Morgunblaðið - 08.11.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.11.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1980 í DAG er laugardagur 8. nóvember, 313 dagur árs- ins 1980, þriöja vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 06.34 og síödegisflóð kl. 18.45. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.34 og sól- arlag kl. 16.48. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.12 og tungliö í suöri kl. 13.48. (Almanak Háskól- ans). Þú hin vesala, hrakta, huggunarlausal Sjá, ég legg rúbína sem steina í bygging þína og hleð grunnmúra þína safír- steinum, og eg gjöri múrtinda þína af jaspis og hlið þín af roðastein- um og allan ummerkja- garð þinn að dýrindis- steinum. (Jes. 54,11.). KROSSGÁTA i I 2 3 4 ■ 1 ■ _ 6 7 8 9 ■ . II ■ 13 14 ■ ■ PU| 17 1 LÁRÉTT: — 1. mannsnafn, 5. vrini. fi. flatarmálsrininKuna. 9. skartKripur. 10. kvæði. 11. sam- hljoðar. 12. borði. 13. fyrir ofan. 15. púki, 17. fiskaði. LÓÐRÉTT: — 1. skapraunina. 2. orlaKaKvðja. 3. spil, 4. scfaði. 7. iður. 8. voiðarfa ri. 12. hlífa. 14. verkfæri. lfi. Kreinir. LAUSN SÍÐOSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. ásar, 5. nóar, 6. óÍKa. 7. at. 8. akarn. 11. nú. 12. and. 14. urtu. lfi. maxnar. LÓÐRÉTT: — 1. áK<>ðanum, 2. anKra. 3. r<>a. 4. brýt. 7. ann. 9. kúra. 10. raun. 13. dýr. 15. tK. ÞESSAR hnátur Helen Hansdóttir or InKÍbjörR Árna- dóttir eíndu til hlutaveltu að Sléttahrauni 26 í Hafnar- firði, til áfjóða fyrir Styrktarfél. iantaðra og fatlaðra. — Þær söfnuðu 20.000 krónum. | FRfeTTiR | VEÐURSTOFAN á von á því að heldur muni kólna i veðri í daK, einkum um norðanvert landið. í fyrri- nótt Ráfu tvær veðurathuu- unarstiiðvar næturfrost: Eyvindará og Mýrar eins stÍRS frost. Frostlaust var á hálendisstöðvunum <>k hér í Reykjavík fór hitinn niður í 7 stig. Úrkomu- laust var, cn mest rÍKndi í fyrrinótt í Síðumúla 5 millim. Sólarlaust var hér i bænum i fyrradag. í HEILSUGÆSLUSTÖÐV- UM. — í nýju Lögbirtinga- blaði eru augl. lausar stöður laekna við fjórar heilsugæslu- stöðvar. Hér er um að ræða stöðu við heilsugæslustöðina á Reykjalundi frá 1. jan 1981. Við heilsugæslustöðina á Djúpavogi, staða læknis, frá 1. febrúar nk. og við heilsu- gæslustöðina á Fáskrúðsfirði frá og með 1. mars. Umsókn-. arfrestur um þessar lækna- stöður er til 25. þ.m. í IIAFNARFIRÐI. - í dag heldur Slysavarnadeildin Hraunprýði í Hafnarfirði basar í húsi deildarinnar að Hjallavegi 9 og hefst hann kl. 14. AKRABORG fer nú daglega milli Akraness og Reykjavík- ur sem hér segir: Frá AK: Frá RVK: 8.30- 11.30 10-13 14.30- 17.30 16-19 Systrafélagið Alfa heldur flóamarkað á morgun sunnu- dag að Ingólfsstræti 19 og hefst hann kl. 2 síðd. RANGÆINGAFÉLAGIÐ heldur kaffisamsæti í safnað- arheimili Bústaðakirkju á sunnudaginn, að Ingólfs- stræti 19 og hefst hann kl. 2 síðd. RANGÆINGAFÉLAGIÐ heldur kaffisamsæti í safnað- arheimili Bústaðakirkju á sunnudaginn, að lokinni messu, sem hefst kl. 14. Aldr- aðir Rangæingar á höfuð- borgarsvæðinu er sérstaklega boðið til kaffisamsætisins. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur markað og vöfflukaffi í Dang- Þetta er ljómandi flík. — Ég vissi að mér var óhætt að treysta ykkur fyrir saumaskapnum! ey, Síðumúla 35 í dag, laugar- dag kl. 15 og á morgun sunnudag kl. 14. Tekið verður á móti munum á markaðinn eftir kl. 9 árd í dag. I FRÁ höfninni I í FYRRAKVÖLD kom Urriðafoss til Reykjavíkur- hafnar af ströndinni og llckla kom úr strandferð. í gærkvöldi lagði HelKafell af stað áleiðis til útlanda. Þá kom og fór í gær lítið gasflutningaskip og olíuflutn- ingaskip, sem kom fyrir nokkrum dögum er farið út aftur. | ÁRNAÐ HEILLA ~| ÁTTRÆÐUR er í dag, 8. nóvember, Sighvatur Ein- arsson fyrrum bóndi á Tóft- um í Stokkseyrarhreppi. Af- mælisbarnið tekur á móti gestum sínum í Tryggvaskála á Selfossi eftir kl. 20 í kvöld. BLÖÐ OO TÍMARIT Nýlega er útkomið 10. tölu- blað Æskunnar. Meðal efnis má nefna: Frá bernsku Ein- ars Jónssonar, myndhöggv- ara; íbúð Einars Jónssonar opnuð almenningi til sýnis; Hvers vegna fer það svona? eftir Hans Peterson; Arn- armóðirin, eftir Lev Tolstej; Kóngsdóttirin og skraddar- inn, ævintýri; Svolítið um skegg; Þáttur kirkjumála- nefndar Bandalags kvenna; Jesús og börnin, „Bænin", Skólaganga; Músin, sem ætl- aði að ná í tunglið, ævintýri; Ferð til Englands; Óskabjúg- að, ævintýri; Margar fagrar kirkjur eru í Kreml; Örlátur greifi, ævintýri; Feitmúli og fuglahræðan, eftir Walt Disney; Maruinn og engi- sprettan, ævintýri; Dýrin okkar; Klækir kölska, þjóð- saga; Úr Njálu, myndasaga; Það átti vel við; Góða öndin, myndasaga; Tvö kvæði eftir norska skáldið Jóhannes Gjerdáker; Ert þú sammála?; Robert Baden Powell, mynda- saga; Skátaopnan; Ferðaðist um landið; Ef barnið þitt á erfitt með lestur, getur það háð því á öðrum sviðum; Bandaríski skautahlauparinn Eric Heiden; Hvað er eðlis- ávísun?; Búa til grímu; Kasthringaspil; Gagn og gaman; Skipaþáttur; Besta barn í heimi, leikþáttur; Heilabrjótur; Tveggja metra hár; Veistu það?; Þriggja aldra, en í góðu gildi, kvæði eftir Hallgrjm Pétursson; Hvað viltu verða?; Gaman og alvara; Kóngsdótturin í Furðulandi, myndasaga; Bjössi Bolla, myndasaga; Hans og Gréta, myndasaga; Gátur; Skrítlur; Felumyndir, Krossgáta o.m.fl. Ritstjóri er Grímur Engilberts. Kvöld-, ruBlur- og h«lgarþjónusta apótekanna í Reykja- vlk. dagana 31. október tll 6. nóvember, að báóum dðgum meötöldum veröur sem hér segir: í Laugavags Apótaki. — En auk þess er Holts Apótak opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarsprtalanum, sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Ónaemisaógerðir tyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HailsuverndarstOó Raykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimllislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél. islands er í Heilauverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 3.—9. nóv- ember, aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna allan sólarhringinn 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin ( Hafnarfiröi Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Keflavik: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til 11. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftlr kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er oplö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjélparstöó dýra vlö skeiövöllinn í víðidal. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 7(620. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grenaésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Hvitabandió: Mánudaga tii föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudög- um: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Fssóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Þjóóminjasafnid: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Farandbókasófn — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sfmi aöalsafns. Bókakassar lánaölr skipum, hellsuhælum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokaö laugard. til 1. sept. Bókín heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa Sfmatfmi: Mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12. Hljóóbókasafn — Hólmgaröl 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Oplö mánud. — föstud. kl. 10—16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bústaóasafn — Ðústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Bókabflar — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Lokaö vegna sumarleyfa 30.6.—5.8. aö báöum dögum meötöldum. Bókasafn Seltjarnarness: Opið mánudögum og mlöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Ameríska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnió, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar f síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Áagrfmssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sædýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag tíl föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Hallgrfmskirkjuturninn: Opínn þriöjudaga til laugardaga kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vlkudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag — (östudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er oþiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhðllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplð kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudðgum er opið kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt að komast í bðöin alla daga frá opnun tll lokunartlma. Vesturbæjarlaugin er opln alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginni. Opnun- artíma sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. I slma 15004. Varmérlaug í Mosfelliaveit er opln mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö oplö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla oplö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaölö almennur líml). Síml er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmfudaga: 7-30 9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tii 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 'sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og '4 30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miðvikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööln og heitukerln opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Slmi 50088 Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—fösfudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis tíl kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bllanlr á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.