Morgunblaðið - 23.11.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.11.1980, Blaðsíða 10
5 0 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1980 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Húsgögn til sölu Til sölu er sófasett meö pluss- áklæói og borö og pinnastólar frá Vörumarkaöinum. Mjög vel meö fariö. Selst ódýrt. Uppl. ! síma 52557. húsnæöi í boöi Njarövík Til sölu ný 2ja herb. íbúö viö Fífumóa. Fullfrágengin. Einnig sameign. 4ra herb. íbúö viö Borgarveg. Raöhús við Brekkustíg. Einbýlishús nýlegt við Akur- braut Fokhelt einbýlishús viö Njarövík- urbraut. Fasteignasala Vilhjálms Þórhallssonar, Vestnesvegi 20, Keflavík, símar 1263 — 2890. Benz 240 D — 1978 Af sérstökum ástæöum er til sölu mjög vel meö farinn Merce- des Benz 240 diesel meö vökva- stýri og fl. aukahlutum. Uppl. í síma 42071. Málverkaviögerð Geri við olíumálverk. Góö fag- kunnátta. Próf frá erlendum listaháskóla. Sími 53438. Þjónusta... Fótsnyrting Tek aö mér fótsnyrtingu í heima- húsum. Uppl. í síma 30275 á kvöldin. Silfurhúðun Silfurhúöum gamla muni t.d. kaffikönnur, bakka, skálar kertastjaka, boröbúnaö o.fl. Móttaka, fimmtudaga og föstu- daga frá kl. 5—7 e.h. Silfurhúöun Brautarholti 6, III hæö. 22ja ára maöur óskar eftir léttri vinnu. Er dálítiö fatlaöur. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 45781 eftir kl. 6. Ung stúlka meö reynslu í vélritun, almenn- um skrifstofustörfum og tölvu- skráningu óskar eftir vinnu fyrir hádegi frá 1. jan. '81. Tilboö leggist inn á augld. merkt:. A — 3302“. Tek aö mér aö kenna ensku í einkatíma. S. 23996 e. kl. 21. □ Akur 598011247 — 1. Atkv. Erindi I.O.O.F. 10 = 16211248’/2 = Spilakv. I.O.O.F. 3 =16211248 = Dd □ Mímir 598011247 = 1 Frl. □ Gimli 598011247 — 1 frl. Heimatrboöið Austurgötu 22, Hafnarfiröi. Almenn samkoma í dag kl. 5. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboösfélag karla Reykjavík Fundur veröur í kristniboöshús- inu Betanía Laufásvegi 13, mánudagskvöld 24. nóv. kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Krossinn Sérstök samkoma í dag I. 4.30. Inga, Gunnar o.fl. boðin velkom- in frá Ameríku. Allir velkomnir. Hjálprœöisherinn Kl. 10: Sunnudagaskóli. Kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 20.30: Hjálpræöissamkoma. Félagar frá Gideon taka þátt í samkomunni. Fórn til Gideon- félagsins. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16: Heimilasam- bandsfundur. Flóamarkaöur þriöjud. og miö- vikud. kl. 10—18. Mikiö úrval af góöum fatnaöi. Fíladelífa Sunnudagaskólarnir Hátúni 2 og Hafnarfiröi kl. 10.30. Safnaöar- guösþjónusta kl. 14.00. Aöeins fyrir söfnuöinn. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumenn Hallgrímur Guö- mannsson o.fl. Fjölbreyttur söngur. Kærleiks- fórn til jólagjafa vegna fanga o.fl. á vegum systrafélags Fíladelfíu. Fimir fætur Dansæfing Fimra fóta sunnu- daginn 23. nóv. kl. 9 í Templara- höllinni. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS W ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferö 23. nóv. kl. 11 fh. — Skálafell (574 m) sunnan Hellisheióar. Fararstj.: Tryggvi Halldórsson. Verö kr. 5.000,- Ath.: Engin ferð kl. 13. Fariö frá Umferöarmiöstööinni austanmegin. Farm. v/bíl. ÚTIVISTARFERÐIR Fjöruganga sunnudaginn 23. nóvember kl. 13.00. Gengiö á fjörur á Álfsnesi undir leiösögn Steingríms Gauts Kristjánssonar. Mætiö vel klædd. Börn í fylgd meö full- orönum fá frítt. Verö kr. 4.000. Félagiö Anglia tilkynnir fimmtudaginn 27. nóvember kl. 8 veröur haldin kvikmyndasýn- ing að Aragötu 14. Eftir sýning- una veröa kaffiveitingar. Nem- endur í enskukennslufélagsins eru sérstaklega minntir á aö koma. Laugardaginn 6. desember heldur félagiö kínverskan diskó- dansleik aö Síöumúla 11. Húsiö er opnaö kl. 9 og lokaö kl. 10. Kínversk matvæli á boöstólum. Verö fyrir félagsmenn 5.000 - kr. og fyrir gesti 6.000,- kr. Verð- laun veröa veitt fyrir bezta austurlandaklæönaöinn. Aögöngumiðar og upplýsingar í Verzluninni Veiöimaöurinn, Hafnarstræti 5. Stjórn Anglia K.F.U.M. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Heímatrúboóið Óöinsgötu 6A Almenn samkoma á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. Hörgshlíó Samkoma í kvöld kl. 8. Nýja Postulakirkjan Samkoma er sunnudag kl. 11 og 17 aö Háaleitisbraut 58. Séra Albert Loschnuig frá Kanada talar. Boöiö upp á síödegiskaffi. Matur á eftir. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Miövikudaginn 26. nóv. efnir Feröafélag íslands til kvöldvöku aö Hótel Heklu (Rauöarárstíg 18) kl. 20.30 — stundvíslega. Er hin forna „biskupaleiö" yfir Ódáöahraun fundin? Jón Gauti Jónsson, kennari frá Akureyri fjallar í máli og mynd- um um leit aö hinni fornu biskupaleiö yfir Ódáðahraun. Þorsteinn Bjarnar sér um mynda- getraun. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Feröafélag íslands. Elím, Grettisgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 17.00. Allir eru velkomnir. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Pústkerfi Eigum ávallt fyrirliggjandi hljóökúta og púst- rör í alla okkar bíla. Mjög hagstætt verð. Pústkerfi m/klemmu og pakkningum. Verð 18.11 ’80. Lada 2101 Lada 2102 Lada 21023 Lada 2103 Lada 2106 Lada 2121, sport Moskvich 412 Volga 24 Uaz 452 Uaz 469 Gaz 69 kr. 49.600. - 50.100.- 53.400.- 52.900.- 52.900. - 59.900. - 41.200. - 35.700.- 35.200. - 35.200.- 32.600. - „Nýtt“: Tökum að okkur að skipta um pústkerfi með mjög stuttum fyrirvara og á föstu verði, kr. 27.000,- pr. bíl. Bifreit)ar & LaiHlhúitiirtarvélar hi. | )11 Sutliirlandxhraul 14 - lleykjatik - Simi .‘IIMUMI Tilboö óskast í eftirtaidar bifreiðar skemmdar eftirárekstra: Mazda 323, árg. 1980, Ford Fairmont, árg. 1978, Trabant Station, árg. 1980, Ford Bronco, árg. 1972, Toyota Corolla, árg. 1978, Fiat 125P, árg. 1975, Citroén Ami árg. 1972, Ford Cortina Station árg. 1970. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin, mánudaginn 24.11. Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriöjudaginn 25. þ.m. Sjóvátryggingarfélag íslands hf. Sími 82500. ® Útboð Félagsmiöstöö í Árbæ Tilboð óskast í frágang félagsmiðstöðvar í Árbæ sem nú er rúmlega tilbúin undir tréverk og málningu. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3 gegn 100 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuö á sama stað fimmtudag- inn 11. desember 1980 kl. 11. f.h. INNKAUFASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 8 — Sími 25800 Útboð — Til sölu Tilboð óskast í niöurrif hússins aö Hverfis- götu 62 (Tindastóll), járnvarið timburhús, ca. 60 ferm. að grunnfleti. Tvær hæðir og ris. Húsið skal rifið og fjarlægt aö öllu leyti eigi síðar en 15. des. nk. Útboðsgögn eru afhent á • '•■’ifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuö á sama stao, :ðju- daginn 2. des. nk. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikírkjuvegi 3 — Simi 25800 fundir — mannfagnaöir Flugvirkjar — Flugvélstjórar Aöalfundur F.V.F.Í. verður haldinn sunnudag- inn 30. nóvember kl. 14.00, að Borgartúni 22. Lagabreytingar þurfa að berast til stjórnar fyrir miðvikudag 26. nóvember. Lagabreytingar ásamt reikningum fyrir árið 1978, ligja frammi á skrifstofu félagsins frá miðvikudegi 26. nóvember til laugardags 29. nóvember milli kl. 4 og 5. Stjórnin. Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn aö Hótel Loftleiöum, Víkingasal, í dag og hefst kl. 2.30 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillögur til lagabreytinga um hækk- un inntöku- og félagsgjalda. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn Akureyri Aöalfundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 24. nóvember kl. 8.30 e.h. í Kauþvangsstræti 4. Venjuleg aöalfundarstörf. Gestur fundarins veröur Siguröur Sigurösson. bæjarfulltrúi. Hafnarfjörður Landsmálafélagiö Fram heldur aöalfund sinn mánudaginn 24. nóvember kl. 8.30 í Sjálf- stæóishúsinu. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kjördæmamáliö í Ijósi stjórnmálaviö- horfsins. Frummælandi Ellert B. Schram, ritstjóri. 3. Almennar umræöur. Stiórnin. Aðalfundur Félags ungra sjálfstæðismanna í Mýrarsýslu veröur haldinn á Hótel Borgarnesi mánudaginn 24. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1 Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á tandsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæöis- félags Borgarfjarðar veröur haldinn miövikudaginn 26. nóvember kl. 9 aö Sólbyrgi í Reykhjoltsdal. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Frjálsar umraaöur. St/órnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.