Morgunblaðið - 08.11.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.11.1980, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1980 fíleöður ; á tttorgun i í i «fc • GUÐSPJALL DAGSINS: Matt. 22.: SkattpeninKurinn. Krístniboðsdagurinn DOMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 messa. Þess er vænst að aö- standendur fermingarbarna komi með þeim til messunnar. Sr. Þórir Stephensen. ARBÆJARPREST AK ALL: Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10:30. Guðs- þjónusta í safnaðarheimilinu kl. 2. Margrét Hróbjartsdóttir, safn- aðarsystir talar. Altarisganga. Kirkjukaffi Kvenfélags Árbæjar- sóknar eftir messu. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 aö Norðurbrún 1. Sr. Einar Sigur- björnsson messar. Sóknarnefnd. BUSTAÐAKIRK JA: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guö- mundsson. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG Hólaprestakall: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjón- usta í safnaðarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sameiginleg samkoma safnaðanna í Breið- holti miövikudagskvöld 12. nóv. kl. 20:30 að Seljabraut 54. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSASKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtu- dagskvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Kristniboðsdagurinn. Jónas Þórisson, kristniboði predikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fjöl- skyldumessa kl. 2. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriðjud. 11. nóv.: Kl. 10:30 fyrirbænaguösþjónusta. Beðið fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2. HATEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. KARSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Halla Bachman, kristniboði predikar. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guð- jónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Kristniboðsdagurinn. Helgi Hró- bjartsson, sjómannafulltrúi þjóð- kirkjunnar predikar. Altaris- ganga. Gjöfum til kristniboðsins veitt móttaka. Þriðjudagur 11. nóv.: Bænaguðsþjónusta kl. 18 og æskulýðsfundur kl. 20:30. Föstudagur 14. nóv.: Síðdegis- kaffi kl. 14:30. Allir velkomnir. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30. Guðsþjónusta kl. 2. Kirkjukaffi eftir messu. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Barnaguðsþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10:30. Barnasamkoma aö Seljabraut 54 kl. 10:30. Almenn guösþjónusta aö Seljabraut 54 kl. 2. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESSOKN: Guös- þjónusta kl. 11 árd. í Félagsheim- ilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 2. Organleikari Sigurður ís- ólfsson. Prestur sr. Kristján Rób- ertsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn guösþjónusta kl. 8 síðd. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. Einar J. Gíslason. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd., nema á laugardögum. Þá kl. 2 FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. KIRKJA ÓHÁÐA safnaðarins: Messa kl. 2 síðd. Sr. Emil Björnsson. KFUM & K, Amtmannsstíg 2: Almenn samkoma kl. 20.30 Jón- as Þórisson kristniboði talar og sýnir nýjar litskyggnur frá kristni- boðinu í Konsó. Tekiö verður á móti gjöfum til kristniboðsins. GRUND elli og hjúkrunarheimili: Messa kl. 10 árd. Sr. Þorsteinn Björnsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 10 árd. Helgunar- samkoma kl. 11 árd. Bæn kl. 20 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30. MOSFELLSPRESTAKALL: Fjöl- skyldumessa í Lágafellskirkju kl. 2 síöd. Sóknarprestur. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11 árd. Sr. Bragi Friöriksson. BESS AST AÐ AKIRK JA: Guös- þjónusta kl. 2 síöd. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLAN í Garðabæ: Há- messa kl. 2 síðd VÍÐISTADASÓKN: Barnasam- koma kl. 11 árd. Almenn guös- þjónusta kl. 14. Sr. Siguröur H. Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 1 síðd. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnastarfiö er kl. 10:30 árd. Öll börn velkomin og ekki síður aðstandendur þeirra. Guðsþjón- usta kl. 14. Safnaðarstjórn. KAPELLAN St. Jósefsspítala Hafnarf.: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8 árd. FRÍKIRKJAN í Hafnarfírði: Barnastarfið kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 14. Safnaðarstjórn. KÁLFATJARNARKIRKJA: Barnasamkoma í Stóru-Voga- skóla kl. 2 síðd. Sr. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 árd. Frú Sigríður Jónsdóttir talar. Tekiö á móti framlögum til kristniboðsins. Vænst er þátt- töku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 2 síðd. Baldur Steindórsson rafvirkjameistari predikar. Tekiö á móti gjöfum til kristniboðsins. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 árd. Sóknarprest- ur. UTSKALAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 13.30. Sóknarprest- ur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 2 síðd. Sr. Björn Jónsson. Kvennadeild Stryktarfélags lamaðra og fatlaðra: Basar og köku- sala í Sigtúni HINN árleKÍ basar kvennadcild- ar StyrktarfélaK-s lamaðra ok fatlaðra verður í SÍKtúni á sunnu- daKÍnn 9. nóvember ok hefst kl. 2. e.h. Á boðstólum verður mikið af falleKri handavinnu, svo sem út- saumur ok prjónles. Einnif; verða seldar heimabakaðar kökur ásamt ýmsu fleira og mikið af lukku- pökkum svo er og sérstakt „Flóa- horn“. Ágóða af því sem inn kemur verður varið til tækja- kaupa fyrir Æfingastöðina Háa- leitisbraut 13. Má t.d. nefna að nú nýverið gaf Kvennadeildin æf- ingabekki til notkunar í hinu nýja húsnæði félagsins. Stefnt er að því að endurbæta sumardvalarheimili félagsins að Reykjadal í Mosfells- sveit fyrir næsta sumar. Þar sem árið 1981 er „Ár fatlaðra" vonast kvennadeildin eftir að sem flestir leggi sitt af mörkum. Neyðarþjónustu fyrir geðsjúka verði komið á AÐALFUNDUR Geðhjálpar var haldinn 9. október sl. í nýju geðdeildinni á Landspítalanum. Mikill áhugi á þingsályktunartil- lögu númer 240 kom fram hjá fundarmönnum og þakklæti í garð þeirra þingmanna sem að henni stóðu. Aðalbaráttumál félagsins nú er að neyðarþjónustu verði komið á við nýju geðdeildina eigi síðar en á næsta ári. Félagið telur að slík þjónusta geti oft komið í veg fyrir að sjúklingar þurfi að leggjast inn og taka þannig upp dýr sjúkrarúm. Einnig mun félag- ið láta til sín taka varðandi aðbúnað geðsjúkra afbrotamanna, stórefla fræðslu um geðheilbrigð- ismál og stuðla að því að farið verði að settum lögum um geð- vernd. Núverandi stjórn félagsins skipa Margrét H. Sveinsdóttir formaður, Guðbjörg H. Björns- dóttir varaformaður, Andrea Þórðardóttir ritari, Birna Bergs- dóttir gjaldkeri og Nanna Þor- láksdóttir meðstjórnandi. í vara- stjórn eru Sigríður Þorsteinsdótt- ir og Kristján Ó. Skagfjörð. Næsti almenni fundur félagsins verður haldinn í nýju geðdeildinni 13. nóvember nk. og þar verður starf- semi félagsins rædd nánar. Skagfirðinga- félagið með markað og vöfflukaffi KVENNADEILD Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavik er með Stór- markað og Vöfflukaffi í Drangey, Skagfirðingaheimilinu að Síðu- múla 35, á laugardaginn 8. nóv. kl. 3 síðdegis og á sunnudaginn 9. nóv. kl. 2 síðdegis. Þar verða margir góðir hlutir í boði. Kvennadeildin hefur starfað í 16 ár og látið líknar- og menningarmál heima í héraði og hér syðra njóta góðs af starfinu. Að þessu sinni hafa þær heitið á Sögufélag Skagfirðinga að hugsa vei til þess, ef vel gengur. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Basar á Hall- veigarstöðum Á MORGUN, sunnudag 9. nóvem- ber. heldur Húsmæðrafélag Reykjavíkur sinn árlega basar á Hallveigarstöðum og hefst hann kl. 14. Margt góðra muna er í boði, m.a. púðar, dúkar, jólasvuntur, bæði á börn og fullorðna, peysur, vettlingar, sokkar, fjöldi prjón- aðra leikfanga o.m.fl. Sérstök áhersla hefur verið lögð á barna- fatnað. Þá verða lukkupokar og flóamarkaður. Foreldra- og kennarafélag Öskjuhlíðarskóla: Basar og hlutavelta FORELDRA- og kennaraíélag Öskjuhlíðarskóla heldur i dag kl. 14 hasar og hlutaveltu í Öskjuhlíð- arskóla við Reykjanesbraut. Félagið hefur undanfarin ár unnið að málefnum nemenda skólans, t.d. með sumardvöl, stofnun íþrótta- félags, tómstundastarfi o.fl. Basar- inn er haldinn í þeim tilgangi að styrkja nemendur og þá sérstaklega til kaupa hjálpartækja. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.