Morgunblaðið - 08.11.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.11.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1980 9 Sýning NÚ er verið að setja upp í kjallara Húss iðnaðarins við Hallveigarst- íg listsýningu á vegum Iðnaðarm- annafélagsins í Reykjavík í tilefni af ári trésins og eru eingöngu sýnd á trémunum verk úr tré. í hópi þeirra, sem eiga verk á sýningunni, eru mynd- höggvararnir Asmundur Sveinss- on og Sigurjón Ólafsson, en aðrir eru lærðir tréskurðarmeistarar og aðrir iðnaðarmenn, sem stunda slíka listsköpun í tómstundum. Sýningin verður opnuð á laugar- dag. Ljósm.: Mbl. Kristján. Fjórða alþjóðaráðstefnan um norræn og almenn málvísindi Á síðastliðnu sumri var haldin Fjórða alþjóðaráðstefnan um norræn og almenn málvísindi, en fyrsta ráðstefnan af þessu tagi var haldin í Háskóla íslands sumarið 1969. Ráðstefnan var að þessu sinni haldin í Háskólanum í Osló og sóttu hana alls um 160 manns, þar af átta frá íslandi. Á ráðstefnunni var fjallað um ýmis veigamikil efni í norrænum málvísindum. Eitt af fjórum aðal- viðfangsefnunum var „Nýjar stefnur í rannsóknum á norrænu máli að fornu“, og var próf. Hreinn Benediktsson einn af þremur framsögumönnum um það efni. í smærri umræðuhópum var fjallað um fjölda ólíkra efna. M.a. flutti dr. Höskuldur Þráinsson fyrirlestur um órödduð samhljóð (r, 1, m, n, ð) á utidan p, t, k í íslenzku, og dr. Kristján Árnason flutti fyrirlestur um nokkrar hljóðbreytingar í samfelldu tali íslenzku. Ráðstefnan var á vegum Nor- ræna málvísindafélagsins (Nordic Association of Linguists), sem til var stofnað á ráðstefnunum í Umeá í Svíþjóð 1973 og í Texas- háskóla í Bandaríkjunum 1976, og var aðalfundur félagsins haldinn um leið. í stjórn félagsins næsta ár voru kjörin: Forseti: Stig Eliasson, dós- ent, Uppsölum; varaforseti: próf. Hreinn Benediktsson, Reykjavík; ritari: próf. Höskuldur Þráinsson, Reykjavík; gjaldkeri: Inge Lise Pedersen, lektor, Kaupmanna- höfn; meðstjórnendur: próf. Bengt Loman, Ábo, próf. Einar Lundeby, Osló, próf. Kristian Ringgaard, Árósum, próf. Ragnhild Söder- bergh, Stokkhólmi, og Erling Wande, lektor, Uppsölum. Fyrirlestrar á þessum ráðstefn- um hafa verið gefnir út að þeim loknum, og kemur þingrit Osíóar- ráðstefnunnar út hjá Háskólafor- laginu í Osló, væntanlega á næsta ári. Fimmta ráðstefnan verður haldin í Árósum sumarið 1983. Að PRKNTMYNOAOIRO AÐALSTRÆTI I SlMAR: 17152- 17355 auki gengst félagið fyrir árlegum fræðafundum, hinum næsta í Nor- egi í júní 1981. Norræna málvísindafélagið stendur einnig aðútgáfu tímarits, Nordic Journal of Linguistics, sem hóf göngu sína 1978 og kemur út tvisvar á ári. Auk þess gefur félagið út fréttabréf, Nordic Linguistic Bulletin, sem kemur út fjórum sinnum á ári. (Fréttatilkynning) Skrifstofuhúsnæði til leigu í nýju húsi við Ármúla, 520 fm. á 3. hæð og 180 fm. á 2. hæð. Tilbúiö undir tréverk. Leigist allt saman eða í smærri einingum. Uppl. í símum: 14835 og 76630. Húseign í Hveragerði meö bílskúr og sundlaug til sölu. Laust nú þegar. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Vesturbænum eöa tveim 3ja og 4ra herb. íbúðum í sama húsi á Reykjavíkursvæöinu koma til greina. Skipti á 4ra herb. íbúð í Miöbæ Reykjavíkur og litlu húsi í Hverageröi óskast. Uppl. í síma 99-4448 og 99-4361. Einbýlishús á Akranesi Til sölu húseignin Víöigeröi 1, herb., þvottahús og geymsla í kjallara. 2 stofur, eldhús og w.c. á 1. hæö. 3 góö svefnherb., og baö í risi. Bílgeymsla. Uppl. í síma 93-1029. 28611 Reynilundur Óvenju fallegt raðhús á einni . hæð ásamt tvöföldum bílskúr. Verð 85 millj. Háaleitisbraut 4ra—5 herb. 117 ferm. íbúö á 2. hæð Mjög vönduð íbúð. Verð 49—50 millj. Kóngsbakki 4ra herb. 110 ferm. jarðhæð. Verð um 40 millj. Vesturberg 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 2. hæð. Þvottahús inn af baði. Verð um 42 millj. Hvassaleiti 4ra—5 herb. 120 ferm. íbúð á 1. hæð í blokk. Melabraut 4ra herb. 110 ferm. íbúð á efri hæð í tveggja hæða húsi. Allar innréttingar nýjar. Mjög góð kjör. íbúöin er laus. Sólvallagata 3ja herb. 80 ferm. íbúð á 2. hæö í sambyggingu Allar inn- réttingar nýjar. Verð 36 millj. Skipasund Góö 3ja herb. kjallaraíbúö. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 | s FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Sérhæð viö Drápuhlíð, 4ra herb. á 1. hæð, 120 ferm. Svalir. Sér hiti, sér inngangur, bílskúrsréttur. Hringbraut 3ja herb. íbúð í góðu standi á 2. hæð. Tvöfalt gler, ný teppi, laus strax. Vesturgata 4ra herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Svalir. lönaöarhúsnæði í smíöum við Skemmuveg, 500 ferm., selst fokhelt. íbúó óskast Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Laugarásnum eða Kleppsholti. Bergþórugata 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu standi. Laus strax. Skiptanleg útborgun. Helgi Ólafsson < löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Hlíðarnar - Reykjavík Til sölu 4ra herbergja efri hæö meö bílskúr. Upplýsingar í síma 52640, um helgina. 83000 3ja herb. v. Hringbraut, vestarlega Góö 3ja herb. íbúð 90 ferm á 2. hæð, endaíbúö í blokk, ásamt herbergi í risi með snyrtingu, góð sameign. Verö 36 millj. Laus strax. Viö Laugalæk Vönduð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Laus í jan-feb. Opið alla daga til kl. 10 a.h. FASTEICNAÚRVALIÐl SÍMI83000 Silf urteigi 1, Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgfj 83000 í einkasölu Einbýlishús viö Þykkvabæ, Árbæ Vandaö einbýlishús, 150 fm. á einum grunni ásamt 30 fm. bílskúr. Ræktuö lóð. Teikningar á skrifstofunni. Raöhús viö Flúöasel Sérlega vandaö raöhús sem er 2 hæðir og jaröhæð um 230 fm. Allar Innréttingar í sérflokki og allur frágangur. Útsýni út á Flóann. Laus eftir samkomulagl. Einbýlishús fokhelt í Selási Einbýlishús um 150 fm. hæð ásamt 150 fm. kjallara, sem að mestu á jaröhæð með innbyggöum bílskúr og föndurherbergi o.fl. Húsið er til afhendingar strax. Teikningar á skrifstofunni. Raöhús viö Heiðarsel Raöhús, 2 hæðir meö innbyggöum bílskúr að mestu fullgert að innan. Einbýlishús viö Ártún nálægt Ölfusá Einbýlishús um 200 fm. með bílskúr. Húsið er vandað timburhús. Laust sfrax. Opiö alla daga til kl. 10 e.h. FASTEIGNAÚ RVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigii Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.