Morgunblaðið - 19.10.1980, Page 4

Morgunblaðið - 19.10.1980, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1980 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING Nr. 198. — 16. október 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 540,50 541,70 1 Starlingapund 1302,05 1304,95 1 Kanadadollar 463,90 464,90 100 Danakar krónur 9629,85 965135 100 Norskar krónur 11070,1011094,70 100 Saanakar krónur 12950,1012978,90 100 Finnsk mörk 14780,7014813,50 100 Franakir frankar 12830,8512859,35 100 Balg. frankar 1851,05 1855,15 100 Svitan. frankar 32885,1532958,15 100 Gyllini 27301,4527362,05 100 V.-þýzk mörk 29646,5029712,30 100 Llrur 62,46 62,60 100 Auaturr. Sch. 4185,45 4194,75 100 Escudos 1074,55 1076,95 100 Pasetar 725,95 727,55 100 Yan 260,23 260,81 1 írakl pund 1113,15 1115,65 SDR (sérstök dréttarréttindi) 15/10 70732 709,40 GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 16. október 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 594,55 595,87 .1 Sterlingspund 143236 1435,45 1 Kanadadollar 51039 511,39 100 Danskar krónur 10592,8410616,38 100 Norskar krónur 12177,1112204,17 100 Saanskar krónur 14245,1114276,79 100 Finnsk mörk 16258,7716294,85 100 Franskir frankar 14113,9414145,29 100 Belg. frankar 2036,16 2040,67 100 Svissn frankar 36173,6736253,97 100 Gyllini 30031,6030098,26 100 V.-þýzk mörk 32611,1532683,53 100 Llrur 68,71 68,86 100 Austurr Sch. 4603,99 4614,23 100 Escudos 1182,01 1184,65 100 Pesetar 798,55 800,31 100 Yen 286,25 286,89 1 írskt pund 1224,47 122732 Vextir: INNLÁNSVEXTI:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbaekur....35,0% 2.6 mán. sparisjóðsbækur ........36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46,0% 6. Ávísana- og hiaupareikningur.19,0% 7. Vfeitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar..............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.... 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgð ..........37,0% 6. Almenn skuldabréf.............38,0% 7. Vaxtaaukalán..................45,0% 8. Vfeitölubundin skuldabréf.... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán..........4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útftutningsafuröa eru verötryggö miðað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala var hinn 1. október síöastliöinn 183 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní 79. Byggingavísitala var hinn 1. október síöastliöinn 539 stig og er þá miöaö við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18%. Útvarp ReykjavíK SUNNUCX4GUR 19. október MORGUNINN 8.00 MorKunandakt. Séra Pétur SigurKeirsson vígsluhiskup flvtur ritninu- arorð o« bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeðurfreKnir. ForustuKr. daKhl. (útdr.). 8.35 Létt morKunlöK Þjóðdansahljómsveit Gunn- ars Ilahns leikur. 9.00 MorKuntónleikar. a. „Liebster Gott, wann werde ich sterben?“, kantata nr. 8 eftir Johann Sebastian Bach. SÍKný Sæmundsdóttir, Anna Júlíana Sveinsdóttir, Garðar Cortes, Halldór Vil- helmsson ok kór LanKholts- kirkju synKja með kammer- sveit á tónleikum i HáteÍKs- kirkju 31. marz sl. Stjórn- andi: Jón Stefánsson. b. Píanókonsert nr. 24 í c- moll (K491) eftir WolÍKanK Amadeus Mozart. Louis Kentner ok hijómsveitin Fíi- harmónía í Lundúnum leika; Harry Blech stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 VeðurfreKnir. 10.25 Erindaflokkur um veður- fræði; — fimmta erindi. Trausti Jónsson talar um ofviðrarannsóknir. 10.50 Mormónakórinn í Utah synKur andleK Iök með Fíla- delfíuhljómsveitinni; Eujfene Ormandy stj. 11.00 Messa í Neskirkju. Prest- ur : Séra Frank M. Hall- dórsson. OrKanleikari: Reyn- ir Jónasson. 12.10 DaKskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- freKnir. TilkynninKar. Tón- leikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 SpauKað í Israel Róbert Arnfinnsson leikari les kímnisöKur eftir Efraim Kishon i þýðinKU InKÍbjarK- ar BerKþórsdóttur (19). 13.55 MiðdeKÍstónleikar: Frá tónlistarhátíð i LúðvíksborK- arhöll í ár. Salvatore Accar- do ok Bruno Canino leika saman á fiðlu ok pianó. a. Sónata í A-dúr „Kreutzer- sónatan“ op. 47 eftir Beet- hoven. b. Sónata i d-moll „Stóra sónatan“ op. 121 eftir Schumann. 15.10 Staldrað við á Hellu. Jónas Jónasson Kerði þar nokkra daKskrárþætti i júni í sumar. í þriðja þætti talar hann við þrettán ára stúlku, Ástu Pétursdóttur, ok Rud- olf Stolzenwald klæðskera. 16.00 Fréttir. 16.15 VeðurfreKnir. 16.20 „LeysinK“, framhalds- leikrit í 6 þáttum. Gunnar M. MaKnúss færði i leikbúninK eftir samnefndri söku Jóns Trausta. Leik- stjóri: Benedikt Árnason. 3. þáttur: Flóttinn. Persónur ok leikendur: SöKumaður IlelKa Bachmann ÞorKeir Róbert Arnfinnsson SÍKurður . Klemenz Jónsson RaKna ... vSaKa Jónsdóttir Einar ... Árni TryKKvason Sýslum. . Baldvin Halldórss. Læknir Steindór Iljörleifss. Sveinn .......Jón Júliusson Jón ... Aðalsteinn BerKdal Rödd .... Júlíus Brjánsson 17.20 LaKÍð mitt HelKa Þ. Stephensen kynnir óskalöK barna. 18.20 Hljómsveit Kai Werners leikur létt Iök. TilkynninKar. 18.45 VeðurfreKnir. DaKskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. TilkynninKar. 19.25 AlþinKÍ að tjaldabaki. Benedikt Gröndal alþinKÍs- maður flytur fyrsta erindi sitt af fjórum. 19.55 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.25 Á Dalbæ, vistheimili aldr- aðra á Dalvík. Gísli Kristjánsson ræðir við hús- bóndann þar. Guðjón Brjánsson, ok nokkra vist- menn. 21.00 „Gunnar á HIíðarenda“. laKaflokkur eftir Jón Lax- dal. Guðmundur Guðjónsson. Guðmundur Jónsson ok fé- laKar i karlakórnum Fóst- bræðrum synKja. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.40 SamhenKÍ hlutanna. Ein- ar Már Guðmundsson les frumort ljóð. 21.55 OrKanleikur í EKÍlsstaða- kirkju. Ilaukur GuðlauKsson sönKmálastjóri leikur orKel- verk eftir Johann Sebastian Bach ok Pál ísólfsson. 22.15 VeðurfreKnir. Fréttir. DaKskrá morKundaKsins. 22.35 KvöldsaKan: „Iletjur á dauðastund“ eftir DaKfinn HauKe. Ástráður SÍKur- steindórsson les þýðinKU sina (3). 23.00 Nýjar piötur ok Kamlar Haraldur Blöndal kynnir tónlist ok tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. DaKskrárlok. /MhNUDAGUR 20. október MORGUNINN 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari ok MaKnús Pétursson píanóleikari. 7.20 Bæn: Séra Hjalti Guð- mundsson flytur. 7.25 MorKunpósturinn. Um- sjón: Páll Ileiðar Jónsson ok Erna Indriðadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 VeðurfreKnir. ForustuKr. landsmálabl. (útdr). DaKskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 MorKunstund barnanna: VilborK DaKbjartsdóttir les þýðinKU sína á sögunni „Húgó“ eftir Maríu Gripe (11). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: óttar Geirs- son. Rætt við Björn Stefáns- son búnaðarhagfra'ðing um verksmiðjubú.. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. Aeoli- an-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 3 op. 76 eftir Joseph Haydn/ Allegri- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 2 í C-dúr op. 36 eftir Benjamin Britten. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- freKnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — ÞorKeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. SÍDDEGID 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Jascha Heifetz og Filharmóníusveit Lundúna leika Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius; Sir Thomas Beech- am stj./ Alþjóðiega sinfóníu- hljómsveitin i Bandarikjun- um leikur „Meditation“ fyrir strengjæsveit eftir Ramiro Cortés; Philip Lambro stj./ Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Varsjá leíkur Sinfóniu nr. 1 eftir Witold Lutosl- awski; Jan Krenz stj. 17.20 Sagan „Paradís“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefáns- son les þýðingu sína (7). 17.50 Tónlcikar. TilkynninKar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn ok veKÍnn. Gisli Blöndal verzlunarmað- ur á Seyðisfirði talar. 20.00 Púkk. — þáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Karl Ágúst Úlfsson og Sigrún Valbergsdóttir. Þessi þáttur var áður á dagskrá 28. júlí í sumar. 20.40 Lög unga fólksins. Ilild- ur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „IIollý“ eftir Truman Capote. Atli Magnússon les eigin þýðingu (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundaKsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi. Umsjónarmaðurinn. Árni Emilsson í Grundarfirði, tai- ar við tvo þingmenn Vestur- lands, Davið Aðalsteinsson bónda á Arnbjargarlæk og Friðjón Þórðarson dóms- málaráðherra. 23.00 Kvöldtónleikar. Frægar hljómsveitir leika tónverk eftir Mozart, Beethoven, Weber, Brahms, Tsjaí- kovský, Strauss og Rossini. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SCNNUDAGUR 19. október 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Pálmi Matthiasson, sóknarprestur i Melstað- arprestakalli, flytur hug- vekju. 18.10 Stundin okkar Meðal efnis: Börn á Seyðisfirði leggja að mestu leyti til efni í þennan þátt. Einnig koma Binni, Blá- mann og Barbapabbi við sögu. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Kynning á helstu dag- skrárliðum Sjónvarpsins. 20.45 Leiftur úr Iistasögu Rúmur helminKur sjón- varpsáhorfenda hefur nú eignast litæsjónvarpstæki ok er því vel við hæfi að sjónvarpið hleypti af stokk- unum fræðsluþáttum um myndlist. Björn Th. Björnsson, listfræðingur, hefur tekið að sér að hafa veg og vanda af þeim og verður myndfræðslan á dagskrá annaðhvert sunnu- dagskvöld i vetur. Fyrsti þáttur nefnist: Þrjú barokklistaverk og eru verkin eftir Rembrandt, Rubens og Vermeer. Þessi listaverk eru næsta ólik að myndefni til og listrænni tjáningu og ekki sist þvi þjóðfélagslega um- hverfi, sem mótaði menn og verk. Uöfundur þáttarins og flytjandi er Björn Th. Björnsson, en umsjón og upptaka er i höndum Guð- bjarts Gunnarssonar. 21.10 Dýrin min stór og smá Ellcfti þáttur: „í mörg horn að líta“ Efni tiunda þáttar; Alice McTavish, vinkona Tristans frá Edinborg, kemur að heimsækja hann. Ilún hittir á Siegfried ein- an, þvi James og Tristan hafa farið á ráðstefnu i London. Þegar þeir koma hcim að morgni. dauð- þreyttir eftir erfiða ferð, gerir Tristan sér lítið fyrir og ekur gegnum bílskúrs- gaflinn og stórskemmir bil bróður sins. Hann tekur þó gleði sina aftur, þegar hann hitti Alice. Þau skemmta sér saman, ok stúlkan fcr með honum i vitjanir, eins og Helcn ok James höfðu gert á sinum tíma. Svo virðist sem Trist- an hafi loksins fundið stúlku, sem hann getur fest sig við. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.00 Timinn á heimsenda Viðtal við færeyska rithöf- undinn William Heinesen. sem kominn er á niræðis- aldur. Lesið er úr síðustu bók hans og brugðið upp mynd- um af færeysku landsiagi. Þýðandi Dóra Ilafsteins- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 20. október 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.15 Hlustaðu á orð min. Norskur söngleikur um stöðu konunnar. Höf- undar og flytjendur Jannik Bonnevie og Hege Tunaal. Leikstjóri Odd Geir Sæther. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. (Nordvis- ion — Norska sjónvarp- ið). 21.55 Mattanza. Bresk heimildamynd. Á hverju vori um lanK- an aldur hafa fiski- menn á Sikiley veitt túnfisk í mikilli afla- hrotu, en nú draga þeir net sin næstum tóm úr sjó, þvi að stofninn er að deyja út vegna rán- yrkju Japana. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogæson. 22.45 DaKskráriok. ____________

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.