Morgunblaðið - 02.10.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.10.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Morgunblaöið óskar eftir aö ráöa blaöbera í Grundir. Sími44146. Skrifstofustarf Stúdent af viðskiptasviði óskast til fjöl- breyttra skrifstofustarfa. Framtíöarstarf. Starfsreynsla í skrifstofustörfum gæti komiö í stað stúdentsprófs. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til „Lífeyrissjóður“ Pósthólf 645 121 Reykjavík. Stokkseyri Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3316 og á afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Trésmiðir — Verkamenn Óskum aö ráöa nokkra trésmiði og verka- menn strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 53165 og 97-7369. Símavarzla Innflutningsfyrirtæki óskar aö ráða starfs- kraft við símavörzlu og fleira. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir óskast sendar til Mbl. merktar: „I ____________— 4350.“___________ Afgreiðslustúlkur Óskum aö ráða afgreiðslustúlkur nú þegar. Lágmarksaldur 18 ár. Upplýsingar í dag í síma 25580. MLTjjkftnAftnat Verkamenn Seltjarnamesbær óskar aö ráöa verkamenn til starfa hjá áhaldahúsi. Frítt fæði á staönum. Uppl. hjá verkstjóra í síma 21180. Hárgreiðslusveinar Óskum eftir að ráða hárgreiöslusvein nú þegar. Uppl. í síma 71878. Járniðnaðarmenn Fasteignasala Fasteignasala hér í borg óskar eftir ábyggi- legum sölumanni sem hefur góöan bíl til umráða á aldrinum 25—35 ára, þarf að geta hafiö störf fljótlega. Góðar tekjur fyrir duglegan mann. Tilboö sendist Morgunblaöinu fyrir 10. þ.m. merkt: „Fasteignasala — 4191.“ Innflutningsverslun óskar aö ráöa starfskraft sem fyrst til skrifstofu- og afgreiðslustarfa. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist skrifstofu Félags íslenskra stórkaupmanna, Tjarnargötu 14, fyrir 11. okt. nk. Félag íslenskra stórkaupmanna. Óskum aö ráöa járniönaöarmenn og menn vana járniðnaöi sem fyrst. Vélaverkstæðið Véltak hf., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, sími 50236. Veitingahúsið fiSKUR Suðurlandsbraut 14, óskar eftir aö ráöa starfsstúlkur til af- greiðslustarfa, hlutastörf koma til greina. Uppl. ekki gefnar í síma, en á staönum milli kl. 14 og 16 í dag. Ljósmyndari — Afgreiðslumaður Vanur stárfskraftur óskast til alhliöa Ijós- myndastarfa og afgreiðslu hjá okkar. Skrif- legar umsóknir ásamt meömælum sendist í pósthólf 5211 fyrir 10. október. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. LJOSMYNDAÞJONUSTAN S.F. LAUGAVEGI 1 78 REYKJAVÍK Hólmatindi breytt hjá Slippstöðinni Hjá Slippstöðinni á Akureyri er þessa dagana unnið að breytingum á Iestum skuttogarans Hólmatinds SU 220, sem kom til landsins fyrr í þessum mánuði. Það er Hraðfrystihús Eskifjarðar, sem keypti skipið frá Frakklandi og gekk eldri skuttogari með sama nafni upp í kaupin. Nokkur fyrirtæki, íslenzk og erlend, gerðu tilboð í breytingarnar á skipinu og var tilboði Akureyringa tekið. (Ljósm. Sv.P.) Lífið að færast í „eðli- legt“ horf i Garðinum LÍFIÐ í þorpinu er nú að komast í eðlilegt horf eftir sumarleyfi fólks og fyrirtækja en algengt hefir verið að frystihúsin loki einn mánuð yfir sumartímann a.m.k. sum hver. Litla leikfélagið hefir fyrir nokkru hafið æfingar á leikritinu Gullfiskarnir, sem er sænskt, eftir Per Gunnar Evander. Þýðandi og leikstjóri er Jakob S. Jónsson og verður þetta frumflutningur á verkinu hér á landi en væntanlega verður frumsýningin um mánaða- mótin október—nóvember. Félagar í knattspyrnufélaginu Víði hafa hafið smíði á um 200 fm húsi sem verður með búningsklef- um og fundaaðstöðu. Þá er unnið að því að betrum- bæta samkomuhúsið að utan og innan en mjög góð nýting var á húsinu í fyrravetur. Hafin er kennsla í barnaskólan- um og Tónlistarskóla Gerða- hrepps. Tónlistarskólinn hóf starfsemi í fyrra og voru þá milli 60 og 70 nemendur í skólanum og verða eflaust ekki færri í vetur. Hjónaklúbburinn hefir nýlega skipt um stjórn og mun vetrar- starfið væntanlega hefjast á fyrsta vetrardag eins og undan- farin ár. Þá hefir kíwanisklúbburinn Hof hafið vetrarstarf sitt og verða stjórnarskipti 5. október nk. Arnór. Nýtt sæluhús F.Í. á Kili Á VEGUM Ferðafélags íslands var um síðustu helgi sett upp nýtt sæluhús við Ilrútafell. Er hér um að ra^ia sæluhús, sem einkum kemur tii góða gongufóiki á leið- inni milli Hvftárness og Þjófadala og Hveravalla n er þó göngu ieið þessi ekki irðin greiðfær, því Fúlakvísl er I ■- rtálmi. en ráð- gera ferðafélagsmenn að setja gönguhrú á hana na’sta sumar. Nýja sæluhúsið er staðsett undir austanverðu Hrútafelli, við Þver- brekknamúla. Voru staðhættir kannaðir fyrr í haust og síðan ákveðið að setja húsið þarna niður. Sem fyrr segir er ráðgert að setja næsta sumar göngubrú á Fúlukvísl og stika leiðina og verður hún þá orðin nokkuð auðfarin. Verður þá hægt aö ganga á milli sæluhúsa, allt frá Hagavatni til Hveravalla, með viðkomu í Ilvítárnesi, Þver- brekknamúla og Þjófadölum. Að sögn Grétars Eiríkssonar er þá búið að varða þessa leið með sæluhúsum, og með því lokið verki, sem fyrrum forystumenn Ferðafé- lagsins höfðu í huga fyrr á árum. Nýja sæluhúsið var flutt á vörubfl inn á Kjalveg og sett niður við Þverbrekknamúla. Ljósm. Grétar Eiriksson. Við Fúlukvfsl, en á hana ráðgera ferðafélagsmenn að setja göngubrú og er hér eitt af hugsanlegum brúarstæðum, en þarna er áin aðeins fárra metra breið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.