hjá umboösmanni í síma 4389 og hjá
afgr. í Reykjavík sími 83033.
Bókasafns-
fræðingur
óskast aö tæknibókasafni stofnunarinnar aö
Keldnaholti.
Rannsóknastofnun byggingariönaðarins,
Keldnaholti, sími 83200.
Vantar hentuga
vinnu
helst frá kl. 1—5 eöa 6. Fyrirspurnir sendist
til Paul V. Michelsen, fyrrum eiganda Blóma-
skála Michelsen, heimilisfang Krummahólum
6E — 6, 109 Reykjavík.
Hafnarfjörður
Skrifstofustarf
Vanur starfskraftur óskar eftir framtiðarstarfi ( Hafnarfiröi eóa
Garðabæ. Reynsla við gjaldkerastörf, launa- og bókhaldsvinnu. Get
hafiö störf nú þegar.
Upplýsíngar í síma 53184.
Fyrirtæki á
Norðurlandi
óskar eftir aö ráða sem allra fyrst starfskraft
til aö hafa yfirumsjón meö hluta af fram-
leiöslu fyrirtækisins. í starfinu fellst samhæf-
ing vinnsluþátta ásamt afkasta skráningu og
eftirliti meö vélakosti. Upplagt starf fyrir
frískan aöila meö iönmenntun og einhverja
reynslu í stjórnun. Húsnæöi í boöi. Tilboö
óskast sent augld. Mbl. merkt. „N — 4284“
fyrir 30. september.
Bílstjóri
Óskum aö ráöa röskan og duglegan bílstjóra
til starfa á hjólbarðadeild.
Uppl. hjá skrifstofustjóra (ekki í síma).
JÖFUR HF
Nýbýlavegi 2, Kópavogi.
Stokkseyri
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokks-
eyri.
Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3316
og á afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033.
Fóstra
Fóstra óskast strax hálfan daginn í leikskól-
ann Árborg.
Uppl. hjá forstööumanni í síma 84150.
Matsvein og háseta
vantar á línubát frá Keflavík. Uppl. í síma
92-2107.
Ritari
Laus er 50% staöa ritara í nýrri hverfaskrif-
stofu stofnunarinnar aö Síöumúla 34. Góö
vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknarfrestur
er til 26. sept. n.k. Upplýsingar veitir
skrifstofustjóri.
Félagsmálastofnun Reykja víkurborgar,
Vonarstræti 4, sími 25500.
Atvinnurekendur —
athugið
Ungur maöur meö verzlunarmenntun og
góða starfsreynslu, sérstaklega í enskum
bréfaskriftum og samskiptum viö erlenda
aöila, óskar eftir starfi í um 6 mánuöi. Margt
kemur til greina.
Tilbö sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld
merkt: „Starf — 4304.“
Starf fulltrúa
innan rekstrarsviðs
Óskum að ráöa fulltrúa til starfa innan
rekstrarsviös félagsins. Starfið felur m.a. í
sér gerö áætlana vegna viöhalds og fram-
kvæmda, verksamninga, kostnaöareftirlit
o.fl. Menntun eöa reynsla í rekstrartækni
æskileg.
Þeir, sem hug hafa á aö sækja um starfiö,
leggi inn umsókn á þar til geröum eyöublöö-
um, sem afhent eru á aöalskrifstofu félags-
ins, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, 5. hæö.
Shell
Olíufélagið Skeljungur h.f.
Trésmíði
Tek aö mér allar innanhússtrésmíði og einnig
breytingar á gömlu húsnæöi.
Upplýsingar í síma 35974, eftir kl. 6.
Starf
skrifstofumanns
viö Almannavarnir ríkisins er laust til um-
sóknar og veitist frá og meö 1. nóvember
n.k.
Upplýsingar um starfiö veitir framkvæmda-
stjóri Almannavarna ríkisins, og skulu
umsóknir berast honum fyrir 23. september
n.k.
Almannavarnir ríkisins.
I raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar i » i )
bílar I húsnædi i boöi | nauóungaruppboó
BMW 520 árg. 1977 BMW 520 '77 til sölu. Sjálfskiptur, 25% splittaö drif, útvarp m/segulbandi, litur tópasbrúnn, ekinn 63.000 km. Uppl. í síma 38080 frá kl. 15—17. íbúð til leigu Til leigu er 5 herb. íbúö í Kópavogi (sérstök). Tilboð ásamt upplýsingum um fjölskyldu- stærö, greiöslumöguleika og svo framv. sendist Mbl. fyrir 24. sept. merkt: „Sólrík — 4167.“ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 43. og 47. tölublað Lögbirtingarblaösins 1980, á Hafnarbraut 6 þinglýstri eign Victors hf., fer fram á eigninn sjálfri miövikudaginn 24. september 198( kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi.