Morgunblaðið - 19.10.1980, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1980
10 gíra hjól
á mjög hagsfæðu verði.
Opiö frá kl. 17.30—20.00 alla virka daga.
G. ÞÓRÐARSON
Sævangi 7 — P.O. Box 424
222 Hafnarfiröi.
Sími 53424.
Samskipti undir-
verktaka
og aðalverktaka
Verktakasambandiö boöar til ráöstefnu um ofan-
greint málefni laugardaginn 25. október nk.
Ráöstefnan hefst stundvíslega kl. 9.15 og lýkur kl.
18.00.
Dagskrá: Framsöguerindi 9.15—12.15.
Guöjón Tómasson, Ólafur Jónsson, Ingibjartur
Þorsteinsson, Björn Sveinbjörnsson, Stanley Páls-
son, Jónas Frímannsson og Leifur Blumenstein.
Kl. 12.30—13.30 hádegisveröur
Kl. 13.30—15.30 umræðuhópar
Kl. 15.30—16.30 pallborðsumræður
Kl. 16.30—18.00 síödegisboö
Allir þeir sem máliö varöar eru hvattir til aö tilkynna
þátttöku í síma (91) 28188 (kl. 9—5) á mánudag 20.
þ.m. eöa í síðasta lagi fimmtudaginn 23. þ.m.
Sérstaklega hvetjum viö meistara, verktaka, eftir-
litsmenn og ráögjafaverkfræöinga til þátttöku í
umræðum um mál þetia.
Verktakasamband íslands,
Klapparstíg 40, R.
Höfum kaupendur að eftirtöldum veröbréfum:
VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS: Innlausnarverð
19. október 1980 Saðtobankana
Kaupgengi m.v. 1 árs Yfir-
pr. kr. 100.- tímabil trá: gengi
1968 1. ftokkur 6 582,53 25/1 '80 4.711.25 39,7%
1968 2. flokkur 5.942,82 25/2 '8<7 4.455,83 33,4%
1969 1. flokkur 4.758,01 20/2 '80 3.303,02 44,1%
1970 1. flokkur 4.353,74 15/9 '80 3.878,48 12,3%
1970 2. flokkur 3.154,17 5/2 '80 2.163,32 45,8%
1971 1. flokkur 2.879,15 15/9 '80 2.565,68 12,2%
1972 1. flokkur 2.509,04 25/1 '80 1.758,15 42,7%
1972 2. flokkur 2.146,87 15/9 '80 1.914,22 12,2%
1973 1. flokkur A 1.604,41 15/9 '80 1.431.15 12,1%
1973 2. flokkur 1.478,20 25/1'80 1.042,73 41,8%
1974 1. flokkur 1.020,28 15/9 '80 910,11 12,1%
1975 1. flokkur 833.08 10/1'80 585,35 - 42,3%
1975 2. flokkur 629,66
1976 1. flokkur 597.41
1976 2. flokkur 485,19
1977 1. flokkur 450,63
1977 2. flokkur 377,42
1978 1. flokkur 307,62
1978 2. flokkur 242,75
1979 1. flokkur 205,30
1979 2. flokkur 159,27
1980 1. flokkur 123,26
VEÐSKULDA- Kaupgangi m.v. nafnvexti
BREF:* 12% 14% 16% 18% 20% 38%
1 ár 65 66 67 69 70 81
2 ár 54 56 57 59 60 75
3 ár 46 48 49 51 53 70
4 ár 40 42 43 45 47 66
5 ár 35 37 39 41 43 63
*) MiðaA er við auðsaijanlaga laateign.
NÝTT ÚTBOÐ VERÐTRYGGÐRA SPARI-
SKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS:
2. flokkur 1980.
Sala hefst í lok októbermánaðar.
Móttaka pantana hafin.
minranncMpáM inonof hp.
VERÐBRÉFAMARKAÐUR, LÆKJARGÖTU 12 R.
lönaðarbankahúsinu. Sími 2 05 80.
°P*e eHe virka daga frá kt »JO—ia.
Sjónvarpið hefur
sýningar á
njósnamyndaflokknum
„Tinker, Tailor, Soldier,
Spy“ eftir John
Le Carré
Iau Bannen i hlutverki Jim
Prideaux.
„Myndaflokkurinn „Tink-
er, Tailor, Soldier, Spy“ gerir
meiri kröfur til vitsmuna
áhorfandans en nokkur önn-
ur mynd sem sýnd hefur verið
í sjónvarpi í Bandaríkjunum.
Hún krefst mikils af áhorf-
andanum og skilur mikið
eftir.“ Þetta eru ummæli
handaríska vikuritsins Time
um myndaflokkinn „Tinker,
Tailor, Soldier, Spy“ sem ís-
lenska sjónvarpið hefur sýn-
ingar n.k. þriðjudagskvöld.
íslenska heiti þáttarins er
„Blindskák“.
Myndaflokkinn gerði banda-
ríska kvikmyndafyrirtaekið Para-
mount Pictures í samvinnu við
bresku sjónvarpsstöðina BBC eftir
samnefndri sögu John Le Carré.
Le Carré, eða David John Moore
Cornwell eins og hann heitir réttu
nafni, er best þekktur fyrir bókina
„The Spy Who Came in from the
Cold“ sem var skrifuð árið 1963.
Sumir gagnrýnendur telja að
„Tinker, Tailor, Soldier, Spy“
(1974) sé besta bók Le Carrés
síðan „The Spy Who Came in from
the Cold“ kom út. Síðasta bók Le
Carrés, sú níunda í röðinni, „The
Hywell Bennett (Shelley) i hlut-
verki Ricki Tarrs. Við hlið hans
stendur Susan Kaodicek sem fer
með hlutverk þess starfsmanns
sovésku leyniþjónustunnar sem
gefur Tarr upplýsingarnar um
svikarann.
svikarinn sé. Hann á þar að hitta
hershöfðingja sem er taiinn geta
gefið honum upplýsingar.
En ferð Prideaux misheppnast.
Það er setið um hann í Tékkóslóv-
akíu og hann er skotinn. Einhver
hafði gefið Sovétmönnum upplýs-
ingar um ferð hans og því eru allir
hinna fimm grunuðu reknir úr
starfi og fleiri að auki.
Sex mánuðum síðar er George
Smiley boðaður á fund Sir Olivers
Lacon ráðherra. Á leiðinni þangað
kemst hann að því að allir þeir
sem voru reknir úr starfi samtím-
is honum hafa fengið störf hjá
leyniþjónustunni á ný, eru meira
að segja í hæstu stöðum.
Hjá Lacon hittir Smiley ungan
starfsmann leyniþjónustunnar,
Ricki Tarr, sem hefur frá ýmsu að
segja. Kveðst hann hafa fengið
upplýsingar frá starfsmanni sov-
ésku leyniþjónustunnar um að
Sovétmenn eigi njósnara innan
bresku leyniþjónustunnar. Lacon
felur Smiley að rannsaka málið út
frá upplýsingum Tarrs, en án þess
að nokkurn starfsmann leyniþjón-
ustunnar gruni hvað um er að
vera.
Áframhaldandi greinir mynda-
flokkurinn frá tilraunum Smileys
til að komast að hinu sanna,
hverjir eða hver af starfsmönnum
leyniþjónustunnar hafi látið sov-
étmönnum í té upplýsingar. Meðal
|)ess sem kemur úr pokahorninu er
að Prideaux er enn á lífi og býr í
Bretlandi. En einn yfirmanna
leyniþjónustunnar borgar honum
fyrir að láta ekki vita af sér.
Margt fleira gruggugt kemur í ljós
og þegar Smiley er svo gott sem
búinn að komast að hinu sanna í
málinu sér hann að einhver eltir
hann á röndum og að Jim Pri-
deaux er horfinn ...
Honourable Schoolboy” kom út
árið 1977.
Hver er svikarinn?
„Tinker, Tailor, Soldier, Spy“ er
önnur saga Le Carrés sem er
kvikmynduð. Kvikmyndin „The
Deadly Affair" sem var frumsýnd
árið 1967 er gerð eftir bókinni
„Call for the Dead“ (1961).
Aðalsöguhetjur „Tinker, Tailor,
Soldier, Spy“ eru starfsmenn
bresku leyniþjónustunnar.
Myndaflokkurinn hefst á því að
yfirmaður leyniþjónustunnar, eða
Sirkusins eins og hún er kölluð,
kallar Jim Prideaux, einn starfs-
mann sinn á leynilegan fund og
segir honum frá því að hann gruni
einhvern starfsmann leyniþjón-
ustunnar um njósnir í þágu Sovét-
manna. Hann grunar fimm af hátt
settum mönnum leyniþjónustunn-
ar, þar á meðal George Smiley.
Prideaux er sendur til Tékkó-
slóvakíu til að hafa upp á því hver
„Stuðst við raun-
verulega atburði
Saga Le Carrés er merkileg út
af fyrir sig en ef til vill ennþá
merkilegri vegna þess að hún er að
miklu leyti sönn. Hún byggir á
atburðum sem áttu sér stað, Sov-
étmenn áttu í raun og veru
njósnara innan bresku leyniþjón-
ustunnar, Kim Philby. Philby
flýði til Sovétríkjanna árið 1968 og
býr nú í miklu yfirlæti í Moskvu.