Morgunblaðið - 19.10.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.10.1980, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1980 + Móðir okkar, GUÐRUN SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, frá Fagurhól, til heimilia að Hólagötu 41, Njarövík, andaöist á Sjúkrahúsi Keflavíkur föstudaginn 17. október. Dætur hinnar lótnu. Móöir okkar, + HELGA JÓNSDÓTTIR, Skarðhllð 11, E, Akureyri verður jarösungin frá Akureyrarkirkju, miövikudaginn 22. október kl. 13.30. F.h. vandamanna, Haukur Einarsson, Ingvi Jón Einarsson. i t Móöir okkar. RANNVEIG HÁVARDÍNA HJÁLMARSDÓTTIR frá Bolungavík sem andaöist 12. október veröur jarösungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 22. október kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Slysavarnafélag íslands. Cvar Jónason, Ólöf Marín Einarsdóttir. + Móöir okkar, GUÐRÚN STEFÁNSDÓTTIR frá Fagraskógi Fjölnisvegi 7, sem andaöist 12. október sl. veröur jarösungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 20. október kl. 10.30. Guöbjörg Jónsdóttir, Hrafnkell Stefánsson, Ragnheióur Jónsdóttir Blöndal, Gisli Blöndal, Sigríður Jónsdóttír, Sigmundur Freysteinsson. + Faöir okkar og stjúpfaöir, JÓN KRISTINSSON, veröur jarösettur frá Fossvogskirkju, þriöjudaginn 21. október kl. 1.30. Rúnar Jónsson, Halldór Sigurósson. + Innilegustu þakkir færum viö öllum þeim, sem auösýndu okkur samúö og vinarhug og andlát og jaröarför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu oq langömmu, JONÍNU MAGNÚSDÓTTUR Karlabraut 24, Dalvik. Sérstakar þakkir flytjum viö starfsfólki Kristneshælis fyrir frábæra umönnun og hjúkrun á undanförnum árum Sigríður Hermannsdóttir, Frióbjörn Hermannsson, Árni Hermannsson, Þóra Ólafsdóttir, Ingvi Ebenhardsson, Emma Karlsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Hjartanlegar þakkir færum viö öllum þeim, sem sýndu okkur vináttu og samúö, meö minningargjöfum blómum og veittri aöstoö, viö andlát og útför mannsins míns og fööur okkar, SNÆÞÓRS SIGURBJÖRNSSONAR, Gilsársteigi. Einnig færum viö okkar bestu þakkir til allra sem hjúkruöu honum á hinum ýmsu sjúkrahúsum. Guö blessi ykkur öll. Sigurbjörg Sigbjörnsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. + Alúöar þakkir sendum viö öllum þeim sem sýndu okkur samúö og hluttekningu viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur okkur tengdafööur og afa, KJARTANS MAGNÚSSONAR, Hraóastöóum. Sérstakar þakkir sendum viö starfsfólki deild 4 D Landspítalans fyrir frábæra umönnum. Gróa Andréadóttir, Sigríóur Kjartansdóttir, Þorsteinn Guóbjörnsson, Jóhanna Kjartansdóttir, Bernharður Guðmundsson, Herborg Kjartansdóttir, Sigurbjörn Alexandersson, Kjartan Jónsson, Guörún Kristjánsdóttir, og barnabörn. Dagmar Helgadótt- ir - Minningarorð Fædd 15. júní 1914. Dáin 10. október 1980. A morgun, 20. október, verður til moldar borin móðursystir mín, Dagmar Helgadóttir, en hún lést þann 10. október eftir mjög erfiða sjúkdómslegu og hetjulega bar- áttu. Við fráfall hennar er enn höggvið í knérunn stórbrotins systkinahóps sem hóf lífshlaup sitt austur í Vík í Mýrdal fyrir rúmum sjötíu árum. Hún fæddist hjónunum Helga Dagbjartssyni og Agústu Guðmundsdóttur þann 15. júní 1914 ásamt tvíburasystur sinni Laufeyju, og var ástríki þeirra systra mikið til hinstu stundar. Hún ólst upp í stórum hópi samhentra systkina. Eins og nærri má geta var erfið afkoma með þennan stóra barnahóp og því varð hún snemma að vinna og hjálpa til. En þó veraldlegur auður væri aldrei mikill á æsku- heimili hennar, þá var hinn and- legi auður óþrjótandi. Þetta vega- nesti úr heimahúsum sem sam- anstóð af atorku og dugnaði ásamt listrænu ívafi, sem samtvinnuðust í trú og kærleika, gerði Dagmar að þeim stórbrotna persónuleika sem hún var. Þegar hún flutti að heiman, lá leiðin til Vestmanna- eyja, þar sem hún vann lengst af í Apóteki Vestmannaeyja. Þar gift- ist hún ung Tómasi Snorrasyni og þar fæddist sonurinn Helgi, sem í dag er einn frægastur ballettdans- ara í heiminum og einn ástsælasti sonur íslenzku þjóðarinnar. Um hyRKja hennar og hið nána sam- band þeirra var Helga mikill styrkur á listabraut hans. Ástúð hans og listasigrar gáfu lífi henn- ar margar gleðistundir. Þau hjón slitu samvistum og Dagmar flytur + Unnusti minn, sonur okkar, bróöir og mágur, HANNES KRISTMUNDSSON Austurbrún 23, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni, þriöjudaginn 21. október kl. 15.00. Bryndís Garöarsdóttir, Ástdís Gísladóttir, Þórdís Kristmundsdóttir, Auður Kristmundsdóttir, Kristín Kristmundsdóttir, Krístmundur Jakobsson, Eiríkur Örn Arnarson, Magnús G. Kjartansson. Eyjólfur E. Bragason. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug vlö andlát og útför, KLEMENZAR ÁRNASONAR Görðum, Mýrdal. Gunnhaiður Heiömundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. + Þökkum samúö og vinsemd vegna fráfalls og útfarar, ÁRNA BJÖRNS GUNNLAUGSSONAR, Guðlaug Helga Arnadóttir, Gunnlagur Árnason, Einar Hafsteinn Árnason. + Viö þökkum af alhug samúö og vináttu viö andlát og jaröarför elginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa, JENS S. KJELD, trásmiös, Arnarhrauni 31, Hafnarfirði. Jóna Kjeld, María Kjeld. Hanna Kjeld, Kristbjörg Kjeld, Guðmundur Steinsson, Matthías Kjeld, Marcella Iniguez, Finnbogi Kjeld, Anna Jóna Þóröardóttir, Kristjana Kjeld, Jón Benediktsson, barnbörn og barnabarnabörn. + Þökkum af alhug auðsýnda samúö jaröarför bróöur okkar, og vinarhug viö andlát og GUÐMUNDAR VALGEIRS SIGMUNOSSONAR skósmíðameistara, Miöstræti 1, Neskaupstaö. Sigrún Sigmundsdóttir, Jóhann Sigmundsson, Guörún Sigmundsdóttir, Guöríður Sigmundsdóttir, Valborg Sigmundsdóttir, Stefén Sigmundsson, Sveinlaug Sigmundsdóttir, Árnína Sigmundsdóttir. Ingi Sigmundsson, LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöföa 4 — Sími 81960 til Reykjavíkur með soninn og vann lengst af í Ingólfsapóteki. Þann 28. febrúr 1953 giftist hún eftirlifandi manni sínum, Jóni Hauki Guðjónssyni húsasmíða- meistara, frá Ási í Ásahreppi, traustum manni og góðum. Hún dvaldi oft að Ási og ríkti þar mikið og gagnkvæmt traust milli henn- ar, tengdaforeldra og mágafólks hennar. Þau hjónin áttu fram- úrskarandi smekklegt heimili þar sem listrænir hæfileikar hennar fengu að njóta sín. Henni var gefin hög hönd og næmt fegurð- arskyn og þar sem slíkt fer saman er ekki að sökum að spyrja. Þau Dagmar og Jón Haukur eignuðust einn son, Guðjón Inga, og var hann móður sinni mjög hjartfólg- inn og góður sonur. Guðjón Ingi er gæddur ríkri listagáfu, hann er lærður auglýsingateiknari og í vor lýkur hann B.A.-gráðu í sagnfræði frá Háskóla Islands. Núna eftir eitt sólríkasta og besta sumar sem komið hefur í mörg ár, er allt í einu komið haust. Og við sem vissum ekki annað fyrir fáum mánuðum en hún væri alheilbrigð og fengi að vera mörg ár meðal okkar í viðbót, sitjum nú eftir höggdofa. En samt . úr því sem komið var, getur kærleikurinn verið svo mikill að við þökkum Guði fyrir að gefa henni lausn. Söknuður okkar er sár núna þegar hún er horfin frá okkur og sá söknuður verður aldrei bættur, en trúin, vonin og kærleikurinn munu hjálpa okkur til að milda sorgina. Fyrir hönd fjölskyldnanna þakka ég henni af alhug allt sem hún var okkur. Megi góður Guð styrkja eiginmann hennar og fjöl- skyldu hans í þeirra miklu sorg. Blessuð sé minning Dagmar Helgadóttur. Marxs er að minnast maritt er að þakka. Guði sé loft fyrir liðna tið. Margs er að minnast marxs er að sakna. Guð þerri tregatárin strið. (Vald. Briem.) Gústaf H. Hermannsson. Ilún fölnaði, bliknaði. fagra rósin mln. þvi frostið var napurt. Hún hneigði til foldar hin bliðu bloðin sln við banastrið dapurt. En guð hana i dauðanum hneigði sér að hjarta «K himinsdýrð tfndraði um krónuna bjarta Sof. rós min, I ró, I djúpri ró, (Guðm. Guðmundss.) Þessar ljóðlínur sóttu á hug minn, þegar mér barst andláts- fregn vinkonu minnar, Dagmar Helgadóttur, morguninn 10. þ.m. Ég hafði staðið við sjúkrabeð hennar daginn áður og ljóst var, að hverju dró. Meðvitundarleysi hafði tekið við af erfiðri sjúk- dómsþraut, sem hún hafði borið með hugrekki og æðruleysi þess sem er viss um sigur lífsins yfir dauðanum. Mér varð hugsað til rósanna í hennar fagra skrúð- garði, sem nú hneigðu höfuð sín fyrir fyrstu frostnótt haustsins. Vinkona mín, Dagmar Helgadóttir var fædd í Vík í Mýrdal 15. júní 1914. Foreldrar hennar voru Ágústa Guðmundsdóttir og Helgi Dagbjartsson, sem bjuggu þar ásamt sjö börnum sínum. Ég hef ekki kunnugleika til að rekja ættir vinkonu minnar enda er þess ekki þcrf, því hún vitnaði sjálf um góðar erfðir, með mann- kostum sínum og fjölþættum eig- inleikum, sem við samferðamenn fengum að kynnast í samfylgd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.