Morgunblaðið - 13.11.1980, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1980
41
félk í
fréttum
Leyst úr
fjötrum
+ FYRIR skömmu frelsuðu
löfíreglumenn í borginni Napó-
lí suður á Ítalíu, þriggja og
hálfs árs gamalt stúlkubarn,
sem hafði verið hlekkjað ofan í
rúm sitt með keðju. Barnið
hafði iegið þarna í nokkra daga
og ekki fengið neitt að borða.
Lögreglan handtók móður
stúikunnar og stjúpföður. Ná-
grannar heyrðu ópin í litlu
stúlkunni og hringdu á lögregl-
una, sem síðan frelsaði hana.
Stúlkan, sem heitir Angela de
Falco, faðmaði lögreglumenn-
ina að sér, þegar þeir leystu
hana úr prísundinni. Lögregl-
an sagði, að móðir Angelu
hefði átt hana með ónefndum
manni, sem sæti nú í fangelsi.
Kenning lögreglunnar er sú, að
stjúpfaðir barnsins, Raffaele
Muolo, hafi ekki getað sætt sig
við það, að kona hans hafi átt
barn með öðrum manni.
+ Ensku sýningarstúlkurnar Stefanie Marrian (til vinstri) og
Monica Teams sýna á þessari mynd breytinguna, sem orðið hefur á
tízkunni síðustu 100 ár. Stefanie er klædd að hætti Victoríutíma-
bilsins" svokallaða með öllum sínum krúsídúllum og tilheyrandi
undirfatnaði. Monica er hins vegar klædd samkvæmt nýjustu tízku,
í gallabuxum og stungnum jakka. Þetta mun vera „Vortízkan ’81
frá Wrangler". Þá vitiði það.
Tízkan breytist
Gigtar-
sjúklingnum
sleppt
+ Fyrir skömmu var leikarinn
frægi James Coburn stöðvaður af
tollþjónum á Heathrow-flugvellin-
um í London, vegna þess að þeir
fundu hylki með hvítu dufti í
fórum hans. Þessi frægi „töffari"
þurfti að bíða í 2 klukkustundir á
meðan tollþjónar rannsökuðu inni-
hald hylkjanna. Hinn 52ja ára
gamli Coburn var í London til að
hitta unnustu sína, hina frægu
söngkonu og lagasmið Lysney de
Paul, sem beið spennt meðan
rannsóknin fór fram. Fögnuður
þeirra beggja var mikill þegar
Coburn var loks leyft að fara í
gegn. Aðspurður um málið sagði
leikarinn frægi: „Þeir höfðu áhuga
á lyfjunum mínum. Ég þjáist af
liðagigt og hef verið að reyna að
vinna bug á henni með hjálp
ýmissa jurta. Og reyndar hefur
árangurinn verið góður.“
Coburn vinnur nú við gerð nýrr-
ar myndar „The Looker“ í Holly-
wood en skrapp sisona til London
til að heilsa upp á kærustuna, sem
vann þar við upptökur.
Sni/rti nÖruA' un n ing
Á morgun kynnum viö hinar vinsælu
Margret Astor
snyrtivörur fyrir alla aldurshópa.
Einnig nýr ilmur fyrir herra.
TOPPTÍSKAN
Aðalstræti 9
Hljóm-
sveitin
V
Fiimfi
O
á Hótel Borg
Rokkhljómleikar alla fimmtudaga.
í kvöld kemur fram klukkan 9—1 ný rokkhljóm-
sveit sem nefnist Fimm.
Dísa hitar upp meö nýjum (eldfimum) rokkplötum.
18 ára aldurátakmark.
^HLIÐAR€ND[
Brautarholti 22.
Borðapantanir í síma 11090.
Stutt á næstu
skemmtistaði.
-22.30.
Þci/> er stccö itrinrr
Missið ekki af
tískusýn-
ingunni hjá
Módel 79.
í kvöldsýna
þær kjóla frá
versluninni
Lotus
Vel heppnuð
kvöldstund
hefst á
Hlíðarenda.
Allar veitingar.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Al'GLYSINGA-
SÍMINN EK:
22480