Morgunblaðið - 02.10.1980, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.10.1980, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1980 43 Feröaskrifstofan ÚTSÝN Enn standa afmælishátíðahöldin yfir, og nú býöst frjs að Hótel Sögu, föstudaginn 3. okt. ★ Glæsileg veizla skemmtun í sérflokki og stórvinningar: * Kl. 19.30 —Húsiö opnað og gestir boönir velkomnir meö mexikönskum drykk, svalandi og hressandi. — Afhending bingóspjalda og ókeypis happdrættismiöa, þar sem m.a. er glæsileg Mexikóferö í vinning. ★ Kl. 20.00. Veizlan hefst meö pomp og pragt. Mexikanskur veizluréttur: Galliana a la Mexicana. Verö aöeins kr. 7.600.- Lúörablástur undir forystu Lárusar Sveinssonar og hljómsveitin leikur mexikanska músík. Skemmtiatriði: Hin heimsfræga ítalska sópransöngkona. EUGENIA RATTI syngur ítölsk lög og óperuarí- ur viö undirleik Agnesar Löve Myndasýning: Ingólfur Guöbrandsson forstjóri, sýnir nýjar myndir frá Mexikó og lýsir ævintýraferðinni, sem farin veröur ' 8.-24, nóv. til Mexikóborgar og Acapulco. Feguröarsamkeppni: :! Forkeppnin, ungfrú Útsýn £ 1981, hefst. 1 Stórkostlegt feröabingó þar DlhflAl sem sP',aö veröur um 3 DIÍIUOi Útsýnarferöir og aöalvinning- urinn er draumaferöin til Mexikó. Tízkusýning: •WUdd sýna nýjustu haust- tízkuna frá Popphús- inu. Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar endurnýjuð af krafti og fjöri eftir sumarleyfiö ásamt hinum sívinsæla Þorgeiri Ástvaldssyni meö diskótekiö, heldur uppi geysifjöri til kl. 02.30. Dregió veröur í afmælisgetraun ÚTSÝNAR um ókeypis MEXIKÓFERÐ viöbættum ferðagjald- eyri — Vinningsverómæti kr. 1 millj. Munið aö panta borö hjá yfirþjóni strax sími 20221 og 25017 eftir kl. 4. FERDASKRIFSTOFAN ÚTSÝN. r InnlAnailAebipli leiA til lAnmviðekipta BÚNAÐARBANKI ISLANDS BINGO Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verömæti vinninga 400.000.- Sími 20010. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M \l lil.YSlR l M AI.LT I.AM) ÞEIiAR M AKiI.YSIR I MORCilNBl.ADINl Vhbnwnhmiiííi^^ CO'— « C 'O ^ O o í c ° 0 co ® (0 C c — S2cc ^ 0) © .E V) >? - III -O c O'CO ' C0 JDl 2 v- c0 r TD Q) '-5 o o c > ÆGIS- BINGÓ í Sigtúni í kvöld kl. 8.30. Húsið opnað kl. 7.30. Aö- göngumiðinn er einnig happdrættismiði og bingóspjald kostar kr. 1000.- Aðalvinning- ur Sanayo litsjónvarps- tæki að verð- mæti 700 þúsund krón- ur. SpUaöar verda hvorki fleiri né færrí en tuttugu umferdir. Bingó- spjaldaverö kr. 1500.- Allur ágóðinn rennur til Barna- heimilis þroskaheftra að Sólheimum. Við bjóöum alla, er vilja styrkja Sól- heima velkomna og munum sjá um aö allir skemmti sér í kvöld. Bingó þetta er meö alveg nýju sniði því spilaðar verða ýmsar um- ferðir, sem aldrei hafa verið á bingó- um hér á landi. Svavar Gests ' stjórnar og kennir hinar nýju, skemmti- legu og spennandi um- feröir. W\W\\\ V\o\d\ vetb- mæ\ra mmnga, m.a. vönduð Vó\vuút, Lund- úna\aTö,húagögn, malvæW og matgV annaö sem Wemur á óvatV. Heildarverö- mœti vinninga er hvergi haerra en á Ægis-bingóum og í kvöid eru vinningar aö verömæti tvær milljónir króna. Mikill fjöldi gjafavinninga og ýmislegt sem kemur fólki í gott skap. Lionsklúbburinn Ægir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.