Morgunblaðið - 19.10.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.10.1980, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1980 31 Prófessor Mogens Bröndsted heldur erindi í Norræna húsinu mánudag 20. október kl. 20.30 og nefnir: „Villy Sörensen og hans historiesyn“. Verið velkomin. Norræna húsið. NORRíNA HÖSIO POHJOLAN TALO NORDENS HUS ÁRMULA 36 Pantið tima hiá verkstióra í síma 84 * Jji/S i* i tfv 'i'** * . •' •*' vetrar DODGE PLYMOUTH TALBOT SIMCA HORIZON Nú er nauðsynlegt að láta yfirfara bílinn fyrir veturinn, bæði til að tryggja notagildi hans i öllum veðrum og koma í veg fyrir óþarfa eldsneytisnotkun. Við bjóðum upp á fyrirbyggjandi vetrarskoðun fyrir fast verð. Við framkvæmum eftirtalin atriði: 1. vélarþvottur 10. 2. rafgeymasambönd 11. athuguð 12. 3. viftureim athuguð 13. 4. rafgeymirog hleðsla 14. mæld 15. 5. vél þjöppumæld 16. 6. skiptumplatínur(HOO) 17. 7. skiptumkerti 18. 8. skipt um loftsíu 19. 9. skipt um bensínsíu 20. Innifalið efni: kerti, platínur, bensínsía, loftsía og frostvari á rúðusprautu. Verð pr. Verð pr. Verð pr. vél stillt kælikerfi þrýstiprófað frostþol mælt kúpling yfirfarin öll Ijós yfirfarin aðalljós stillt undirvagn athugaður vökvi á höfuðdælu ath. hemlar reyndir rúðuþurrkur ath. frostvari settur á rúðsprautur smurðar lamir og læsingar 4 cyl. vél kr. 47.500 6 cyl. vél kr. 55.000 8cyl. vél kr. 64.500 Hvað er að ske? Lítið á. Við njótum okkar í heitum potti með innbyggóu vatnsnuddi. Hvers vegna? Hver kannast ekki við streitu og vöðvabólgu gegnum vinnuálag? Komdu og kynntu þér nýjung okkar í baráttunni gegn þeaaum ógnvaldi heilsu þinnar. Þú getur í leiðinni skellt þér í sóllampann hjá okkur og orðið brún(n) og sæt(- ur). Hann er viðurkenndur af geislavarnaeftirliti ríkisins. ÍOg hvernig væri að byrja að æfa og stæla líkamann? Ekki vantar æfingatækin hjá okkur. Og þau eru að sjálf- sögðu fyrir bæði kyn- in. Fyrir utan þetta erum við með sauna + nudd + nuddsturtu + hvíldarherbergi. Hringdu í tíma í síma 76540. Við getum ábyggilega aðstoðað þig. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 13—21, nema laugardaga frá kl. 9—18. Kven- og karlatímar + einkatímar + hóptímar fyrir starfshópa. Konur ath: Kvennatímar á laugardögum frá kl. 9—12. Hringdu í tíma í síma 76540. Baöstofan Breiðholti, Þangabakka 8 (Mjóddin). ISAAC RASHEVIS0 SINGER IHE lAiMII.Y MOSKAT 1940 IMlXÍÍttV Nýar metsölubœkur Landsins mesta úrval. Sendum í póstkröfu. Befnatd® PAUL o THEROUX Hötundur Great Railway Bazaar fró Penguin THE BOKAVERZLUN \uihor H \LS"1 Hötundur Holocaust SIGFUSAR EYMUNDSSONAR Austurstrœti 18 Sími 13135

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.