Morgunblaðið - 13.11.1980, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 13.11.1980, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1980 Sveit Samvinnuferða. Talið frá vinstri: Guðmundur Páll. Björn. borKeir, Sverrir ok Heljfi. Bridgemót í Borgarnesi í febrúar: Um 2 milljónir kr. í verðlaun í FEBRÚAR á næsta ári mun ferðaskrifstofan Samvinnuferðir- Landsýn efna til bridgemóts í Borgarnesi í samráði við Hótel Borgarnes. Mótið mun standa yfir eina helgi og verða veitt vegleg verðlaun eða í kring um 2 milljónir króna. Munu fyrstu verðlaun vera a.m.k. ein milljón. Mót þetta verður opið fyrir alla spilara og verður þátttökugjaldi stillt i hóf. Samvinnuferðir-Landsýn hafa ákveðið að reyna að styðja við bakið á íslenskum bridgespilurum á ýmsa vegu. Munu þeir hafa í hyggju að leita uppi bridgemót erlendis og skipuleggja helgar- ferðir á mjög lágu verði. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem þeir héldu nýlega. Kom þar m.a. fram að um miðjan þennan mánuð verður haldið mót í Miinchen. Þangað fara tveir spilarar, Þórar- inn Sigþórsson og Ásmundur Pálsson, og mun far þeirra og uppihald kosta sem næst 600 þúsund krónum en ef tekst að ná saman 10 spilara hóp til ferðar- innar þá lækkar fargjaldið um hvorki meira né minna en um 400 þúsund kr. fyrir manninn. í fyrra fóru 4 spilarar á vegum Samvinnuferða til Júgóslavíu fyrir lágt verð og kom þar berlega fram að íslenzkir bridgespilarar eru fyllilega samkeppnishæfir er- lendum spilurum. Spiluðu þeir í tveimur keppnum og urðu í öðru sæti í þeim báðum. Ef tilraun Samvinnuferða tekst má búast við því að í vetur geti spilarar komist á helgarmót er- lendis fyrir lágt verð, þ.e.a.s. ef næg þátttaka fæst. í vetur munu Samvinnuferðir- Landsýn styrkja eina sveit á keppnum vetrarins og mun hún keppa með nafni Samvinnuferða. í henni eru Þorgeir Eyjólfsson, Björn Eysteinsson, Sverrir Ár- mannsson, Guðmundur Páll Arn- arsson og Helgi Jóhannsson. o INNLENT Til sölu Leifsgata 4ra herbergja íbúð á hæð i 4ra íbúöa húsi. Laus um áramót. Góður staður í borginni. Hrafnhólar 3ja herbergja íbúð á 5. hæð í húsi við Hrafnhóla. Góöar inn- réttingar. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Barmahlíö Stór og björt 3ja herbergja kjallaraíbúð ofarlega viö Barmahlíö. íbúðin er öll ný- standsett. Tvöfalt gler. Dan- foss-hitakerfi. Laus strax. Árnl Stelðnsson. hrl. Suðurgótu 4 Sími 14314 Kvöldsími: 34231 Hef í einkasölu: Sörlaskjól — Vesturbær Góð 3ja herb. íbúð í kjallara. íbúðin er rúmgóð 90 ferm. Lítið niðurgrafin. Samþykkt. Sér inn- gangur. íbúðin er rétt við Æg- issíöuna. Laus 1. des. Baldursgata 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt 2 íbúðarherb. og eldhúsi í kjall- ara. Húsnæðið er á mjög góð- um staö. Laus strax. Hraunbær Vönduð 3ja herb. íbúö á 1. hæð með aukaherb. og snyrtingu í kjallara. Laus strax. Ásgaröur Raöhús í Fossvogshverfi. Um er að ræða góða eign. Laus strax. Súðarvogur Iðnaöarhúsnæði við Súðarvog. Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Suðurlandsbraut 6. Sími 81335. FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Grettisgata 2ja herb. kjallaraíbúð í steinhúsi (jarðhæð). Eínbýlíshús í austurbænum í Kópavogi. 7 herb. og bílskúr. 2ja herb. íbúð á 5. hæð við Asparfell. 3ja herb. íbúð í miöbænum. Laus strax. Útb. má greiöa á 18. mán. íbúð óskast Hef kaupanda að 4ra herb. íbúð í Laugarásnum eöa Kleppsholti. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. MWBOR6 fasteignasalan ■ Nyja biohusinu Reykjavik Símar 25590,21682 Jón Rafnar sölustj h. 52844. Mióvangur 3ja herb. ca. 65 fm. íbúð í fjölbýlishúsi. Sér þvottahús. Verð 26—27 millj., útb. 21 millj. Smyrlahraun 3ja herb. ca. 75 fm. neðri hæö í tvíbýlishúsi. Allt sér. Verð 30— 31 millj., útb. 21 millj. Fornhagi 4ra herb. ca. 100 fm. íbúð í fjölbýlishúsi. 3 svefnherb. eru í íbúðinni. Frystir í kjallara. Laus nú þegar. Verð 47 millj., útb. 34 millj. Strandgata 4ra herb. ca. 120 fm. íbúð í fjórbýlishúsi. Laus 1. des. Verð 45—46 millj., útb. 32 millj. Guðmundur Þórðarson hdl. Allar þrjár Kárabækurn- ar komnar út á dönsku BARNABÓKIN Kári litli í skólan- um eftir Stefán Júlíusson kom út á dönsku í október síðastliðnum. Nefnist hún á dönskunni: Káre gár i skolen". Þýðandi bókarinnar er Þorsteinn Stefánsson, rithöfundur, og útgefandi Birgitte Hövrings Biblioteksforlag. Teikningar eru eftir Halldór Pétursson. Eru þá allar Kárabækur Stefáns Júlíus- sonar komnar út á dönsku því að hinar tvær komu út á árunum 1976 og 1977, Kári litli í sveit, og 1979, Kári litli og Lappi. Kári litli í skólanum kom fyrst út fyrir fjörtíu árum eða árið 1940 og hefur komið út a.m.k. fimm sinnum síðan. Ný íslensk útgáfa Kárabókanna er nú í undirbúningi. Stefán Júlíusson EIGNAVER Suðurlandtbrauf 20, •ímar 82455 - 82330 Árn» Elnarsson lögfrœólnour Ólafur Thoroddsen lögfraaóingur Hofteigur — sérhæð Vorum aö fó í einkasölu ca. 135 ferm neðri sérhæð við Hofteig. Eignin er 2 stórar stofur og 3 svefnherb. Nýtt gler, ný eldhúsinnrétting, nýtt baö. Bein sala. Verð ca. 60 millj. Vesturberg — gerðishús Vorum að fá í elnkasölu gerðis- hús viö Vesturberg. Aðalhæö er 145 ferm. 3 svefnherb. og stór stofa. Fullbúinn bílskúr. Ekki alveg fullfrágengin eign. Verð ca. 85 millj. Skipti æskileg á góðri eign á Selfossi. Bollagarðar — raðhús Húsiö er á tveimur hæðum. Selst fokhelt. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu. Hverageröi — raðhús á 2 hæðum. Vönduð eign. Selst rúml. tilb. undir tréverk. Verð 40 millj. Efstasund — 2ja herb. Kjallaraíbúö. Verð ca. 21-23 millj. Fálkagata — 2ja herb. Kjallaraíbúö. Verð ca. 23 millj. Hulduland — 3ja herb. Gullfalleg íbúö á jaröhæð. Laus nú þegar. Verð 39—40 millj. Skiþti æskileg á 2ja herb. íbúð. Þverbrekka — 5 herb. Glæsileg ibúö á 3. hæö í lyftuhúsi. Tvennar svalir. Sér þvottahús og búr. Verð 47 millj. Noröurbær óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö 2ja herb. íbúö í Noröurbæ Hafnarfjaröar. Einbýlishús óskast Höfum mjög fjársterkan kaup- anda aö einbýlishúsí á einni hæð. Má vera í Garðabæ, Seltjarnarnesi eða Mosfells- sveit ÉSsI 82455 Tímaritið Stefnir komið út TÍMARITII) Stcfnir. fjórða til (immta toluhlaö 31. árgangs er nú komió út. og er verið að dreifa því til áskrifenda. Útgefandi Stefnis er Samhand ungra sjálfsta-ðis- manna. Efni blaðsins er fjölbreytt að venju, og eru meðal annars í því greinar eftir eftirtalda: Jón Magn- ússon formann SUS, Ólaf G. Ein- arsson formann þingflokks sjálf- stæðismanna, Styrmi Gunnarsson ritstjóra, Bessí Jóhannsdóttur cand mag., Ingu Jónu Þórðardóttur framkvæmdastjóra fræðsludeildar Sjálfstæðisflokksins, Davíð Oddsson borgarfulltrúa, Hannes H. Gissurarson sagnfræðing, Sighvat Blöndahl blaðamann og fleiri. Þá er í ritinu birt minningarræða séra Þóris Stephensens er hann flutti við útför Jóhanns Hafstein í sumar, Stefnisviðtal er við Kjartan Gunnarsson nýráðinn fram- kvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, sjálfstæðismenn svara spurningu Stefnis, leitað er álits forystu- manna ungliðahreyfinga stjórn- málaflokkanna á hlutverki hreyf- inganna, ritdómar um bækur eru í blaðinu eftir þá Einar K. Guð- finnsson og Guðmund H. Frí- mannsson. Þá eru þættirnir Úr myndasafni Sjálfstæðisflokksins, verðlaunakrossgáta og Úr þjóðlíf- inu á sínum stað, einnig ritstjórn- argrein og margt fleira. Aðalefni blaðsins að þessu sinni er hins vegar herferð sú sem stjórn Sambands ungra sjáifstæðismanna hefur hafið undir kjörorðinu „Stöðvum landflóttann", og eru birtar ályktanir nýafstaðins Sam- bandsráðsfundar um þau mál, en þar er tekið á hinum ýmsu vanda- málum í þjóðlífinu. Forsíðumynd ritsins að þessu sinni er eftir Kristján Einarsson ljósmyndara. Ritstjóri Stefnis er Anders Han- sen blaðamaður, en þetta er síðasta tölublaðið sem hann ritstýrir, þar sem hann hefur nú látið af störfum að eigin ósk. Anders hefur verið ritstjóri Stefnis síðan árið 1977. Einbýlishús til sölu Til sölu er einbýlishús aö Brúarflöt 3 í Garöabæ. Laust strax. Lögmenn: Garðar Garðarsson, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Símar 92-1723 og 1733, Keflavík. Einbýlishús í Hafnarfirði til sölu. Húsiö er viö Langeyrarveg, hæö og kjallari um 50 fm. aö grunnfleti. Á hæöinni eru 3 herb., eldhús og baö. í kjallara 2 herb., geymsla og þvottahús. Húsiö er í fyrsta flokks ástandi, hæöin múrhúöuö aö innan en aö utan með Lavella-klæðningu. Bílskúr fylgir. Árni (Junnlaujísson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfiröi. Sími50764. Ingólfsstrati 18, Sölustióri Bansdikt Halldórsson Höfum til sölu úrval af íbúðum í Breiðholtshverfum, ■ 2ja, 3ja og 4ra herb. og fokheld einbýlishús, raöhús ■ og parhús. 2 íbúðir — skipti einbýlishús Höfum kaupanda aö einbýlishúsi á einni hæö m/bílskúr. í skiptum ■ er í boði 4ra herb. neöri sérhæð m/bílskúr og sér 3ja herb. m kjallaraíbúö í sama húsi í Hlíðunum. Nánari uppl. í skrifstofunni. f 4ra herb. íbúó — skipti 5 herb. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð á Háaleitissvæöinu. i skiptum m er í boöi íbúö m/4 svefnherb. í hverfinu. f Snotur 3ja herb. jarðhæð í Háaleitishverfi HJalti Sfeipþðrsson hdl. Gústaf Þór Trvqgvason hdl. 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.