Morgunblaðið - 23.11.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.11.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1980 69 ~ VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—12 FRÁ MANUDEGI TIL FÖSTUDAGS m tiJÁrnpk-uhj'ij n Menn geta svo sem hrópað út í tómið Guðni Björgúlfsson, Akranesi skrifar 17. nóv.: „Velvakandi. Um langt skeið hefur það tíðkast að höfundar ís- mörgum skjöplast á dyggð- anna vegi. Nýlega er komin út hljómplata með ljóðum Steins Steinars, þar sem útgáfuaðili hefur fengið Steinn Steinarr alleljúja Mammoni til dýrðar svo sem þeim tam- ast er, en auðvitað eru það forkastanleg vinnubrögð þegar einn helzti braut- ryðjandi nútímaljóðagerð- ar á í hlut og vísast hefur einhver verið brenndur á báli almenningsálitsins fyrir minna en þetta.“ lenzkir hafi lesið úr verk- um sínum inn á hljómplöt- ur. Er þetta vel, og heiður þeim sem heiður ber. — En Þessir hringdu . . . Fyrirspurn til sjónvarpsins 4192—7828 hringdi og bað um að komið yrði á framfæri fyrir- spurn til Sjónvarpsins: — Eiga sjónvarpsgreiðendur ekki kröfu á því að þættir um íslensk málefni og aðrir dagskrárliðir sem sendir eru út og höfða beint til flestra notenda hafi forgang í tíma fram yfir þetta skordýrakjaftæði og njósnadellu. Ég vil gjarna fá svar við því, hvort ekki sé hægt að fá þessu breytt þannig að fyrrnefnda efnið verði sent út á undan hinu. Maður getur orðið gramur þegar bíða verður langt fram undir miðnætti eftir þáttum, sem vitað er að njóta almennrar hlustunar og athygli, en ruslið allt látið hafa forgang á besta útsendingartím- anum. Baðkar úti á gangstétt Vegfarandi hringdi og kvað það athugavert, að fólk hrúgaði alls konar dóti út á götur og gangstétt- ar, þegar verið væri. að gera upp gömul hús. — Ég geng daglega um Öðinsgötu, en verð nú að taka á mig krók út á götuna, þegar ég kem að húsinu á horninu á Spítalastíg og Óðinsgötu, norðan- megin. Þarna er baðkar og alls konar rusl og spýtnabrak, öllu hrúgað saman í stóran bing. Er þetta leyfilegt? Hver á að sjá um, að svona lagað gerist ekki? Er það gatnamálastjóri? nokkur tónelsk fyrirbrigði til að grenja ljóðin upp yfir sig. Þetta er furðuleg og næsta óútskýranleg smekk- leysa, ekki síst þegar haft er í huga að til er hjá Ríkisútvarpinu upplestur skáldsins sjálfs á eigin ljóðum. Að vísu eru upp- tökurnar þess eðlis að ekki hefði verið hjá því komist að senda þær erlendum aðilum til úmfjöllunar, en til er hjá Ríkisútvarpinu efni sem nægt hefði á heila plötu og vel það. Forkastanleg vinnubrögð Menn geta svo sem hróp- að út í tómið eitt allsherjar |ltt>r0unlilabií» fyrir 50 árum „KHÖFN. 3. nóv. 1930. Þýski flugmaðurinn v. (iron- au. som í sumar flaug yfir Atlantshafið um ísland og Grænland. kom í morgun hingað. til þess. að sagt or. að votta dönskum yfirvöldum og flugstjórn þakkir sínar fyrir aðstoð við flugið í sumar. Kl. 4 um daginn fór hann í heimsókn til konungsins og dvaldi hann þar í klukku- tíma. Kl. 5 var honum hoðið að hoimsækja dagblaðið „Politiken“, sem hafði einka- rjett fyrir Danmörku á ferða- sögu hans. Við þetta ta'kifa'ri hafði frjettaritari „Morgun- blaðsins“ ta>kifa>ri til að vera staddur. í hinum stóra og rúmgóða móttökusal blaðsins. var langt borð með kampavíns- glnsum ... Við frjettaritara Morgun- hlaðsins sagði v. Gronau m.a.: ísiand mun a'tíð verða miðstiið fyrir loftferðir um norðurhluta Atlantshafs hvort sem það verður um Gra>nland eða pólhafið. Lega landsins er svo einsta'ð að þessu leyti. — Yður bið jeg að fa>ra íslendingum bestu kveðjur mínar og það með að jeg minnist ætíð með ánægju hinna ágætu stunda í Keykja- vík. þau skifti sem jeg hefi komið þangað.“ Vísci vifciinncir Hjá allt of mörgum illa fer ef að fúnar stólpinn en maður veit um margan er má víst teljast hólpinn. Hákur Lítið kyn- líf eykur líkur á krabba OF I UC». !<• F .ITU) kynlif kann aft SIG6A V/öGÁ t itLVtVAU v\)/' WÚN \<ATA VÍftíAf/\ /SfáW V£$4 lAS/h1, [WVK/./íífrföVW mi þq c . V*. }lr í£? 4ö0-. virAQÍ miG' 05% W? tíW/iv, ýIaqo t?f a feRu Ylm IQA MÍÍA/A/A LíWQ!$l SUNNUDA GUR d í dag fer fjölskyldan út að borða Við bjóðum spergilkálssúpu — Heilsteikt grísalæri og rjómaís tutte-frutte kr. 11.000.-. Sérstakur matseðill fyrir börn, sem fá allt frítt. Sjáumst í hádeginu í a & 1 m I ► ■ "sl Atv * 1 '-il Magnús Kjartansson skemmtir í kvöld Arshátíð og afmælishátíð hestamannafélagsins Andvara í Garðabæ verður haldin á Garðaholti föstudagin 28. nóv. Uppl. og miðapantanir í símum 52664, 54079, 42851. Félagar fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Skemmtinefndin Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI RIKISSJOÐS: Innlausnarverð 23. nóvember 1980 Seðlabankans Kaupgengi m.v. 1 árs Ytir- pr. kr. 100.- tímabil trá: gengi 1969 1. flokkur 5.090,35 20/2 ’80 3.303,02 54,1% 1970 1. flokkur 4.657,84 15/9 '80 3.878,48 20,1% 1970 2. flokkur 3.374,48 2'80 2.163,32 56,0% 1971 1. flokkur 3.080,25 15/9 '80 2.565,68 20,1% 1972 1. flokkur 2.684,29 25/1 '80 1.758,15 52,7% 1972 2. flokkur 2.296,83 15/9 '80 1.914,22 20,0% 1973 1. flokkur A 1.716,48 15/9'80 1.431,15 19,9% 1973 2! flokkur 1.581,44 25/1 '80 1.042,73 51,7% 1974 1. flokkur 1.091,54 15/9'80 910,11 19,9% 1975 1. flokkur 891,27 10/1 '80 585,35 52,3% 1975 2. flokkur 672,79 1976 1. flokkur 638,33 1976 2. flokkur 518,43 1977 1. flokkur 481,49 1977 2. flokkur 403,27 1978 1. flokkur 328,69 1978 2. flokkur 259,38 1979 1. flokkur 219,36 1979 2. flokkur 170,17 1980 1. flokkur 126,87 VEÐSKULDA- Kaupgengi m.v. nafnvexti BRÉF:* m. 14% 16% 18% 20% 38% 1 ár 65 66 67 69 70 81 2 ár 54 56 57 59 60 75 3 ár 46 48 49 51 53 70 4 ár 40 42 43 45 47 66 5 ár 35 37 39 41 43 63 *) Miðað er við auðseljanlega fasteign. NÝTT ÚTBOÐ VERÐTRYGGÐRA SPARI- SKIRTEINA RIKISSJOÐS: 2. flokkur 1980. Sala og afgreiösla pantana er hafin náRKnincMptuK iiumof hp. VERÐBRÉFAMARKAÐUR, LÆKJARGÖTU 12 R. lönaðarbankahúsinu. Sími 28566. Opiö alla virka daga frá kl. 9.30 — 16. Vú vf5Vf^\R QvAQ ðlM/Kí X'AvffiHlá iNVAK^'0'" vmt m mlk&m am) wóvsm- S Wí \\MttWi \uáwi sá? < " *" "(• iwí V0W5T 4LIA) ^OMK'ON! líúamm/ \imÝ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.