Morgunblaðið - 19.10.1980, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 19.10.1980, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1980 47 BMW gœöingurinn er ekki eins dýr og þú heldur Verðin eru skv. gengi 7/10 ’80: BMW 316 kr. 9.880.000 BMW 318A kr. 10.795.000 BMW 320 kr. 11.210.000 BMW518 kr. 10.870.000 Nú er tækifæri að gera góð kaup með því að greiða nú kr. 3.500.000 getið þér tryggt yður bíl á föstu verði. Aðeins örfáum bílum óráðstafað! KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 AKUREYRU BJARNHÉÐINN GÍSLASON SÍMI 96-22499 % Sala á erlendum 7 mörkuðum Stjórnunarfélag íslands eftir til námstefnu um Sölu á erlendum mörkuöum fimmtudaginn 30. október nk. Námskeiöiö er haldiö í Súlnasal Hótel Sögu og er dagskrá hennar þannig: 10.00 Setning námstefnunnar — Höröur Sigurgestsson, formaöur SFÍ. 10.20 Söluaðferöir viö útflutning frá Danmörku — Erik Windfeld-Lund, framkvæmdastjóri markaös- deildar Félags danskra iönrekenda. 11.30 Hlutverk stjórnvalda viö útflutningsverslun — Þórhallur Ásgeirsson, ráöuneytisstjóri, viöskipta- ráöuneyti. 12.00 Hádegisveröur. 13.20 Fjármögnun og bankaþjónusta viö útflutning — Jónas H. Haralz, bankastjóri Landsbanka íslands. 13.50 Ráðgjafastarfsemi viö útflutning. — Uflur Sigurmundsson, framkvæmdastjóri Útflutn- ingsmiöstöövar iönaöarins. 14.10 Söluform viö útflutningsverslun — Þráinn Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Hildu hf. 14.30 Framtíöarútflutningsmöguleikar íslendinga — Sigurgeir Jónsson, aöstoöarbankastjóri Seðlabanka íslands. 14.50 Kaffi. 15.15 Sala sjávarafuröa — Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, forstjóri S.H. 15.30 Sala sjávarafuröa — Friörik Pálsson, framkvæmdastjóri S.Í.F. 15.45 Sala sjávarafurða — Óttar Yngvason, forstjóri islensku útflutningsmið- stöövarinnar. 16.00 Sala sjávarafuröa — Siguröur Markússon, framkvæmdastjóri sjávarafurö- ardeildar S.Í.S. 16.15 Pallborösumrasöur. Þátttaka tílkynnist til Stjórnunarfélags íslands, simi 82930. SUÓRNUNARFÉLAGISIANDS SÍDUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 Verzlunarráð íslands efnir til almenns félagsfundar mánudaginn 20. október 1980 aö Hótel Sögu kl. 16.15 um reynsluna af nýjum lögum um tekju- og eignaskatt Dagskrá: 16.20—16.30: Fundarsetning. Hjalti Geir Kristjánsson formaöur VÍ. 16.30—17.00: Reynslan af nýjum lögum um tekju- og eignaskatt. Eyjólfur K. Sigurjónsson, lögg. endursk., Stefán Svavarsson, lögg. endursk. 17.00—17.15: Tillögur Verzlunarráös íslands til breytinga á lögunum. Árni Árnason framkvæmdastjóri VÍ. 17.15—18.30: Almennar umræöur. Ályktanir. 18.30: Fundarslit. $0 , j. SalS Sjávarrétta vika Sjávarréttarvikunni vinsælu lýkur í kvöld. Viö bjóðum ótal tegundir Ijúffengra sjávarrétta á hlaöboröi. Djúpsteiktur skötuselur, djúpsteiktur kolkrabbi og djúpsteiktar gellur. Grillaöar úthafsrækjur (heilar). Heilagfiski, kavíar og kræklingur. Humarsúpa. Síldarréttir, blandaöir sjávarréttir og margt fleira. Auk þess nýr iax, reyksoöinn lax, gravlax og silungur. — Og auövitaö Salatbarinn vinsæli. Esjutríóid leikur fyrir matargesti í há- deginu og um kvöldid. Munid ókeypis sérrétt fyrir börn 10 ára ogyngri. ffl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.