Morgunblaðið - 02.10.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.10.1980, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1980 ^>Dale . Carnegie námskeiöiö Viltu óressa UPr-' * hjónabandiö? GRAM FRYSTIKISTUR FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX HÁTÚNI 6A,SÍMI 24420 SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. ^ðtuxrOauuisKUKr Vesturgötu 16, simi 13280 Fimmtudagsleikritið kl. 21.30: Hnökrar á hjónabandinu Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.30 er leikritið „Þú vilt skilnað“ (Du vill alltsá skiljas) eftir Lars Helges- son. Þýðinguna gerði Jakob S. Jónsson, en leikstjóri er Guðmundur Magnússon. Með hlutverkin þrjú fara Þóra Friðriksdóttir, Róbert Arnfinnsson og Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Flutn- ingur leiksins tekur rúmar 40 mínútur. Tæknimaður: Ástvaldur Kristinsson. / Guðmundur Magnússon er leik- stjóri fimmtudavslcikritsins. Hjónaband Ullu og Urb- ans er orðið meira en lítið hnökrótt, án þess að nokk- ur ein ástæða sé sjáanleg fyrir því. Ester, móðir Ullu, sem er helsti ráðgjafi henn- ar, telur að hægt sé að bjarga við sambúðinni ef rétt sé að farið. Dóttir hennar eigi kannski ekki síður sökina en tengdason- urinn. Lars Helgesson er Svíi, fæddur árið 1921. Fyrsta útvarpsleikrit hans var „Hringir á vatni“ (flutt 1951), en síðan hefur hann skrifað milli 20 og 30 út- varpsleikrit. Hann hefur auk þess skrifað leikrit fyrir svið og sjónvarp. Gagnrýnin lýsing á samfé- laginu og siðræn átök inn- an þess er eitt helsta við- fangsefni hans. Örlög ein- staklingsins hljóta að skoð- ast í ljósi heildarinnar. Á annan veg verða þau ekki skilin. Utvarpið hefur áður flutt tvö leikrit Helgessons, „Læstar dyr“ 1964 og „Mynd í albúmi" 1965. Verslun og viðskipti kl. 11.00: Ingvl Hrafn Jónsson Hjörtur Hjartarson Hús verslunarinnar Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn Verslun og viðskipti í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar. — Ég fæ til mín í þáttinn Hjört Hjartarson, stjórnarformann byggingarnefndar Húss verslunarinnar, sagði Ingvi Hrafn. — Húsið er nú uppsteypt og munum við Hjörtur spjalla saman um aðdraganda að byggingu þessa húss og um þá starfsemi sem þar á að fara fram þegar húsið verður fullgert. Tónhornið kl. 17.20: Gítar-jass Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 er þátturinn Tónhornið í umsjá Sverris Gauta Diego. — Ég hef byggt þessa þætti mína í kringum gítarinn, sagði Sverrir Gauti, og kynnt möguleika þessa hljóðfæris í klassískri tónlist, flamingotónlist og þjóðlagatónlist. Og nú er ætlunin að rekja nokkuð þá þróun sem átt hefur sér stað í notkun gítars í jass-tónlist. Ekkert hljóðfæri er til jafn víða á heimilum og gítarinn og á ekkert hljóðfæri læra fleiri. Mér fannst því rík ástæða til að kynna fólki sem flesta af þeim möguleikum sem hljóðfærið býður upp á. Útvarp Reykjavfk FIMHTUDbGUR 2. október MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: „Krókur handa Kötlu“ eftir Ruth Park. Björg Árnadótt- ir les þýðingu sína (7). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzk tónlist. Jórunn Viðar leikur á pianó eigin hugleiðingar um Fimm gamlar stemmur/ Hljóm- sveit Ríkisútvarpsins leikur Svítu eftir Helga Pálsson; Hans Antolisch stj. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón Ingvi Ilrafn Jóns- son. 11.15 Morguntónleikar. Fílharmoníusveitin i Vin leikur „Hamlet“, fantasiu- forleik op. 67 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Lorin Maazcl stj./ Mirella Freni og Nicolai Gedda syngja dúetta og arí- ur úr óperum eftir Bellini og Donizetti með Nýju fílharm- oniusveitinni í Lundúnn"’ — Hljómsvoi* ” —— _ , vll Kómaróperunn- ar; Edward Downes og Fran- cesco Molinari-Pradelli stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Hvíti uxinn“ eftir Voltaire. Gissur Ó. Erlingsson les þýð- ingu sina (2). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuríregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Georges Barboteu, Michel Berges, Daniel Dubar og Gilbert Coursier leika á horn með Kammersveit Karls Ristenparts Konsertþátt í F- dúr fyrir fjögur horn og hljómsveit op. 86 eftir Ro- bert Schumann/ Gáchinger- kórinn syngur Sigenaljóð op. 103 eftir Johannes Brahms við píanóundirleik Martins Gallings; Helmuth Rilling stj./ Sinfóníuhljómsveitin i Dallas leikur „Algleymi“, sinfóniskt ljóð op. 54 eftir Alexander Skrjabin; Donald Johanos stj. 17.20 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19,35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 3. október 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Á döfinni Stutt kynning á þvi, sem er á döfinni i landinu i lista- og útgáfustarfsemi, og verður þátturinn vikulega á sama tima. Getið verður um nýjar bæk- ur, sýningar. tónleika og fleira. fi—*' . ..mjonarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðu leikararnir Gestur í þessum þætti er gamanleikarinn Jonathan Winters. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.15 Ný sænsk fréttamynd um kosningabaráttuna i Vestur-Þýskalandi. 22.10 Svona margar (Stand Up and Be Counted) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1972. Aðalhlutverk Jacqueiine Bisset og Stella Stevens. Ungri blaðakonu er íalið að skrifa um jafnré**8-* átti. v— ,..»soar- „,rnna og fer heim til fa’ðingarbæjar síns í efnis- leit. Hún kemst að því sér til undrunar. að móðir hennar og yngri systir taka háðar virkan þátt í haráttunni. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.35 Dagskrárlok cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur íslenzk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. „Þegar ég var felldur í hegðun“ Þórarinn Þórarinsson fyrr- um skólastjóri á Eiðum flyt- ur minningarþátt úr gagn- fræðaskóla. c. Með einum hug. Ljóð og ljóðaþýðingar eftir Ilalldór Kristjánsson frá Kirkjubóli. Sigrún Gissurar- dóttir les á sjötugsafmæli höfundar. d. „Vinur minn, Mósi“ Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga í Hornarfirði flytur frásöguþátt. 21.10 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur i útvarpssal Flautukonsert eftir Carl Ni- elsen. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Jona- than Bager. 21.30 Leikrit: „Þú vilt skilnað“ eftir Lars Helgeson. Þýðandi: Jakob S. Jónsson. Leikstjóri: Guðmundur Magnússon. Persónur og leikendur: Ulla, Þóra Friðriksdóttir/ Urban, Robert Arnfinnsson/ itinÁir TJ11 ■ i ***" —, Muonjörg ujarnardóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Á frumbýlingsárum. Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri talar við Ástu Viðars- dóttur og Guðna Guðlaugs- son, ábúendur á Borg i Þykkvabæ. 23.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar A arnflrtuinn 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.