Morgunblaðið - 29.11.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.11.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1980 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRANING Nr. 228. — 27. nóvember 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 580,00 581,60 1 Sterlingtpund 1371,70 1375,50 1 Kanadadollar 488,10 489,50 100 Danskar krónur 9804,30 9831,40 100 Norakar krónur 11522,35 11554,15 100 Sænskar krónur 13425,00 13462,00 100 Finnsk mörk 15260,15 15302,25 100 Franakir frankar 12992,85 13028,65 100 Belg. frankar 1874,25 1879,45 100 Svissn. frankar 33400,55 33492,65 100 Gyllini 27779,15 27855,75 100 V.-þýzk mörk 30137,75 30220,85 100 Lírur 63,37 63,55 100 Austurr. Sch. 4246,00 4257,70 100 Escudos 1106,85 1109,55 100 Pesetar 746,50 748,50 100 Yen 268,58 269,32 1 írskt pund 1121,55 1124,65 SDR (sórstök dráttarr.) 26/11 740,73 742,52 V r GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 27. nóvember 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 638,00 639,76 1 Sterlingspund 1508,87 1513,05 1 Kanadadollar 536,91 538,45 100 Danskar krónur 10784,73 10814,14 100 Norskar krónur 12674,59 12709,57 100 Sænskar krónur 14767,50 14808,20 100 Finnsk mörk 16786,17 16832,48 100 Franskir frankar 14292,14 14331,52 100 Belg. frankar 2061,68 2067,40 100 Svissn. frankar 36740,61 36841,92 100 Gyllini 30557,07 30644,33 100 V.-þýzk mörk 33151,53 33242,94 100 Lírur 69,71 69,91 100 Austurr. Sch. 4671,60 4683,47 100 Escudos 1217,54 1220,51 100 Pesetar 821,15 823,35 100 Yen 295,44 296,25 1 írskt pund 1233,71 1237,12 V V Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur...35,0% 2.6 mán. sparisjóösbækur .....36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.....40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningur.19,0% 7. Vfeitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar,forvextir .......>..34,0% 2. Hlaupareikningar...........36,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.... 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgð .......37,0% 6. Almenn skuldabréf..........38,0% 7. Vaxtaaukalán...............45,0% 8. Vfeitölubundin skuldabréf... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.......4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafurða eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísltölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aöiw *~;-3; vl0 ort > ' , -o pusund kronur fyrir hvern ars- fjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. nóvember síðastliöinn 191 stig og er þá miðaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísítala var hinn 1. október síöastliöinn 539 «♦£ -g er þe vio 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp — Hrímgrund kl. 17.20: Hverju eiga börn að ráða? Hljóðvarp kl. 11.20: Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 er barnaútvarp — Hrimgrund. Stjórnendur: Ása Helga Ragn- arsdóttir og Ingvar Sigurgeirs- son. Meðstjórnendur og þulir: Ásdís Þórhallsdóttir, Ragnar Gautur Steingrímsson og Rögn- valdur Sæmundsson. — Við verðum náttúrlegá með hina sígildu stóru spurningu til fullorðna fólksins, sagði Ása, sem er að þessu sinni: Hverju eiga börn að ráða? Við fórum út á götur og spurðum vegfarendur, það var ansi skemmtilegt sem kom út úr því. Nú svo erum við með hina vinsælu verðlauna- gátu. Höfuðtemað í þættinum er skóiinn. Þetta er eiginlega allt um hann. Við tókum kennara og nemendur tali og spurðum hvað þeim fyndist vanta í skólastarf- ið, hvaða námsgreinar væru skemmtilegastar, um skóla- skyldu o.fl. Þá er leikþáttur úr landafræðitíma, ýmislegt tínt til og lesið upp, skólaskrítlur o.fl. Vantar efni frá bornum Næsti útsendingardagur Hrímgrundar verður á 3ja í jólum og verður þá fjallað um framtíðina. Við höfum nú ekki fengið of mikið af bréfum frá krökkunum og erum dálítið súr yfir því. Þetta er útvarp barn- anna og þau eiga að ráða því alveg hvað kemur fram, við eigum ekki að vera að velja það. Bréfin sendast til Útvarps barn- anna — Hrímgrund, Ríkisút- varpinu, Skúlagötu 4. í kvöld kl. 21.50 sýnir sjónvarpið bandaríska bíómynd frá árinu 1970, Batnandi manni er best að lifa (Getting Straight). Aðalhlutverk leika Elliout Gould og Candice Bergen. Þýðandi er Jón O. Edwald. — Myndin gerist á óróatíma í bandarískum háskólum og fjallar um námsmann, sem verið hafði framarlega í röðum þeirra er áttu í útistöðum við kerfið og yfirvöld, en vill nú snúa sér að því að ljúka námi. Kærastan skipar sér hins vegar í flokk með óróaseggjunum, svo að þetta er allt heldur öfugsnúið og ekki eins auðvelt og ætla mætti að snúa sér að náminu. Og það verða árekstrar milli þeirra elskendanna. Myndin hér að ofan sýnir aðalleikendurna í hlutverkum sínum. í tvenns kon- ar umhverfi Flutt verður barnaleikritið „Morgun- sárið eftir Herborgu M. Friðjónsdóttur Stjórnendur þáttarins Hrtmgrundar — útvarps barnanna — Ingvar Sigurgeirsson og Ása Helga Ragnarsdóttir. Á milli þeirra sér i tæknimanninn, Georg Magnússon. Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er barnaleikritið „Morgunsárið** eftir Herborgu M. Friðjónsdóttur. Leikstjóri er Guðrún Ásmunds- dóttir, en með helstu hlutverkin fara Margrét Blöndal, Sólveig Hauksdóttir, Leifur Björn Björnsson, Bríet Héðinsdóttir og Sigurður Karlsson. Flutningur leiksins tekur rúman hálftíma. Tæknimenn: Georg Magnússon og Friðrik Stefánsson. Leikritið gerist í „tvenns konar umhverfi", ef svo mætti segja, annars vegar á biðstöð strætis- vagna og í einum vagninum, hins vegar segir frá börnum við blaða- útburð og fólkinu, sem þau kynn- ast. Sigga, 18 ára, rifjar upp það sem gerðist fyrir 10 árum, en þá leit lífið og tilveran allt öðruvísi út. Herborg Friðjónsdóttir hefur áður skrifað fyrir börn og ungl- inga og þýtt nokkuð af bókum, nú síðast „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Leikrit hennar „Morgunsárið" var eitt þeirra, sem barst í barnaleikrita- keppni útvarpsins á sl. ári. Útvarp Reykjavlk L4UG>4RQ4GUR 29. nóvember MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskaiög sjúklinga: Kríst- ín Sveinbjörsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.00 Abrakadabra — þáttur um tóna og hljóð. Fjailað verður um hljóðmengun. Umsjón: Bergljót Jónsdóttir og Karólína kiiríksHöHj- r.naurtekning á þættinum 23. þ.m. 11.20 Barnaleikrit: „Morgun- sárið“ eftir Herborgu Frið- jónsdóttur. Lcikstjóri: Guðrún Ás- mundsdóttir. Persónur og leikendur: Sögumaður/ Sólveig Hauksdóttir, Sigga/ Margrét Kristín B!öl\uai, Lalii/Leif»7 ísjorn Björns- son, dúfukona/Bríct Iléðins- dóttir, stýrimaður/Sigurður Karlsson. Steini/Jón Gunnar Þorsteinsson. Aðrir leikend- ur: Friðrik Jónsson, Guð- mundur Kiemenzson, Guð- rún Ásmundsdóttir og Val- gerður Dan. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 fþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. SÍDDEGID 14.00 í vikulokin Umsjónarmenn: Ásdis Skúia- dóttir, Áskell Þórisson, Björn Jósef Arnviðarson og Óli H. Þórðarson. 15.40 íslenzkt mál. Dr. Guðrún Kvaran talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; — VIII Atli Heimir Sveinsson kynn- ir blokkflaututónlist frá endurreisnartímanum. 17.20 Hrímgrund Stjórnendur: Ása Ragnars- dóttir og Ingvar Sigurgeirs- son. Meðstjórnendur og þul- ir: Ásdis Þórhallsdóttir, Ragnar Gautur Steingríms- SKJÁNUM LAUGARDAGUR 29. nóvember 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.3« Lassie Sjöundi þáttur Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Gnska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Gam&nmyndafiokkur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.05 Nokkur lög með Hauki. Ilaukur Mörthens og hljómsvcitin Mczzoforte flytja nokkur lög. Sigurdór Sigurdórsson kynnir lögin og ræðir við Hauk. Stjórn upptöku Rúp.iý uúnnarsson. i 21.50 Batnandi manni er best að lifa (Getting Straight) Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1970. Aðalhlutverk Elliott Gould og Candice Bcrgen. Harry er í háskóla og býr sig undir lokapróf. Hann hefur til þessa verið í fylk- ingarbrjósti f hvers kyns stúdcntamótmælum, en hyggst nú söðla um og helga sig náminu. Þýðandi Jón 0. Edwald. 23.20 Dagskrárlok son og Rögnvaldur Sæ- mundsson. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID______________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Heimur í hnotskurn“, saga eftir Giovanni Guar- eshi. Andrés Björnsson íslenzk- aði. Gunnar Eyjólfsson leik- ari les (10). 20.00 Hiöðuball Jónatan Garðarsson kynnir ameríska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 Sidharta prins, — svip- myndir úr lífi Búdda. Ingi Karl Jóhannesson þýddi þátt um höfund Búdda-trúar, upphaf hennar. einkenni og útbreiðslu, gerðan á vegum UNESCO. Lesarar með þýð- anda: Guðrún C.uðlaugsdótt- ir og Jón Júlíusson. 21.00 Fjórir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Ástvaldsson rekur ferii Bítalanna — „The Beatles“ — sjöundi þáttur. 21.40 „Fulltrúinn“, smásaga eftir Einar Loga Einarsson. nöfundurinn lcs. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisuhók Jóns Ólafssonar Indíafara. Flosi Ólaísson leikari les (12). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir.) 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.