Morgunblaðið - 13.11.1980, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1980
19
Verftlistarnir þrír, World Paper Money, seðlaverðlisti Albert
Picks er i sama broti o« simaskráin, 1088 síður. Þar eru skráðir
seðlar sem Kefnir hafa verið út frá 1794 til 1979 í meira en 200
rikjum og fjöldi mynda. Þarna er einnÍK seðlasagan rakin i
stórum dráttum ok sa«t til um seðlasöfnun. Myntverðlisti Frovin
SieK hefir i mörj? ár verið ein helsta handbók myntsafnara á
Norðurlöndum.
World Coins-verðlistinn er í sama broti og simaskráin, 2000
blaðsiður með 39 þúsund myndum af mynt í réttri stærð. Þar eru
skráðir 72.000 peninjjar, sem Kefnir hafa verið út í 1300 ríkjum,
fylkjum, héruðum eða boriíum frá 1760 til 1980. Einnig er Ketið
um upplaK hverrar mynteiningar ok verðmæti i dollurum í dag
eftir því hvort myntin er mikið eða lítið slitin. Sa«t er litilleKa
frá hvcrju ríki, áður en myntútgáfan er tekin fyrir. birt mynd
sem sýnir hvar landið er á hnettinum. ibúafjöldi, höfuðhorK.
aðalatvinnuveKur o.s.frv. í kaflanum um ísland er þess Ketið að
10 krónu peninKurinn frá AlþinKÍshátiðinni 1930 sé af fjölmörK-
um myntfræðinKum álitinn einn feKursti peninKur sem sleKÍnn
hafi vcrið á seinni timum. PeninKur þessi er sleKÍnn í Dresden ok
þar eru mótin varðveitt. Framhlið peninKsins „konunKurinn í
Thule“ er eftir Einar Jónsson ok skjaldarmerkið á bakhliðinni
eftir uppdrætti Baldvins Björnssonar.
Verðlistar
Ék minntist nýleKa á biblíu
islenzkra myntsafnara. „ís-
Ienzkar myntir". verðlistann
fyrir árið 1981. Fleiri verðlista
notum við safnarar ok eru þeir
helstir „Sícks MöntkataloK.
Norden" ok „World Coins".
eftir Krause ok Mishler. Með
þessa 3 verðlista í höndunum er
myntsafnari afar vel settur.
World Coins listinn einn spann-
ar yfir allt. en íslenzki ok
danski listinn na'KÍr flestum.
Fyrir seðlasafnara er svo stóri
verðlistinn „World Paper Mon-
ey" eftir Pick.
Það er nýjung í World Coins
verðlistanum að Ketið er um
silfurinnihald silfurpeninga og
þyngd gullpeninga í únsum gulls.
SieK fer svipað að, þar sem hann
skráir, aftast í bók sinni, alla
norræna silfur- og Kullpeninga
og gefur þyngd þeirra og gull-
eða silfurinnihald í prósentum
og fínvigtina í grömmum. Hann
segir, að þegar selji maður
gamla silfurmynt til bræðslu
megi ekki reikna með því að fá
nema um helming silfurverðsins
og 60—75 prósent af gullverði úr
gullpeningum. Bæði silfur og
gull rýrnar í bræðslunni, og svo
eftir RAGNAR
BORG
þarf líka sá sem bræðir, að fá
sitt fyrir að móta silfur eða
gullstangir úr myntinni.
Verðlistar þeir, sem ég hefi
nefnt hér að framan fást hjá
myntsölum, svo sem í Frí-
merkjamiðstöðinni, Frímerkja-
og myntverzlun Magna, Frí-
merkjahúsinu og hjá einstöku
bóksölum. Bæði Frímerkjamið-
stöðin og Magni selja að auki
bækur um mynt og myntsöfnun.
Sieg Norden kostar 4850 krónur,
World Coins 22.000 krónur og
Pick seðlalistinn 21.500 krónur.
Tveir fundir eru fyrirhugaðir
hjá Myntsafnarafélaginu nú um
helgina. Sá fyrri, klúbbfundur,
og í hinu nýja húsnæði félagsins
að Amtmannsstíg 3 verður á
morgun, föstudagskvöld klukkan
hálf níu. Þar verða til sýnis
uppboðsnúmerin 90 að tölu. Upp-
boðs- og skiptafundur verður svo
haldinn á laugardaginn í Templ-
arahöllinni kl. 14.30.
„Barnið - vöxtur
þess og þroski44
- bók í útgáfu Þóris S. Guðbergssonar
SETBERG hefur sent frá sér
bókina, „Barnið, vöxtur þess
og þroski." í fréttatilkynningu
frá útgefenda segir, að hún
fjalli á skýran hátt um vöxt og
þroska barna allt frá fæðingu
og fram á unglingsárin. „Hún
segir frá atriðum og viðfangs-
efnum, sem flestir eða allir
ungir foreldrar velta fyrir sér,
tekur til umfjöllunar ýmis
uppeldisleg, félagsleg og sál-
fræðileg vandamál, sem for-
eldrar glíma við að meira eða
minna leyti í uppvexti og
uppeldi barna sinna.“
Efnið er framsett á auð-
skiljanlegan hátt og myndir
og teikningar styðja við text-
ann. Þórir S. Guðbergsson
félagsráðgjafi annast útgáfu
bókarinnar.
Octdhjtfrn Evenshaug og Dag Hallen
foreldra um vöxt, þroska
og uppcldi barna
Þorir S. (.uóhergsson, felaghracNgjafi
þyddi og xtadfwrói ^
SETBERG
Vorum að fá úrval
glæsilegra húsgagna.
Komið og skoðið.
Sjón er sögu ríkari.
Ooið til kl. 20 í kvi
m
■
wl
— ---------------——------
Langholtsvegi 111, Rcykjavík,
símar 37010 — 37144.
Nú er
sterka ryksugan
ennþá sterkari.
Nýr súper-mótor:
áður óþekktur
sogkraftur.
Ný sogstilling:
auðvelt að
tempra kraftinn
Nýr ennþá stærri
pappírspoki með
hraðfestingu.
Ný kraftaukandi
keiluslanga með
nýrri festingu.
Nýr vagn sameinar
kosti hjóla
og sleða.
Auðlosaður í stigum
SOGGETA I SÉRFLOKKI
lúnslakur inólor. cfnisgicöi. mark-
vissl hyggingarlag. afhragös sog-
stykki já. hvorl smáalriói stuólar
ao soggciu i scrflokki. fullkominni
orkunýlingu. fyllsia
nolagildi og
dæmalausri cndingu.
GERIÐ SAMANBURÐ:
Sjáiö t.d. hvcrnig sucnV lögun og
siaösctning nvja
Nilfisk-risapokans
Iryggir óskcrt sogafl
þólt i hann safnisí.
GÆÐI BORGA SIG:
Nilfisk cr vönduð og tæknilega
ósvikin. geró til að vinna sitt verk
fljótt og vel. ár eftir ár. meó lág-
ntarks iruflunum og tilkostnaði.
Varanleg: til lengdar ódýrust.
Afhorgunarskilmálar.
Traust þjónusta.
11 ETI heimsins besta ryksuga M^E^ í|
1^11 kll l’t^T Im. Stórorð, sem reynslan réttlætir. MMwbMm I l#V
FYRSTA FLOKKS FRA FÖNIX
HÁTÚNI —SÍMI 24420