Morgunblaðið - 23.11.1980, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.11.1980, Blaðsíða 18
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1980 LISTAR ^ ——^ BRETLAND Litlar plötur 1 5 THETIDEIS HIGH Blondie 2 1 WOMAN IN LOVE Barbra Streisand 3 3 SPECIAL BREW Bad Manners 4 - I COULD BE SO GOOD FOR YOU Dennis Waterman 5 2 WHAT YOU’RE PROPOSING Status Quo 6 8 FASHION David Bowie 7 4 DOG EAT DOG Adam & The Ants 8 9 ENOLA GAY Orchestral Manouvres in the Dark 9 - NEVER KNEW LOVE LIKE THIS BEFORE Stephanie Mills 10 7 IF YOU’RE LOOKING FOR A WAY OUT Odyssey Stórar plötur 1 1 GUILTY Barbra Streisand 2 3 ZENYATTA MONDATTA Police 3 2 HOTTER THAN JULY Stevie Wonder 4 - KINGS OF THE WILD FRONTIER Adam & the Ants 5 4 ACE OF SPADES Motorhead 6 5 LIVE IN THE HEART OF THE CITY Whitesnake 7 6 THAT’S ORGANIZATION Orchestral Manouvres In The Dark 8 - NOT THE 9 O’CLOCK NEWS Ymsir 9 9 GOLD Three Degrees 10 - MANILOW MAGIC Barry Manilow BANDARÍKIN Litlar plötur 1 1 LADY Kenny Rogers 2 2 WOMAN IN LOVE Barbra Streisand 3 3 THEWANDERER Donna Summer 4 4 ANOTHER ONE BITES THE DUST Queen 5 5 l’M COMING OUT Diana Ross 6 6 NEVER KNEW LOVE LIKE THIS BEFORE Stephanie Mills 7 7 MASTERBLASTER Stevie Wonder 8 9 MORE THAN I CAN SAY Leo Sayer 9 10 STARTING OVER John Lennon 10- DREAMING Cliff Richard Stórar plötur 1 1 THERIVER Bruce Springsteen 2 2 GUILTY Barbra Streisand 3 3 GREATEST HITS Kenny Rogers 4 4 HOTTER THAN JULY Stevie Wonder 5 5 THEGAME Queen 6 6 CRIMES OF PASSION Pat Benatar 7 8 DIANA Diana Ross 8 9 BACK IN BLACK AC/DC 9 7 ONE STEP CLOSER Doobie Brothers 10 10 TRIUMPH Jacksons SVÍÞJÓÐ Stórar plötur 1 1 XANADU Olivia Newton John & ELO 2 10 FAME Ymsir 3 - THE RIVER Bruce Springsteen 4 - GUILTY Barbra Streisand 5 - MAKING MOVIES Dire Straits 6 2 LÁNGRE INÁAT LANDET Ulf Lundell 7 3 DIANA Diana Ross 8 - SECONDS OF PLEASURE Rockpiie 9 8 ZENYATTA MONDATTA Police 10 5 SCARY MONSTERS David Bowie í liðinni viku var útgáfa Steinars hf. og samstarfs- merkja á plötum næstu vikur kynnt. Er um að ræða sex nýja plötutitla. tvo frá Steinars-merkinu, tvo frá Geimsteini. einn frá GTII og einn frá hljómsveitinni Dia- bolus In Musica sem var endurvakin á árinu. Að mestu viðbót við breiðu línima Lögð er áherzla á „breiða" útgáfu, sem á að höfða til fjöldans og má segja að það sé útkoman í megindráttum. „Breið" útgáfa hefur verið afar yfirgnæfandi á íslenskum hljómplötum á árinu þar sem einblínt hefur verið á „breiða veginn" — metsölur, en til þess þarf öllum landslýð að líka vel við plötuna, og hún má hvorki hneyksla né trufla. En þó að „hreiðar plötur" verði ekki nærri alltaf metsöluplötur, er þó möguleikinn meiri að þessu sinni þar sem íslensku plöturnar verða almennt mun ódýrari en þær erlendu. Neðangreindar hljómplötur verða til dæmis allar á verðinu 12.900 kr. á meðan erlendar plötur fara upp í sama verð og íslensku bækurnar í ár! Fyrst á markaðinn kemur líklega plata með „Söngævintýrunum Hans og Gréta og Rauðhetta og úlfurinn“. Gylfi Ægisson hefur unnið úr þessum klassísku verkum á sinn máta og sett lög við eigin texta. Hermann Gunnarsson fer með hlutverk sögumannsins í báðum ævintýrunum og syngur þar að auki hlutverk veiðimannsins í Rauðhettu. Aðrir flytjendur eru: Gylfi sjálfur, Rúnar Júlíusson, María Baldursdóttir, Engilbert Jensen, Þórhallur Sigurðsson, Ár- óra Halldórsdóttir, Páll Óskar Hjálmtýsson, Margrét Ragna Jón- asdóttir og Anna Lísa Sigurjóns- dóttir. Hvor söngleikur þekur eina hlið plötunnar. Plata frá Geimsteini, „Með þrem“, sem stendur fyrir nöfn þeirra Þóris (Baldurssonar), Rún- ars (Júlíussonar), Engilberts (Jensen) og Maríu (Baldursdótt- ur). Auk nýrra laga eftir Þóri, Rúnar og Jóhann G. Jóhannsson eru á þessari piötu ýmis gömul vinsæl dægurlög í nýjum útsetn- ingum. Meðal þeirra eru „Brúð- arskórnir", „Suðurnesjamenn" og „Jarðarfarardagur", allt lög sem mig minnir að Þórir hafi sungið með Savanna Tríóinu hér á árum áður. „Lífið í litum„ heitir plata Diabolus In Musica, sem ætti að koma út innan skamms. Er þetta önnur plata þeirra en hljómsveitin er þó nokkuð breytt frá því áður var og stendur Sveinbjörn Bald- vinsson nú í framlínunni. Mezzoforte platan heitir „í hak- anum“ og fylgir í kjölfar fyrri plötu sem kom ut á sama tíma í fyrra. Þeir flytja sinn eigin tón- listarbræðing sem ber keim af mjúkri og léttri „fusion“-tónlist. Mezzoforte-platan kemur út á merki Steinars. Hin platan á því merki er fyrsta breiðskífa Utan- garðsmanna og ætti hún að vera mikið tilhlökkunarefni fyrir ís- lenzku- og ljóðasérfræðinga, jafnt og unnenda tónlistar þeirra Bubba Dire Straits tryggja sinn sess með „Making Movies“, þó að framförin og tilhreytingin hefðu mátt vera meiri. Þeim hefur verið líkt við J.J. Cale, Bob Dyian og jafnvel Lou Reed. og á saman- burðurinn rétt á sér i öllum tilfellunum. Tónlistin hefur kannski ekki breyst mikið en hljómborðum hef- ur verið bætt í hljómaganginn og Bruee Springsteen bætist að sjálfsögðu við í samlíkingahópinn, þar sem píanóleikarinn hans, hinn frábæri Roy Bittan sér um þá hlið mála hér. og félaga. Plata þessi heitir „Geislavirkir“ en hún á síðan eftir að koma út á ensku fyrir evrópskan markað. Gunnar Þórðarson sem reyndar kemur við sögu í einu lagi á plötu Utangarðsmanna, rekur lestina með nýrri jólaplötu fyrir „breið- an“ markað. Platan heitir „í hátiðarskapi“ og er á henni fjöl- breytt lið flytjenda. Auk Gunnars eru það Þú og ég, Ellen Kristjáns- dóttir, Ragnar Bjarnason og Omar Ragnarsson. Ásgeir Oskarsson (trommur), Tómas Tóinasson (bassagítar) og Eyþór Gunnarsson (hljómborð) aðstoða Gunnar síðan við undirleikinn og Gunnar, Þú og ég, Ellen Kristjánsdóttir og Þor- geir Ástvaldsson syngja síðan bakraddir. Þrjú laganna eru ný lög eftir Gunnaé, en annars eru lögin bæði innlend og erlend, en eru þó í fyrsta sinn að koma út á íslenskri plötu. Píanóið fellur sérlega vel að tónlistinni, gefur henni meiri rokkhljóm og á „senuna" í „Hand in Hand“. „Making Movies" er réttnefni á plötunni. Mark Knopfler býr til myndlýsingar með smáatriðum í textum sínum eins og „Tunnel of Love“, „Les Boys“ og „Romeo & Juliet". Tónlistin er mun fjölbreyttari núna. Það eru t.d. ekki nema þrjú laganna í gamla stílnum, „Tunnel of Love“, Romeo & Juliet" og „Expresso Love“. „Les Boys“ er í nokkurs konar MAKING MOVIES Dire Straits Fuli af leyndarmálum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.