Morgunblaðið - 13.11.1980, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1980
TÓNABÍÓ
Sími31182
Meistarinn
Spennandi og framúrskarandi vel
leikln. ný, bandarfsk úrvalskvlk-
mynd.
Lelkstjóri: Franco Zeffirelli.
Aðalhlutverk:
Jon Voight. Faye Ounaway, Rlcky
Schroder.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Hakkaó varð.
Barist til síöasta manns
Spennandi, raunsönn og hrottaleg
mynd um Víetnamstríöiö, en áöur en
þaö komst í algleyming.
Aöalhlutverk: Burt Lancaster, Craig
Wesson.
Leikstjóri: Ted Post.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Simi50249
Maður er manns gaman
(Funny People)
Bráöfyndin ný gamanmynd.
Sýnd kl. 9.
átÆJARBíé®
Sími 50184
Caligula
Þar sem brjálaBóiö
fagnar sigrum nefnir
sagan mörg nöfn.
Eitt af þeim er
Caligula mynd þessi
er alls ekki fyrir viö
kvæmt og hneykslunargjarnt fólk.
islenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
Nafnskírtemi Hækkaö verð.
18936
Mundu mig
(Remember my Name)
íslenzkur texti.
Afar sérstæð, spennandi og vel
leikin ný amerísk úrvalskvikmynd í
litum.
Leikstjórí. Alan Rudolph.
Aöalhlutverk: Geraldine Chaplin.
Antony Perkins, Berry Berenson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÍGNBOGI
Ð 19 000
Hjónaband Maríu Braun
Spennandi. hispurslaus, ný þýsk lit-
mynd gerö af Rainer Werner Fassbinder.
Verölaunuö á Berlínarhátíöinni. og er nú
sýnd í Bandaríkjunum og Evrópu viö
metaösókn
Hanna Schygulla — Klaus Löwitsch.
Bönnuó börnum. íslenskur texti.
Sýnd kl. 3. 6 og 9.
Hækkaö verö.
Fólkió sem gleymdist
salur
IfX.AR Rlf I BORROflGHS
Spennandi ævintýramynd
í litum.
Sýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10,
9,10 og 11.10.
Tíðindalaust á
vesturvígstöðvunum
te&é
All (Dnict
Utt tl|C
íöcstccn ^front.
Frábær stórmynd um vítiö í skotgröfurum I
Sýnd kl. 3,05, 6,05 og 9,05.
________Hækkað verð._____
Mannsæmandi líf
Mynd sem enginn hefur efni á aö missa
af. *
Sýndkl. 3,15, 5.15, 7,15, S° Ur
9.15og 11,15 Hækkaö verð.
Meistarafélag húsasmiöa og
kynningarklúbburinn Björk
halda dansleik föstudaginn 14. nóv. kl. 9 að
Síðumúla 11.
Góð hljómsveit og skemmtiatriöi.
Skemmtinefndirnar.
A.
.SKIPAUTGCRB RÍKISINS
M/s C. Emmy
fer frá Reykjavík 18. þ.m. vestur
um land til Akureyrar og snýr
þar við. M/s Hekla fer frá
Reykjavík 20. þ.m. austur um
land til Vopnafjaröar og snýi
þar viö. M/s Esja fer frá Reykja-
vík 21. þ.m. vestur um land í
hringferð.
í svælu og reyk
Sprenghlægileg ærslamynd meö
tveimur vinsælustu grínleikurum
Bandaríkjanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verð
Kópavogs
leikhúsið
Þorlákur þreytti
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Uppselt. Næsta sýning lauaar-
dag kl. 20.30.
Miðasala í Félagsheimili Kópa-
vogs frá kl. 18.00—20.30.
Sími 41985.
Nýjasta „Trinity-myndin“:
Ég elska flóðhesta
(l'm for fhe Hippos)
TerenceHill
Bud Spencer
sprenghlæglleg og hressileg. ný.
ítölsk-bandarísk gamanmynd í lltum.
íal. taxti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö varö.
Hin æsispennandi kappaksfursmynd
meö Stave McQueen, sem nú er
nýlátinn. Þetta var ein mesta uppá-
haldsmynd hans, þvi kappakstur var
hans líf og yndi.
Leikstjóri: Lee H. Katzin.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Ný bandarísk stórmynd frá Fox,
mynd er alisstaöar hefur hlotið
afrábæra dóma og mikla aósókn. Þvf
hefur veriö haldið fram aö myndin sé
samln upp úr síöustu ævidögum í
hinu stormasama lífi rokkstjörnunn-
ar frægu Janis Joplin.
Aöalhlutverk:
Batta Midler og Alan Batsa.
BÖnnuö börnum yngrl en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö.
LAUQARA9
B I O
Arfurinn
Ný mjög spennandi bresk mynd um
frumburðarrétt þeirra lifandi dauöu.
Mynd um skelfingu og ótta. isi. texti.
Aðalhlutverk: Katherine Ross. Sam
Elliott og Roger Daltrey (The Who).
Leikstjóri: Richard Marquand.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkaö varö
Síðasta sinn.
BINGÓ
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í
kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verðmæti vinninga
400.000.-
Sími 20010.
VIL*-TA
vestrið í Oðali
Jónatan Garðarsson,
helsti country- og
vesfernsérfræðingur
landsins velur tónlist-
ina í kvöld.
„Stund
í stig-
anum“
Stækkað Penthús,
stækkað dansgólf
og síöast en ekki
síst Silfur-
dollarklúbburinn.
Ef Óöal kemur
ekki til vestursins,
vestriö í
W
Síöasta sunnudag
fengum viö country-
bandiö Stigamenn í
stigann, og nú er
spurningin:
kemur
Óöal.
Opnum
kl. 18.00
Hver stígur í stig
ann í kvöld?
mssitsmmm
Allt frá töff galla ofan í klassa
kvöldklæðnað. Það ar: engir
durgar, engir lúðar, engir klossar,
engir lopar.
„Ekki drekkja sorgum þínum i vini
þær fljóta“!
mmw*
Sjáumst
heil
Spakmæli dagsins