Morgunblaðið - 02.10.1980, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR
217. tbl. 68. árg.
FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1980
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
fraskir hermenn skoða íranskan skriðdreka í útjaðri Khorramshahr.
Irakar fyrirhuga ein-
hliða vopnahlé 5.-8. okt.
New York. Bavrdad. Teheran,
1. október — AP.
Óháð verka-
lýðsfélög
samþykkt í
Póllandi
Varsjá.
1. október. — AP.
Borgardómstóllinn í
Varsjá samþvkkti i dag
fyrsta óháða verkalýðsfélagið
í landinu. l>að var verkalýðs-
félag starfsmanna LOT-flug-
félagsins. sem var samþykkt
formlega. Dómstóllinn hafði í
dag til meðferðar umsóknir
sex aðila um stofnun verka-
lýðsfélaga. Með ákvörðun
sinni í dag varð óháð verka-
lýðsfélag pólska flugfélags-
ins fyrsta óháða verkalýðsfé-
lagið i austurblokkinni.
Um 20 nefndir verkamanna
hafa sótt um stofnun óháðra
verkalýðsfélaga, þeirra á meðal
Gdansk-hópurinn undir forsæti
Lech Walesa. Akvörðun um hve-
nær umsókn Walesa og félaga
verður tekin til athugunar liefur
ekki verið tekin, að sögn heimilda
frá Varsjá.
Síðar í kvöld bárust fréttir um
að fimm óháð verkalýðsfélög til
viðbótar hefðu fengið leyfi til að
starfa. Háskólar tóku í dag til
starfa í landinu og þar voru
stúdentar hvattir til að ganga í
óháð félög stúdenta. Samkeppni
ríkir nú milli óháðra stúdentafé-
laga og þeirra undir ríkisforsjá og
voru settar skrifstofur á laggirnar
til að taka við meðlimum.
Blackpool. 1. októbcr. — AP.
ÁRSÞÍNG brezka Verkamanna-
flokksins samþykkti með miklum
meirihluta i dag. úrsögn Bret-
lands úr Efnahagsbandalagi Evr-
ópu. bá var samþykkt að breyta
fyrirkomulagi um kosningu leið-
toga flokksins. Ilins vegar er enn
deilt um hvernig slíkt kjör skuli
fara fram en Ijóst, að það verða
ekki aðeins þingmenn flokksins
sem kjósa formann. bessar sam-
þykktir flokksþingsins eru mikill
sigur fyrir vinstriarm flokksins
og að sama skapi áfall fyrir James
IIEIMILDIR í Sameinuðu þjóðun-
um hermdu í kvöld að írakar hafi
boðist til að gera vopnahlé dagana
5.-8. október. íröskum hermönn-
um verður skipað að láta af
hernaðaraðgerðum, nema á þá
verði ráðist. Háttsettur íraskur
embættismaður sagðist ekki geta
neitað því. að einhliða vopnahlé
væri fyrirhugað af írökum. Hann
gaf i skyn að drög að vopnahléinu
Callaghan og fylgismenn hans. bó
tókst Callaghan að koma i veg
fyrir. að landsstjórn flokksins
semji stefnuskrá hans fyrir næstu
kosningar. sem fram eiga að fara
1984. Vinstriarmur flokksins ræð-
ur mestu i landsstjórninni og óvíst
er hvort samþykktin um úrsögn-
ina verði í stefnuskrá flokksins
fyrir næstu þingkosningar.
„Ef úrsögnin úr EBE verður í
stefnuskránni, segi ég mig úr
flokknum," sagði Shirley Williams,
fyrrum menntamálaráðherra, og
hefðu verið gerð þegar Zia U1
Ilaq, forseti Pakistans. var i
Bagdad. Zia fór einnig í friðarferð
til Teheran.
Iranska herstjórnin sagði í dag,
að íranski herinn hefði endurheimt
borgina Mehran, um 200 kílómetra
norð-vestur af hafnarborginni
Khorramshahr. Bardagar geisuðu í
dag og barist var með skriðdrekum
og stórskotaliði. Þá voru harðar
loftárásir beggja aðila á olíusvæð-
einn helsti leiðtogi Verkamanna-
flokksins. Næsta víst þykir að
David Owen, fyrrum utanríkisráð-
herra og margir mikils metnir
flokksmenn muni fylgja henni.
Verkamannaflokkurinn stendur
því á barmi klofnings eftir sam-
þykktina.
Sterkur orðrómur hefur verið
uppi um, að James Callaghan
hyggist draga sig í hlé í lok ársins.
Hins vegar hafa sigrar vinstri-
armsins gefið þeim orðrómi byr
undir báða vængi, að hann muni
halda áfram sem leiðtogi.
Landsstjórn flokksins fundaði í
kvöld um leiðtogaval flokksins og
hafnaði tillögu Callaghans um að
leggja breytingar á vali leiðtoga á
hilluna þar til á næsta ári.
Ársþing Verkamannaflokksins
hefur verið róstusamt. Þegar David
Owen hélt ræðu í dag til stuðnings
aðild að EBE var hann hrópaður
niður af andstæðingum í flokknum.
Tony Benn, leiðtogi vinstriarmsins,
réðst harkalega að verkalýðsfor-
ingjum, sem ekki vildu styðja
tillöguna um, að landsstjórnin móti
stefnuskrá flokksins. Peter Shore,
talsmaður flokksins í utanríkis-
um. Harðir bardagar geisa um
borgina Khorramshahr og virðist
sem hermenn beggja aðila berjist
af hörku um hvert hús í borginni.
Bani-Sadr, forseti írans, hafnaði
tillögu Öryggisráðs Sameinuðu
Þjóðanna um að ríkin tvö bindi
enda á stríðið. í bréfi til Kurt
Waldheim sagði Bani-Sadr, að á
meðan íraskar hersveitir væru
staðsettar í Iran kæmi vopnahlé
ekki til greina. Bani-Sadr fylgdi því
í kjölfar Khomeini, trúarleiðtoga
málum, réðst harkalega að EBE og
sagði, að EBE arðrændi Breta.
Sósíal-demókratar í Evrópuþing-
inu hörmuðu samþykktina í Black-
pool. Formaður sósíal-demókrata í
Evrópuþinginu, Ernest Glinne
sagði, að samþykktin væri öllum
sósíal-demókrötum mikil von-
brigði.
Irana, en í gærkvöldi hét hann því,
að íranska þjóðin mundi berjast,
þar til írakar væru á brott úr
landinu og hafnaði alfarið vopna-
hléstillögu Saddam Husseins, for-
seta íraks.
Talsmaður Kúrda í Lundúnum
skýrði frá því í dag, að undanfarið
hefðu geisað harðir bardagar í
norðurhluta lraks milli uppreisn-
armanna Kúrda og íraska stjórnar-
hersins. Talsmaðurinn, Azad
Shawn, sagði, að síðan stríð írana
og Iraka braust út hefðu Kúrdar
fellt 29 stjórnarhermenn og skotið
niður tvær þyrlur. Hann sagði, að
hluti íraska herliðsins í norður-
hluta landsins hefðu verið fluttur
til bardagasvæðanna í suðri.
íraska herstjórnin sagði í yfir-
lýsingu í dag, að hersveitir Iraka
hefðu náð á sitt vald öllum aðdrátt-
arleiðum að borginni Dezful í
Khuzestan, og að borgin væri nú
svo gott sem fallin. Dezful er
hernaðarlega mjög mikilvæg, því
hún tengir Khuzestan við Teheran
og aðra hluta írans. Svo virðist
sem íraski heraflinn hafi náð á sitt
vald helstu borgum frá Qasr-e-
Shirin í norðri til Abadan í suðri.
íraskar hersveitir eru komnar að
Zagrosfjöllum. Vestrænir hernað-
arfræðingar telja, að lengra muni
Irakar ekki halda og nú muni þeir
freista að treysta yfirráð sín yfir
herteknum svæðum.
V ar narbandalag
við Persaf lóa?
Nikosíu. 1. október. — AP.
ARABÍSKT dagblað. sem gefið
er út á Kýpur, skýrði frá því í
dag, að ríkin við vesturhluta
Persaflóa hugleiddu nú stofnun
hernaðarbandalags í ljósi at-
hurða. Blaðið segist hafa áreið-
anlegar dipiómatiskar heimild-
ir fyrir frétt sinni. Ríkin sem
nú hugleiða stofnun hernaðar-
bandalags eru Saudi-Arahía,
Kuwait. Sameinuðu furstadæm-
in, Quatar og Bahrain.
Að sögn blaðsins munu varn-
armálaráðherrar ríkjanna koma
saman og ræða skipulag sam-
starfsins. Komið yrði upp sant-
eiginlegri herstjórn og land-
herinn hefði bækistöðvar í
Saudi-Arabíu, flotinn í Bahrain
og flugherinn í Kuwait og
Saudi-Arabíu.
Ársþing brezka Verkamannaflokksins:
Klofningur yfirvofandi eftir
samþykkt um úrsögn úr EBE