Morgunblaðið - 08.11.1980, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.11.1980, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1980 33 i Bazar Langholtskvenna bær eru margbreytilegar hljómkviður lífsins. sumar leikn- ar á strenKÍ hlj<)ðfæra og barka. aðrar á starfsvangi. Ein slík berst yfir sundin holtin þessi da-jírin. IfamarshöKKÍn frá kirkjuhyKKÍnKunni við Sólheima óma. hefjast ok hníga við tif nálar og prjons. mai saumavélar <>K klið bakarofns á fjölda heim- ila i sókninni. ba*r eru kvenfé- laKskonurnar að hamast við að breyta draumi í vökumynd. Stolt- ur horfði LanKholtssöfnuður fyrir nokkrum árum á teikn- inuar af forkunnarföKru Kuðs- húsi <>k huKsaði: Hún er föKur kirkjan mín. <>k það sem meira er um vert. hún verður skjól kom- andi kynsl<>ðum sem leita vilja þráða í hamingjuvefinn. Börn okkar Kotum við ekki varið í fantfi alla tíð. við verðum eftir á veKÍnum en þau Kanjfa áfram. bað er löKmál lifsins. bað er líka iöKmál. að efniviður framtíðar- innar mun sóttur i Ijós ok myrk- ur. <>k harniimja mannanna ákvarðast af því. hvort þeir draica að sér. bví reisum við skóla. því reisum við kirkjur. því reisum við líknarstöðvar. að þetta eru bænir okkar um að Neytendasamtökin um bóksöluleyfi Hagkaups: Synjun útgefenda byggist á einokunartilhneigingu MorKunblaðinu hefur borist eftirfarandi fréttatilkynninK frá Neytendasamtökunum: Neytendasamtökin lýsa undrun sinni á þeirri afstöðu, sem Félag íslenskra bókaútgefenda hefur tekið til umsóknar Hagkaups um bóksöluleyfi. Synjun útgefenda byggist fyrst og fremst á einokun- artilhneigingu, sem er í engu samræmi við lög landsins eða hagsmuni neytenda. Jafnframt leggja Neytenda- samtökin áherslu á, að stöðvað verði þegar í stað athæfi þessara aðila, er þeir ákveða ófrávíkjan- legt lágmarksverð á vöru sinni. Hörpuútgáfan: Fréttir Odds á Skaganum í Borgfirzkri blöndu framtíðarhrautin verði Kerð úr sólstöfum. Og nú spyrja þær þig, konurnar í Langholtssöfnuði: Viltu hjálpa okkur við að tryggja það, að afkomendur okkar fái heyrt þá rödd, sem gengnar kynslóðir hafa sannreynt, að hvetji menn til efnisleitar, á sóllendum lífsins, í hamingjuvefinn? Þær eru ekki að biðja þig aðeins um peninga fyrir nagla og stein- steypu, slík bón væri af sjálfri sér ekkert merkileg, naglar og steypa eru lika oft notuð í grafir lífsins, nei, þær eru að biðja þig um hjálp við að reisa helgidóm, þar sem framtíðin getur gengið inn og hlýtt á hjartslátt skaparans sjálfs. Vilt þú rétta þeim til þessa hönd? Vilt þú koma með þínar gjafir og leggja þær við þeirra? Þær eru að undirbúa bazar — gera muni — safna munum, og á laugardaginn kl. 2 opna þær Safnaðarheimilið, og þá getur þú séð, hvernig til hefir tekizt. Reynsla genginna ára hefir kennt okkur að mikils sé að vænta. Brattsæknar eiga konurnar' þann metnað, að um næstu mán- aðamót verði kirkjan komin undir þak. Þær láta ekki sitja við óskina eina, að svo megi verða, þær rétta fram gjafahendur til byggingar- innar, 3 milljónir þegar á þessu ári, fyrir utan það annað, sem þær hafa lagt fram starfi safnaðarins til styrktar, bæði með milljóna gjöf og þróttmikilli þátttöku. Horfðu á kirkjuna — hún er meðal veglegustu bygginga, og hana áttu, við eigum hana saman. Drifmikið hugsjónafólk hefir leitt okkur til þessarar eignar. Þetta er gaman — stórkostlegt. Kannske heldur þú að skuldabagginn sé þungur, þegar þú hugsar til þess, að kirkjan okkar er að rísa á öld óðaverðbólgunnar og skuldanna. En þú munt brosa, þegar þú heyrir sannleikann: Skuldin, sem okkur er bundin hverju og einu, er svona 500 grömm af smöri á útsöluverði. Já, ævintýrin hafa gerst og eru að gerast. Þökk til kvennanna fyrir frábært starf, og þökk til þín, sem tekur þátt í ævintýrinu með þeim, ÞÖKK ekki aðeins frá mér, heldur framtíð íslenzkrar þjóðar. Sig. Haukur. NÝLEGA er komin út hjá Ilörpu- útgáfunni á Akranesi 4. bókin af BorKfirzkri hlöndu. í þessari bók. eins ok hinum fyrri. er að finna blöndu af horgfirzkum þjóðlífsþáttum. persónuþáttum. Kamanmálum <>g gamanvísum. frásagnir af slysíörum. draumum og dulramum atburðum. í bók- inni er t.d. þáttur um Odd Sveinsson hinn landsþekkta fréttaritara Morgunblaðsins og saKt frá afar sérstæðum <>k litrík- um æviferli hans. Mun þar marKt koma á óvart. Einnig eru birt nokkur sýnishorn af fréttum hans. Þá er i bokinni 31 teikninK af sveitaba'jum sunnan Skarðs- heiðar <>k er þar með lokið birtingu á myndum séra Jóns M. Kjarvalsstaðir: Sýning á íslenskum heimilisiðnaði í G/ER opnaði lleimilisiðnaðarfé- laK íslands sýningu á islenskum heimilisiðnaði á vesturKangi Kjarvalsstaða. Sýningin stendur fram í miðjan nóvember og er opið daglega frá kl. 14.00—22.00. Hér er um að ræða svonefnda, „Tromsö“-sýn- ingu félagsins, þ.e. sýnishorn af gerð hins forna íslenska refil- saums og augnsaums, bæði eldri og nýrri verk. Heimilisiðnaðarfélagið er þátt- takandi í Norræna heimilisiðnað- arsambandinu (Nordens husflids- forbund), sem heldur þing sín og sýningar 3ja hvert ár, til skiptis í einhverju Norðurlandanna. A þingum þess er fjallað um sameig- inleg málefni þJorðurlandanna en á sýningum er lögð áhersla á sérkenni hvers lands. Borgfirzk blanda Guðjónssonar. sem Koymdar eru í hyggðasafninu í Górðum á Akra- nesi. Bragi Þórðarson bókaútgefandi á Akranesi hefur safnað efninu í þessar fjórar bækur og sjálfur skráð hluta af því eftir frásögnum fólks og samtíma heimildum. Meðal annarra sem eiga efni í bókinni eru: Andrés Eyjólfsson í Síðumúla, Björn Jakobsson ritstj. frá Varmalæk, séra Brynjólfur Gíslason í Stafholti, Gísli Sigurðs- son Akranesi, Guðmundur Brynj- ólfsson á Hrafnabjörgum, Karl Benediktsson Akranesi. Kjartan Bergmann Guðjónsson frá Flóða- tanga, Magnús Sveinsson frá Hvítsstöðum, Sigurður Jónsson í Tryggvaskála á Akranesi. Sigurð- ur Guðmundsson frá Kolsstöðum. Sigurður Jónsson frá Haukagili. Sveinbjörn Beinteinsson á Drag- hálsi, Þorsteinn Guðmundsson frá Skálpastöðum, Þorvaldur Þor- kelsson frá Lundi, Yalgarður L. Jónsson og Valgeir Runólfsson Akranesi. Borgfirzk blanda 4 er 24t> bls. í stóru broti. Fjöldi mynda er í bókinni. Prentverk Akraness hf. hefur annast setningu. prentun og bókband. Káputeikning er eftir Ragnar Lár. (f'r frétlalilkynninitu) • I 414141 *.t * a •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.