Morgunblaðið - 29.11.1980, Page 15

Morgunblaðið - 29.11.1980, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1980 15 Aldur Reykvíkingar verða stöðugt færri: | Fæðingar standa í stað, en öldruð- um f jölgar hratt REYKVÍKINGUM fjölgaði um 160 manns á árinu 1979, en hafði áður fækkað um nálega 1500 manns á timabilinu 1. des. 1975 til jafn- lengdar 1978. Þetta er athyglisverð breyting. en boðar engin þáttaskil, segir í nýútkominni Arbók Reykja- vikur frá borgarhagfræðingi. Breytingin verður rakin beint til þess, að brottfluttir umfram að- flutta urðu færri i fyrra en undan- farin ár. í skýrslunni um mann- fjölda kemur einnig fram að fólki fækkar nálega i öllum grónum hverfum borgarinnar og meðalald- ur Reykvikinga hækkar jafnt og þétt. Hann er nú rétt 34 ár. Ár hvert flytjast fleiri börn úr borginni en þangað koma í staðinn og tala fæðinga stendur nánast í stað, þótt konur sem geta alið börn hafi ekki fyrr verið jafnmargar í Reykjavík. Rosknu fólki og öldruð- um fjölgar ört. Þessi lýsing gefur það til kynna að á næstu árum dragi saman með tölum um fjölda lifandi fæddra barna og fjölda dauðsfalla í Reykjavík. Við samskonar aðstæður næði tala Reykvíkinga sennilega ekki 90 þús. manns árið 1990. Er þá átt við að samskonar fólksflutn- ingar yrðu til og frá borginni á tímabilinu. 1. desember 1979 voru Reykvík- ingar 83.536 talsins eða 36,84% landsmanna. Hefur sú hlutfallstala farið lækkandi á þessum áratug, því 1969 voru Reykvíkingar 40,5% landsmanna. AUs voru á landinu 1979 226.724 manns. Fjölgaði lands- mönnum um 1.04% þá, eða um 2340 manns. En Reykvíkingum um 0.19%. Ef allt höfuðborgarsvæðið er tekið, þ.e. Reykjavík, Mosfellssveit, Seltjarnarnes, Kópavogur, Garða- bær, Bessastaðahreppur og Hafnar- fjörður, þá eru íbúar þar 120.085 manns miðað við að 1. des 1979 og hlutur höfuðborgarsvæðisins 52,97% landsmanna. Sé tekið allt Reykjanessvæðið fer hlutfallstalan upp í 58,91. Konur eru fleiri í Reykjavík en karlar, þar sem karlar eru 40.460 talsins en konur 42.905. Öldruðum fjölgar sífellt í Reykja- vík í hlutfalli við yngri aldurshópa. Á sl. ári voru 60 ára og eldri 14.379 talsins eða 17,2% af íbúum. Til samanburðar má geta þess að fyrir 5 árum 1972 voru þeir ekki nema 14,6% af íbúum. Ef miðað er við hærra aldursmark eru nú 9. 168 íbúar eldri en 67 ára, þar af 2266 yfir áttrætt. Til samanburðar má geta þess að áttræðir og eldri eru ekki nema 396 í nágranna- sveitarfélgöum Reykjavíkur sam- anlagt, þ.e. Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Garðabæ, Hafnarfirði, Bessastaðahreppi og Mosfellssveit, og 2912 manns eldri en sextugir. Ef litið er á meðfylgjandi línurit um aldursskiptingu íbúa Reykjavík- ur í des. 1969 og 1978 (og þó hefur enn fjölgað öldruðum um 0,2% milli áranna 1978 og 1979) þá má sjá að stærstu árgangarnir eru nú frá 15 ára og upp í þrítugt, en yngri aldurshópar eru fámennari. Þarna er stóri hópurinn, sem var að sprengja barnaskólana og barna- heimilin fyrir skömmu og er nú kominn í framhaldsskólana og há- skóla og er einnig nú með fullum þunga á markaðinum fyrir nýtt húsnæði. En þessi hópur á eftir að færast upp og eldast — og auka á vanda hinna öldruðu, jafnframt sem yngra fólkinu og vinnandi kemur til með að fækka. HELGARVIÐTALIÐ: MEÐAL ÞEIRRA mörgu mála, sem til umræðu voru á Fiskiþingi voru öryggismál sjómanna og var talsveröum tíma variö í umræöur um vitamál. í ályktun Fiskideildarinnar á Austfjöröum segir m.a. aö ástand vita í fjóröungnum sé nú þannig aö ekki veröi viö unaö. Þrátt fyrír ítrekaöar ábendingar og óskir hafi vitunum hrakað á undanförnum árum. I ályktun Fiskideildarinnar á Norðurlandi er mælzt til þess, aö Ijósmagn vita viö Skagafjörö veröi aukiö. Segja Norölendingar aö Ijósmagn þeirra sé alltof lítiö aö undanskildum vitanum á Hrauni. í ályktun Fiskideildarinnar í Vestmannaeyjum er bent á brýna nauösyn þess aö auka Ijósmagn Þrídrangavita. ..Vióhaldi vita hefur hrakaó á síðustu árum“ Sigurgeir Ólafsson frá Vest- mannaeyjum haföi framsögu um öryggismál á Fiskiþingi og spjall- aöi Morgunblaðiö viö hann um þau mál og vanda útgeröar í Vestmannaeyjum á fimmtudag. Sigurgeir var kjörinn formaöur fiskideildarinnar í Vestmannaeyj- um í sumar í staö Guðmundar Karlssonar alþingismanns. Sig- urgeir er nú háseti á Herjólfi, en geröi áöur út og var skipstjóri á Emmu og Lunda. Þá var hann um tíma stýrimaöur á Vestmannaey og Klakk. Viö spuröum Sigurgeir fyrst um vitamálin, sem þrjár fyrrnefndar fiskideildir ályktuöu um á fundum sínum. „Menn telja ýmsum hlutum mjög ábótavant í vitamálum og aö viöhald vita hafi veriö slælegt á seinni árum,“ sagöir Sigurgeir. „I mörgum vitanna er of lítiö Ijósmagn aö mati sjómanna og má í því sambandi nefna Þrí- drangavita, en geisli hans er ekki nærri því eins sterkur og áöur var. Vitamálin eru aö sjálfsögöu gífurlega mikiö öryggis- og hags- munamál sjómanna, en í þeim málaflokki eru einnig mörg önnur stórmál. Mér finnst aö menn séu svolrfiö að sofna í þeim efnum meö sífellt stærri og fullkomnari skipum. Af málum, sem eru til um- ræöu, má nefna, aö Sunnlend- ingar vilja lögleiöa örbylgjustööv- ar í gúmbáta og þar er um stórmál aö ræða. Sjóslysanefnd hefur gert tilraunir meö sleppi- búnaö gúmbáta og þaö er mál, sem viö þurfum aö fylgjast vel með og fylgja eftir. Björgunar- netiö hans Markúsar Þorgeirs- sonar vil ég lögleiöa og tel þaö tvímælalaust mikið öryggistæki. Sigurgeir ölaísson Ég hef séö það í notkun og þori því aö mæla meö því. Þaö er hægt aö telja upp mörg mál, en umfram allt veröum viö aö vera vakandi í þessum málum og vera duglegir aö fylgja samþykktum og ályktunum eftir." — Er ekki ævinlega veriö aö gera ályktanir og samþykktir um sömu málin án þess aö nokkuö frekar gerist síðan? „Það má segja þaö, hin ýmsu félög taka sömu málin til um- Hrollaugseyjarviti ræöu og samþykktir þeirra eru keimlíkar. Síöan gerist lítiö og alltof oft liggja þessi stóru mál í stofnunum og nefndum, daga uppi eöa veröa steinrunnin í kerfinu. Þarna veröum viö aö standa okkur betur og fylgja þessum málum alla leið. Þaö er of mikið í húfi til aö viö megum sofna.“ 22 bátar hafa horfið úr Eyjaflotanum — Rætt hefur veriö um fækk- un báta í flota Vestmannaeyinga á sama tíma sem floti lands- inanna stækkar sífellt. Hefur tekizt aö snúa þessari þróun viö? „Frá 1978 hafa 12 bátar veriö seldir frá Vestmannaeyjum, 8 bátar veriö dæmdir ónýtir og 2 bátar hafa farizt á þessu tímabili. Samtals eru þetta 22 bátar og þessari óheillavæniegu þróun hefur því miður ekki tekizt aö snúa viö. Einn bátur hefur komiö í staðinn fyrir þessa 22 báta og allt útlit er fyrir aö annar fari í hans staö. Aö auki eru margir bátar á söluskrá og er allt eins líklegt aö einhverjir þeirra veröi seldir. Ástæðurnar fyrir þessu eru margar og maður gæti ímyndaö sér að útgerðarmenn í Eyjum fengju ekki nægilega fyrir- greiöslu, þó svo aö Útvegsbank- inn hafi gert mikiö. Ég vil ekkert fullyröa um þessi mál, en mér viröist, aö þó Eyjamenn afli vel og ekki minna en aörir á fiski- bönkunum, gangi verr í þeim bönkum þar sem peningar eru. Viö gerum okkur grein fyrir því, aö fiskiskipaflotinn er nógu stór í heild sinni, en ef fram heldur sem horfir hjá okkur í Vestmannaeyjum er framtíö byggöarlagsins í hættu. Því þarf aö koma til ör endurnýjun á Eyjaflotanum og viö erum meö- mæltir (íeim tillögum, sem fram hafa komiö um raösmíði skipa af ýmsum stæröum. Þaö er okkur Vestmanneying- um lifsnauösyn aö bátunum fjölgi. Viö lifum af fiski og nánast engu öðru og ég vil ekki hugsa þá hugsun til enda ef útgerö frá Eyjum minnkar enn. Þaö er ekki nóg fyrir okkur Vestmanneyinga aö hafa góöan prest og mikiö af góöu andlegu fóðri, ef viö höfum ekkert brauöiö," sagöi Sigurgeir Ólafsson aö lokum. Síungar og syngjandi ÞAU eru mörg kvenfélögin og þeir eru margir kórarnir. Hins vegar fréttist ekki á hverjum degi af kórum, sem skipaðir eru konun frá hinum ólikustu stöðum á landinu. í Kópavogstíðindum var nýlega greint frá Ömmukórnum og þar Mynd Kópavogstlðindi segir, að í honum séu 8 konur og kórinn sé orðinn 8 ára. Byrjunin var söngur á ársþingi Kvenfélaga- sambandsins og konurnar hittast síðan af og til og taka lagið saman. Allar eru þær ömmur, börnin voru orðin 38 í byrjun þessa mánaðar og barnabörnin 37 talsins. Með gítarinn er Guðrún Guð- mundsdóttir frá Sandhólaferju í Rangárþingi, annan gítarleikara Fyrirtæki um skoðanakannanir STOFNAÐ hefur verið í Reykjavík fyrirtæki, sem ber nafnið „Skoðanakann- anir á íslandi". Tilgangur fyrirtækisins er að fram- kvæma skoðanakannanir og markaðskannanir á ís- landi, segir í Lögbirtinga- blaðinu. Það er dr. Bragi Jósepsson, sem rekur fyrir- tækið. vantar á myndina, Elínu Jakobs- dóttur frá Grímsey. Standandi eru frá vinstri: Sigurbjörg Þórð- ardóttir frá Breiðabólstað á Fellsströnd, Ragna Kristjánsdótt- ir frá Bár í Flóa, Ólöf Þorbergs- dóttir af Álftanesi, Þuríður Egils- dóttir frá Króki í Biskupstungum, Pálína Pálsdóttir frá Eyrarbakka og Ólafía Jensdóttir frá Selárdal í Arnarfirði. Thomas Nielsen Kienzle, en ekki Kingslay í Hiaðvarpanum sl. Iaugardag misritaðist nafn þýzka fyrirtækis- ins Kienzle Apparate Gmbh. í blaðinu stóð Kingslay. Fyrirtækið er m.a. vel þekkt fyrir tölvubúnað. „Specialist- eme - vi bare köber dem“ THOMAS Nielsen, forseti danska Alþýðusambands- ins, LO, er staddur hér á landi um þessar mundir. Nielsen hefur lengi starfað fyrir verkalýðshreyfinguna í Danmörku og segist vera „alinn upp í verkalýðs- hreyfingunni". Hann var spurður álits á stjórnar- kjöri í ASÍ og að „sérfræð- ingur“ sambandsins væri kosinn forseti. Svar Niels- ens var stutt og laggott: „Specialisterne — vi bare kober dem.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.