Morgunblaðið - 23.11.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.11.1980, Blaðsíða 8
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í Suöurbæ. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 7609. plnripixMitfaiifo Ljósmæður Sjúkrahús Akraness óskar að ráða Ijósmóður frá 1. janúar 1981. Uppl. gefur yfirljósmóðir í síma 93—2311 og 93—2023. Verkstjóri Óskum að ráða sem fyrst verkstjóra í birgðastöð okkar að Keilugranda í Reykjavík. Æskilegt er aö umsækjendur hafi starfað við verkstjórn í fiskvinnslu. Nánari upplýsingar um starfið veitir yfirverkstjóri í síma 11480. Sölusamband ísl. fiskframleiðenda. Offset- Ijósmyndari Reglusamur Offset-ljósmyndari óskast. Þarf að hafa reynslu í Ijósmyndun og skeytingu. Tilboö sendist Mbl. merkt: Offset-ljósmynd- ari — 3411“. Ritarastarf — Fyrir hádegi Óskum eftir að ráða ritara til starfa í hálfsdagsstarf. Leitað er eftir einstaklingi: — sem getur starfað sjálfstætt — er vön vélritun og öðrum skrifstofustörfum — er ung og hefur þægilega framkomu — hefur bíl til umráða í boði er: — fjölbreytt starf hálfan daginn — lítill vinnustaöur — góð starfsaöstaða Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 29.11. 1980, merkt: „Traust — 3028“. Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri — Lausar stöður — Staða sérfræðings á fæöingar- og kvensjúk- dómadeild F.S.A. er laus til umsóknar. Umsóknir, er greini aldur, námsferil og fyrri störf, sendist stjórn eða framkvæmdastjóra sjúkrahússins, sem gefa nánari upplýsingar. Staða fulltrúa framkvæmdastjóra F.S.A. er laus til umsóknar. Viöskiptafræðimenntun eða sambærileg menntun æskileg. Umsóknir, er greini aldur, námsferil og fyrri störf, sendist stjórn eða framkvæmdastjóra sjúkrahússins, sem gefa nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 18. desember 1980. Skrifstofustarf 31 árs maður, þaulvanur enskum bréfaskrift- um og með fjölþætta starfsreynslu óskar eftir skrifstofustarfi sem tengist enskum þréfa- skriftum. Hugsanlegir lysthafendur hringi í síma 76368. | Verzlunarstjóri Þekkt herrafataverzlun óskar aö ráöa verzl- unarstjóra sem fyrst. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu, vera röggsamur og geta unnið sjálfstætt. Um framtíðarstarf er að ræða. Þeir, sem áhuga kunna að hafa, vinsamlega leggi umsóknir fyrir 27. þ.m. með uppl. um aldur og fyrri störf, á augl.deild. Mbl. merkt: „Trúnaöarmál — 3025“. Afgreiðslustarf Sérverslun í miöbænum óskar aö ráöa starfskraft til afgreiðslu hálfan daginn kl. 13—18. Upplysingar um menntun, aldur og fyrri störf ásamt meðmælum ef eru fyrir hendi óskast sendar augld. Mbl. merkt: „Sérverslun — 3351“. Skrifstofustarf Opinber stofnun í miöbænum óskar aö ráöa starfskraft. (Æskilegur aldur 30—40 ár.) Starfið krefst reynslu í skrifstofustörfum, þ.á m. vélritun, sem þó er lítill hluti starfsins. Laun skv. 12, —14. launaflokki BSRB. Tilboð merkt: „Vön — 3026“, sendist Morg- unblaðinu fyrir 5. des. Viðskiptafræðingur Viöskiptafræðingur innan við þrítugt með mjög góöa reynslu af íslensku viðskiptalífi óskar eftir atvinnu. Helst kemur til greina vinna hjá einkafyrirtæki eða útflutningsfyrir- tæki við fjármála- eða markaðsstörf. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggi nafn og símanúmer inn á augld. Mbl. fyrir 1. des. n.k. merkt: „V — 3301“. # Húsnæðisstofnun ríkisins Tæknideild Laugavegi 77 R. Sími 28500 Útboö Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúða, ásamt Stjórn verkamannabústaða á Patreksfirði óska eftir tilboöum í byggingu á 6-íbúða raðhúsi við Sigtún, Patreksfiröi. Húsinu skal skila fullbúnu með grófjafnaðri lóö 1. júlí 1982. Útboösgögn verða til afhendingar á hreppsskrifstofunni á Patreksfiröi og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins frá 25. nóv. 1980 gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skila til sömu aöila eigi síöar en þriðjudaginn 9. des. 1980 kl. 14.00 og verða þau þá opnuö að viðstöddum bjóð- endum. F.h. Framkvæmdanefnda sveitarstjórinn á Patreksfirði Úlfar B. Thoroddsen. Borgarspítalinn Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar til starfa á slysa- og sjúkravakt spítalans og á geðdeild aö Arnarholti. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra. Sími 81200 (201, 207). Reykjavík, 23. nóvember man Skrifstofustarf Byggingaverktaki í Reykjavík óskar eftir skrifstofumanni í fullt starf. Starfið er aðal- lega fólgiö í: ★ Launaumsjón ★ Gjaldkerastörfum ★ Innkaupum á byggingarefni ★ Bókhaldi Mikilvægt er að umsækjandi geti starfað sjálfstætt, hafi reynslu í skrifstofustörfum og hafi bíl til umráða. Upplýsingar veittar í síma 53155 milli kl. 10—12 næstu daga. Hyggir sf., endurskoðunarskrifstofa. Framkvæmdastjori Vörubílstjórafélagið Þróttur óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknarfrestur er til 10. desember n.k. Upplýsingar um starfið veitir formaður fé- lagsins í síma 25300. Skriflegar umsóknir sendist til Vörubílstjóra- félagsins Þróttar, Borgartúni 33. Stjórnin. Ritari Óskum eftir að ráða ritara til starfa frá 1. janúar 1981. Góð kunnátta í ensku, þýsku og norðurlandamálum nauðsynleg. Nánari uppl. gefur framkvæmdastjóri á skrifstofu vorri að Fellsmúla 26. Almenna verkfræðistofan hf. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Aðstoðarlæknir óskast á handlækningadeild til 1 árs frá 1. janúar nk. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 19. desember nk. Upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar í síma 29000. Reykjavík, 23. nóvember 1980. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Simi 29000 MYNDLISTA- OG HANDÍÐASKÓLI ÍSLANDS Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: Ræstingu. Mötuneytisrekstur. Upplýsingar á skrifstofu skólans, Skipholti 1. Skólastjóri. Reykjavík, Skipholt 1, Sími 19821

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.