Morgunblaðið - 13.11.1980, Side 2

Morgunblaðið - 13.11.1980, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1980 Farmenn fengu til- boð um 6% hækkun SKIPAFÉLÖGIN gerðu samn- inganefnd Farmanna- og fiskimannasamhands íslands í Ka“r tilboð um 6% launaha-kkun. auk ýmissa ta“knihreytin({a á vinnufyrirkomulatíi <>K hreyttum uppKjorsrejflum orlofsgreiðslna. Sáttafundur var í deilunni í Ka-rmorKun ok stóð fram undir hádeKÍ. en síðan hittust menn aftur síðdeKÍs. Samkvæmt upplýsinKum MorK- unblaðsins vildu farmenn taka sér frest frá hádeKÍ til klukkan 17 til þess að kanna ok skoða tilboðið til hlýtar. Svöruðu þeir tilboðinu um klukkan 18 ok var þá ætlunin að fundir héldu áfram fram eftir kveldi Ríkisstjórnin segir Frá hinum fjölmenna aðalfundi LandsmálafélaKsins Varðar, sem haldinn var i Valhöll í K®rkvöldi. að verðbólgan hjaðni þórir LárilSSOn kjör- inn formaður Varóar MORGUNBLAÐINU harst í Kær fréttatilkynninK frá ríkisstjórn- inni, þar scm seKÍr: „Vísitala framfærslukostnaðar hækkaði um 10,86% frá áKÚst- byrjun til október-Ioka samkva'mt niðurstoðum Hagstofu íslands ok KauplaKsnefndar i daK- Verðh<'>lK- an hefur því vcrið um 51% á ársKrundvelli siðustu þrjá mánuði. VerðhólKan var um 61% frá upp- hafi tii loka árs í fyrra ok um eða yfir 60% á þcim tíma. er núverandi ríkisstjórn var að hefja störf. VerðbólKan hefur því hjaðnað úr rúmlega 60% í 51% á starfstíma ríkisstjórnarinnar. reiknað á árs- Krundvelli. Ritari SÍ segir af sér ÞRÁINN Guðmundsson, ritari Skáksambands Islands, hefur sagt af sér störfum í stjórn SÍ. „Ég hef ekki mætt á stjórnar- fundum um skeið af persónu- legum ástæðum, en meKÍnástæð- ur þess að ég segi mig úr stjórninni nú er atburðarás sumarsins og þær deilur, sem upp kornu," sagði Þráinn í sam- tali við Mbl. í gærkvöldi. Þráinn Guðmundsson hefur setið i stjórn Skáksambands íslands í 11 ár. Hann gegndi störfum varaforseta um tíma, en hefur lengst af verið ritari skák- sambandsins. Ríkisstjórnin mun vinna að áframhaldandi hjöðnun verðbólgu á næstu misserum og stuðla að því að trvKKja sem best kaupmátt launa- fólks.“ Morgunblaðinu barst einnig í Kær fréttatilkynning frá Hagstofu ís- lands. Þar segir m.a. eftir að skýrt hefur verið frá hækkun framfærslu- vísitölunnar: „Aukin niðurgreiðsla búvöruverðs frá 27. október og 3. nóvember sl. olli því að hækkun vísitölunnar varð 1,16% minni en ella hefði orðið." Ljóst er því að hækkun framfærsluvísitölunnar án niðurgreiðslnanna rétt fyrir út- reikning, er 12,15%s sem á árs- grundvelli gefur 58,2%' verðbólgu. Þá segir ennfremur í tilkynningu Hagstofunnar: „ ... iaunahækkanir samkvæmt nýgerðum kjarasamn- ingum koma ekki fram í verðlagi í nóvemberbyrjun nema að litlu leyti.“ Þess ber að geta, að niðurgreiðsl- urnar, sem rætt er um eru á mjólk og kartöflum hinn 27. október, en niðurgreiðslurnar 3. nóvember eru smjörútsalan, sem senn lýkur. ÞÓRIR Lárusson var í gærkvöldi kjörinn formaður Landsmálafé- lagsins Varðar. en aðalfundur fé- lagsins, sem var haldinn í Valholl. var mjög fjölmennur og sóttu hann nær 500 manns. Þórir Lárusson fékk 243 atkva“ði. en mótframbjoðandi hans. Ragn- hildur llelgadóttir. fékk 236 at- kva“ði. í stjórn voru kosin þess utan: Sigurjón Fjeldsted 271 atkvæði, Júlí- us Hafstein 268 atkvæði, Gústaf Einarsson 247 atkvæði, Gunnar Hauksson 242 atkvæði, Helena Al- bertsdóttir 218 atkvæði og Geir H. Síldarsöltun lýk- ur á næstu dögum Eftir að veiða hátt í 20 þúsund tunnur af síld Haarde 212 atkvæði. Þeir sem ekki náðu kjöri voru Gísli Jóhannsson 205 atkvæði, Ester Guðmundsdóttir 191 atkvæði, Erna Ragnarsdóttir 179 atkvæði, Finnbjörn Hjartarson 158 atkvæði, Inga Magnúsdóttir 101 at- kvæði og Guðjón Hauksson 37 at- kvæði. Sjálfkjörnir í varastjórn voru Bjarni Ólafsson, Kristinn Jónsson og Sveinn Jónsson. Á fundinum flutti Geir Hall- grímsson formaður Sjálfstæðis- Vöruflutningar fara minnkandi á landi SNÆBJÖIÍN Jónasson, vcku- málastjóri, sagði aðspurður í samtali við Mbl.. að þess sa'just greinileg merki. að umferð vöru- riutningahíla. hefðu á undanförn- um misserum minnkað. samfara því. að vöruflutningar hefðu auk- izt með Skipaútgerð ríkisins. Nefndi Snæbjörn Vestfirði sér- staklega í því sambandi. Þar væri Skipaútgerðin að koma sér betur fyrir á sama tíma og vöruflutningar á landi færu minnkandi. Snæbjörn sagði, að þessi minnk- andi umferð vöruflutningabíla kæmi meðal annars fram í því, að mun minni þrýstingur væri nú á Vegagerðina í sambandi við snjó- mokstur, sérstaklega á vorin, en þá hefur jafnan verið mikill þryst- ingur frá hinum ýmsu byggðarlög- um til þess, að vöruflutningar á landi gætu gengið sem greiðast fyrir sig. IIEILDARAFLI þeirra skipa. sem leyfi höfðu til síldveiða í reknet í haust. varð 20.292 tonn, en miðað hafði verið við. að aflinn yrði sem næst 18 þúsund tonnum. A þriðju- dag höfðu veiðst um 13.500 tonn í hringnót. í Fréttabréfi frá Sildar- útvegsnefnd kemur fram. að ef allir þeir 93 hefðbundnu sildarhátar. sem leyfi hafa til nótaveiða taka sinn kvóta verður afli þeirra tæp- lega 24 þúsund tonn. Ef loðnuskip- in 52 fara öll á síldvriðar og taka þau 150 tonn. sem hverju þeirra var úthlutað. verður heildarafli þeirra 7.800 tonn. Samkvæmt þessu gæti síldaraflinn á vertíðinni orðið rösklrga 52 þúsund tonn. en fiski- fra-ðingar lögðu til að ekki yrðu veidd meira en 45 þúsund tonn af Suðurlandssíid í ár. Á þriðjudagskvöld höfðu borizt á land 33.792 tonn og er því eftir að veiða hátt í 20 þúsund tonn. Af þeim 145 hringnótabátum, sem leyfi fengu til síldveiða á vertíðinni, höfðu 35 þeirra veitt upp í kvóta sinn á þriðjudagskvöld, þar af 5 loðnuskip. Síðastliðið mánudagskvöld var bú- ið að salta 211.430 tunnur af Suður- landssíld. í fréttabréfi frá Síldarút- vegsnefnd segir: „Áætla má að af þeim 33.792 tonnum, sem borizt hafa á land hafi um 30.000 farið til söltunar eða tæplega 90% af aflan- um til þessa, enda er söltun upp í gerða samninga um það bil að ljúka og væri í rauninni lokið ef ekki hefði dregið verulega úr veiði upp á síðkastið. Af þeim um 20.000 tonnum, sem áætla má að eftir sé að veiða af sildveiðikvótanum, er hugsanlegt að 1—2000 tonn geti farið til söltunar á hefðbundnum tegundum og rúmlega 2000 tonn til framleiðslu á ediksölt- uðum flökum. Samkvæmt þessu má búast við, að þá síld sem eftir er að veiða á vertíðinni verði að mestu að nýta til frystingar og niðurlagningar auk þess, sem búizt er við að nálega 40 loðnubátar sigli með afla sinn til Danmerkur. Þórir Lárusson flokksins, ræðu og fjallaði hann um stjórnmálaástandið í landinu. I ræðu sinni kvatti hann til samstöðu sjálf- stæðismanna og framkvæmdar grundvallarstefnu Sjálfsstæðis- flokksins, en gagnrýndi efnahags- stefnu núverandi ríkisstjórnar sem væri önnur en Sjálfstæðisflokkurinn hefði markað fyrir síðustu kosn- ingar. Sigurður Óskarsson um kjaradeiluna: „Vongóður um að deilan leysist“ Kristján Egilsson, formaður FÍA, um endurráðningamál flugmanna: Astandið er orðið með öllu óþolandi „VIÐ teljum ástandið í sambandi við endurráðningar flugmanna vera með öllu óþolandi og er ekkert nema sleifarlag." sagði Kristján Egilsson. formaður Fé- lags islenzkra atvinnuflug- manna. FÍA. í samtali við Mhl. í gærdag. „Þær fullyrðingar okkar hér áður, að uppsagnarfrestur okkar yrði að engu eru orðnar að raunveruleika. Menn hafa ekkert heyrt um hvort þeir verða endur- ráðnir eður ei og aðeins eru 18 dagar þar til uppsagnirnar taka gildi. Ég veit mörg dærni þess, að menn hafa neitað ýmis konar störfum í þeirri von að þeir yrðu endurráðnir,“ sagði Kristján ennfremur. IJm stöðina í starfsaldursstiga- máli flugmanna, sagði Kristján, að biðstaða ríkti í því máli. FIA-menn hefðu fyrir sitt leyti samþykkt sáttatillöguna, sem lá fyrir síðast þegar málsaðilar ræddust við og hefðu raunveru- lega staðið í þeirri trú, að sú tillaga myndi leiða málið til lykta. Bakslag hefði hins vegar komið í málið þegar Loftleiða- flugmenn hefðu gert mjög auknar kröfur og síðan hefðu Flugleiðir dregið út sitt framlag í málið. Samkvæmt upplýsingum Mbl. mun sáttasemjari vera að undir- búa nýja sáttatillögu, þar sem meðal annars er kveðið á um atvinnuöryggi til handa flug- mönnum. Það atriði mun Flug- lciðamönnum hins vegar reynast mjög erfitt að fallast á. „ÉG ER mjög vongóður um að deilan muni leysast nú áður en til verkfalls kemur." sagði SÍKurður Óskarsson. framkva'mdastjóri Verkalýðsfélagsins Rangadngs. er MorKunhlaðið spurði hann i K»'r um kjaradeilu félaKsins og verktak- anna á virkjunarsva'ðinu við Hrauneyjafoss. Sáttafundur var haldinn í dcilunni í gær og er aftur hoðaður í daK. Um helgina var haldinn fjölmenn- ur fundur starfsmanna við Hraun- e.vjafoss, þar sem kjaramálin voru rædd. Á fundinum urðu fjörugar og málefnalegar umræður. Á fundinum báru 4 trésmiðir fram tillögu að áskorun til Verkalýðsfélagsins Rangæings um að það aflétti boðuðu verkfalli. Fulltrúar Rangæings á fundinum gáfu þó ekkert eftir og mun Sigurður Óskarsson hafa lýst því yfir, að enginn utanaðkómandi myndi hafa áhrif á gerðir félagsins. Þá munu fulltrúar Rangæings einnig hafa átt viðra;ður við félags- málaráðherra vegna þess vanda, sem við fólki á Suðurlandi blasir í atvinnumálum, vegna mikils rafhit- unarkostnaðar. Er þar bent á jarð- hita á Laugarlandi í Holtum, sem kynni að verða lausn þess vanda- máls. Flugfélagsmenn til fund- ar við samgönguráðherra IIÓPUR fyrrverandi starfsmanna Flugfélags íslands og núverandi starfsmanna Flugleiða kom saman til fundar í sl. viku, þar sem vandamál Flugleiða voru til um- raÁu. samkvæmt upplýsingum Mhl. Var það álit fundarmanna, að gæta ætti fyllsta öryggis og aðgæzlu i sambandi við Atlantshafsflugið, sem þeir telja vera mikið hættuspil. Var það mál manna á fundinum, að nauðsyn bæri til, að innanlands- flugið og flugið algjöran forgang I til Evrópu hefði starfsemi félags- ins. Þá var á þessum fundi rædd sú hugmynd, að ýmsir smærri hluthaf- ar félagsins bindust samtökum til að knýja á um hagsmuni íslands- flugsins, eins og innanlands- og Evrópuflugið er kallað. Fulltrúar þessa starfshóps hyggj- ast síðan ganga á fund samgöngu- ráðherra innan tíðar og skýra hon- um frá sjónarmiðum sínum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.