Morgunblaðið - 23.11.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.11.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1980 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Utkeyrsla og lagerstarf Reglusamur og ábyggilegur heiðursmaöur óskast til útkeyrslu og lagerstarfa. Hér er um framtíðarstarf að ræöa. Þyrfti að geta hafiö störf sem fyrst. Þeir sem áhuga hafa sendi skriflegar um- sóknir í pósthólf 583 er tilgreini menntun og fyrri störf fyrir miðvikudagkvöld. I. Guðmundsson & Co hf. Pósthólf 585 Vesturgata 20, Reykjavík. Starfsmaður Iðnnemasamband íslands auglýsir eftir starfsmanni. Um er að ræða fullt starf. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í félagsmálastörfum og þekki eitthvaö til iðnnemahreyfingarinnar og málefna iðnnema. llmsóknir um starfiö ásamt uppl. um mennt- un, fyrri störf og störf að félagsmálum, skulu hafa borist til skrifstofu INSI, Skólavörðustíg 19, Reykjavík, föstudaginn 5. desember. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu sam- bandsins. Iðnnemasamband íslands. Verkstjorn Verkstæðisformaður óskast á verkstæði sem annast viðgerðaþjónustu á stórum vörubif- reiðum og vinnuvélum. Vinnuaðstaða, hús- næði og tækjabúnaður mjög góður. Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir 27. nóv. nk. merkt: „Verkstæðisformaður — 3303“. Verslun í Múlahverfi óskar að ráða starfsmann til almennra skrifstofustarfa s.s. til vélritunar- og við- skiptamannahaldsstarfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 26. þ. mán. merkt: „J — 3304“. Föndurkennarar Verzlunin Handíð óskar eftir aö komast í samband við föndurkennara í ýmsum grein- um, sem gætu tekið að sér kennslu á námskeiðum eftir áramót. Við erum opnir fyrir nýjungum og fleiru, en hefðbundnar föndurgreinar koma til greina. Vinsamlegast hafið samband við verzlunina, Laugavegi 26, sími 29595. Hjúkrunarfræðingar athugið Á sjúkrahúsi Akraness eru eftirtaldar stööur hjúkrunarfræðinga lausar til umsóknar. 1. Deildarstjórastaða á skurðstofu. Staðan veitist frá 1. janúar 1981. 2. Deildarstjórastaða á lyflækningadeild. Staðan veitist frá 1. des. 1980 eða eftir nánara samkomulagi. 3. Tvær stööur svæfingarhjúkrunarfræöinga. Stöðurnar veitast frá 1. janúar 1981. 4. Staða hjúkrunarfræðings á lyflækninga- deild frá 1. janúar 1981. 5. Staöa hjúkrunarfræðings á hjúkrunar- og endurhæfingadeild, kvöldvaktir í hlutastarfi, frá 1. janúar 1981. Uppl. um stöðurnar gefur hjúkrunarforstjóri ísíma 93—2311. Saumaskapur — Framtíðarvinna Við viljum ráða nú þegar og á næstu vikum nokkrar vanar saumakonur. Vinnuaðstaöa (nýtt verksmiðjuhús) og tekjumöguleikar (bónuskerfi) hvergi betri. Hafið samband við verkstjóra, Herborgu Árnadóttur, í síma 85055. ^KARNABÆ Fosshálsi 27, sími 85055 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Skrifstofuhúsnæði Til leigu er skrifstofuhúsnæöi á II. hæð að Ármúla 40, Reykjavík. Húsnæðið er 250— 300 ferm. að stærð og tilbúið til innréttingar. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 29272 á milli kl. 9—17 næstu daga. Iðnaðarhúsnæði til leigu í Hafnarfirði ca. 850 ferm. Uppl. í síma 54585 eftir kl. 17 á daginn. Iðnaðarhúsnæði — Skeifunni Til leigu ca 110 ferm. húsnæði. Lofthæð 4,20 m. Stórar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 37226. Húsnæði til leigu miðsvæðis í borginni. Hentugt fyrir skrifstof- ur, verslanir, iðnað, félagsstarfsemi o.fl. Húsnæðið er: Á jaröhæö ca. 220m* með ca. 4,5 m. lofthæð og ca. 140 m2 með 3,30 m. lofthæö. Auk um 200 m2 geymsluhúsnæði. Á annari hæð eru ca. 360 m2 með ca. 3,3 m. lofthæð. Húsnæðiö er óinnréttað, leigist í einu lagi eöa smærri einingum. Næg bíla- stæði. Nánari upplýsingar í síma 27020 og á kv. í 82933. Til leigu frá 1. des. 245 fm. skrifstofu- eöa lagerhúsnæði. Mjög hagkvæm leigukjör. Upplýsingar í síma 27192. Japis hf., Brautarholti 2. Lager- og skrifstofuhúsnæði til leigu í nýbyggingu viö Vatnagaröa í Rvík: — Lagerrými: 174 ferm., mikil lofthæð, stórar innkeyrsludyr. — Skrifstofurými: 116 ferm. Lysthafendur leggi inn nöfn og frekari upplýsingar hjá Mbl. merktar: „Heildverzlun — 3027“. Útgerðarmenn Við bjóðum stálfiskiskip smíðuð innanlands stærö: 15,20x5,00 m. Mjög vel heppnuð teikning. Reynsla hefur fengist í Noregi og Skotlandi á nokkur skip smíðuð eftir þessari teikningu og mörg nú í smíðum og umsamin. Sjóhæfni og vinnuaðstaða eins og um mur stærra skip væri aö ræða. Til afgreiðslu 1981 ef samið er strax. Leitið nánari upplýsinga hjá okkur. tilkynningar Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Nokkrir nemendur geta enn komist á tækni- svið skólans, þ.e.a.s. málmiðnabraut, rafiðnabraut og tréiðnabraut á vorönn 1981. Umsóknarfrestur til 10. des. Skólameistari. Dýralækningastofan Laugarásvegi 34, auglýsir breyttan opnunar- tíma. Móttaka gæludýra verður hér eftir kl. 16—18 mánudaga til föstudaga. Símaviötöl og vitjanabeiðnir veröa áfram á milli kl. 8.30 og 10 hvern virkan dag. Upplýsingar um neyðarvakt eru gefnar í síma 38345 á öörum tímum. Brynjólfur Sandholt, Eggert Sigurðsson og Helgi Sigurðsson, dýralæknar. þakkir Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með heimsóknum og kveðjum á sjötugs- afmæli mínu 4. nóvember sl. Lifið heil. VÉLASALAN HF„ s. 15401 og 16341. Ragnar Magnússon hafnarvördur, Grindavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.