Morgunblaðið - 13.11.1980, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kjötiðnaðarmaður — nemi Óskum aö ráöa kjötiðnaöarmann og einnig nema í kjötiðn sem fyrst. Upplýsingar hjá verkstjóra. Síld og fiskur, Dalshrauni 9b, Hafnarifirði. Húsgagnasmiðir ath. 24 ára gamall nemi í húsgagnasmíöi óskar eftir aö komast á samning í iðninni, helst í Kópavogi. Upplýsingar í síma 92-3185. Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í Suðurbæ. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7609.
Ritari óskast Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara til starfa sem fyrst. Leikni í vélritun og þjálfun í almennum skrifstofustörfum áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaösins fyrir 20. þ.m. merkt: „Ritari — ' 3294“. Vélstjóri Vantar vanan 2. vélstjóra á togskip frá Suöurnesjum. Afleysingar koma til greina. Uppl. í síma 92-7160.
Atvinna Starfsmenn óskast í aögerð á fiski nú þegar. Einnig starfsfólk í pökkun og snyrtingu. Bónus. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Fiskiöjuver — Höfn. Sími 97-8204 og 8207.
Laus staða Staða fulltrúa viö embætti skattstjórans í Vestmannaeyjaumdæmi er laus til umsóknar. Æskilegt er aö umsækjendur hafi lokið prófi í viðskiptafræöi eöa lögfræði eöa hafi hald- góöa þekkingu í bókhaldi og reikningsskilum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skattstjóranum í Vestmannaeyj- um, Heiðarvegi 1, fyrir 15. desember nk. Fjármálaráðuneytið, 10. nóvember 1980.
Starf forstöðumanns Styrktarfélag vangefinna á austurlandi aug- lýsir hér meö eftir forstööumanni aö vist- heimilinu Vonarlandi, Egilsstööum. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist formanni félagsins, Aðalbjörgu Magnúsdóttur, Skólavegi 77, Fáskrúösfiröi, fyrir 1. desember 1980. ' Stjórnin. Laus staða Staða skattendurskoöanda viö skattstofu Noröurlandsumdæmis vestra, Siglufiröi, er laus til umsóknar. Góö þekking á bókhaldi og reikningskilum er áskilin. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skattstjóra Noröurlands vestra, Túngötu 3, Siglufiröi, fyrir 15. desember 1980. Fjármálaráðuneytið, 10. nóvember 1980.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Scanía LS 141 til sölu
Til sölu Scanía LS 141 meö búkka, árgerö
1976 í mjög góöu ásigkomulagi. Góð dekk.
Ekinn 145.000 km.
Uppl. hjá ísarn hf., Reykjanesbraut 10—12,
sími 20720.
tilkynningar
Auglýsing frá félagsmála-
ráðuneytinu varðandi til-
nefningar í stjórnir verka-
mannabústaða sam-
kvæmt lögum nr. 51/
1980, um Húsnæðisstofn-
un ríkisins
Samkvæml 39. gr. laga nr. 51 1980 um Húsnæðisstofnun ríkisins,
sbr. 3. gr. reglugeröar nr. 527 1980 um Byggingarsjóð verkamanna
og félagslegar fbúöabyggingar. skulu sveitarstjórnir í kaupstöðum og
kauptúnahreppum landsins og öðrum sveitarfélögum, sem þess óska,
kjósa hlutbundinni kosningu þrjá menn í stjórn verkamannabústaöa í
sveitarfélaginu og jafnmarga til vara, og tilkynna félagsmálaráöuneyt-
inu nöfn þeirra, sem kosningu hafa hlotiö. Ráöherra óskar jafnframt
tilnefningar fulltrúaráös verkalýösfélaganna í hlutaöeigandi sveitarfé-
lagi á tveimur mönnum í stjórnina. Þar sem ekki er starfandi
fulltrúaráö verkalýösfélaganna, skulu stjórnir þeirra verkalýösfélaga,
sem starfandi eru í sveitarfélaginu sameiginlega annast tilnefninguna.
Stjórn BSRB tilnefnir einn fulitrúa félaga opinberra starfsmanna í
stjórn verkamannabústaöa á hverjum staö aö undangengnum
ábendingum og samráösfundi þeirra bandalagsfélaga, sem félags-
menn eigi í viðkomandi sveitarfélagi. Varamenn skulu tilnefndir á
sama hátt.
Að fengnum framangreindum tilnefningum skipar ráöherra stjórn
verkamannabústaöa og skal kjörtímabil þeirra vera hiö sama og
sveitarstjórna.
Samkvæmt 5 til bráöabirgöaákvæöis laga nr. 51 1980 um
Húsnæöisstofnun ríkisins skulu stjórnir verkamannabústaöa. sem
starfandi eru viö gildistöku laganna, starfa áfram til ársloka 1980 en
fyrir þann tíma skulu allar sveitarstjórnir sem lög þessi taka til, og
félagasamtök launafólks hafa tilnefnt fulltrúa í stjórn verkamanna-
bústaöa í viðkomandi byggöarlagi. Kjörtímabil þeirra stjórna
verkamannabústaöa. sem þá veröa skipaðar, skal vera út kjörtímabil
núverandi sveitarsljórna.
Félagsmálaráöuneytiö beinir þeim tilmælum tll þeirra aöila sem
samkvæmt ofansögöu eiga aö tilnefna fulltrúa í stjórnir verkamanna-
bústaöa aö gera þaö eins fljótt og veröa má.
Tilnefningar sendist félagsmálaráöuneytinu, Arnarhvoli.
Félagsmálaráóuneytið, 11. nóvember, 1980.
Tilboö óskast í aö byggja 3. áfanga dagheim-
ilis viö Hábraut í Kópavogi. Útboðsgögn
verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræöings
Kópavogs í félagsheimilinu Fannborg 2, gegn
50 þús. kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11
mánudaginn 24. nóvember nk. og veröa
tilboö þá opnuð aö viöstöddum bjóöendum.
Bæjarverkfræðingur
Sjálfstæðisfélag
Akraness
heldur aöalfund sinn, fimmtudaginn 13. nóvember nk. kl. 20.30 í
Sjálfstæölshúsinu aö Heiöargeröi 20.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Hvöt félag sjálfstæðis-
kvenna í Reykjavík
Aðalfundur veröur haldinn mánudaginn 17.. nóv. nk. kl. 20.30 í
sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleítisbraut 1.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Staöa hlnna öldruöu í fjölskyldunni, fram-
sögumaöur: Markús Örn Antonsson,
borgarfulltrúi.
3. Almennar umræöur.
Stlórnln
Patreksfjörður
Aöalfundur Sjálfstæöisfélagsins Skjaldar á Patreksfiröi veröur
næstkomandi sunnudag kl. 4 í Félagsheimilinu. Formaöur Sjálfstæö-
Isflokksins Geir Hallgrímsson og alþinglsmennirnir Þorvaldur Garöar
Krlstjánsson og Matthías Bjarnason mæta á fundinn.
Mosfellssveit
Viðtalstímar
Hreppsnefndarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins, Bernharo Linn og Örn
Kjærnested, formaöur skipulagsnefndar, verða til viötals í Hlégarði,
fundarherb. neöri hæö, laugardaginn 15. nóv. kl. 10-12.
Sjálfstæóistélag Mosfellinga.
Árshátíð sjálfstæðisfé-
laganna á Isafirði
veröur haldin í félagsheimilinu Hnífsdal laugardaginn 15. nóv. nk. og
hefst meö boröhaldi kl. 20.
Ávörp, skemmtlatriöi, dans og veitingar.
Gestir hátíöarinnar veröa alþingismennirnir Geir Hallgrímsson,
Matthías Bjarnason og Þorvaldur Garöar Kristjánsson.
Boröapantanir í símum 3221, 3888, 3720 og 3107.
Fulltrúaráó
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
verður aö þessu sinni starfræktur dagana 17.-22. nóvember nk.
Skólinn veröur heilsdagsskóli og stendur yfir frá kl. 9—18 eöa 19.
Kennsla fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Meðal námsefnis er:
Ræöumennska.
Fundarsköp.
Utanríkis- og öryggismál.
Stjórn efnahagsmála.
Sveitarstjórnarmál.
Starfshættir og saga íslenzkra stjórmálaflokka.
Kjördæmamállö.
Skipulag og starfshættir Sjálfstæöisflokksins.
Staöa og áhrif launþega og atvinnurekendasamtaka.
Stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæöisflokksins.
Þáttur fjölmiöla í stjórnmálabaráttunni.
Form og uppbygging greinaskrifa.
Almenn félagsstörf.
Takmarka veröur nemendafjölda viö skólann.
Væntanlegir nemendur skrái sig í síma 82963 á venjulegum
skrifstofutíma.
Skólanefnd