Morgunblaðið - 19.10.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.10.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1980 í DAG er sunnudagur 19. október, 20. sd. eftir TRÍNI- TATIS, 286. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 01.59 og síödegisflóð kl. 14.37. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 08.30 og sólarlag kl. 17.54. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.13 og tungliö í suöri kl. 21.49. (Almanak Háskólans). Ðrottinn ar nálægur þeim, ar hafa aundurmar- ið hjarta, þeim ar hafa sundurkraminn anda, hjálpar hann. (Sálm. 34, 19.). KROSSQÁTA 8 9 II 14 I6 LÁRÉTT: — 1 skerða, .r> sjávar- dýrið. 6 skott, 7 hvað? 8 ræfla. 11 skammstofun. 12 hókstafur. 14 á fiski, 16 bolvar. I.ÓÐRÉTT: — 1 fauskur, 2 irenir- ur um. 3 óhreinka. 4 elska, 7 mann. 9 reiða. 10 tK»n, 13 kassi. 15 tveir eins. I.AIJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 borirum, 5 æá, 6 efstur. 9 kot, 10 Ni, 11 KR, 12 man. 13 inna. 15 asa. 17 irómaði. LÓÐRÉTT: — 1 hlekkinir. 2 ræst. 3 irát, 4 múrinn. 7 forn. 8 una, 12 masa, 14 nam, 16 að. >V6ITVMnMM«ftlSMp«l8imOUr AltliiltNnllv -FLOKKURINN GETUR EKKI Nei, nei, góði. — Þessi er ekki úr minni hjörð!! | FRÉTTIR | NESSÓKN. — Á vegum Kvenfél. Neskirkju er fót- snyrting á þriðjudögum í fé- lagsheimili kirkjunnar. Uppl. eru gefnar þar kl. 2—4 í síma 16783 eða í síma 13855. KVENFÉL. Baejarleiða held- ur aðalfund sinn n.k. þriðju- dagskvöld kl. 20.30 að Síðu- múla 11. Á SELTJARNARNESI. - Kvenfélagið Seitjörn heldur fyrsta fund sinn á haustinu n.k. þriðjudagskvöld í félags- heimilinu á Seltjarnarnesi og hefst hann kl. 20.30. FÉL. EINSTÆÐRA foreldra heldur aðalfund sinn nk. þriðjudagskvöld, 21. þ.m. að Hótel Heklu við Rauðarár- stíg. — Auk venjulegra aðal- fundarstarfa verða önnur mál tekin fyrir. BRÆÐRAFÉLAG Bústaða- kirkju heldur fund annaö kvöld, mánudag kl. 20.30. Sig- urður Gunnarsson flytur kynningarefni. 1 GAUTABORG. — Sænska heilbrigðisstjórnin hefur veitt Jóni E. Gunnlaugssyni lækni í Gautaborg leyfi til að mega starfa sem sérfræðing- ur í geðlækningum í Svíþjóð. FUGLAVERNDARFÉL. ís- lands byrjar vetrarstarfið með fundi 30. október næst- Arnað heilla SJÖTUG er í dag, 19. október, Laufey Sigurðardóttir frá Háagarði í Vestmannaeyjum, nú til heimilis að Eyjaholti 9 í Garði. FYRIR nokkru voru gefin saman í Osló Gréta Jóakims- dóttir og Odd Trygve Mar- vel. — Heimili þeirra er að Volvat Terrasse 8, Osló 3, Norge. komandi í Norræna húsinu. Einn fundur verður í mánuði á meðan á vetrarstarfinu stendur. Á fyrsta fundinum mun Skarphéðinn Þórisson tala um lif og háttu starans. BLÖO OQ TÍMARIT HERÓPIÐ, málgagn Hjálp- ræðishersins á Islandi, er komið út. Blaðið hefur að geyma ýmsar greinar og fréttir. Má þar m.a. finna viðtal við aðalritara Hjálp- ræðishersins, ofursta Ingrid Lyster, og greinar sem bera heitið „Mistök — misheppn- aður“, „Gegn straumnum" og „26 trommuleikarar í fangelsi samtímis“. I FRÁ HÖFNIWNI 1 í FYRRADAG lét Tungufoss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Kyndill var væntan- legur úr ferð í gær og fór samdægurs aftur. Litlafell var væntanlegt í gær af ströndinni. Uðafoss var væntanlegur seint í gær- kvöldi eða í dag af ströndinni og Coaster Emmy var vænt: anleg úr strandferð í gær. í kvöld er Selá væntanleg frá útlöndum. í dag fer Hofsjök- ull á ströndina. Á morgun mánudag, eru tveir togarar væntanlegir af veiðum til löndunar Ögri og Jón Bald- vinsson. Álafoss er væntan- legur frá útlöndum og þá eru væntanleg tvö rússnesk olíu- skip með farm til olíufélag- anna og togari. | MINNIWOAR8PJÖLD j MINNINGARSPJÖLD Líkn- arsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirfarandi stöðum: Hjá kirkjuverði dómkirkjunnar (Helga Ang- antýssyni). í ritfangaverslun- inni Vesturgötu 3, (Pétri Har- aldssyni). Hjá bókaforlaginu Iðunni, Bræðraborgarstíg 15, (Ingunni Ásgeirsdóttur). I Tösku og hanskabúðinni, Skólavörðustíg 3 (Ingibjörgu Jónsdóttur). Hjá prestskon- unum: Dagnýju sími 16406, Elísabetu sími 18690, Dag- björtu sími 33687 og Salome sími 14928. Afríku- hjálpin Póstgíróreikningur Afríkuhjálpar RauÖa kross íslands er 1 20 200. — „Þú getur bjargað lífi!w KvökJ-, n»tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, veröur sem hér segir, dagana 17. til 23. október, aö báöum dögum meótöldum: i Ingótfaapót- •ki. — En auk þess er Laugarnesapótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nama sunnudag. Slysavaróatofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn Akurayri: Vaktþjónusta apótekanna á Akureyri dagana 20.—26. október aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu Apótaki. — Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvara apótekanna allan sólarhringinn: Akureyrar Apótak 22444 og Stjórnu Apótek 23718. Hafnarfjöróur og Garöabœr: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótak og Noröurbœjar Apótak eru opin mánudaga—föstudaga til kl. 18.30 og til skiptís annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. — Eftir kl. 18.30 eru gefnar uppl. í símsvara um vakthafandi næturlækni og um apóteksvakt í Reykjavík. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö mánudaga— föstudaga kl. 9—19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinn- ar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi næturlækni, eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö mánudaga—föstu- daga kl. 9—18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást f sjúkrahúsinu, sími 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Raykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimHislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nayöarvakt Tannlæknafél. íslands er í Hailsuvarndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Ónæmiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sáluhjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foraldraréógiófin (Ðarnaverndarráó íslands) — Uppl. f síma 11795. Hiélparatóó dýra viö skeiövöllinn í Víóidal. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Síml 70820. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 98-21840. Siglufjöröur 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaapítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Granaésdaild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Hvítabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tH kl. 19.30. — Fæóingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tíl kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaaliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilaataóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landtbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugar- daga kl. 10—12. Þjóóvninjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborós 27359. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaó á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaó júlímánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasófn — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhæl- um og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokaó laugard. til 1. sept. Bókín haim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatl- aöa og aldraöa. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hljóóbókaaafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóö- bókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokaö júlfmánuö vegna sumarteyfa. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, sfmi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Bókabílar — Bækistöö í Bústaóasafni, sfmi 36270. Viókomustaöir víösvegar um borgina. Lokaó vegna sumarleyfa 30.6 —5.8. aö báóum dögum meötöldum. Bókasafn Seltjarnarness: Opið mánudögum og miö- vikudögum kl. 14—22. Þriöjudaga, flmmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amarfaka bókasafniö, Neshaga 16: Opió mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnió, Mávahlíö 23: Opió þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbssjaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Ásgrfmssafn Ðergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypís. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. „FYRRVERANDI forseta rænt. I.ovrrciflan í IlelsinKfors er aÓ rannsaka hvarf dr. Kaarlo Juho StáhlberK varaforseta ok konu hans. Þau hurfu frá heimili sínu <>K er taliÓ aö þau hafi verið flutt burt með valdi. — Undan- farið telja menn sík hafa séð til feröar KrunsamlcKra manna á bíl með KluKKavindutjöldin dreKÍn niöur, þar í hænum. — StáhlbcrK varð fyrsti forseti Finnlands árið 1919, þeKar frelsisstriAinu var lokið.** — SiÖustu fréttir: HelsinKÍors: StÁshlberK varaforseta ok konu hans var bjarKað úr klóm ránsmanna um 100 km frá rússnesku landama-runum. — Ránsmennirnir komust undan .. .** Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síöd. Hallgrímskirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugar- daga kl. 14—17. Opínn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar: Opió sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tll 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfallssvait er opín mánudaga— föstudaga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudögum kl. 19—21 (saunabaóió opió). Laugar- daga opiö 14—17.30 (saunabaó f. karla oplö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöið almennur tími). Sími er 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aó fá aöstoó borgarstarfsmanna. Gengisskráning er á bls. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.